53 látnir af völdum mislinga á Samóaeyjum Atli Ísleifsson skrifar 2. desember 2019 11:50 Búið er að hrinda af stað bólusetningarherferð á Samóaeyjum. AP Alls hafa 53 látið lífið af völdum mislinga á Samóaeyjum síðustu vikurnar. Nærri öll sem hafa látist eru börn yngri en fjögurra ára. Ástæða mislingafaraldursins á eyjunum er lágt hlutfall bólusettra, en UNICEF áætlar að einungis milli 28 og 40 prósent íbúa hafi verið bólusett þegar faraldurinn braust út. Neyðarástand hefur verið í gildi á eyjunum frá miðjum nóvember þar sem skólum hefur verið lokað og bann lagt við fjöldasamkomur. Alls hafa 3.728 einstaklingar greinst með mislinga frá því að faraldurinn braust út. Af þeim 53 sem hafa látist eru 49 börn yngri en fjögurra ára. Búið er að hrinda af stað bólusetningarherferð á eyjunum, en frá 20. nóvember hafa rúmlega 58 þúsund manns, á aldrinum sex mánaða til sextugs, verið bólusett. Það er um þriðjungur íbúa eyjanna. Samóa er að finna í Kyrrahafi, um þrjú þúsund kílómetrum norðaustur af Nýja-Sjálandi, eða um miðja vegu milli Nýja-Sjálands og Hawaii. Mislingafaraldur hefur ekki einungis herjað á íbúa Samóaeyja, en UNICEF áætlar að um fimm þúsund manns hafi látist af völdum mislinga í Lýðveldinu Kongó það sem af er ári. Þá hafa greint tilfelli víða um heim og hafa bæði UNICEF og Alþjóðaheilbrigðisstofnunin lýst yfir áhyggjum af fjölgun mislingatilfella í heiminum. Bólusetningar Samóa Tengdar fréttir Tuttugu látin í mislingafaraldri á Samóaeyjum Mislingafaraldur gengur nú á eyjunum en tilkynnt hefur verið um hundruð sýktra á hverjum degi síðustu daga. 22. nóvember 2019 08:41 Mislingar í Kongó: 5 þúsund látin þar af 4.500 börn Það sem af er ári hafa rúmlega fimm þúsund manns, þar af 4.500 börn yngri en fimm ára, látið lífið af völdum mislinga í Lýðstjórnarlýðveldinu Kongó. Í austurhluta landsins hefur á árinu geisað ebólufaraldur sem hefur leitt til rúmlega tvö þúsund dauðsfalla og fengið mikla alþjóðlega athygli. 2. desember 2019 10:00 Mest lesið „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent Tveir handteknir vegna líkamsárásar Innlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Koma strandaglópunum heim í kvöld Innlent Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Innlent Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Erlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent Lést í snjóflóði í Ölpunum Erlent Fleiri fréttir Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Sjá meira
Alls hafa 53 látið lífið af völdum mislinga á Samóaeyjum síðustu vikurnar. Nærri öll sem hafa látist eru börn yngri en fjögurra ára. Ástæða mislingafaraldursins á eyjunum er lágt hlutfall bólusettra, en UNICEF áætlar að einungis milli 28 og 40 prósent íbúa hafi verið bólusett þegar faraldurinn braust út. Neyðarástand hefur verið í gildi á eyjunum frá miðjum nóvember þar sem skólum hefur verið lokað og bann lagt við fjöldasamkomur. Alls hafa 3.728 einstaklingar greinst með mislinga frá því að faraldurinn braust út. Af þeim 53 sem hafa látist eru 49 börn yngri en fjögurra ára. Búið er að hrinda af stað bólusetningarherferð á eyjunum, en frá 20. nóvember hafa rúmlega 58 þúsund manns, á aldrinum sex mánaða til sextugs, verið bólusett. Það er um þriðjungur íbúa eyjanna. Samóa er að finna í Kyrrahafi, um þrjú þúsund kílómetrum norðaustur af Nýja-Sjálandi, eða um miðja vegu milli Nýja-Sjálands og Hawaii. Mislingafaraldur hefur ekki einungis herjað á íbúa Samóaeyja, en UNICEF áætlar að um fimm þúsund manns hafi látist af völdum mislinga í Lýðveldinu Kongó það sem af er ári. Þá hafa greint tilfelli víða um heim og hafa bæði UNICEF og Alþjóðaheilbrigðisstofnunin lýst yfir áhyggjum af fjölgun mislingatilfella í heiminum.
Bólusetningar Samóa Tengdar fréttir Tuttugu látin í mislingafaraldri á Samóaeyjum Mislingafaraldur gengur nú á eyjunum en tilkynnt hefur verið um hundruð sýktra á hverjum degi síðustu daga. 22. nóvember 2019 08:41 Mislingar í Kongó: 5 þúsund látin þar af 4.500 börn Það sem af er ári hafa rúmlega fimm þúsund manns, þar af 4.500 börn yngri en fimm ára, látið lífið af völdum mislinga í Lýðstjórnarlýðveldinu Kongó. Í austurhluta landsins hefur á árinu geisað ebólufaraldur sem hefur leitt til rúmlega tvö þúsund dauðsfalla og fengið mikla alþjóðlega athygli. 2. desember 2019 10:00 Mest lesið „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent Tveir handteknir vegna líkamsárásar Innlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Koma strandaglópunum heim í kvöld Innlent Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Innlent Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Erlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent Lést í snjóflóði í Ölpunum Erlent Fleiri fréttir Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Sjá meira
Tuttugu látin í mislingafaraldri á Samóaeyjum Mislingafaraldur gengur nú á eyjunum en tilkynnt hefur verið um hundruð sýktra á hverjum degi síðustu daga. 22. nóvember 2019 08:41
Mislingar í Kongó: 5 þúsund látin þar af 4.500 börn Það sem af er ári hafa rúmlega fimm þúsund manns, þar af 4.500 börn yngri en fimm ára, látið lífið af völdum mislinga í Lýðstjórnarlýðveldinu Kongó. Í austurhluta landsins hefur á árinu geisað ebólufaraldur sem hefur leitt til rúmlega tvö þúsund dauðsfalla og fengið mikla alþjóðlega athygli. 2. desember 2019 10:00