Katrín Tanja: Ein erfiðasta ákvörðunin sem ég hef tekið Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 13. desember 2019 15:08 Katrín Tanja Davíðsdóttir mætti í útsendinguna frá Dubai CrossFit mótinu. Mynd/Youtube/Dubai CrossFit Championship Katrín Tanja Davíðsdóttir kom í viðtal í útsendingu frá Dubai CrossFit mótinu og ræddi það leiðinlega hlutskipti sitt að geta ekki keppt á mótinu. Katrín Tanja var komin til Sameinuðu arabísku furstadæmanna og hafði eytt þar nokkrum dögum í að venjast aðstæðum og tímamismuninum. Katrín Tanja hefur verið á leiðinni til Dúbaí í mörg ár og ætlaði að keppa á Dubai CrossFit mótinu í fyrsta sinn. Ekkert varð þó að því því örlögin gripu í taumana. Hún varð hins vegar fyrir bakmeiðslum á æfingu sem á endanum urðu til þess að hún hætti við keppni. „Þetta er í fyrsta sinn sem ég þurft að draga mig úr keppni vegna meiðsla,“ sagði Katrín Tanja Davíðsdóttir sem átti að vera meðal keppenda á Dubai CrossFit Championship „Bakið mitt á það til að stífna upp og hingað var tólf tíma flug. Æfingarnar gengu vel hjá mér en svo bólgnaði bakið upp fyrir nákvæmlega viku síðan,“ sagði Katrín Tanja. „Ég gat ekkert hreyft mig á föstudeginum eða laugardeginum. Þetta hefur gerst áður en þá hefur þetta lagast þegar allt hefur róast aftur,“ sagði Katrín Tanja sem missti samt bara úr laugardaginn og ætlaði að ná mótinu. Í fyrstu grein beið keppenda að lyfta þungum sandpokum og þá fann Katrín Tanja að hún væri ekki klár. „Ég vil keppa því ég elska að keppa. Ég gat bara tekið almennilega á þessum sandpokum. Þetta var ein erfiðast ákvörðunin sem ég hef tekið,“ sagði Katrín Tanja. „Ég vissi hvað væri réttast að gera ég vildi bara ekki að það væri þetta,“ sagði Katrín. Hún hjálpaði til við lýsinguna frá sjöundu greininni hjá stelpunum. CrossFit Mest lesið Yfirgefur Keflavík vegna komu Martins Körfubolti Enn kvarnast úr liði Blika Íslenski boltinn Ótrúleg tölfræði Jokic Körfubolti Dagskráin í dag: Pílukast og Íslandsmeistarar Sport „Ég mun ekki keppa við Rússa á meðan stríð er í gangi“ Sport Hafnaði 34 milljónum: „Vil ekki styðja kerfi sem býr til fíkn og eyðileggur líf“ Sport Segir starfið í húfi hjá Alfreð Handbolti Jafnt í stórleiknum Fótbolti Spennutryllir eftir tvö burst Sport Jöfnuðu 128 ára gamalt met Enski boltinn Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Pílukast og Íslandsmeistarar Ótrúleg tölfræði Jokic Enn kvarnast úr liði Blika Jafnt í stórleiknum Martínez skaut Inter á toppinn Yfirgefur Keflavík vegna komu Martins Jöfnuðu 128 ára gamalt met Mahrez tryggði Alsíringum sigur Óðinn bikarmeistari fjórða árið í röð Gray hetja Tottenham Tapaði fyrir Barcelona Højlund með tvö og Napoli í annað sætið Spennutryllir eftir tvö burst Calvert-Lewin skoraði í sjötta leiknum í röð Kolstad tapaði bikarúrslitaleiknum í vítakeppni Andy Carroll mætir fyrir dóm eftir að hafa verið handtekinn Villa kvartar til Chelsea vegna flösku sem flaug á bekkinn Gömlu Chelsea-mennirnir skutu Milan á toppinn Leið Víkings að titlinum rifjuð upp í kvöld Van Gerwen: „Alveg sama um Luke og Luke“ Sjáðu magnaða vörslu Raya: „Þetta var stórkostlegt“ Segir starfið í húfi hjá Alfreð Sjáðu fyrsta mark Wirtz, laglega sjálfsmarkið og Watkins stúta Chelsea Dagskráin í dag: Messan, meistarar Víkings, píla og NFL-veisla Littler sjóðheitur en sá fjórði besti varð fyrir áfalli Liverpool-skotmarkið ekki á förum í janúar Skoraði og fékk gult fyrir að benda Juventus stigi frá toppnum Hafnaði 34 milljónum: „Vil ekki styðja kerfi sem býr til fíkn og eyðileggur líf“ Aldrei spilað þarna en sagði strax já Sjá meira
Katrín Tanja Davíðsdóttir kom í viðtal í útsendingu frá Dubai CrossFit mótinu og ræddi það leiðinlega hlutskipti sitt að geta ekki keppt á mótinu. Katrín Tanja var komin til Sameinuðu arabísku furstadæmanna og hafði eytt þar nokkrum dögum í að venjast aðstæðum og tímamismuninum. Katrín Tanja hefur verið á leiðinni til Dúbaí í mörg ár og ætlaði að keppa á Dubai CrossFit mótinu í fyrsta sinn. Ekkert varð þó að því því örlögin gripu í taumana. Hún varð hins vegar fyrir bakmeiðslum á æfingu sem á endanum urðu til þess að hún hætti við keppni. „Þetta er í fyrsta sinn sem ég þurft að draga mig úr keppni vegna meiðsla,“ sagði Katrín Tanja Davíðsdóttir sem átti að vera meðal keppenda á Dubai CrossFit Championship „Bakið mitt á það til að stífna upp og hingað var tólf tíma flug. Æfingarnar gengu vel hjá mér en svo bólgnaði bakið upp fyrir nákvæmlega viku síðan,“ sagði Katrín Tanja. „Ég gat ekkert hreyft mig á föstudeginum eða laugardeginum. Þetta hefur gerst áður en þá hefur þetta lagast þegar allt hefur róast aftur,“ sagði Katrín Tanja sem missti samt bara úr laugardaginn og ætlaði að ná mótinu. Í fyrstu grein beið keppenda að lyfta þungum sandpokum og þá fann Katrín Tanja að hún væri ekki klár. „Ég vil keppa því ég elska að keppa. Ég gat bara tekið almennilega á þessum sandpokum. Þetta var ein erfiðast ákvörðunin sem ég hef tekið,“ sagði Katrín Tanja. „Ég vissi hvað væri réttast að gera ég vildi bara ekki að það væri þetta,“ sagði Katrín. Hún hjálpaði til við lýsinguna frá sjöundu greininni hjá stelpunum.
CrossFit Mest lesið Yfirgefur Keflavík vegna komu Martins Körfubolti Enn kvarnast úr liði Blika Íslenski boltinn Ótrúleg tölfræði Jokic Körfubolti Dagskráin í dag: Pílukast og Íslandsmeistarar Sport „Ég mun ekki keppa við Rússa á meðan stríð er í gangi“ Sport Hafnaði 34 milljónum: „Vil ekki styðja kerfi sem býr til fíkn og eyðileggur líf“ Sport Segir starfið í húfi hjá Alfreð Handbolti Jafnt í stórleiknum Fótbolti Spennutryllir eftir tvö burst Sport Jöfnuðu 128 ára gamalt met Enski boltinn Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Pílukast og Íslandsmeistarar Ótrúleg tölfræði Jokic Enn kvarnast úr liði Blika Jafnt í stórleiknum Martínez skaut Inter á toppinn Yfirgefur Keflavík vegna komu Martins Jöfnuðu 128 ára gamalt met Mahrez tryggði Alsíringum sigur Óðinn bikarmeistari fjórða árið í röð Gray hetja Tottenham Tapaði fyrir Barcelona Højlund með tvö og Napoli í annað sætið Spennutryllir eftir tvö burst Calvert-Lewin skoraði í sjötta leiknum í röð Kolstad tapaði bikarúrslitaleiknum í vítakeppni Andy Carroll mætir fyrir dóm eftir að hafa verið handtekinn Villa kvartar til Chelsea vegna flösku sem flaug á bekkinn Gömlu Chelsea-mennirnir skutu Milan á toppinn Leið Víkings að titlinum rifjuð upp í kvöld Van Gerwen: „Alveg sama um Luke og Luke“ Sjáðu magnaða vörslu Raya: „Þetta var stórkostlegt“ Segir starfið í húfi hjá Alfreð Sjáðu fyrsta mark Wirtz, laglega sjálfsmarkið og Watkins stúta Chelsea Dagskráin í dag: Messan, meistarar Víkings, píla og NFL-veisla Littler sjóðheitur en sá fjórði besti varð fyrir áfalli Liverpool-skotmarkið ekki á förum í janúar Skoraði og fékk gult fyrir að benda Juventus stigi frá toppnum Hafnaði 34 milljónum: „Vil ekki styðja kerfi sem býr til fíkn og eyðileggur líf“ Aldrei spilað þarna en sagði strax já Sjá meira