Roma og AC Milan fordæma bæði apamyndirnar Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 17. desember 2019 12:30 Tvær af apamyndunum óvinsælu. Skjámynd Tvö af stærstu félögum ítalska fótboltans, Roma og AC Milan, hafa bæði fordæmt nýju veggspjöldin sem forráðamenn Seríu A ætla að bjóða upp á í baráttunni við kynþáttafordóma í landinu. Kynþáttafordómar hafa verið afar áberandi í ítalska fótboltanum á þessu tímabili sem og oft áður. Það eru því nær allir sammála um að það þurfi að gera eitthvað í málinu. Ítalska úrvalsdeildin bauð hins vegar upp á sorgleg veggspjöld sem áttu að hvetja fólk á Ítalíu til að hætta kynþáttafordómum og rasisma á fótboltavöllum á Ítalíu. Á veggspjöldunum þremur, sem voru kynnt í höfuðstöðvum deildarinnar í Mílanó, eru nefnilega myndir af öpum með málað andlit og undir stendur „Nei við rasisma.“ Roma and AC Milan have condemned three paintings of monkeys commissioned by Serie A in an attempt to stamp out racism.— Sky Sports News (@SkySportsNews) December 17, 2019 „Við erum mjög á móti því að nota myndir af öpum í baráttunni gegn rasisma,“ segir í yfirlýsingu AC Milan. „Við skiljum það að deildin vilji taka á rasisma en að okkar mati er þetta ekki rétta leiðin,“ segir í yfirlýsingu Roma. Bæði félögin birtu athugasemdir sínar við herferðina á samfélagsmiðlum sínum eins og sjá má hér fyrir neðan. Art can be powerful, but we strongly disagree with the use of monkeys as images in the fight against racism and were surprised by the total lack of consultation. @SerieA_ENpic.twitter.com/M7wFjhsfj2— AC Milan (@acmilan) December 17, 2019 #ASRoma was very surprised to see what appears to be an anti-racist campaign from Serie A featuring painted monkeys on social media today. We understand the league wants to tackle racism but we don’t believe this is the right way to do it. pic.twitter.com/jVLImrgS0y— AS Roma English (@ASRomaEN) December 16, 2019 Ítalski boltinn Tengdar fréttir Ítölsku veggspjöldin gegn kynþáttafordómum sem gera heiminn orðlausan Sería A hneykslar marga með myndum af öpum á glænýjum baráttuspjöldum sínum gegn kynþáttafordómum. 17. desember 2019 08:00 Mest lesið Vonast til að Man United sé tilbúið að selja sig á tæplega sjö milljarða króna Enski boltinn „Í lokin snýst þetta alltaf um okkur sjálfa“ Handbolti Barcelona Spánarmeistari Fótbolti Allt annar andi vestur í bæ en þegar hún var síðast í KR Íslenski boltinn Uppgjörið: Breiðablik - Vestri 1-2 | Vestri tryggði sér síðasta farseðilinn í 8-liða úrslit Íslenski boltinn „Ég hafði góða tilfinningu fyrir þessum leik“ Sport Dóttir Liams Gallagher á von á barni með guðsyni Guðna Bergs Enski boltinn Ótrúlegur Donni kom ekki í veg fyrir tap Handbolti Uppgjörið: Valur - Fram 33-37 | Bláir leiða úrslitaeinvígið Handbolti EM-riðillinn: Ítalía, Pólland og Ungverjaland Handbolti Fleiri fréttir Vonast til að Man United sé tilbúið að selja sig á tæplega sjö milljarða króna Allt annar andi vestur í bæ en þegar hún var síðast í KR Uppgjörið: Breiðablik - Vestri 1-2 | Vestri tryggði sér síðasta farseðilinn í 8-liða úrslit Bikarævintýri Fram heldur áfram Daníel Tristan skoraði í svekkjandi jafntefli Barcelona Spánarmeistari Markamaskínan Tokic og margfaldur Íslandsmeistari í 5. deildina Glódís fær nýjan þjálfara Dóttir Liams Gallagher á von á barni með guðsyni Guðna Bergs Styrkir til strákanna í Fylki og Selfossi úr minningarsjóði Egils Hrafns „Get lofað því að við erum ekki að fara að spila eins og KR“ „Elska að horfa á FH“ Agla María snýr aftur í landsliðið Blaðamannafundur KSÍ: Þorsteinn tilkynnti hópinn Þrír frá Liverpool og tveir frá Forest tilnefndir sem leikmaður ársins Íslendingar gætu stöðvað mesta klúður sögunnar Maður Serenu kaupir hlut í Chelsea Þeir bestu (30.-26. sæti): Markvörður stóru augnablikanna, varnargoð úr Eyjum og Vesturbænum, Smalinn og listamaðurinn Umboðsmenn Huijsen mættir til Madrídar Asencio verður ákærður fyrir að dreifa barnaklámi Awoniyi vaknaður eftir lífshættulegar en vel heppnaðar aðgerðir Segist ekki ætla að hætta en viðurkennir að hann gæti verið rekinn Bestu mörkin: Uppgjör fyrstu fimm umferða Bestu deildarinnar Kulusevski missir af úrslitaleiknum gegn Man United Stjarnan þurfti vítaspyrnukeppni gegn Kára í Akraneshöllinni Dramatísk endurkoma Real hélt veikum vonum á lífi Bologna bikarmeistari eftir sigur á AC Milan Afturelding lagði ÍA á Akranesi og ÍBV hefndi sín Hjörtur skoraði þegar Volos tryggði sætið Hákon Arnar kveður kollega sinn í framlínunni sem getur valið úr tilboðum Sjá meira
Tvö af stærstu félögum ítalska fótboltans, Roma og AC Milan, hafa bæði fordæmt nýju veggspjöldin sem forráðamenn Seríu A ætla að bjóða upp á í baráttunni við kynþáttafordóma í landinu. Kynþáttafordómar hafa verið afar áberandi í ítalska fótboltanum á þessu tímabili sem og oft áður. Það eru því nær allir sammála um að það þurfi að gera eitthvað í málinu. Ítalska úrvalsdeildin bauð hins vegar upp á sorgleg veggspjöld sem áttu að hvetja fólk á Ítalíu til að hætta kynþáttafordómum og rasisma á fótboltavöllum á Ítalíu. Á veggspjöldunum þremur, sem voru kynnt í höfuðstöðvum deildarinnar í Mílanó, eru nefnilega myndir af öpum með málað andlit og undir stendur „Nei við rasisma.“ Roma and AC Milan have condemned three paintings of monkeys commissioned by Serie A in an attempt to stamp out racism.— Sky Sports News (@SkySportsNews) December 17, 2019 „Við erum mjög á móti því að nota myndir af öpum í baráttunni gegn rasisma,“ segir í yfirlýsingu AC Milan. „Við skiljum það að deildin vilji taka á rasisma en að okkar mati er þetta ekki rétta leiðin,“ segir í yfirlýsingu Roma. Bæði félögin birtu athugasemdir sínar við herferðina á samfélagsmiðlum sínum eins og sjá má hér fyrir neðan. Art can be powerful, but we strongly disagree with the use of monkeys as images in the fight against racism and were surprised by the total lack of consultation. @SerieA_ENpic.twitter.com/M7wFjhsfj2— AC Milan (@acmilan) December 17, 2019 #ASRoma was very surprised to see what appears to be an anti-racist campaign from Serie A featuring painted monkeys on social media today. We understand the league wants to tackle racism but we don’t believe this is the right way to do it. pic.twitter.com/jVLImrgS0y— AS Roma English (@ASRomaEN) December 16, 2019
Ítalski boltinn Tengdar fréttir Ítölsku veggspjöldin gegn kynþáttafordómum sem gera heiminn orðlausan Sería A hneykslar marga með myndum af öpum á glænýjum baráttuspjöldum sínum gegn kynþáttafordómum. 17. desember 2019 08:00 Mest lesið Vonast til að Man United sé tilbúið að selja sig á tæplega sjö milljarða króna Enski boltinn „Í lokin snýst þetta alltaf um okkur sjálfa“ Handbolti Barcelona Spánarmeistari Fótbolti Allt annar andi vestur í bæ en þegar hún var síðast í KR Íslenski boltinn Uppgjörið: Breiðablik - Vestri 1-2 | Vestri tryggði sér síðasta farseðilinn í 8-liða úrslit Íslenski boltinn „Ég hafði góða tilfinningu fyrir þessum leik“ Sport Dóttir Liams Gallagher á von á barni með guðsyni Guðna Bergs Enski boltinn Ótrúlegur Donni kom ekki í veg fyrir tap Handbolti Uppgjörið: Valur - Fram 33-37 | Bláir leiða úrslitaeinvígið Handbolti EM-riðillinn: Ítalía, Pólland og Ungverjaland Handbolti Fleiri fréttir Vonast til að Man United sé tilbúið að selja sig á tæplega sjö milljarða króna Allt annar andi vestur í bæ en þegar hún var síðast í KR Uppgjörið: Breiðablik - Vestri 1-2 | Vestri tryggði sér síðasta farseðilinn í 8-liða úrslit Bikarævintýri Fram heldur áfram Daníel Tristan skoraði í svekkjandi jafntefli Barcelona Spánarmeistari Markamaskínan Tokic og margfaldur Íslandsmeistari í 5. deildina Glódís fær nýjan þjálfara Dóttir Liams Gallagher á von á barni með guðsyni Guðna Bergs Styrkir til strákanna í Fylki og Selfossi úr minningarsjóði Egils Hrafns „Get lofað því að við erum ekki að fara að spila eins og KR“ „Elska að horfa á FH“ Agla María snýr aftur í landsliðið Blaðamannafundur KSÍ: Þorsteinn tilkynnti hópinn Þrír frá Liverpool og tveir frá Forest tilnefndir sem leikmaður ársins Íslendingar gætu stöðvað mesta klúður sögunnar Maður Serenu kaupir hlut í Chelsea Þeir bestu (30.-26. sæti): Markvörður stóru augnablikanna, varnargoð úr Eyjum og Vesturbænum, Smalinn og listamaðurinn Umboðsmenn Huijsen mættir til Madrídar Asencio verður ákærður fyrir að dreifa barnaklámi Awoniyi vaknaður eftir lífshættulegar en vel heppnaðar aðgerðir Segist ekki ætla að hætta en viðurkennir að hann gæti verið rekinn Bestu mörkin: Uppgjör fyrstu fimm umferða Bestu deildarinnar Kulusevski missir af úrslitaleiknum gegn Man United Stjarnan þurfti vítaspyrnukeppni gegn Kára í Akraneshöllinni Dramatísk endurkoma Real hélt veikum vonum á lífi Bologna bikarmeistari eftir sigur á AC Milan Afturelding lagði ÍA á Akranesi og ÍBV hefndi sín Hjörtur skoraði þegar Volos tryggði sætið Hákon Arnar kveður kollega sinn í framlínunni sem getur valið úr tilboðum Sjá meira
Ítölsku veggspjöldin gegn kynþáttafordómum sem gera heiminn orðlausan Sería A hneykslar marga með myndum af öpum á glænýjum baráttuspjöldum sínum gegn kynþáttafordómum. 17. desember 2019 08:00
Uppgjörið: Breiðablik - Vestri 1-2 | Vestri tryggði sér síðasta farseðilinn í 8-liða úrslit Íslenski boltinn
Þeir bestu (30.-26. sæti): Markvörður stóru augnablikanna, varnargoð úr Eyjum og Vesturbænum, Smalinn og listamaðurinn
Uppgjörið: Breiðablik - Vestri 1-2 | Vestri tryggði sér síðasta farseðilinn í 8-liða úrslit Íslenski boltinn