Mismunandi týpur af föstu - Hvað hentar hverjum? Ragga Nagli skrifar 7. maí 2020 20:00 Eins og með allt þá er auðvelt að misnota föstur og gera of mikið af þeim, segir Ragga Nagli. Getty/Westend61 Það eru til margar leiðir að flá kött og hið sama gildir um föstur. Tólf tímar í föstu Tólf tíma fóðrunargluggi. Sextán tímar án matar. Átta tímar að úða í grímuna Sautján tímar svangur Sjö tímar í matarorgíu. Sólarhringur af svengd einu sinni í mánuði. Tveir dagar í þveng á tveggja mánaða fresti. Þriggja daga þjáning á þriggja mánaða fresti Fjölmargar rannsóknir sýna aukningu á vaxtarhormóni og IGF-1 þegar við föstum en það gegnir lykilhlutverki í að endurnýja og gera við frumur líkamans. Í föstu verður sjálfsát (autophagy) en þá verður líkaminn eins og Pacman úr tölvuleiknum sáluga og étur gamlar og slappar frumur í orku. Þegar fóðrun kemur síðan í maskínuna er dúndrað inn nýjum og hressari frumum. Það má líkja því við að taka niður gömlu eldhúsinnréttinguna og setja síðan upp þessa nýju. Það er mannskepnunni eðlislægt að fasta einhvern hluta sólarhringsins enda ráfuðu forfeður okkar oft um steppurnar í marga daga án ætis. Föstur eru iðkaðar í langflestum trúarbrögðum Kostir föstu eru fjölmargir: Bætt ónæmiskerfi. Aukin meðvitund um svengd og seddu. Betri húð. Betri svefn Aukning í vaxtarhormónum Jafnari blóðsykur Betri þarmaflóra Langlífi Skýrari hugsun Betra insúlínnæmi En eins og með allt þá er auðvelt að misnota föstur og gera of mikið af þeim en þá fara þær að hafa öfug og slæm áhrif eins og að misþyrma hormónabúskapnum, hárlos, þurr húð og heilaþoka. Flestir ráða við að fasta í tólf tíma og ætti það að vera normið hjá meðaljóninum til að gefa meltingarkerfinu frí og frið. Svo má bæta við örfáum klukkutímum hér og þar yfir vikuna og fasta pínulítið lengur til að njóta alls þess góða sem föstur gera fyrir okkur. Einu sinni til tvisvar í viku er gott að dúndra inn sólarhringsföstu og borða þá til dæmis ekkert frá kvöldmat til kvöldmatar daginn eftir. Einu sinni til tvisvar í mánuði má síðan henda inn lengri föstum eins og 36 tímum. Margra daga föstur eins og þriggja daga sleiktur á horrim ættu að vera með lengra millibili eins og á þriggja mánaða fresti. Ragga nagli Matur Tengdar fréttir Sjálfsrækt er ekki sjálfselska Sjálfsrækt er grunnurinn í öllum samböndum, því hvernig þú kemur fram við sjálfan þig setur tóninn fyrir hvernig aðrir koma fram við þig. 4. maí 2020 10:00 Þarmaflóran er frægari en Beyoncé Þarmaflóran hefur átt sitt stjörnumóment undanfarin ár enda hafa vísindamenn sjaldan kastað jafn mikilli vinnu og aurum í að skoða þetta sex metra langa líffæri sem hvílir fyrir miðjum skrokki. 30. apríl 2020 09:30 Svona bætir þú ónæmiskerfið á tímum kórónuveirunnar Ragga Nagli segir að sum ráð gegn kórónuveirunni séu rugl og kukl, hreinlega hættuleg. 19. apríl 2020 10:00 Mest lesið „Enduðum á að kyssast í skrifstofustólnum hans“ Lífið Hætti í fússi eftir linnulausar svívirðingar nettrölla Lífið Segir frumburðinn með nefið hans pabba Lífið „Ég persónulega fílaði þetta ekkert í botn“ Lífið Rúrik á batavegi eftir aðgerð Lífið Stóri bróðir skammar Rourke: „Ef ég verð lengur en fjóra daga þá verðurðu ekki hinsegin lengur“ Lífið Eiginkona bassaleikara Weezer skotin af lögreglu Lífið Jón Steinar selur sumarparadís með útsýni að Heklu Lífið Einhleypan: Ást þegar manni er tekið eins og maður er Makamál „Það hefur verið reynt að hafa áhrif á ráðningu mína“ Lífið Fleiri fréttir „Ég persónulega fílaði þetta ekkert í botn“ Taylor sögð hóta Kanye lögsókn Joey Christ og Alma selja íbúðina Stjörnum prýdd kynning enska boltans Jón Steinar selur sumarparadís með útsýni að Heklu „Það hefur verið reynt að hafa áhrif á ráðningu mína“ Segir frumburðinn með nefið hans pabba VÆB mögulega með sumarhittara ársins? Rúrik á batavegi eftir aðgerð Grey‘s Anatomy-stjarna greindist með MND Fólki þyki erfiðast að setja mæðrum og tengdamæðrum mörk Stóri bróðir skammar Rourke: „Ef ég verð lengur en fjóra daga þá verðurðu ekki hinsegin lengur“ Huggulegustu leikarar landsins undir einu þaki Ofurskvísur eins klæddar á ofurskvísuæfingu Mundi ekki hver stýrði Newcastle United um aldamótin Einstök geymslutiltekt á Birkimel: „Hlutirnir hjálpa mér að muna“ Eiginkona bassaleikara Weezer skotin af lögreglu Stórglæsilegir vinningar í Páskabingói Blökastsins „Enduðum á að kyssast í skrifstofustólnum hans“ Bíó Paradís valið eitt af 21 svölustu kvikmyndahúsum heims Margrét selur hönnunarperlu í Skerjafirði Söngnemendur á Hvolsvelli með Kabarett Íslandsmet? Eiga sex barnabörn í leikskólanum á Vopnafirði Hætti í fússi eftir linnulausar svívirðingar nettrölla Draumur breska þríeykisins rætist á Húsavík Pitsurnar til styrktar minningarsjóðnum rjúka út Eyddu undir hundrað þúsund krónum í matarinnkaup í desember Heillandi sumarhús úr smiðju Leifs Welding: Jensen rúm fylgir með kaupunum Katrín Halldóra fyllir í stóra skó Segir óheilbrigt að pör djammi mikið hvort í sínu lagi Sjá meira
Það eru til margar leiðir að flá kött og hið sama gildir um föstur. Tólf tímar í föstu Tólf tíma fóðrunargluggi. Sextán tímar án matar. Átta tímar að úða í grímuna Sautján tímar svangur Sjö tímar í matarorgíu. Sólarhringur af svengd einu sinni í mánuði. Tveir dagar í þveng á tveggja mánaða fresti. Þriggja daga þjáning á þriggja mánaða fresti Fjölmargar rannsóknir sýna aukningu á vaxtarhormóni og IGF-1 þegar við föstum en það gegnir lykilhlutverki í að endurnýja og gera við frumur líkamans. Í föstu verður sjálfsát (autophagy) en þá verður líkaminn eins og Pacman úr tölvuleiknum sáluga og étur gamlar og slappar frumur í orku. Þegar fóðrun kemur síðan í maskínuna er dúndrað inn nýjum og hressari frumum. Það má líkja því við að taka niður gömlu eldhúsinnréttinguna og setja síðan upp þessa nýju. Það er mannskepnunni eðlislægt að fasta einhvern hluta sólarhringsins enda ráfuðu forfeður okkar oft um steppurnar í marga daga án ætis. Föstur eru iðkaðar í langflestum trúarbrögðum Kostir föstu eru fjölmargir: Bætt ónæmiskerfi. Aukin meðvitund um svengd og seddu. Betri húð. Betri svefn Aukning í vaxtarhormónum Jafnari blóðsykur Betri þarmaflóra Langlífi Skýrari hugsun Betra insúlínnæmi En eins og með allt þá er auðvelt að misnota föstur og gera of mikið af þeim en þá fara þær að hafa öfug og slæm áhrif eins og að misþyrma hormónabúskapnum, hárlos, þurr húð og heilaþoka. Flestir ráða við að fasta í tólf tíma og ætti það að vera normið hjá meðaljóninum til að gefa meltingarkerfinu frí og frið. Svo má bæta við örfáum klukkutímum hér og þar yfir vikuna og fasta pínulítið lengur til að njóta alls þess góða sem föstur gera fyrir okkur. Einu sinni til tvisvar í viku er gott að dúndra inn sólarhringsföstu og borða þá til dæmis ekkert frá kvöldmat til kvöldmatar daginn eftir. Einu sinni til tvisvar í mánuði má síðan henda inn lengri föstum eins og 36 tímum. Margra daga föstur eins og þriggja daga sleiktur á horrim ættu að vera með lengra millibili eins og á þriggja mánaða fresti.
Ragga nagli Matur Tengdar fréttir Sjálfsrækt er ekki sjálfselska Sjálfsrækt er grunnurinn í öllum samböndum, því hvernig þú kemur fram við sjálfan þig setur tóninn fyrir hvernig aðrir koma fram við þig. 4. maí 2020 10:00 Þarmaflóran er frægari en Beyoncé Þarmaflóran hefur átt sitt stjörnumóment undanfarin ár enda hafa vísindamenn sjaldan kastað jafn mikilli vinnu og aurum í að skoða þetta sex metra langa líffæri sem hvílir fyrir miðjum skrokki. 30. apríl 2020 09:30 Svona bætir þú ónæmiskerfið á tímum kórónuveirunnar Ragga Nagli segir að sum ráð gegn kórónuveirunni séu rugl og kukl, hreinlega hættuleg. 19. apríl 2020 10:00 Mest lesið „Enduðum á að kyssast í skrifstofustólnum hans“ Lífið Hætti í fússi eftir linnulausar svívirðingar nettrölla Lífið Segir frumburðinn með nefið hans pabba Lífið „Ég persónulega fílaði þetta ekkert í botn“ Lífið Rúrik á batavegi eftir aðgerð Lífið Stóri bróðir skammar Rourke: „Ef ég verð lengur en fjóra daga þá verðurðu ekki hinsegin lengur“ Lífið Eiginkona bassaleikara Weezer skotin af lögreglu Lífið Jón Steinar selur sumarparadís með útsýni að Heklu Lífið Einhleypan: Ást þegar manni er tekið eins og maður er Makamál „Það hefur verið reynt að hafa áhrif á ráðningu mína“ Lífið Fleiri fréttir „Ég persónulega fílaði þetta ekkert í botn“ Taylor sögð hóta Kanye lögsókn Joey Christ og Alma selja íbúðina Stjörnum prýdd kynning enska boltans Jón Steinar selur sumarparadís með útsýni að Heklu „Það hefur verið reynt að hafa áhrif á ráðningu mína“ Segir frumburðinn með nefið hans pabba VÆB mögulega með sumarhittara ársins? Rúrik á batavegi eftir aðgerð Grey‘s Anatomy-stjarna greindist með MND Fólki þyki erfiðast að setja mæðrum og tengdamæðrum mörk Stóri bróðir skammar Rourke: „Ef ég verð lengur en fjóra daga þá verðurðu ekki hinsegin lengur“ Huggulegustu leikarar landsins undir einu þaki Ofurskvísur eins klæddar á ofurskvísuæfingu Mundi ekki hver stýrði Newcastle United um aldamótin Einstök geymslutiltekt á Birkimel: „Hlutirnir hjálpa mér að muna“ Eiginkona bassaleikara Weezer skotin af lögreglu Stórglæsilegir vinningar í Páskabingói Blökastsins „Enduðum á að kyssast í skrifstofustólnum hans“ Bíó Paradís valið eitt af 21 svölustu kvikmyndahúsum heims Margrét selur hönnunarperlu í Skerjafirði Söngnemendur á Hvolsvelli með Kabarett Íslandsmet? Eiga sex barnabörn í leikskólanum á Vopnafirði Hætti í fússi eftir linnulausar svívirðingar nettrölla Draumur breska þríeykisins rætist á Húsavík Pitsurnar til styrktar minningarsjóðnum rjúka út Eyddu undir hundrað þúsund krónum í matarinnkaup í desember Heillandi sumarhús úr smiðju Leifs Welding: Jensen rúm fylgir með kaupunum Katrín Halldóra fyllir í stóra skó Segir óheilbrigt að pör djammi mikið hvort í sínu lagi Sjá meira
Sjálfsrækt er ekki sjálfselska Sjálfsrækt er grunnurinn í öllum samböndum, því hvernig þú kemur fram við sjálfan þig setur tóninn fyrir hvernig aðrir koma fram við þig. 4. maí 2020 10:00
Þarmaflóran er frægari en Beyoncé Þarmaflóran hefur átt sitt stjörnumóment undanfarin ár enda hafa vísindamenn sjaldan kastað jafn mikilli vinnu og aurum í að skoða þetta sex metra langa líffæri sem hvílir fyrir miðjum skrokki. 30. apríl 2020 09:30
Svona bætir þú ónæmiskerfið á tímum kórónuveirunnar Ragga Nagli segir að sum ráð gegn kórónuveirunni séu rugl og kukl, hreinlega hættuleg. 19. apríl 2020 10:00
Stóri bróðir skammar Rourke: „Ef ég verð lengur en fjóra daga þá verðurðu ekki hinsegin lengur“ Lífið
Stóri bróðir skammar Rourke: „Ef ég verð lengur en fjóra daga þá verðurðu ekki hinsegin lengur“ Lífið