Matthías Johannessen sannfærður um samsæri gegn Haraldi syni sínum Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 20. desember 2019 11:30 Haraldur Johannessen ríkislögreglustjóri og sonur Matthíasar. Vísir/Vilhelm Matthías Johannessen, fyrrverandi ritstjóri Morgunblaðsins og áhrifamaður í Sjálfstæðisflokknum til lengri tíma, er á þeirri skoðun að Sjálfstæðisflokkurinn hafi komið illa fram við Harald Johannessen, son hans og ríkislögreglustjóra. Þetta segir Matthías í samtali við Stundina. Haraldur gerði á dögunum starfsflokasamning við íslenska ríkið sem felur í sér að hann fær greiddar 57 milljónir króna á tveggja ára tímabili en frá áramótum mun hann sinna ráðgjafarstörfum fyrir dómsmálaráðuneytið. Guðmundur Magnússon, sagnfræðingur og fyrrverandi blaðamaður, fullyrti á Facebook í gær að Matthías hefði sagt sig úr Sjálfstæðisflokknum. „Hvað sem mönnum kann að finnast um flokkinn held ég að þetta sé slæmur missir fyrir hann,“ segir Guðmundur í færslu sinni á Facebook. Hann þekkir vel til innan Sjálfstæðisflokksins en hann hefur boðið fram fyrir flokkinn í borginni. Matthías vildi í samtali við Vísi í gærkvöldi ekki staðfesta að hann hefði sagt sig úr flokknum. Hann neitaði því heldur ekki. Sagði einfaldlega um hans einkamál að ræða. Hann segir hins vegar í samtali við Stundina að honum hafi þótt Sjálfstæðisflokkurinn koma illa fram við Harald son sinn. „Mér þótti það, mér þótti það. Þetta er reynslulítið fólk og þetta er ekkert mitt kompaní. Þetta var náttúrulega einhvers konar samsæri gegn drengnum. Að mínu mati.“ Þá hafi hann engan áhuga á íslenskri pólitík og hafi ekkert samband við Sjálfstæðisflokkinn. Sjálfstæðisflokkurinn Vantraust á ríkislögreglustjóra Mest lesið Haft höggbor beint fyrir utan í hálft ár og kominn með nóg Innlent Tveggja vikna tvíburasystrum vísað úr landi Innlent Stímir óhrædd í gin ísraelska sjóhersins Innlent Söguðu gat á flugsafn til að stinga inn Boeing 757 Innlent Frelsisflotinn umkringdur og farþegar fluttir til Ísraels Erlent Kom ráðherra á óvart að viðræðum hefði verið slitið Innlent Thunberg meðal 500 handtekinna aðgerðasinna Erlent Hafði hvorki þekkingu né umboð til að tjá sig um fjármálin Innlent Demókrötum kennt um og uppsögnum hótað Erlent Telja sig hafa fundið skipið sem skaut drónunum Erlent Fleiri fréttir Haft höggbor beint fyrir utan í hálft ár og kominn með nóg Stímir óhrædd í gin ísraelska sjóhersins Kom ráðherra á óvart að viðræðum hefði verið slitið Söguðu gat á flugsafn til að stinga inn Boeing 757 Tveggja vikna tvíburasystrum vísað úr landi Gæti stefnt í þungavigtarslag um varaformannsembættið Atvinnuþátttaka innflytjenda meiri en Íslendinga en fjárhagsstaða verri Hafði hvorki þekkingu né umboð til að tjá sig um fjármálin Framsóknarflokkurinn mælist aftur inni Áttatíu starfsmenn í biðstöðu og HM-hópur Íslands Viðreisn býður fram undir eigin merkjum í Árborg Ekið á hjólreiðamann og hann fluttur á bráðamóttöku Val á þingflokksformanni bíður betri tíma Tvö vilja byggja Fossvogsbrú en bæði yfir áætluðum kostnaði Tálbeitan ákærð fyrir rangt brot Ekki sama manneskjan eftir hörmungarnar á Gasa Skorar á ríkisstjórnina að fjármagna íslenskunám Eggert Benedikt settur forstjóri Hafró Samtök „gamalla karla“ sem sumum finnst „kúl“ Rafmagnslaust á Dalvík, Hrísey og nágrenni Hætt við sameiningu HA og Háskólans á Bifröst Bjóða Grindvíkingum á seiglunámskeið Fimmtungur getur ekki keypt afmælisgjafir fyrir börnin sín Reyna að bjarga starfseminni á Möltu og slæmar fregnir af makrílveiðinni Bein útsending: Loftslagsdagurinn Bein útsending: Staða launafólks á Íslandi Létu sér andlát Hjörleifs í léttu rúmi liggja Konur og háskólamenntaðir líklegri til að vilja frekari aðgerðir gegn Ísrael Bein útsending: Heilbrigðistæknilausnir og -þjónusta Biskup Íslands heimsækir Úkraínu Sjá meira
Matthías Johannessen, fyrrverandi ritstjóri Morgunblaðsins og áhrifamaður í Sjálfstæðisflokknum til lengri tíma, er á þeirri skoðun að Sjálfstæðisflokkurinn hafi komið illa fram við Harald Johannessen, son hans og ríkislögreglustjóra. Þetta segir Matthías í samtali við Stundina. Haraldur gerði á dögunum starfsflokasamning við íslenska ríkið sem felur í sér að hann fær greiddar 57 milljónir króna á tveggja ára tímabili en frá áramótum mun hann sinna ráðgjafarstörfum fyrir dómsmálaráðuneytið. Guðmundur Magnússon, sagnfræðingur og fyrrverandi blaðamaður, fullyrti á Facebook í gær að Matthías hefði sagt sig úr Sjálfstæðisflokknum. „Hvað sem mönnum kann að finnast um flokkinn held ég að þetta sé slæmur missir fyrir hann,“ segir Guðmundur í færslu sinni á Facebook. Hann þekkir vel til innan Sjálfstæðisflokksins en hann hefur boðið fram fyrir flokkinn í borginni. Matthías vildi í samtali við Vísi í gærkvöldi ekki staðfesta að hann hefði sagt sig úr flokknum. Hann neitaði því heldur ekki. Sagði einfaldlega um hans einkamál að ræða. Hann segir hins vegar í samtali við Stundina að honum hafi þótt Sjálfstæðisflokkurinn koma illa fram við Harald son sinn. „Mér þótti það, mér þótti það. Þetta er reynslulítið fólk og þetta er ekkert mitt kompaní. Þetta var náttúrulega einhvers konar samsæri gegn drengnum. Að mínu mati.“ Þá hafi hann engan áhuga á íslenskri pólitík og hafi ekkert samband við Sjálfstæðisflokkinn.
Sjálfstæðisflokkurinn Vantraust á ríkislögreglustjóra Mest lesið Haft höggbor beint fyrir utan í hálft ár og kominn með nóg Innlent Tveggja vikna tvíburasystrum vísað úr landi Innlent Stímir óhrædd í gin ísraelska sjóhersins Innlent Söguðu gat á flugsafn til að stinga inn Boeing 757 Innlent Frelsisflotinn umkringdur og farþegar fluttir til Ísraels Erlent Kom ráðherra á óvart að viðræðum hefði verið slitið Innlent Thunberg meðal 500 handtekinna aðgerðasinna Erlent Hafði hvorki þekkingu né umboð til að tjá sig um fjármálin Innlent Demókrötum kennt um og uppsögnum hótað Erlent Telja sig hafa fundið skipið sem skaut drónunum Erlent Fleiri fréttir Haft höggbor beint fyrir utan í hálft ár og kominn með nóg Stímir óhrædd í gin ísraelska sjóhersins Kom ráðherra á óvart að viðræðum hefði verið slitið Söguðu gat á flugsafn til að stinga inn Boeing 757 Tveggja vikna tvíburasystrum vísað úr landi Gæti stefnt í þungavigtarslag um varaformannsembættið Atvinnuþátttaka innflytjenda meiri en Íslendinga en fjárhagsstaða verri Hafði hvorki þekkingu né umboð til að tjá sig um fjármálin Framsóknarflokkurinn mælist aftur inni Áttatíu starfsmenn í biðstöðu og HM-hópur Íslands Viðreisn býður fram undir eigin merkjum í Árborg Ekið á hjólreiðamann og hann fluttur á bráðamóttöku Val á þingflokksformanni bíður betri tíma Tvö vilja byggja Fossvogsbrú en bæði yfir áætluðum kostnaði Tálbeitan ákærð fyrir rangt brot Ekki sama manneskjan eftir hörmungarnar á Gasa Skorar á ríkisstjórnina að fjármagna íslenskunám Eggert Benedikt settur forstjóri Hafró Samtök „gamalla karla“ sem sumum finnst „kúl“ Rafmagnslaust á Dalvík, Hrísey og nágrenni Hætt við sameiningu HA og Háskólans á Bifröst Bjóða Grindvíkingum á seiglunámskeið Fimmtungur getur ekki keypt afmælisgjafir fyrir börnin sín Reyna að bjarga starfseminni á Möltu og slæmar fregnir af makrílveiðinni Bein útsending: Loftslagsdagurinn Bein útsending: Staða launafólks á Íslandi Létu sér andlát Hjörleifs í léttu rúmi liggja Konur og háskólamenntaðir líklegri til að vilja frekari aðgerðir gegn Ísrael Bein útsending: Heilbrigðistæknilausnir og -þjónusta Biskup Íslands heimsækir Úkraínu Sjá meira