Covington: Uncle Fester fær ekki að setja beltið utan um mig Henry Birgir Gunnarsson skrifar 12. desember 2019 10:30 Colby þykist hér vera að lesa bókina eftir Trump yngri. vísir/getty Colby Covington stal senunni á viðburði fyrir UFC 245 í gær. Þar óð hann á súðum og hjólaði sem fyrr í forseta UFC, Dana White, sem hann kallar Uncle Fester. Covington mætti í appelsínugulum jakkafötum á viðburðinn en þar fengu aðdáendur að spyrja stóru nöfnin á viðburði helgarinnar spurninga. Ben Askren, sem er nýhættur að berjast, þolir ekki Colby og stóðst ekki mátið að skjóta aðeins á hann. Who wore it better? pic.twitter.com/zPFV9fwK15— Ben Askren (@Benaskren) December 11, 2019 Sem fyrr mætti Colby með nýútgefna bók Donalds Trump Jr. og svo með Trump-húfu. Hann sló alla út af laginu með fyrsta svari sínu sem tengdist ekki spurningunni. Hann sagðist hafa hugsað mikið um málin og komist að þeirri niðurstöðu að Jeffrey Epstein hefði ekki framið sjálfsvíg. Colby hefur ítrekað látið Dana White heyra það sem hann telur hafa margsvikið sig. Nú fær hann tækifæri og mun berjast um beltið í veltivigtinni gegn meistaranum Kamaru Usman. Hann vill þó ekki að White setji beltið utan um sig er hann hefur unnið Usman. Það gæti því orðið áhugaverð uppákoma ef hann vinnur og White reynir að setja beltið á hann. Sjá má Colby á sviðinu hér að neðan. MMA Mest lesið Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Fótbolti Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Fótbolti Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Fótbolti Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Fótbolti „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Fótbolti Ekki í „ljótustu“ treyjunum í kvöld Fótbolti Arsenal búnir að ná samkomulagi við Madueke Sport EM í dag: Allt eða ekkert Fótbolti Ísland mætir óslípuðum demanti í kvöld Fótbolti Léku eftir innköst Sveindísar á æfingum Fótbolti Fleiri fréttir „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Annar sannfærandi sigur hjá Íslandi á u-18 EuroBasket Léku eftir innköst Sveindísar á æfingum Ísland mætir óslípuðum demanti í kvöld Zubimendi skrifar undir hjá Arsenal EM í dag: Allt eða ekkert Sjáðu hvernig Fram vann á írskum dögum og hundur hljóp inn á völlinn Arsenal búnir að ná samkomulagi við Madueke Ekki í „ljótustu“ treyjunum í kvöld Úr Boganum í stórleik á EM: „Það verða mikil læti“ Gaf lítið upp en er bjartsýn á sigur gegn Íslandi Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Grindvíkingar lána Sölva Snæ til Austurríkis Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Dagskráin í dag: Fótbolti, formúla og fleira Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú Metfjöldi á Íslandsmótinu í þríþraut „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Yfirlýsing frá Frökkum í fyrsta leik Evrópumeistararnir kláruðu Bayern tveimur mönnum færri Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum „Ég er bara þokkalega sáttur með okkar leik í dag“ Diego Leon orðinn leikmaður Manchester United Walker fer til Burnley Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Sjá meira
Colby Covington stal senunni á viðburði fyrir UFC 245 í gær. Þar óð hann á súðum og hjólaði sem fyrr í forseta UFC, Dana White, sem hann kallar Uncle Fester. Covington mætti í appelsínugulum jakkafötum á viðburðinn en þar fengu aðdáendur að spyrja stóru nöfnin á viðburði helgarinnar spurninga. Ben Askren, sem er nýhættur að berjast, þolir ekki Colby og stóðst ekki mátið að skjóta aðeins á hann. Who wore it better? pic.twitter.com/zPFV9fwK15— Ben Askren (@Benaskren) December 11, 2019 Sem fyrr mætti Colby með nýútgefna bók Donalds Trump Jr. og svo með Trump-húfu. Hann sló alla út af laginu með fyrsta svari sínu sem tengdist ekki spurningunni. Hann sagðist hafa hugsað mikið um málin og komist að þeirri niðurstöðu að Jeffrey Epstein hefði ekki framið sjálfsvíg. Colby hefur ítrekað látið Dana White heyra það sem hann telur hafa margsvikið sig. Nú fær hann tækifæri og mun berjast um beltið í veltivigtinni gegn meistaranum Kamaru Usman. Hann vill þó ekki að White setji beltið utan um sig er hann hefur unnið Usman. Það gæti því orðið áhugaverð uppákoma ef hann vinnur og White reynir að setja beltið á hann. Sjá má Colby á sviðinu hér að neðan.
MMA Mest lesið Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Fótbolti Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Fótbolti Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Fótbolti Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Fótbolti „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Fótbolti Ekki í „ljótustu“ treyjunum í kvöld Fótbolti Arsenal búnir að ná samkomulagi við Madueke Sport EM í dag: Allt eða ekkert Fótbolti Ísland mætir óslípuðum demanti í kvöld Fótbolti Léku eftir innköst Sveindísar á æfingum Fótbolti Fleiri fréttir „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Annar sannfærandi sigur hjá Íslandi á u-18 EuroBasket Léku eftir innköst Sveindísar á æfingum Ísland mætir óslípuðum demanti í kvöld Zubimendi skrifar undir hjá Arsenal EM í dag: Allt eða ekkert Sjáðu hvernig Fram vann á írskum dögum og hundur hljóp inn á völlinn Arsenal búnir að ná samkomulagi við Madueke Ekki í „ljótustu“ treyjunum í kvöld Úr Boganum í stórleik á EM: „Það verða mikil læti“ Gaf lítið upp en er bjartsýn á sigur gegn Íslandi Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Grindvíkingar lána Sölva Snæ til Austurríkis Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Dagskráin í dag: Fótbolti, formúla og fleira Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú Metfjöldi á Íslandsmótinu í þríþraut „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Yfirlýsing frá Frökkum í fyrsta leik Evrópumeistararnir kláruðu Bayern tveimur mönnum færri Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum „Ég er bara þokkalega sáttur með okkar leik í dag“ Diego Leon orðinn leikmaður Manchester United Walker fer til Burnley Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Sjá meira