Leikmenn Tottenham tóku vel á móti boltastráknum „hans“ Jose Mourinho Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 2. desember 2019 14:30 Harry Kane fór með Callum Hynes og kynnti hann fyrir leikmönnum Tottenham. Skjámynd/Twitter/@SpursOfficial Callum Hynes varð óvænt að hetju í Meistaradeildarleik Tottenham og gríska liðsins Olympiakos í síðustu viku þegar þessi ungi boltastrákur „aðstoðaði“ við eitt marka Tottenham manna í leiknum. Knattspyrnustjórinn Jose Mourinho hrósaði honum sérstaklega eftir leikinn. Boltastrákurinn var hrókur alls fagnaðar þegar hann fékk að heilsa upp á leikmenn Tottenham. Jose Mourinho hvatti hann til að fara að heilsa upp á hetjurnar sínar í Tottenham liðinu."When he came over to me it was just unbelievable." Ball boy Callum Hynes, 15, found fame after his quick thinking helped set up Harry Kane's Champions League equaliser against Olympiacos – earning the praise of Tottenham boss Jose Mourinho. pic.twitter.com/MdLugsqFOt — Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) December 2, 2019Harry Kane tók vel á móti Callum Hynes en það var einmitt Kane sem naut góðs af því hversu fljótur boltastrákurinn var að hugsa. Hynes kom boltanum strax í leik og hröð sókn Tottenham endaði með marki frá Harry Kane. Jose Mourinho fór strax til hans og þakkaði honum líka eftir leikinn. „Þetta var alveg ótrúlegt. Ég trúi þessu varla ennþá,“ sagði Callum Hynes sem fékk að hitta Tottenham liðið þegar leikmennirnir borðuðu saman fyrir leikinn á móti Bournemouth um helgina. Harry Kane fór með strákinn og kynnti hann fyrir leikmönnum liðsins sem þökkuðu honum vel fyrir aðstoðina. Þetta var því mögnuð upplifun fyrir strákinn. Tottenham tók heimsóknina upp og setti saman myndband sem var sett inn á samfélagsmiðla félagsins eins og sjá má hér fyrir neðan. Þar má einnig sjá markið sem boltastrákurinn átti svo stóran þátt í."It was so surreal to be with all my idols, my heroes!" An unforgettable day for our ball boy Callum Hynes! #THFC#COYSpic.twitter.com/cm9tMLbZdR — Tottenham Hotspur (@SpursOfficial) December 1, 2019 Enski boltinn Meistaradeild Evrópu Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti „Fáránleg staða sem er komin upp“ Enski boltinn Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum Fótbolti Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Fótbolti Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Enski boltinn Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Fótbolti Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Enski boltinn Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne Enski boltinn Fleiri fréttir Enska augnablikið: Hugsaði til van Persie eftir frægt mark í Eyjum Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Donnarumma skilinn eftir heima Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Sjá meira
Callum Hynes varð óvænt að hetju í Meistaradeildarleik Tottenham og gríska liðsins Olympiakos í síðustu viku þegar þessi ungi boltastrákur „aðstoðaði“ við eitt marka Tottenham manna í leiknum. Knattspyrnustjórinn Jose Mourinho hrósaði honum sérstaklega eftir leikinn. Boltastrákurinn var hrókur alls fagnaðar þegar hann fékk að heilsa upp á leikmenn Tottenham. Jose Mourinho hvatti hann til að fara að heilsa upp á hetjurnar sínar í Tottenham liðinu."When he came over to me it was just unbelievable." Ball boy Callum Hynes, 15, found fame after his quick thinking helped set up Harry Kane's Champions League equaliser against Olympiacos – earning the praise of Tottenham boss Jose Mourinho. pic.twitter.com/MdLugsqFOt — Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) December 2, 2019Harry Kane tók vel á móti Callum Hynes en það var einmitt Kane sem naut góðs af því hversu fljótur boltastrákurinn var að hugsa. Hynes kom boltanum strax í leik og hröð sókn Tottenham endaði með marki frá Harry Kane. Jose Mourinho fór strax til hans og þakkaði honum líka eftir leikinn. „Þetta var alveg ótrúlegt. Ég trúi þessu varla ennþá,“ sagði Callum Hynes sem fékk að hitta Tottenham liðið þegar leikmennirnir borðuðu saman fyrir leikinn á móti Bournemouth um helgina. Harry Kane fór með strákinn og kynnti hann fyrir leikmönnum liðsins sem þökkuðu honum vel fyrir aðstoðina. Þetta var því mögnuð upplifun fyrir strákinn. Tottenham tók heimsóknina upp og setti saman myndband sem var sett inn á samfélagsmiðla félagsins eins og sjá má hér fyrir neðan. Þar má einnig sjá markið sem boltastrákurinn átti svo stóran þátt í."It was so surreal to be with all my idols, my heroes!" An unforgettable day for our ball boy Callum Hynes! #THFC#COYSpic.twitter.com/cm9tMLbZdR — Tottenham Hotspur (@SpursOfficial) December 1, 2019
Enski boltinn Meistaradeild Evrópu Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti „Fáránleg staða sem er komin upp“ Enski boltinn Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum Fótbolti Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Fótbolti Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Enski boltinn Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Fótbolti Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Enski boltinn Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne Enski boltinn Fleiri fréttir Enska augnablikið: Hugsaði til van Persie eftir frægt mark í Eyjum Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Donnarumma skilinn eftir heima Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Sjá meira