Alfreð og Capacent í samstarf Alfreð kynnir 4. desember 2019 12:00 Jakobína Hólmfríður Árnadóttir frá Capacent og Helgi Pjetur frá Alfreð. Alfreð og Capacent hafa tekið höndum saman um að bjóða viðskiptavinum Alfreðs nú aukna þjónustu. Viðskiptavinum Alfreðs sem fá fleiri en 50 umsóknir býðst að fá ráðgjafa hjá Capacent til að fara yfir og skila lista yfir þá umsækjendur sem best falla að umræddu starfi. Capacent og Alfreð eru bæði leiðandi fyrirtæki sem byggja á fjölbreyttri reynslu og þekkingu hvort á sínu sviði. Alfreð er stærsti atvinnuleitarmiðill landsins en Capacent er stærsta ráðningarstofa landsins og býður upp á alhliða ráðningarþjónustu. „Við hjá Alfreð erum afar spennt fyrir samstarfinu við Capacent. Við sjáum mikla möguleika fyrir fyrirtæki sem vilja bæði spara tíma og fyrirhöfn og fá fagfólk til að aðstoða við flokkun umsókna. Þegar tvö öflug fyrirtæki sameina krafta sína gerast oft góðir hlutir og með þessari nýju þjónustu erum við að bjóða enn skilvirkara ráðningarferli fyrir fyrirtæki inni í ráðningarkerfi Alfreðs“ segir Helgi Pjetur, framkvæmdastjóri Alfreðs. „Skilvirkni og áreiðanleiki í ráðningum eru þættir sem hafa mikil áhrif á það hvernig til tekst í ráðningarferlinu. Við sjáum þennan valkost sem góða viðbót fyrir viðskiptavini Alfreðs sem vilja vandaða en skilvirka flokkun umsókna. Eftir flokkun ráðgjafa hefur viðskiptavinurinn skýra sýn á þann úrvalshóp sem fer svo áfram í ráðningarferlinu“ bætir Jakobína, sviðsstjóri ráðninga hjá Capacent, við. Þegar fyrirtæki auglýsir starf og nýtir ráðningarkerfi Alfreðs getur það nú keypt þessa viðbótarþjónustu frá Capacent. Viðskiptavinum sem fá fleiri en 50 umsóknir býðst að fá ráðgjafa frá Capacent til að fara yfir allar umsóknir um auglýst starf og skila lista í ráðningarkerfi Alfreðs til viðskipskiptavinar yfir þá umsækjendur sem best falla að umræddu starfi. Ráðgjafinn flokkar umsóknirnar út frá upplýsingum í atvinnuauglýsingunni og skilar síðan til baka úrvalshópi til nánari skoðunar og samantekt á innan við tveimur virkum dögum. Alfreð er með yfir 96 þúsund notendur og fjölgar þeim á hverjum degi. Notendur fylla út prófíl hjá Alfreð og geta þannig sótt um auglýst störf. Fyrirtæki sem auglýsa störf hjá Alfreð fá frían aðgang að ráðningarkerfi Alfreðs þar sem þau geta verið í beinum samskiptum við umsækjendur, sent þeim boð í viðtal eða vídeóviðtal og persónuleg þakkarbréf. Nú bætist svo við ný viðbótarþjónusta frá Capacent vegna flokkunar umsókna. Vinnumarkaður Mest lesið Einföld leið til að nýta hugmyndavinnu oftar Atvinnulíf Sektuð fyrir að segjast vera best Neytendur Að kúpla okkur frá vinnu um jólin Atvinnulíf Bölvað basl á Bond Viðskipti erlent Grýlan sem segir vekjaranum að grjóthalda kjafti Atvinnulíf Gervigreindin sögð „bjargvættur“ jarðgassiðnaðarins Viðskipti erlent Kilroy hafi veitt ferðamönnum rangar upplýsingar Neytendur Innkalla sviðasultu vegna gruns um listeríu Neytendur Halda áfram bitcoin-braski þrátt fyrir samkomulag við AGS Viðskipti erlent „Langstærsta“ vikan í sögu Ölgerðarinnar Viðskipti innlent Fleiri fréttir Eldamennskan og jólaljósin algengasti brunavaldur um hátíðirnar Smitten á lista yfir mesta tekjuaukningu á Norðurlöndum Jólagjöfin sem kemur sér alltaf vel Ævintýrið heldur áfram með Discovery! Halda jólin frítt með inneign í appinu Barnamálaráðherra keypti fyrsta Jólaálfinn EX90 sló í gegn á frumsýningu hjá Brimborg Reykskynjara vantar of víða – Eldvarnarátak stendur nú yfir Ný útgáfa af konungi jeppans kominn til landsins Þola gluggarnir þínir íslenskt veðurfar? Greiðsluáskorun Eini sjö sæta rafbíllinn frá Peugot Snjallsímar tróna enn á toppnum í jólakönnun ELKO Frumsýning á Audi Q6 e-tron lúxussportjeppanum Stöðluðu húsin frá Límtré Vírneti hafa slegið í gegn Sjá meira
Alfreð og Capacent hafa tekið höndum saman um að bjóða viðskiptavinum Alfreðs nú aukna þjónustu. Viðskiptavinum Alfreðs sem fá fleiri en 50 umsóknir býðst að fá ráðgjafa hjá Capacent til að fara yfir og skila lista yfir þá umsækjendur sem best falla að umræddu starfi. Capacent og Alfreð eru bæði leiðandi fyrirtæki sem byggja á fjölbreyttri reynslu og þekkingu hvort á sínu sviði. Alfreð er stærsti atvinnuleitarmiðill landsins en Capacent er stærsta ráðningarstofa landsins og býður upp á alhliða ráðningarþjónustu. „Við hjá Alfreð erum afar spennt fyrir samstarfinu við Capacent. Við sjáum mikla möguleika fyrir fyrirtæki sem vilja bæði spara tíma og fyrirhöfn og fá fagfólk til að aðstoða við flokkun umsókna. Þegar tvö öflug fyrirtæki sameina krafta sína gerast oft góðir hlutir og með þessari nýju þjónustu erum við að bjóða enn skilvirkara ráðningarferli fyrir fyrirtæki inni í ráðningarkerfi Alfreðs“ segir Helgi Pjetur, framkvæmdastjóri Alfreðs. „Skilvirkni og áreiðanleiki í ráðningum eru þættir sem hafa mikil áhrif á það hvernig til tekst í ráðningarferlinu. Við sjáum þennan valkost sem góða viðbót fyrir viðskiptavini Alfreðs sem vilja vandaða en skilvirka flokkun umsókna. Eftir flokkun ráðgjafa hefur viðskiptavinurinn skýra sýn á þann úrvalshóp sem fer svo áfram í ráðningarferlinu“ bætir Jakobína, sviðsstjóri ráðninga hjá Capacent, við. Þegar fyrirtæki auglýsir starf og nýtir ráðningarkerfi Alfreðs getur það nú keypt þessa viðbótarþjónustu frá Capacent. Viðskiptavinum sem fá fleiri en 50 umsóknir býðst að fá ráðgjafa frá Capacent til að fara yfir allar umsóknir um auglýst starf og skila lista í ráðningarkerfi Alfreðs til viðskipskiptavinar yfir þá umsækjendur sem best falla að umræddu starfi. Ráðgjafinn flokkar umsóknirnar út frá upplýsingum í atvinnuauglýsingunni og skilar síðan til baka úrvalshópi til nánari skoðunar og samantekt á innan við tveimur virkum dögum. Alfreð er með yfir 96 þúsund notendur og fjölgar þeim á hverjum degi. Notendur fylla út prófíl hjá Alfreð og geta þannig sótt um auglýst störf. Fyrirtæki sem auglýsa störf hjá Alfreð fá frían aðgang að ráðningarkerfi Alfreðs þar sem þau geta verið í beinum samskiptum við umsækjendur, sent þeim boð í viðtal eða vídeóviðtal og persónuleg þakkarbréf. Nú bætist svo við ný viðbótarþjónusta frá Capacent vegna flokkunar umsókna.
Vinnumarkaður Mest lesið Einföld leið til að nýta hugmyndavinnu oftar Atvinnulíf Sektuð fyrir að segjast vera best Neytendur Að kúpla okkur frá vinnu um jólin Atvinnulíf Bölvað basl á Bond Viðskipti erlent Grýlan sem segir vekjaranum að grjóthalda kjafti Atvinnulíf Gervigreindin sögð „bjargvættur“ jarðgassiðnaðarins Viðskipti erlent Kilroy hafi veitt ferðamönnum rangar upplýsingar Neytendur Innkalla sviðasultu vegna gruns um listeríu Neytendur Halda áfram bitcoin-braski þrátt fyrir samkomulag við AGS Viðskipti erlent „Langstærsta“ vikan í sögu Ölgerðarinnar Viðskipti innlent Fleiri fréttir Eldamennskan og jólaljósin algengasti brunavaldur um hátíðirnar Smitten á lista yfir mesta tekjuaukningu á Norðurlöndum Jólagjöfin sem kemur sér alltaf vel Ævintýrið heldur áfram með Discovery! Halda jólin frítt með inneign í appinu Barnamálaráðherra keypti fyrsta Jólaálfinn EX90 sló í gegn á frumsýningu hjá Brimborg Reykskynjara vantar of víða – Eldvarnarátak stendur nú yfir Ný útgáfa af konungi jeppans kominn til landsins Þola gluggarnir þínir íslenskt veðurfar? Greiðsluáskorun Eini sjö sæta rafbíllinn frá Peugot Snjallsímar tróna enn á toppnum í jólakönnun ELKO Frumsýning á Audi Q6 e-tron lúxussportjeppanum Stöðluðu húsin frá Límtré Vírneti hafa slegið í gegn Sjá meira