Vonarstjarna í Austurríki fannst látin Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 11. maí 2020 10:30 Johanna Bassani vann silfur á Ólympíuleikum ungmenna fyrir aðeins rúmum fjórum mánuðum. Mynd/FSkiAustriaNordisc Austurrísk skíðakona fannst látin í síðustu viku og fréttirnar voru mörgum mikið áfall í austurríska íþróttaheiminum. Johanna Bassani var nefnilega mikil vonarstjarna í austurrískum skíðaíþróttum en hún sérhæfði sig í norrænni tvíkeppni. Johanna var aðeins átján ára gömul, hélt upp á afmælið sitt fyrir nokkrum dögum og átti svo sannarlega framtíðina fyrir sér. Hún hafði meðal annars náð flottum árangri á Ólympíuleikum ungmenna fyrr á þessu ári þar sem hún vann silfur. Ekkert var gefið upp í fyrstu um ástæðuna fyrir andláti Johönnu Bassani. Óttast er að hún hafi svipt sig lífi vegna pressunnar sem var á henni að standa sig í íþrótt sinni. „Nokkur kveðjubréf fundust hjá henni,“ staðfesti lögfræðingur við vefsíðuna oe24. Í einu þeirra á hún hafa útskýrt ákvörðun sína vegna þeirra gríðarlegu pressu sem hún fann fyrir. „Ég get ekki gert þetta lengur. Ég get ekki meira,“ á hún að hafa skrifað í kveðjubréf sitt samkvæmt austurrískum miðlum. Bei den olympischen Jugendspielen war Johanna #Bassani heuer noch dabei und stellte dabei einmal mehr ihr Talent unter Beweis #ÖSV #RIP https://t.co/B61qskbcwY— Kleine Zeitung (@kleinezeitung) May 8, 2020 „Norska skíðafjölskyldan og ekki síst kvennaliðið í norrænni tvíkeppni, hefur misst hlýjan og vinsælan liðsfélaga. Hún hafði ekki aðeins ástríðu fyrir íþrótt sinni heldur einnig fyrir náttúrunni. Við erum þakklát fyrir allt sem hún gerði fyrir íþrótt sína og við munum alltaf minnast hennar eins og við þekktum hana. Okkar samúð er hjá fjölskyldu hennar og öllum sem voru nánir Johönnu,“ sagði í fréttatilkynningu frá austuríska skíðasambandinu. Fólki með sjálfsvígshugsanir er minnt á Hjálparsíma Rauða krossins, 1717, og netspjallið. Þjálfaðir og reynslumiklir sjálfboðaliðar á öllum aldri svara þeim símtölum og spjöllum sem berast. Fullum trúnaði er heitið. Nánari upplýsingar hér. Skíðaíþróttir Austurríki Andlát Mest lesið Greint frá ósæmilegri hegðun í aðdraganda þings KKÍ Körfubolti Næstu bikarmeistarar stórgræða á árangri Víkings Fótbolti „Á meðan að pabbi er formaður mun ég ekki skipta um lið“ Körfubolti Ný átta sekúndna regla innleidd hér á landi Íslenski boltinn Heimir leitar sátta: Vill bjór og spjall með Duff og Bradley Fótbolti Þungarokkarar skemmdu meistarafána Bulls Körfubolti Borga 50 milljónir fyrir 17 ára pjakk sem fær sjö ára samning Enski boltinn Rashford og 32 ára nýliði í fyrsta landsliðshópi Tuchels Enski boltinn Gjammandi áhorfandinn biður McIlroy afsökunar Golf „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ Formúla 1 Fleiri fréttir Í beinni: Keflavík - Stjarnan | Allra síðasti séns Síðustu miðarnir ruku út og uppselt í Laugardalshöllina á morgun Blóðguð Glódís Perla fagnaði sigri á móti Sveindísi Í beinni: ÍR - Höttur | Geta tekið risastórt skref Donni: Ekki spilað með helmingnum af þessum strákum Kolbeinn mætir ósigruðum kappa Greint frá ósæmilegri hegðun í aðdraganda þings KKÍ „Ballerínan“ Curry fyrstur í fjögur þúsund þrista Ný átta sekúndna regla innleidd hér á landi Mourinho gerir grín að skáldhæfileikum eigin leikmanns og segir hann of þungan Þungarokkarar skemmdu meistarafána Bulls Næstu bikarmeistarar stórgræða á árangri Víkings Borga 50 milljónir fyrir 17 ára pjakk sem fær sjö ára samning Heimir leitar sátta: Vill bjór og spjall með Duff og Bradley Síðasti séns Keflvíkinga: „Menn eiga að njóta“ Gjammandi áhorfandinn biður McIlroy afsökunar Róbert aðstoðar Ágúst á Hlíðarenda Ánægður með fullkomna fyrirliðann en segir hann þurfa að treysta samherjunum Svona líta öll átta liða úrslitin í Evrópu út „Engin draumastaða“ Rashford og 32 ára nýliði í fyrsta landsliðshópi Tuchels Fimm skíðastökkvarar í bann eftir saumaskandalinn Sir Alex er enn að vinna titla Dorgu bað dómarann um að gefa United ekki víti „Á meðan að pabbi er formaður mun ég ekki skipta um lið“ „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ Dagskráin: Körfuboltakvöld og risa Íslendingaslagur í Þýskalandi Óttaðist að ánetjast svefntöflum Lærisveinar Mourinho komu til baka en töpuðu svo í vító Danskur fótboltamaður skiptir um landslið Sjá meira
Austurrísk skíðakona fannst látin í síðustu viku og fréttirnar voru mörgum mikið áfall í austurríska íþróttaheiminum. Johanna Bassani var nefnilega mikil vonarstjarna í austurrískum skíðaíþróttum en hún sérhæfði sig í norrænni tvíkeppni. Johanna var aðeins átján ára gömul, hélt upp á afmælið sitt fyrir nokkrum dögum og átti svo sannarlega framtíðina fyrir sér. Hún hafði meðal annars náð flottum árangri á Ólympíuleikum ungmenna fyrr á þessu ári þar sem hún vann silfur. Ekkert var gefið upp í fyrstu um ástæðuna fyrir andláti Johönnu Bassani. Óttast er að hún hafi svipt sig lífi vegna pressunnar sem var á henni að standa sig í íþrótt sinni. „Nokkur kveðjubréf fundust hjá henni,“ staðfesti lögfræðingur við vefsíðuna oe24. Í einu þeirra á hún hafa útskýrt ákvörðun sína vegna þeirra gríðarlegu pressu sem hún fann fyrir. „Ég get ekki gert þetta lengur. Ég get ekki meira,“ á hún að hafa skrifað í kveðjubréf sitt samkvæmt austurrískum miðlum. Bei den olympischen Jugendspielen war Johanna #Bassani heuer noch dabei und stellte dabei einmal mehr ihr Talent unter Beweis #ÖSV #RIP https://t.co/B61qskbcwY— Kleine Zeitung (@kleinezeitung) May 8, 2020 „Norska skíðafjölskyldan og ekki síst kvennaliðið í norrænni tvíkeppni, hefur misst hlýjan og vinsælan liðsfélaga. Hún hafði ekki aðeins ástríðu fyrir íþrótt sinni heldur einnig fyrir náttúrunni. Við erum þakklát fyrir allt sem hún gerði fyrir íþrótt sína og við munum alltaf minnast hennar eins og við þekktum hana. Okkar samúð er hjá fjölskyldu hennar og öllum sem voru nánir Johönnu,“ sagði í fréttatilkynningu frá austuríska skíðasambandinu. Fólki með sjálfsvígshugsanir er minnt á Hjálparsíma Rauða krossins, 1717, og netspjallið. Þjálfaðir og reynslumiklir sjálfboðaliðar á öllum aldri svara þeim símtölum og spjöllum sem berast. Fullum trúnaði er heitið. Nánari upplýsingar hér.
Fólki með sjálfsvígshugsanir er minnt á Hjálparsíma Rauða krossins, 1717, og netspjallið. Þjálfaðir og reynslumiklir sjálfboðaliðar á öllum aldri svara þeim símtölum og spjöllum sem berast. Fullum trúnaði er heitið. Nánari upplýsingar hér.
Skíðaíþróttir Austurríki Andlát Mest lesið Greint frá ósæmilegri hegðun í aðdraganda þings KKÍ Körfubolti Næstu bikarmeistarar stórgræða á árangri Víkings Fótbolti „Á meðan að pabbi er formaður mun ég ekki skipta um lið“ Körfubolti Ný átta sekúndna regla innleidd hér á landi Íslenski boltinn Heimir leitar sátta: Vill bjór og spjall með Duff og Bradley Fótbolti Þungarokkarar skemmdu meistarafána Bulls Körfubolti Borga 50 milljónir fyrir 17 ára pjakk sem fær sjö ára samning Enski boltinn Rashford og 32 ára nýliði í fyrsta landsliðshópi Tuchels Enski boltinn Gjammandi áhorfandinn biður McIlroy afsökunar Golf „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ Formúla 1 Fleiri fréttir Í beinni: Keflavík - Stjarnan | Allra síðasti séns Síðustu miðarnir ruku út og uppselt í Laugardalshöllina á morgun Blóðguð Glódís Perla fagnaði sigri á móti Sveindísi Í beinni: ÍR - Höttur | Geta tekið risastórt skref Donni: Ekki spilað með helmingnum af þessum strákum Kolbeinn mætir ósigruðum kappa Greint frá ósæmilegri hegðun í aðdraganda þings KKÍ „Ballerínan“ Curry fyrstur í fjögur þúsund þrista Ný átta sekúndna regla innleidd hér á landi Mourinho gerir grín að skáldhæfileikum eigin leikmanns og segir hann of þungan Þungarokkarar skemmdu meistarafána Bulls Næstu bikarmeistarar stórgræða á árangri Víkings Borga 50 milljónir fyrir 17 ára pjakk sem fær sjö ára samning Heimir leitar sátta: Vill bjór og spjall með Duff og Bradley Síðasti séns Keflvíkinga: „Menn eiga að njóta“ Gjammandi áhorfandinn biður McIlroy afsökunar Róbert aðstoðar Ágúst á Hlíðarenda Ánægður með fullkomna fyrirliðann en segir hann þurfa að treysta samherjunum Svona líta öll átta liða úrslitin í Evrópu út „Engin draumastaða“ Rashford og 32 ára nýliði í fyrsta landsliðshópi Tuchels Fimm skíðastökkvarar í bann eftir saumaskandalinn Sir Alex er enn að vinna titla Dorgu bað dómarann um að gefa United ekki víti „Á meðan að pabbi er formaður mun ég ekki skipta um lið“ „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ Dagskráin: Körfuboltakvöld og risa Íslendingaslagur í Þýskalandi Óttaðist að ánetjast svefntöflum Lærisveinar Mourinho komu til baka en töpuðu svo í vító Danskur fótboltamaður skiptir um landslið Sjá meira