Í beinni í dag: Fótbolti, píla, golf og UFC Arnar Geir Halldórsson skrifar 14. desember 2019 06:00 Það verður stemning í Lundúnum næstu vikurnar vísir/getty Allt íþróttaáhugafólk ætti að geta fundið eitthvað við sitt hæfi í sjónvarpinu í dag þar sem sportstöðvar Stöðvar 2 bjóða upp á mikinn fjölbreytileika í dag. Fótboltinn á sviðið á Spáni og Ítalíu í dag þar sem alls eru fimm leikir sýndir beint; tveir úr Serie A og þrír úr La Liga. Þá er ótalið orrustan um Birmingham borg í ensku B-deildinni þar sem nágrannaliðin Birmingham og WBA etja kappi. Í höfuðborg Englands á pílan hins vegar sviðið þar sem HM í pílukasti er byrjað að rúlla og verður fylgst grannt með gangi mála á Stöð 2 Sport 2. Golfáhugafólk getur stillt á Golfstöðina seinni partinn og þegar líður á nóttina tekur bardagafólkið í UFC 245 við.Beinar útsendingar dagsins 14. des. 11:55 Granada - Levante Stöð 2 Sport 3 14. des. 12:25 Birmingham - West Brom Stöð 2 Sport 14. des. 12:30 HM í pílukasti 2019 Stöð 2 Sport 2 14. des. 14:55 Real Sociedad - Barcelona Stöð 2 Sport 14. des. 16:55 Napoli - Parma Stöð 2 Sport 3 14. des. 17:00 QBE Shootout Stöð 2 Golf 14. des. 19:00 HM í pílukasti 2019 Stöð 2 Sport 2 14. des. 19:40 Genoa - Sampdoria Stöð 2 Sport 3 14. des. 19:55 Atletico Madrid - Osasuna Stöð 2 Sport 14. des. 23:00 Presidents Cup 2019 Stöð 2 Golf 14. des. 03:00 UFC 245: Usman vs. Covington Stöð 2 Sport Enski boltinn Golf Ítalski boltinn Pílukast Spænski boltinn Mest lesið Liðsfélagi Sveindísar opnar sig: Skammast mín og er skíthrædd Fótbolti Stórkostlegur sigur strákanna á Ítalíu Körfubolti Sterkasta kona heims svipt titlinum þegar í ljós kom að hún fæddist karlkyns Sport Liverpool-krísan stækkar og stækkar eftir stórtap á Anfield Fótbolti „Mér finnst þetta vera hræðilegt“ Handbolti Aron Jó leystur undan samningi hjá Val Íslenski boltinn Verndar Viktor eftir slæma reynslu með Orra: „Það var erfitt“ Fótbolti Viktor sló Meistaradeildarmet Lamine Yamal Fótbolti Margt jákvætt en þýska stálið refsaði Handbolti Blikar fyrstir til að ná stigi á móti Loga og félögum Fótbolti Fleiri fréttir Þurfti að ýta þjálfarum af sér þegar hún kom í mark „Við sýndum mikinn töffaraskap í lokin“ Slot hefur ekki áhyggjur af því að vera rekinn Ágúst Orri: Þeir nenntu ekki að mæta í mínus þremur „Þetta lítur verr út en þetta var“ Mark dæmt af Alberti í tapleik í Sambansdeildinni Blikar fyrstir til að ná stigi á móti Loga og félögum Litáar unnu Breta á flautukörfu Lykilmaður Bayern ekki hrifinn af Arsenal þrátt fyrir tapið í gær Orri var flottur í Íslendingaslagnum Stórkostlegur sigur strákanna á Ítalíu Gott kvöld fyrir Norðurlandaþjóðirnar á HM í handbolta Umfjöllun: Afturelding-Haukar 31-22 | Mosfellingar léku sér að toppliðinu KA-menn búnir að byggja vígi í KA-heimilinu Valsmenn með fimmta sigurleikinn í röð Hákon lagði upp tvö í sigri Lille en Íslendingaliðið á toppnum tapaði Vestramenn sækja son sinn suður Haukur kom að tíu mörkum og Ljónin með fyrsta sigurinn síðan í október Viktor gat ekki spilað í Meistaradeildinni í kvöld Knattspyrnukona í Íslendingaliðinu hreinsuð af öllum ásökunum Van Dijk forðaðist fréttamenn eftir leik Öryggismyndvél á sjúkrahúsi hreinsaði nafn heimsmeistara Liðsfélagi Viktors fékk hótanir og hatursfull skilaboð Einn fljótasti leikmaður Bestu deildarinnar orðinn Þróttari Sjáðu Barry vinna fjórtán skallaeinvígi gegn Man. Utd og setja met Verðið á Rice sjaldan rætt: „Þá veistu að þú ert að gera eitthvað rétt“ Skipulagt lið sem hefur ekki fengið á sig mark Karlotta fyrst til að fá öll höfuðfötin og vill fleiri „Hún lamdi aðeins á mér“ „Ég er mikill unnandi Loga“ Sjá meira
Allt íþróttaáhugafólk ætti að geta fundið eitthvað við sitt hæfi í sjónvarpinu í dag þar sem sportstöðvar Stöðvar 2 bjóða upp á mikinn fjölbreytileika í dag. Fótboltinn á sviðið á Spáni og Ítalíu í dag þar sem alls eru fimm leikir sýndir beint; tveir úr Serie A og þrír úr La Liga. Þá er ótalið orrustan um Birmingham borg í ensku B-deildinni þar sem nágrannaliðin Birmingham og WBA etja kappi. Í höfuðborg Englands á pílan hins vegar sviðið þar sem HM í pílukasti er byrjað að rúlla og verður fylgst grannt með gangi mála á Stöð 2 Sport 2. Golfáhugafólk getur stillt á Golfstöðina seinni partinn og þegar líður á nóttina tekur bardagafólkið í UFC 245 við.Beinar útsendingar dagsins 14. des. 11:55 Granada - Levante Stöð 2 Sport 3 14. des. 12:25 Birmingham - West Brom Stöð 2 Sport 14. des. 12:30 HM í pílukasti 2019 Stöð 2 Sport 2 14. des. 14:55 Real Sociedad - Barcelona Stöð 2 Sport 14. des. 16:55 Napoli - Parma Stöð 2 Sport 3 14. des. 17:00 QBE Shootout Stöð 2 Golf 14. des. 19:00 HM í pílukasti 2019 Stöð 2 Sport 2 14. des. 19:40 Genoa - Sampdoria Stöð 2 Sport 3 14. des. 19:55 Atletico Madrid - Osasuna Stöð 2 Sport 14. des. 23:00 Presidents Cup 2019 Stöð 2 Golf 14. des. 03:00 UFC 245: Usman vs. Covington Stöð 2 Sport
Enski boltinn Golf Ítalski boltinn Pílukast Spænski boltinn Mest lesið Liðsfélagi Sveindísar opnar sig: Skammast mín og er skíthrædd Fótbolti Stórkostlegur sigur strákanna á Ítalíu Körfubolti Sterkasta kona heims svipt titlinum þegar í ljós kom að hún fæddist karlkyns Sport Liverpool-krísan stækkar og stækkar eftir stórtap á Anfield Fótbolti „Mér finnst þetta vera hræðilegt“ Handbolti Aron Jó leystur undan samningi hjá Val Íslenski boltinn Verndar Viktor eftir slæma reynslu með Orra: „Það var erfitt“ Fótbolti Viktor sló Meistaradeildarmet Lamine Yamal Fótbolti Margt jákvætt en þýska stálið refsaði Handbolti Blikar fyrstir til að ná stigi á móti Loga og félögum Fótbolti Fleiri fréttir Þurfti að ýta þjálfarum af sér þegar hún kom í mark „Við sýndum mikinn töffaraskap í lokin“ Slot hefur ekki áhyggjur af því að vera rekinn Ágúst Orri: Þeir nenntu ekki að mæta í mínus þremur „Þetta lítur verr út en þetta var“ Mark dæmt af Alberti í tapleik í Sambansdeildinni Blikar fyrstir til að ná stigi á móti Loga og félögum Litáar unnu Breta á flautukörfu Lykilmaður Bayern ekki hrifinn af Arsenal þrátt fyrir tapið í gær Orri var flottur í Íslendingaslagnum Stórkostlegur sigur strákanna á Ítalíu Gott kvöld fyrir Norðurlandaþjóðirnar á HM í handbolta Umfjöllun: Afturelding-Haukar 31-22 | Mosfellingar léku sér að toppliðinu KA-menn búnir að byggja vígi í KA-heimilinu Valsmenn með fimmta sigurleikinn í röð Hákon lagði upp tvö í sigri Lille en Íslendingaliðið á toppnum tapaði Vestramenn sækja son sinn suður Haukur kom að tíu mörkum og Ljónin með fyrsta sigurinn síðan í október Viktor gat ekki spilað í Meistaradeildinni í kvöld Knattspyrnukona í Íslendingaliðinu hreinsuð af öllum ásökunum Van Dijk forðaðist fréttamenn eftir leik Öryggismyndvél á sjúkrahúsi hreinsaði nafn heimsmeistara Liðsfélagi Viktors fékk hótanir og hatursfull skilaboð Einn fljótasti leikmaður Bestu deildarinnar orðinn Þróttari Sjáðu Barry vinna fjórtán skallaeinvígi gegn Man. Utd og setja met Verðið á Rice sjaldan rætt: „Þá veistu að þú ert að gera eitthvað rétt“ Skipulagt lið sem hefur ekki fengið á sig mark Karlotta fyrst til að fá öll höfuðfötin og vill fleiri „Hún lamdi aðeins á mér“ „Ég er mikill unnandi Loga“ Sjá meira