Myndaveisla: Tár og drama á dansgólfinu Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 17. desember 2019 14:30 Þriðji þáttur af Allir geta dansað olli engum vonbrigðum. Vísir/Marínó Flóvent Þriðji þáttur af Allir geta dansað var fullur af drama, spennu og gríni. Solla Eiríks var send heim í lok þáttar en dansfélaginn hennar Daði Freyr heldur þó áfram þar sem hann tekur við af Javi sem dansfélagi Vilborgar Örnu. Max náði lítið að æfa með Regínu Ósk fyrir síðasta þátt þar sem hann fór til Rússlands þar sem hann eignaðist þar sitt fyrsta barn. Veigar Páll tók moonwalk við mikla lukku viðstaddra en dansáhuginn er að smitast í alla fjölskylduna hans. Manuela Ósk steig á svið dökkhærð og alvarleg sem passaði dramatíska atriðinu einstaklega vel. Eyvi sló svo í gegn sem krabbi í atriði sínu með Telmu sem var hafmeyja. Vala Eiríks er komin í dansform og segir að fötin haldi áfram að stækka á sig. Í samtali við Lífið fyrr í dag sagði Vala að níu kíló séu farin í þessari þáttaröð. Jón Viðar fékk Ingvar E. Sigurðsson á æfingu til þess að hjálpa sér með túlkun og sýndi svo mýkri hlið á sér í dansinum. Haffi Haff táraðist eftir atriðið sitt og hreif alla áhorfendur með sér. Í albúminu hér fyrir neðan má sjá myndir sem ljósmyndarinn Marinó Flóvent tók á keppninni á föstudag. Allir geta dansað Tengdar fréttir Fötin stækka og stækka á Völu Eiríks Vala Eiríksdóttir og Sigurður Már Atlason eru danspar í skemmtiþáttunum Allir geta dansað og hafa þau æft stíft saman í nokkrar vikur. 17. desember 2019 13:30 Javi hættir í Allir geta dansað Vilborg Arna Gissuradóttir og Javi Fernández Valiño hafa verið danspar síðustu vikur í Allir geta dansað en framleiðendur þáttanna hafa ákveðið að skipta Javi út fyrir Daða Frey vegna óviðráðanlegra aðstæðna. 16. desember 2019 14:30 Gleðigjafinn Solla og Daði Freyr send heim í Allir geta dansað Solla og Daði Freyr voru annað parið til að vera sent heim í Allir geta dansað. 13. desember 2019 22:15 Mest lesið Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Lífið Játaði sig sigraða: „Mér fannst það algjört tabú áður“ Lífið Nýsloppin við vinstra vókið þegar það hægra mætti Lífið Óhuggulegt fall fegurðardrottningar Lífið Tilkynntu hver jólagjöf ársins væri Lífið Edwald-feðgar kaupa hlið við hlið Lífið Óttaðist um líf sitt: „Það var erfiðasti dagur lífs míns“ Lífið Fyrstu mistökin voru að fara einn í fangaklefann Lífið „Bannað að reikna hvað Aron var gamall þegar við byrjuðum saman“ Lífið Sonur tónlistarparsins fæddur og nefndur Lífið Fleiri fréttir Tilkynntu hver jólagjöf ársins væri Halla átti ánægjulegan fund með Karli Bretakonungi Edwald-feðgar kaupa hlið við hlið Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Óhuggulegt fall fegurðardrottningar Sonur tónlistarparsins fæddur og nefndur Óttaðist um líf sitt: „Það var erfiðasti dagur lífs míns“ Játaði sig sigraða: „Mér fannst það algjört tabú áður“ Mobb Deep kemur fram í KR-höllinni í mars Nýsloppin við vinstra vókið þegar það hægra mætti Ætluðu að taka þakið í gegn en urðu óvænt að byrja á kjallaranum Opnar sig um dulið fósturlát RAX hlýtur verðlaun Konunglega ljósmyndafélagsins Æskuheimili Bríetar til sölu: „Epic staður til að alast upp“ Landsliðið réðst á Fannar: „Þó að þið gerið ekkert annað en að tapa“ „Ég elska þig í dag eins og ég gerði þá“ Innlit í ævintýralega baðlónið Laugarás Lagoon Sjö ár frá örlagaríkum kossi á fullu tungli Úr 101 í miðbæ Hafnar: „Búið að bjóða mér á alla fundi Kiwanis, kótilettukvöld og hvaðeina“ „Bannað að reikna hvað Aron var gamall þegar við byrjuðum saman“ Ekki meira en bara vinir Rikki orðinn tveggja dætra faðir: „Annað eins hár hefur sjaldan sést“ Fyrstu mistökin voru að fara einn í fangaklefann Tíu augnkrem fyrir vetrarkuldann Hélt að þetta væri „fjall sem ætti bara heima í málverkum“ „Þetta er þér að kenna“ Sögufrægt hús í miðborginni falt fyrir hálfan milljarð „Hann er að slátra laxinum“ Kessler-tvíburarnir fengu aðstoð við að deyja Tárvotir endurfundir sögulegra feðga Sjá meira
Þriðji þáttur af Allir geta dansað var fullur af drama, spennu og gríni. Solla Eiríks var send heim í lok þáttar en dansfélaginn hennar Daði Freyr heldur þó áfram þar sem hann tekur við af Javi sem dansfélagi Vilborgar Örnu. Max náði lítið að æfa með Regínu Ósk fyrir síðasta þátt þar sem hann fór til Rússlands þar sem hann eignaðist þar sitt fyrsta barn. Veigar Páll tók moonwalk við mikla lukku viðstaddra en dansáhuginn er að smitast í alla fjölskylduna hans. Manuela Ósk steig á svið dökkhærð og alvarleg sem passaði dramatíska atriðinu einstaklega vel. Eyvi sló svo í gegn sem krabbi í atriði sínu með Telmu sem var hafmeyja. Vala Eiríks er komin í dansform og segir að fötin haldi áfram að stækka á sig. Í samtali við Lífið fyrr í dag sagði Vala að níu kíló séu farin í þessari þáttaröð. Jón Viðar fékk Ingvar E. Sigurðsson á æfingu til þess að hjálpa sér með túlkun og sýndi svo mýkri hlið á sér í dansinum. Haffi Haff táraðist eftir atriðið sitt og hreif alla áhorfendur með sér. Í albúminu hér fyrir neðan má sjá myndir sem ljósmyndarinn Marinó Flóvent tók á keppninni á föstudag.
Allir geta dansað Tengdar fréttir Fötin stækka og stækka á Völu Eiríks Vala Eiríksdóttir og Sigurður Már Atlason eru danspar í skemmtiþáttunum Allir geta dansað og hafa þau æft stíft saman í nokkrar vikur. 17. desember 2019 13:30 Javi hættir í Allir geta dansað Vilborg Arna Gissuradóttir og Javi Fernández Valiño hafa verið danspar síðustu vikur í Allir geta dansað en framleiðendur þáttanna hafa ákveðið að skipta Javi út fyrir Daða Frey vegna óviðráðanlegra aðstæðna. 16. desember 2019 14:30 Gleðigjafinn Solla og Daði Freyr send heim í Allir geta dansað Solla og Daði Freyr voru annað parið til að vera sent heim í Allir geta dansað. 13. desember 2019 22:15 Mest lesið Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Lífið Játaði sig sigraða: „Mér fannst það algjört tabú áður“ Lífið Nýsloppin við vinstra vókið þegar það hægra mætti Lífið Óhuggulegt fall fegurðardrottningar Lífið Tilkynntu hver jólagjöf ársins væri Lífið Edwald-feðgar kaupa hlið við hlið Lífið Óttaðist um líf sitt: „Það var erfiðasti dagur lífs míns“ Lífið Fyrstu mistökin voru að fara einn í fangaklefann Lífið „Bannað að reikna hvað Aron var gamall þegar við byrjuðum saman“ Lífið Sonur tónlistarparsins fæddur og nefndur Lífið Fleiri fréttir Tilkynntu hver jólagjöf ársins væri Halla átti ánægjulegan fund með Karli Bretakonungi Edwald-feðgar kaupa hlið við hlið Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Óhuggulegt fall fegurðardrottningar Sonur tónlistarparsins fæddur og nefndur Óttaðist um líf sitt: „Það var erfiðasti dagur lífs míns“ Játaði sig sigraða: „Mér fannst það algjört tabú áður“ Mobb Deep kemur fram í KR-höllinni í mars Nýsloppin við vinstra vókið þegar það hægra mætti Ætluðu að taka þakið í gegn en urðu óvænt að byrja á kjallaranum Opnar sig um dulið fósturlát RAX hlýtur verðlaun Konunglega ljósmyndafélagsins Æskuheimili Bríetar til sölu: „Epic staður til að alast upp“ Landsliðið réðst á Fannar: „Þó að þið gerið ekkert annað en að tapa“ „Ég elska þig í dag eins og ég gerði þá“ Innlit í ævintýralega baðlónið Laugarás Lagoon Sjö ár frá örlagaríkum kossi á fullu tungli Úr 101 í miðbæ Hafnar: „Búið að bjóða mér á alla fundi Kiwanis, kótilettukvöld og hvaðeina“ „Bannað að reikna hvað Aron var gamall þegar við byrjuðum saman“ Ekki meira en bara vinir Rikki orðinn tveggja dætra faðir: „Annað eins hár hefur sjaldan sést“ Fyrstu mistökin voru að fara einn í fangaklefann Tíu augnkrem fyrir vetrarkuldann Hélt að þetta væri „fjall sem ætti bara heima í málverkum“ „Þetta er þér að kenna“ Sögufrægt hús í miðborginni falt fyrir hálfan milljarð „Hann er að slátra laxinum“ Kessler-tvíburarnir fengu aðstoð við að deyja Tárvotir endurfundir sögulegra feðga Sjá meira
Fötin stækka og stækka á Völu Eiríks Vala Eiríksdóttir og Sigurður Már Atlason eru danspar í skemmtiþáttunum Allir geta dansað og hafa þau æft stíft saman í nokkrar vikur. 17. desember 2019 13:30
Javi hættir í Allir geta dansað Vilborg Arna Gissuradóttir og Javi Fernández Valiño hafa verið danspar síðustu vikur í Allir geta dansað en framleiðendur þáttanna hafa ákveðið að skipta Javi út fyrir Daða Frey vegna óviðráðanlegra aðstæðna. 16. desember 2019 14:30
Gleðigjafinn Solla og Daði Freyr send heim í Allir geta dansað Solla og Daði Freyr voru annað parið til að vera sent heim í Allir geta dansað. 13. desember 2019 22:15