Óskar Sverrisson valinn í íslenska landsliðið Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 30. desember 2019 16:05 Óskar Sverrisson lék sex leiki með Häcken í sænsku úrvalsdeildinni á síðasta tímabili. vísir/getty Sex leikmenn sem hafa ekki áður verið valdir í íslenska landsliðið eru í hópnum sem mætir Kanada og El Salvador í Bandaríkjunum í næsta mánuði. Þeirra á meðal er Óskar Sverrisson, 27 ára vinstri bakvörður Häcken. Hann á íslenskan föður en er fæddur og uppalinn í Svíþjóð. Hinir nýliðarnir eru markverðirnir Elías Rafn Ólafsson og Patrik Sigurður Gunnarsson, varnarmennirnir Ari Leifsson og Alfons Sampsted og miðjumaðurinn Höskuldur Gunnlaugsson. Auk þeirra er Daníel Leó Grétarsson í hópnum. Hann hefur áður verið valinn en hefur ekki enn spilað landsleik. Allir leikmennirnir í íslenska hópnum leika á Norðurlöndunum fyrir utan Hólmar Örn Eyjólfsson, leikmann Levski Sofia í Búlgaríu. Emil Hallfreðsson er í hópnum en hann er enn án félags. Birkir Már Sævarsson er einnig í hópnum. Ísland mætir Kanada 15. janúar og El Salvador fjórum dögum síðar.Íslenski hópurinnMarkverðir Elías Rafn Ólafsson (2000) - FC Midtjylland (3 U21 leikir) Patrik Sigurður Gunnarsson (2000) - Brentford (7 U21 leikir) Hannes Þór Halldórsson (1984) - Valur (67 A leikir)Varnarmenn Kári Árnason (1982) - Víkingur (81 A leikur, 6 mörk) Hólmar Örn Eyjólfsson (1990) - Levski Sofia (12 A leikir, 1 mark) Daníel Leó Grétarsson (1995) - Aalesund (6 U21 leikir, 1 mark) Birkir Már Sævarsson (1984) - Valur (90 A leikir, 1 mark) Davíð Kristján Ólafsson (1995) - Aalesund (1 A leikur) Ari Leifsson (1998) - Fylkir (14 U21 leikir, 1 mark) Oskar Sverrisson (1992) - BK Häcken Alfons Sampsted (1998) - Norrköping (26 U21 leikur, 1 mark)Miðjumenn Samúel Kári Friðjónsson (1996) - Viking Stavanger (8 A landsleikir) Jón Dagur Þorsteinsson (1998) - AGF (3 A leikir, 1 mark) Mikael Neville Anderson (1998) - FC Midtjylland (3 A leikir) Aron Elís Þrándarson (1994) - OB (3 A leikir) Alex Þór Hauksson (1999) - Stjarnan (1 A leikur) Emil Hallfreðsson (1984) - (71 A leikur, 1 mark) Höskuldur Gunnlaugsson (1994) - Breiðablik (7 U21 leikir, 2 mörk) Tryggvi Hrafn Haraldsson (1996) - ÍA (3 A leikir, 1 mark)Sóknarmenn Kristján Flóki Finnbogason (1995)- KR (4 A leikir, 1 mark) Óttar Magnús Karlsson (1997) - Víkingur (7 A leikir, 2 mörk) Kjartan Henry Finnbogason (1986) - Vejle 11 A leikir, 2 mörk) Kolbeinn Sigþórsson (1990) - AIK (56 A leikir, 26 mörk) EM 2020 í fótbolta Tengdar fréttir Mæta Kanada og El Salvador í Los Angeles Strákarnir okkar mæta Kanada og El Salvador í tveimur vináttulandsleikjum í janúar. 30. desember 2019 15:04 Mest lesið Hjörvar tók Nablann í fangið meðan stressið náði hámarki Fótbolti Jackson neyddur aftur til Chelsea þvert gegn vilja sínum Fótbolti EM í dag: Fimm mínútna martröð Körfubolti Myndasyrpa: Stúkan blá í svekkjandi tapi Körfubolti Dagskráin í dag: Þéttur pakki Sport Skýrsla Vals: Illt í sálinni Körfubolti Sjáðu United og Everton skora þrjú og öll hin mörkin Fótbolti Kjartan Henry velur vítaskyttur FH en enginn hlustar á hann Íslenski boltinn Loyd kreisti fram sigur fyrir Pólland Körfubolti „Þessi sigur nærir meira en margir aðrir“ Sport Fleiri fréttir Sjáðu United og Everton skora þrjú og öll hin mörkin Jackson neyddur aftur til Chelsea þvert gegn vilja sínum Hjörvar tók Nablann í fangið meðan stressið náði hámarki Uppgjörið: Þór/KA - Fram 1-2 | Dramatískur sigur Fram Real Madrid áfram á sigurbraut Aron Einar meiddur en Brynjólfur hleypur í skarðið Hákon skoraði í stórsigri Uppgjörið: Twente - Breiðablik 2-0 | Blikar á leið í Evrópubikarinn Grindvíkingar í bullandi fallhættu eftir tap á Húsavík Markalaust ómarkvert jafntefli á Elland Road Uppgjörið: FHL-Stjarnan 0-3 | Stjörnukonur sóttu þrjú stig austur Bournemouth stöðvaði sigurgöngu Tottenham og Grealish áfram í stuði Ísak skoraði en var á bekknum þegar liðið missti frá sér sigurinn Vítaspyrna í uppbótartíma bjargaði United fyrir horn Chelsea á toppnum eftir tvo umdeilda dóma Langþráður leikur Bryndísar Örnu Segja Manchester United skulda Antony 996 milljónir í laun Uppgjör: Valur-Inter 1-4 | Fanndís skoraði hjá Cecilíu en það dugði skammt Tuchel baðst afsökunar: „Ég ætti að vita betur“ Sjáðu mörkin hjá sex yngstu markaskorum í sögu Liverpool Vallarþulurinn fékk rauða spjaldið Skrautlegar aðstæður hjá Valsstelpunum á Ítalíu Auðveldara hjá Arsenal og Tottenham í Meistaradeildinni Hefur ekki gerst hjá enska landsliðinu í 33 ár Romano segir Real Betis hafa dregið samþykkt tilboð í Antony til baka Tommi Steindórs fór á kostum í framburðarprófi Fylkismenn með þriðja sigur sinn í röð Fyrsta tapið hjá Willum og félögum kom í Leicester Modric lagði upp í fyrsta sigri AC Milan Þróttur á toppinn eftir endurkomusigur en Njarðvík vann líka Sjá meira
Sex leikmenn sem hafa ekki áður verið valdir í íslenska landsliðið eru í hópnum sem mætir Kanada og El Salvador í Bandaríkjunum í næsta mánuði. Þeirra á meðal er Óskar Sverrisson, 27 ára vinstri bakvörður Häcken. Hann á íslenskan föður en er fæddur og uppalinn í Svíþjóð. Hinir nýliðarnir eru markverðirnir Elías Rafn Ólafsson og Patrik Sigurður Gunnarsson, varnarmennirnir Ari Leifsson og Alfons Sampsted og miðjumaðurinn Höskuldur Gunnlaugsson. Auk þeirra er Daníel Leó Grétarsson í hópnum. Hann hefur áður verið valinn en hefur ekki enn spilað landsleik. Allir leikmennirnir í íslenska hópnum leika á Norðurlöndunum fyrir utan Hólmar Örn Eyjólfsson, leikmann Levski Sofia í Búlgaríu. Emil Hallfreðsson er í hópnum en hann er enn án félags. Birkir Már Sævarsson er einnig í hópnum. Ísland mætir Kanada 15. janúar og El Salvador fjórum dögum síðar.Íslenski hópurinnMarkverðir Elías Rafn Ólafsson (2000) - FC Midtjylland (3 U21 leikir) Patrik Sigurður Gunnarsson (2000) - Brentford (7 U21 leikir) Hannes Þór Halldórsson (1984) - Valur (67 A leikir)Varnarmenn Kári Árnason (1982) - Víkingur (81 A leikur, 6 mörk) Hólmar Örn Eyjólfsson (1990) - Levski Sofia (12 A leikir, 1 mark) Daníel Leó Grétarsson (1995) - Aalesund (6 U21 leikir, 1 mark) Birkir Már Sævarsson (1984) - Valur (90 A leikir, 1 mark) Davíð Kristján Ólafsson (1995) - Aalesund (1 A leikur) Ari Leifsson (1998) - Fylkir (14 U21 leikir, 1 mark) Oskar Sverrisson (1992) - BK Häcken Alfons Sampsted (1998) - Norrköping (26 U21 leikur, 1 mark)Miðjumenn Samúel Kári Friðjónsson (1996) - Viking Stavanger (8 A landsleikir) Jón Dagur Þorsteinsson (1998) - AGF (3 A leikir, 1 mark) Mikael Neville Anderson (1998) - FC Midtjylland (3 A leikir) Aron Elís Þrándarson (1994) - OB (3 A leikir) Alex Þór Hauksson (1999) - Stjarnan (1 A leikur) Emil Hallfreðsson (1984) - (71 A leikur, 1 mark) Höskuldur Gunnlaugsson (1994) - Breiðablik (7 U21 leikir, 2 mörk) Tryggvi Hrafn Haraldsson (1996) - ÍA (3 A leikir, 1 mark)Sóknarmenn Kristján Flóki Finnbogason (1995)- KR (4 A leikir, 1 mark) Óttar Magnús Karlsson (1997) - Víkingur (7 A leikir, 2 mörk) Kjartan Henry Finnbogason (1986) - Vejle 11 A leikir, 2 mörk) Kolbeinn Sigþórsson (1990) - AIK (56 A leikir, 26 mörk)
EM 2020 í fótbolta Tengdar fréttir Mæta Kanada og El Salvador í Los Angeles Strákarnir okkar mæta Kanada og El Salvador í tveimur vináttulandsleikjum í janúar. 30. desember 2019 15:04 Mest lesið Hjörvar tók Nablann í fangið meðan stressið náði hámarki Fótbolti Jackson neyddur aftur til Chelsea þvert gegn vilja sínum Fótbolti EM í dag: Fimm mínútna martröð Körfubolti Myndasyrpa: Stúkan blá í svekkjandi tapi Körfubolti Dagskráin í dag: Þéttur pakki Sport Skýrsla Vals: Illt í sálinni Körfubolti Sjáðu United og Everton skora þrjú og öll hin mörkin Fótbolti Kjartan Henry velur vítaskyttur FH en enginn hlustar á hann Íslenski boltinn Loyd kreisti fram sigur fyrir Pólland Körfubolti „Þessi sigur nærir meira en margir aðrir“ Sport Fleiri fréttir Sjáðu United og Everton skora þrjú og öll hin mörkin Jackson neyddur aftur til Chelsea þvert gegn vilja sínum Hjörvar tók Nablann í fangið meðan stressið náði hámarki Uppgjörið: Þór/KA - Fram 1-2 | Dramatískur sigur Fram Real Madrid áfram á sigurbraut Aron Einar meiddur en Brynjólfur hleypur í skarðið Hákon skoraði í stórsigri Uppgjörið: Twente - Breiðablik 2-0 | Blikar á leið í Evrópubikarinn Grindvíkingar í bullandi fallhættu eftir tap á Húsavík Markalaust ómarkvert jafntefli á Elland Road Uppgjörið: FHL-Stjarnan 0-3 | Stjörnukonur sóttu þrjú stig austur Bournemouth stöðvaði sigurgöngu Tottenham og Grealish áfram í stuði Ísak skoraði en var á bekknum þegar liðið missti frá sér sigurinn Vítaspyrna í uppbótartíma bjargaði United fyrir horn Chelsea á toppnum eftir tvo umdeilda dóma Langþráður leikur Bryndísar Örnu Segja Manchester United skulda Antony 996 milljónir í laun Uppgjör: Valur-Inter 1-4 | Fanndís skoraði hjá Cecilíu en það dugði skammt Tuchel baðst afsökunar: „Ég ætti að vita betur“ Sjáðu mörkin hjá sex yngstu markaskorum í sögu Liverpool Vallarþulurinn fékk rauða spjaldið Skrautlegar aðstæður hjá Valsstelpunum á Ítalíu Auðveldara hjá Arsenal og Tottenham í Meistaradeildinni Hefur ekki gerst hjá enska landsliðinu í 33 ár Romano segir Real Betis hafa dregið samþykkt tilboð í Antony til baka Tommi Steindórs fór á kostum í framburðarprófi Fylkismenn með þriðja sigur sinn í röð Fyrsta tapið hjá Willum og félögum kom í Leicester Modric lagði upp í fyrsta sigri AC Milan Þróttur á toppinn eftir endurkomusigur en Njarðvík vann líka Sjá meira
Mæta Kanada og El Salvador í Los Angeles Strákarnir okkar mæta Kanada og El Salvador í tveimur vináttulandsleikjum í janúar. 30. desember 2019 15:04