Litahlaupið fer fram í haust Stefán Árni Pálsson skrifar 12. maí 2020 14:31 The Color Run hefur verið vinsælt hlaup síðustu ár. Ákveðið hefur verið að færa The Color Run í Reykjavík til laugardagsins 5. september 2020 en þetta kemur fram í tilkynningu frá aðstandendum hlaupsins. Upphaflega stóð til að Litahlaupið færi fram þann 6. júní næstkomandi en í ljósi samkomutakmarkana vegna kórónuveirunnar hefur hlaupið verið fært til 5. september. Þá hefur hlaupinu á Akureyri sem fara átti fram 27. júní verið frestað og mun fara fram um Verslunarmannahelgina árið 2021. „Skipuleggjendur hlaupsins munu gera allt sem í þeirra valdi stendur til að færa landsmönnum þennan mikla gleðiviðburð á sem öruggastan hátt og telja fyrirkomulag hlaupsins nægilega sveigjanlegt til að svo megi verða. Gripið verður til ýmissa ráðstafana varðandi framkvæmd viðburðarins til að koma til móts við þau tilmæli sem almannavarnir hafa uppi á þeim tíma og einnig til að gefa þátttakendum það svigrúm sem þeir vilja til að halda fjarlægð við aðra gesti. Meðal þess er að boðið verður upp á meiri sveigjanleika með ræsingartíma, auk þess sem viðburðarsvæðið þar sem þátttakendur koma saman fyrir og eftir hlaup verður stækkað,“ segir í tilkynningunni. Aðgöngumiðar munu sjálfkrafa flytjast yfir á nýja dagsetningu og þurfa miðaeigendur ekki að grípa til neinna ráðstafana vegna breytinganna. Henti ný dagsetning ekki þátttakendum hafa þeir tvær vikur til þess að óska eftir endurgreiðslu með því að hafa samband við tix.is. Hlaup Mest lesið Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Lífið Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Lífið Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Lífið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Lífið Upplifa oft von í fyrsta sinn á Vík Lífið samstarf Grillað nachos fyrir partíið og pallinn í góða veðrinu Lífið samstarf Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Lífið Ætlar í pásu frá giggum Lífið Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Lífið Fleiri fréttir Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sögulegur klæðnaður á dreglinum Myndaveisla frá troðfullri tuttugu ára Bræðslunni Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti „Þetta var algjört bíómyndamóment“ Samband Gallagher-bræðra sagt á hálum ís Harrý rétti fram eins konar sáttahönd Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Gordon Ramsay gerir upp Íslandsævintýri „Ekkert okkar grunaði að hann myndi fara þessa leið“ Destiny's Child með óvænta endurkomu Jóhanna Guðrún og Ólafur giftu sig Myndaveisla: Landinn skemmti sér konunglega í Vaglaskógi Bandaríkjaforseti birtir bull í bunkum Sjá meira
Ákveðið hefur verið að færa The Color Run í Reykjavík til laugardagsins 5. september 2020 en þetta kemur fram í tilkynningu frá aðstandendum hlaupsins. Upphaflega stóð til að Litahlaupið færi fram þann 6. júní næstkomandi en í ljósi samkomutakmarkana vegna kórónuveirunnar hefur hlaupið verið fært til 5. september. Þá hefur hlaupinu á Akureyri sem fara átti fram 27. júní verið frestað og mun fara fram um Verslunarmannahelgina árið 2021. „Skipuleggjendur hlaupsins munu gera allt sem í þeirra valdi stendur til að færa landsmönnum þennan mikla gleðiviðburð á sem öruggastan hátt og telja fyrirkomulag hlaupsins nægilega sveigjanlegt til að svo megi verða. Gripið verður til ýmissa ráðstafana varðandi framkvæmd viðburðarins til að koma til móts við þau tilmæli sem almannavarnir hafa uppi á þeim tíma og einnig til að gefa þátttakendum það svigrúm sem þeir vilja til að halda fjarlægð við aðra gesti. Meðal þess er að boðið verður upp á meiri sveigjanleika með ræsingartíma, auk þess sem viðburðarsvæðið þar sem þátttakendur koma saman fyrir og eftir hlaup verður stækkað,“ segir í tilkynningunni. Aðgöngumiðar munu sjálfkrafa flytjast yfir á nýja dagsetningu og þurfa miðaeigendur ekki að grípa til neinna ráðstafana vegna breytinganna. Henti ný dagsetning ekki þátttakendum hafa þeir tvær vikur til þess að óska eftir endurgreiðslu með því að hafa samband við tix.is.
Hlaup Mest lesið Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Lífið Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Lífið Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Lífið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Lífið Upplifa oft von í fyrsta sinn á Vík Lífið samstarf Grillað nachos fyrir partíið og pallinn í góða veðrinu Lífið samstarf Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Lífið Ætlar í pásu frá giggum Lífið Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Lífið Fleiri fréttir Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sögulegur klæðnaður á dreglinum Myndaveisla frá troðfullri tuttugu ára Bræðslunni Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti „Þetta var algjört bíómyndamóment“ Samband Gallagher-bræðra sagt á hálum ís Harrý rétti fram eins konar sáttahönd Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Gordon Ramsay gerir upp Íslandsævintýri „Ekkert okkar grunaði að hann myndi fara þessa leið“ Destiny's Child með óvænta endurkomu Jóhanna Guðrún og Ólafur giftu sig Myndaveisla: Landinn skemmti sér konunglega í Vaglaskógi Bandaríkjaforseti birtir bull í bunkum Sjá meira