Gunnar óskar eftir athugun utanaðkomandi aðila Birgir Olgeirsson skrifar 11. maí 2020 13:57 Gunnar Pálsson sendiherra Íslands í Brussel. Gunnar Pálsson, sendiherra Íslands í Brussel, hefur óskað eftir því að utanaðkomandi aðili geri athugun á því hvort ómálefnaleg sjónarmið hafi verið í fyrirrúmi hjá utanríkisráðherra í tengslum við þær ákvarðanir sem ráðherra tók í mars og apríl síðastliðnum varðandi flutning Gunnars í starfi. Ráðherra tók ákvörðun um að Gunnar myndi færast til í starfi innan utanríkisþjónustunnar. Hann færi frá Brussel og myndi gegna stöðu sendiherra á Indlandi. Gunnar sagði í samtali við fréttastofu um þá ákvörðun að hann teldi hana eiga sér rót í ósætti sem skapaðist eftir að hann tók ákvörðun um að loka sendiráði Íslands í Brussel í mars síðastliðnum vegna kórónuveirunnar. Hann taldi að óeðlileg afskipti hefðu verið höfð af stjórnun hans á sendiráðinu þegar gerðar voru athugasemdir við ákvörðun hans um að loka sendiráðinu. Gunnar hafnaði flutningnum til Indlands og var í kjölfarið kallaður heim. Fréttastofa sendi Gunnari fyrirspurn vegna málsins í dag þar sem hann er spurður hvort hann ætlaði að taka málið lengra. Í svarinu segir Gunnar að hafi óskað eftir athugun utanaðkomandi aðila. Hann vildi ekki svara hver sá utanaðkomandi aðili er og sagðist ekki geta tjáð sig frekar um málið að svo stöddu. Utanríkismál Stjórnsýsla Tengdar fréttir Sendiherrann minnist þess ekki að hafa orðið vitni að slíkum vinnubrögðum áður Sendiherra Íslands í Brussel var kallaður heim eftir aðeins eitt og hálft ár í starfi. Hann segir segir þessa skyndilegu heimkvaðningu eiga sér rót í ákvörðun hans um að loka sendiráðinu vegna kórónuveirufaraldursins í mars. 25. apríl 2020 18:19 Hrókeringar í utanríkisþjónustunni 27. apríl 2020 14:10 Sendiherra Íslands í Brussel kallaður heim Gunnar Pálsson, sendiherra Íslands í Brussel, hefur verið kallaður heim. Gunnar hefur verið mjög gagnrýninn á drög utanríkisráðherra um breytingar á því hvernig sendiherrar skuli skipaðir. 25. apríl 2020 08:11 Segja sendiherrann hafa beðist undan flutningum og þess vegna kallaður heim Sendiherra Íslands í Brussel hefur verið kallaður heim eftir að hann baðst undan flutningum. Sendiherrann hafði gagnrýnt harðlega breytingar á skipan sendiherra. Utanríkisráðuneytið segir flutninginn hafa verið tilkynntan fimm dögum áður en umsögn sendiherrans barst. 25. apríl 2020 11:45 Mest lesið Rannsaka hvort maðurinn hafi haft samræði við ungan drenginn Innlent Lofuðu Trump í Norður-Kóreustíl Erlent Sauð upp úr hjá förðunarmeistara og fegurðardrottningu Innlent Karlmaður á fertugsaldri fannst látinn í Hafnarfirði Innlent Íslendingur grunaður um morð í Svíþjóð Erlent Kourani sótti um náðun af heilbrigðisástæðum Innlent Rússneskum herþotum flogið inn í lofthelgi Eistlands Erlent Stefán Einar greiðir fyrir umdeilda boli Innlent Lýsa yfir fullum stuðningi við stjórnendur Sólheima Innlent Bandaríkin beittu neitunarvaldinu gegn kröfu um vopnahlé Erlent Fleiri fréttir Leiðinlegt að óprúttnir aðilar skemmi fyrir heyrnarlausum Gervigreindarvélmenni mætt til starfa til að flokka rusl Segir lítið til í orðum ráðherra Gengur laus grunaður um barnaníð og meintar rangfærslur ráðherra Alvarlega slasaður eftir vélsleðaslys á Langjökli Stefán Einar greiðir fyrir umdeilda boli Breytingar á framhaldsskólastigi: „Við erum að reyna átta okkur á þessu“ Rannsaka hvort maðurinn hafi haft samræði við ungan drenginn Karlmaður á fertugsaldri fannst látinn í Hafnarfirði Lýsa yfir fullum stuðningi við stjórnendur Sólheima Vill að „guð“ taki á þeim sem vilja ekki fækka sveitarstjórnarmönnum Býður Sólveigu á fundinn og kannast ekkert við Virðingu Töldu ekki skilyrði fyrir varðhaldi yfir grunuðum barnaníðingi Kjarasamningur í höfn og atkvæðagreiðslu um verkfall aflýst Fara yfir gögnin en úttekt Viðskiptaráðs sé „skoðun hagsmunaaðila“ Sauð upp úr hjá förðunarmeistara og fegurðardrottningu Hvetja ráðherra til að mæta ekki á fund veitingamanna Bátar sviptir haffærisskírteini og Kourani sækir um náðun Lögreglan leitar manns Á annað hundrað báta óhaffærir vegna ófullnægjandi skoðunar Kourani sótti um náðun af heilbrigðisástæðum Efnisneysla á Íslandi dregst saman en nemur yfir sextán tonnum á mann Um tvö hundruð á ári á gjörgæslu vegna lífshættulegrar sýkingar „Það er erfitt að berjast fyrir eigin réttindum þegar maður er veikur“ Fór inn á heimili, klæddi sig úr fötunum og sofnaði í stól 3,9 stiga skjálfti í Bárðarbungu Raunvirði íbúða lækkar á ný Mótmælir breyttu fyrirkomulagi í nemendaráðskosningum Grunaður um að fara inn á heimili fjölskyldu og brjóta þar á barni Ók á vegavinnumann og flúði vettvang Sjá meira
Gunnar Pálsson, sendiherra Íslands í Brussel, hefur óskað eftir því að utanaðkomandi aðili geri athugun á því hvort ómálefnaleg sjónarmið hafi verið í fyrirrúmi hjá utanríkisráðherra í tengslum við þær ákvarðanir sem ráðherra tók í mars og apríl síðastliðnum varðandi flutning Gunnars í starfi. Ráðherra tók ákvörðun um að Gunnar myndi færast til í starfi innan utanríkisþjónustunnar. Hann færi frá Brussel og myndi gegna stöðu sendiherra á Indlandi. Gunnar sagði í samtali við fréttastofu um þá ákvörðun að hann teldi hana eiga sér rót í ósætti sem skapaðist eftir að hann tók ákvörðun um að loka sendiráði Íslands í Brussel í mars síðastliðnum vegna kórónuveirunnar. Hann taldi að óeðlileg afskipti hefðu verið höfð af stjórnun hans á sendiráðinu þegar gerðar voru athugasemdir við ákvörðun hans um að loka sendiráðinu. Gunnar hafnaði flutningnum til Indlands og var í kjölfarið kallaður heim. Fréttastofa sendi Gunnari fyrirspurn vegna málsins í dag þar sem hann er spurður hvort hann ætlaði að taka málið lengra. Í svarinu segir Gunnar að hafi óskað eftir athugun utanaðkomandi aðila. Hann vildi ekki svara hver sá utanaðkomandi aðili er og sagðist ekki geta tjáð sig frekar um málið að svo stöddu.
Utanríkismál Stjórnsýsla Tengdar fréttir Sendiherrann minnist þess ekki að hafa orðið vitni að slíkum vinnubrögðum áður Sendiherra Íslands í Brussel var kallaður heim eftir aðeins eitt og hálft ár í starfi. Hann segir segir þessa skyndilegu heimkvaðningu eiga sér rót í ákvörðun hans um að loka sendiráðinu vegna kórónuveirufaraldursins í mars. 25. apríl 2020 18:19 Hrókeringar í utanríkisþjónustunni 27. apríl 2020 14:10 Sendiherra Íslands í Brussel kallaður heim Gunnar Pálsson, sendiherra Íslands í Brussel, hefur verið kallaður heim. Gunnar hefur verið mjög gagnrýninn á drög utanríkisráðherra um breytingar á því hvernig sendiherrar skuli skipaðir. 25. apríl 2020 08:11 Segja sendiherrann hafa beðist undan flutningum og þess vegna kallaður heim Sendiherra Íslands í Brussel hefur verið kallaður heim eftir að hann baðst undan flutningum. Sendiherrann hafði gagnrýnt harðlega breytingar á skipan sendiherra. Utanríkisráðuneytið segir flutninginn hafa verið tilkynntan fimm dögum áður en umsögn sendiherrans barst. 25. apríl 2020 11:45 Mest lesið Rannsaka hvort maðurinn hafi haft samræði við ungan drenginn Innlent Lofuðu Trump í Norður-Kóreustíl Erlent Sauð upp úr hjá förðunarmeistara og fegurðardrottningu Innlent Karlmaður á fertugsaldri fannst látinn í Hafnarfirði Innlent Íslendingur grunaður um morð í Svíþjóð Erlent Kourani sótti um náðun af heilbrigðisástæðum Innlent Rússneskum herþotum flogið inn í lofthelgi Eistlands Erlent Stefán Einar greiðir fyrir umdeilda boli Innlent Lýsa yfir fullum stuðningi við stjórnendur Sólheima Innlent Bandaríkin beittu neitunarvaldinu gegn kröfu um vopnahlé Erlent Fleiri fréttir Leiðinlegt að óprúttnir aðilar skemmi fyrir heyrnarlausum Gervigreindarvélmenni mætt til starfa til að flokka rusl Segir lítið til í orðum ráðherra Gengur laus grunaður um barnaníð og meintar rangfærslur ráðherra Alvarlega slasaður eftir vélsleðaslys á Langjökli Stefán Einar greiðir fyrir umdeilda boli Breytingar á framhaldsskólastigi: „Við erum að reyna átta okkur á þessu“ Rannsaka hvort maðurinn hafi haft samræði við ungan drenginn Karlmaður á fertugsaldri fannst látinn í Hafnarfirði Lýsa yfir fullum stuðningi við stjórnendur Sólheima Vill að „guð“ taki á þeim sem vilja ekki fækka sveitarstjórnarmönnum Býður Sólveigu á fundinn og kannast ekkert við Virðingu Töldu ekki skilyrði fyrir varðhaldi yfir grunuðum barnaníðingi Kjarasamningur í höfn og atkvæðagreiðslu um verkfall aflýst Fara yfir gögnin en úttekt Viðskiptaráðs sé „skoðun hagsmunaaðila“ Sauð upp úr hjá förðunarmeistara og fegurðardrottningu Hvetja ráðherra til að mæta ekki á fund veitingamanna Bátar sviptir haffærisskírteini og Kourani sækir um náðun Lögreglan leitar manns Á annað hundrað báta óhaffærir vegna ófullnægjandi skoðunar Kourani sótti um náðun af heilbrigðisástæðum Efnisneysla á Íslandi dregst saman en nemur yfir sextán tonnum á mann Um tvö hundruð á ári á gjörgæslu vegna lífshættulegrar sýkingar „Það er erfitt að berjast fyrir eigin réttindum þegar maður er veikur“ Fór inn á heimili, klæddi sig úr fötunum og sofnaði í stól 3,9 stiga skjálfti í Bárðarbungu Raunvirði íbúða lækkar á ný Mótmælir breyttu fyrirkomulagi í nemendaráðskosningum Grunaður um að fara inn á heimili fjölskyldu og brjóta þar á barni Ók á vegavinnumann og flúði vettvang Sjá meira
Sendiherrann minnist þess ekki að hafa orðið vitni að slíkum vinnubrögðum áður Sendiherra Íslands í Brussel var kallaður heim eftir aðeins eitt og hálft ár í starfi. Hann segir segir þessa skyndilegu heimkvaðningu eiga sér rót í ákvörðun hans um að loka sendiráðinu vegna kórónuveirufaraldursins í mars. 25. apríl 2020 18:19
Sendiherra Íslands í Brussel kallaður heim Gunnar Pálsson, sendiherra Íslands í Brussel, hefur verið kallaður heim. Gunnar hefur verið mjög gagnrýninn á drög utanríkisráðherra um breytingar á því hvernig sendiherrar skuli skipaðir. 25. apríl 2020 08:11
Segja sendiherrann hafa beðist undan flutningum og þess vegna kallaður heim Sendiherra Íslands í Brussel hefur verið kallaður heim eftir að hann baðst undan flutningum. Sendiherrann hafði gagnrýnt harðlega breytingar á skipan sendiherra. Utanríkisráðuneytið segir flutninginn hafa verið tilkynntan fimm dögum áður en umsögn sendiherrans barst. 25. apríl 2020 11:45