Hafþór Már: Næst á dagskrá er HM í pílukasti Sæbjörn Þór Þórbergsson skrifar 14. desember 2019 18:20 Hafþór Már Vignisson í leik með Akureyri á móti ÍR í fyrra. Hann er nú leikmaður ÍR. Vísir/Bára „Það er mjög gott að komast í jólafrí með tvo punkta og enda á góðum nótum fyrir hlé,“ sagði Hafþór Már Vignisson, leikmaður ÍR, eftir átta marka sigur á HK í Olís-deild karla. ,,Nú getum við undirbúið okkur vel í undirbúningstímabili númer tvö og komum sterkir inn í lok janúar.“ HK tókst að minnka muninn í tvígang niður í seinni hálfleik, hvað gerist í upphafi seinni hálfleiks? Hafþór segir að liðið hafi verið undirbúið undir áhlaup frá heimamönnum. Í stað þess að standast áhlaupið þá töpuðu leikmenn ÍR boltanum sóknarlega og gerðu aulamistök varnarlega. Það hafi orsakað áhlaup heimamanna. Hafþór var spurður út í sitt fyrsta hálfa ár hjá ÍR en hann gekk í raðir félagsins frá Akureyri eftir síðustu leiktíð. „Þetta hefur verið mjög gott. Mér líður vel í ÍR og hér er fólk sem hefur trú á mér. Ég vissi það alveg þegar ákvörðunin var tekin. Ég er ánægður með fyrstu mánuðina en það er hægt að byggja ofan á þetta og enn margt sem hægt er að bæta.“ Hafþór var að lokum spurður út í hléið sem er framundan, hvað hyggst hann gera í hléinu? „Ég þarf að vinna í einhverjum tæknilegum hlutum, það er ennþá hellingur sem ég þarf að bæta persónulega, bæði varnar- og sóknarlega.“ ,,Fyrst ætla ég nú samt að fara á HM í pílu, það eru ennþá lausir miðar. Mæli með því að fólk skelli sér á það,“ sagði brosandi Hafþór að lokum. Olís-deild karla Tengdar fréttir Leik lokið: HK 26-34 ÍR | HK tókst ekki að fylgja eftir fyrsta sigrinum ÍR átti ekki í neinum vandræðum með nýliða HK í Olís-deild karla í handbolta í dag. 14. desember 2019 19:00 Mest lesið Mundi ekki eftir öðrum eins áverkum og á fórnarlambi Conors Sport Óþekkjanlegur Adriano: „Ég drekk á hverjum degi“ Fótbolti Hætt eftir drónaskandalinn Fótbolti Skuldar engum neitt vegna Guðjohnsen nafnsins Fótbolti Leika fyrir luktum dyrum í öðru landi eftir lætin í Amsterdam Fótbolti Íslenski risinn sem gnæfir yfir Porto: „Myndi ekki vilja gera neitt annað“ Handbolti Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Enski boltinn Keflavík semur við leikmann sem hefur skorað tvö stig í úrslitaeinvígi NBA Sport Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt Íslenski boltinn Tengdasonur Roy Keane í enska landsliðinu Fótbolti Fleiri fréttir Íslenski risinn sem gnæfir yfir Porto: „Myndi ekki vilja gera neitt annað“ Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Viktor Gísli í úrvalsliði fyrstu tveggja umferða undankeppninnar Andrea öflug í sigri á Söndru og stöllum í Metzungen Dana klikkaði ekki á skoti en Volda tapaði stigi Annar sannfærandi sigur hjá lærisveinum Alfreðs Gísla Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Frábær þriggja marka sigur Vals Botnliðið sótti tvö stig út í Eyjar Uppgjör og viðtöl: Stjarnan - Fram 18-24 | Framkonur góðar í Garðabæ Rakel Dögg: Þá eru meiri líkur á sigri Haukar sóttu sigur á Suðurlandið Má búast við hasar í hörkuverkefni Gísli Þorgeir ekki með gegn Georgíu Sonur þjálfarans er markahæstur í Olís deildinni Galdraskot Óðins vekur athygli Öruggur sigur hjá lærisveinum Alfreðs í fyrsta leik í undankeppni EM Utan vallar: Fegurðin í því frumstæða Hrósar Þorsteini í hástert: „Erum búnir að vera að bíða eftir honum“ „Ég fékk bara fullt skotleyfi“ ÍBV, Stjarnan og Grótta áfram eftir útisigra Uppgjörið: Ísland - Bosnía 32-26 | Leiðin á EM hefst á sigri Grikkland lagði Georgíu með minnsta mun Snorri missir ekki svefn, ennþá Segir æðislegt að fá Aron til sín Valskonur óstöðvandi „Þessi vika er gríðarlega mikilvæg“ Frestað vegna veðurs Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Eldamennskan stærsta áskorunin Sjá meira
„Það er mjög gott að komast í jólafrí með tvo punkta og enda á góðum nótum fyrir hlé,“ sagði Hafþór Már Vignisson, leikmaður ÍR, eftir átta marka sigur á HK í Olís-deild karla. ,,Nú getum við undirbúið okkur vel í undirbúningstímabili númer tvö og komum sterkir inn í lok janúar.“ HK tókst að minnka muninn í tvígang niður í seinni hálfleik, hvað gerist í upphafi seinni hálfleiks? Hafþór segir að liðið hafi verið undirbúið undir áhlaup frá heimamönnum. Í stað þess að standast áhlaupið þá töpuðu leikmenn ÍR boltanum sóknarlega og gerðu aulamistök varnarlega. Það hafi orsakað áhlaup heimamanna. Hafþór var spurður út í sitt fyrsta hálfa ár hjá ÍR en hann gekk í raðir félagsins frá Akureyri eftir síðustu leiktíð. „Þetta hefur verið mjög gott. Mér líður vel í ÍR og hér er fólk sem hefur trú á mér. Ég vissi það alveg þegar ákvörðunin var tekin. Ég er ánægður með fyrstu mánuðina en það er hægt að byggja ofan á þetta og enn margt sem hægt er að bæta.“ Hafþór var að lokum spurður út í hléið sem er framundan, hvað hyggst hann gera í hléinu? „Ég þarf að vinna í einhverjum tæknilegum hlutum, það er ennþá hellingur sem ég þarf að bæta persónulega, bæði varnar- og sóknarlega.“ ,,Fyrst ætla ég nú samt að fara á HM í pílu, það eru ennþá lausir miðar. Mæli með því að fólk skelli sér á það,“ sagði brosandi Hafþór að lokum.
Olís-deild karla Tengdar fréttir Leik lokið: HK 26-34 ÍR | HK tókst ekki að fylgja eftir fyrsta sigrinum ÍR átti ekki í neinum vandræðum með nýliða HK í Olís-deild karla í handbolta í dag. 14. desember 2019 19:00 Mest lesið Mundi ekki eftir öðrum eins áverkum og á fórnarlambi Conors Sport Óþekkjanlegur Adriano: „Ég drekk á hverjum degi“ Fótbolti Hætt eftir drónaskandalinn Fótbolti Skuldar engum neitt vegna Guðjohnsen nafnsins Fótbolti Leika fyrir luktum dyrum í öðru landi eftir lætin í Amsterdam Fótbolti Íslenski risinn sem gnæfir yfir Porto: „Myndi ekki vilja gera neitt annað“ Handbolti Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Enski boltinn Keflavík semur við leikmann sem hefur skorað tvö stig í úrslitaeinvígi NBA Sport Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt Íslenski boltinn Tengdasonur Roy Keane í enska landsliðinu Fótbolti Fleiri fréttir Íslenski risinn sem gnæfir yfir Porto: „Myndi ekki vilja gera neitt annað“ Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Viktor Gísli í úrvalsliði fyrstu tveggja umferða undankeppninnar Andrea öflug í sigri á Söndru og stöllum í Metzungen Dana klikkaði ekki á skoti en Volda tapaði stigi Annar sannfærandi sigur hjá lærisveinum Alfreðs Gísla Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Frábær þriggja marka sigur Vals Botnliðið sótti tvö stig út í Eyjar Uppgjör og viðtöl: Stjarnan - Fram 18-24 | Framkonur góðar í Garðabæ Rakel Dögg: Þá eru meiri líkur á sigri Haukar sóttu sigur á Suðurlandið Má búast við hasar í hörkuverkefni Gísli Þorgeir ekki með gegn Georgíu Sonur þjálfarans er markahæstur í Olís deildinni Galdraskot Óðins vekur athygli Öruggur sigur hjá lærisveinum Alfreðs í fyrsta leik í undankeppni EM Utan vallar: Fegurðin í því frumstæða Hrósar Þorsteini í hástert: „Erum búnir að vera að bíða eftir honum“ „Ég fékk bara fullt skotleyfi“ ÍBV, Stjarnan og Grótta áfram eftir útisigra Uppgjörið: Ísland - Bosnía 32-26 | Leiðin á EM hefst á sigri Grikkland lagði Georgíu með minnsta mun Snorri missir ekki svefn, ennþá Segir æðislegt að fá Aron til sín Valskonur óstöðvandi „Þessi vika er gríðarlega mikilvæg“ Frestað vegna veðurs Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Eldamennskan stærsta áskorunin Sjá meira
Leik lokið: HK 26-34 ÍR | HK tókst ekki að fylgja eftir fyrsta sigrinum ÍR átti ekki í neinum vandræðum með nýliða HK í Olís-deild karla í handbolta í dag. 14. desember 2019 19:00