Unnur skipuð forstjóri til fimm ára Atli Ísleifsson skrifar 8. maí 2020 15:01 Unnur Sverrisdóttir varð starfandi forstjóri Vinnumálastofnunar eftir að Gissur Pétursson tók við embætti ráðuneytisstjóra í félagsmálaráðuneytinu. Vísir/Egill Ásmundur Einar Daðason félags- og barnamálaráðherra hefur skipað Unni Sverrisdóttur í embætti forstjóra Vinnumálastofnunar frá og með 1. júní nk. til næstu fimm ára. Sérstök hæfnisnefnd á vegum félagsmálaráðuneytisins mat Unni hæfasta umsækjandann um embættið. Í tilkynningu frá félagsmálaráðuneytinu kemur fram að Unnur hafi starfað sem settur forstjóri Vinnumálastofnunar frá janúar 2019 en áður starfaði Unnur sem aðstoðarforstjóri stofnunarinnar frá janúar 2013 – desember 2018. „Unnur var sviðsstjóri stjórnsýslusviðs Vinnumálastofnunarinnar frá febrúar 2005 – janúar 2013 þar sem hún innleiddi miklar breytingar á sviðinu til að innleiða vandaðri stjórnsýslu með skýrum ferlum og verklagi. Unnur er með cand. juris próf frá Háskóla Íslands frá 1987 og málflutningsréttindi fyrir héraðsdómi 1995. Unnur lauk einnig námi í löggildri verðbréfamiðlun 1992. Unnur starfaði sem lögfræðingur í samgönguráðuneytinu 2001 – 2005, var framkvæmdastjóri Landssambands vörubifreiðastjóra á árunum 1996-2001, lögfræðingur Landssambands íslenskra leigubifreiðastjóra frá 1993 – 1996 og lögfræðingur Lífeyrissjóðs verkfræðinga 1987-1993,“ segir í tilkynningunni. Vinnumarkaður Vistaskipti Stjórnsýsla Félagsmál Mest lesið Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Innlent Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Innlent Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Innlent Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Innlent Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Erlent Svona gæti veðrið litið út á sumardeginum fyrsta Veður Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Innlent Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Innlent Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Erlent Fleiri fréttir Svona gæti veðrið litið út á sumardeginum fyrsta Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Rannsaka ólöglegt fiskeldi Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Ofbeldi í nánum samböndum og mótmæli á Tenerife Einhleypir karlmenn standa verst Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Norðan kaldi eða stinningskaldi í dag Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Af Alþingi til Fjallabyggðar Sjá meira
Ásmundur Einar Daðason félags- og barnamálaráðherra hefur skipað Unni Sverrisdóttur í embætti forstjóra Vinnumálastofnunar frá og með 1. júní nk. til næstu fimm ára. Sérstök hæfnisnefnd á vegum félagsmálaráðuneytisins mat Unni hæfasta umsækjandann um embættið. Í tilkynningu frá félagsmálaráðuneytinu kemur fram að Unnur hafi starfað sem settur forstjóri Vinnumálastofnunar frá janúar 2019 en áður starfaði Unnur sem aðstoðarforstjóri stofnunarinnar frá janúar 2013 – desember 2018. „Unnur var sviðsstjóri stjórnsýslusviðs Vinnumálastofnunarinnar frá febrúar 2005 – janúar 2013 þar sem hún innleiddi miklar breytingar á sviðinu til að innleiða vandaðri stjórnsýslu með skýrum ferlum og verklagi. Unnur er með cand. juris próf frá Háskóla Íslands frá 1987 og málflutningsréttindi fyrir héraðsdómi 1995. Unnur lauk einnig námi í löggildri verðbréfamiðlun 1992. Unnur starfaði sem lögfræðingur í samgönguráðuneytinu 2001 – 2005, var framkvæmdastjóri Landssambands vörubifreiðastjóra á árunum 1996-2001, lögfræðingur Landssambands íslenskra leigubifreiðastjóra frá 1993 – 1996 og lögfræðingur Lífeyrissjóðs verkfræðinga 1987-1993,“ segir í tilkynningunni.
Vinnumarkaður Vistaskipti Stjórnsýsla Félagsmál Mest lesið Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Innlent Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Innlent Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Innlent Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Innlent Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Erlent Svona gæti veðrið litið út á sumardeginum fyrsta Veður Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Innlent Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Innlent Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Erlent Fleiri fréttir Svona gæti veðrið litið út á sumardeginum fyrsta Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Rannsaka ólöglegt fiskeldi Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Ofbeldi í nánum samböndum og mótmæli á Tenerife Einhleypir karlmenn standa verst Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Norðan kaldi eða stinningskaldi í dag Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Af Alþingi til Fjallabyggðar Sjá meira