Stjörnunni breytt þannig að hún verði í hafnfirskum stíl Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 6. desember 2019 12:00 Gangstéttin við Bæjarbíó sem var áður stjörnu prýdd. vísir/vilhelm Björgvin Halldórsson segir að stjarnan sem sett var í stéttina í Strandgötu við Bæjarbíó í sumar með nafninu hans, en hefur nú verið fjarlægð, verði breytt „á mjög skemmtilegan hátt og í hafnfirskum stíl.“ Þetta kemur fram í færslu á Facebook-síðu Björgvins en í morgun var greint frá því að stjarnan hefði verið fjarlægð eftir að Hafnarfjarðarbæ barst kröfubréf vegna stjörnunnar frá viðskiptaráði Hollywood.Sjá einnig:Stjarna Björgvins fjarlægð úr gangstéttinni eftir kröfubréf frá Hollywood Í bréfinu var þess krafist að stjarnan yrði fjarlægð án tafar þar sem hún væri svo lík Hollywood-stjörnunni sem prýðir The Walk of Fame í Los Angeles. Sú stjarna væri varin höfundarrétti og því væri stjarnan í Hafnarfirði ólögmæt. „Stjarnan var fjarlægð vegna þess að hún þótti of lík Hollywood stjörnunni á frægðarbrautinni í Los Angeles. Upphafleg hugmynd stjórnenda Bæjarbíós og Hafnarfjarðar var að heiðra íslenska tónlistarmenn á sama hátt er gert í mörgum borgum heimsins. Nú er verið að breyta stjörnunni á mjög skemmtilegan hátt og í Hafnfirskum stíl. Við erum viss um að fólk á eftir að líka við breytinguna. Strandgatan verður íslenskum tónlistarstjörnum prýdd í framtíðinni,“ segir Björgvin í færslu sinni á Facebook. Hafnarfjörður Hollywood Tónlist Tengdar fréttir Stjarna Björgvins fjarlægð úr gangstéttinni eftir kröfubréf frá Hollywood Stjarna Björgvins Halldórssonar, söngvara, sem komið var fyrir í gangstéttinni við Bæjarbíó í Hafnarfirði hefur nú verið fjarlægð. Var það gert eftir að bæjaryfirvöldum barst kröfubréf frá viðskiptaráði Hollywood þar sem vakin var athygli á því að stjarnan væri höfundarréttarvarin. 6. desember 2019 10:00 Björgvin Halldórsson er fyrsta stjarna íslenskrar tónlistar Fyrsta stjarna íslenskrar tónlistar var afhjúpuðí Hafnarfirði í kvöld. Björgvin Halldórsson hneppti hnossið en athöfnin er hluti af tónlistar- og bæjarhátíðinni Hjarta Hafnarfjarðar sem fer fram í vikunni. 8. júlí 2019 22:26 Mest lesið Musk settur í niðurskurðinn og sjónvarpsmaður verður varnarmálaráðherra Erlent Davíð Viðarsson heitir nú aftur Quang Le Innlent Femínistar ævareiðir út í Þórð Snæ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Von á hvellum frá sérsveitinni í hjarta Kópavogs Innlent „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Innlent Nokkrir tengdir einstaklingar greinst með lifrarbólgu B Innlent Fangi lést á Litla-Hrauni Innlent Welby segir af sér í tengslum við kynferðisbrotamál Erlent Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Innlent Fleiri fréttir Enginn formlegur sáttafundur í tíu daga Leikskólakennarar á Nesinu fjölmenntu til fundar við bæjarstjóra Búast má við frekari vegalokunum þegar byrjar aftur að rigna Samgöngur og neysluvatn að komast í samt lag Pallborðið: Hvalveiðafár og skóla- og heilbrigðismál Hafa opnað veginn um Eyrarhlíð á ný Femínistar ævareiðir út í Þórð Snæ Von á hvellum frá sérsveitinni í hjarta Kópavogs Reyna að hreinsa vatnsbólið á Flateyri eftir hádegi Búið að opna veginn um Ísafjarðardjúp Engin bein tilmæli um breytingar á meðan endurskoðun stendur Davíð Viðarsson heitir nú aftur Quang Le Foreldrafélag MR segist virða kröfur kennara en gagnrýnir verkfall Vegir enn lokaðir á Vestfjörðum Nokkrir tengdir einstaklingar greinst með lifrarbólgu B „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Fangi lést á Litla-Hrauni Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn „Hefði verið ágætt að fresta þessu veðri fram yfir áramót“ „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Fjöldahjálparstöðvar opnaðar vegna skriðuhættu Súðavíkurhlíð líka lokað og fjöldahjálparstöðvar reyndust óþarfar Jón muni ekki koma nálægt meðferð „hvalamálsins“ Stór aurskriða féll við Eyrarhlíð Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Vísbendingar um að andleg heilsa barna á Íslandi hafi batnað Móðirin ætlar að áfrýja „Sænska ástandið“ orðið að norrænu Sjá meira
Björgvin Halldórsson segir að stjarnan sem sett var í stéttina í Strandgötu við Bæjarbíó í sumar með nafninu hans, en hefur nú verið fjarlægð, verði breytt „á mjög skemmtilegan hátt og í hafnfirskum stíl.“ Þetta kemur fram í færslu á Facebook-síðu Björgvins en í morgun var greint frá því að stjarnan hefði verið fjarlægð eftir að Hafnarfjarðarbæ barst kröfubréf vegna stjörnunnar frá viðskiptaráði Hollywood.Sjá einnig:Stjarna Björgvins fjarlægð úr gangstéttinni eftir kröfubréf frá Hollywood Í bréfinu var þess krafist að stjarnan yrði fjarlægð án tafar þar sem hún væri svo lík Hollywood-stjörnunni sem prýðir The Walk of Fame í Los Angeles. Sú stjarna væri varin höfundarrétti og því væri stjarnan í Hafnarfirði ólögmæt. „Stjarnan var fjarlægð vegna þess að hún þótti of lík Hollywood stjörnunni á frægðarbrautinni í Los Angeles. Upphafleg hugmynd stjórnenda Bæjarbíós og Hafnarfjarðar var að heiðra íslenska tónlistarmenn á sama hátt er gert í mörgum borgum heimsins. Nú er verið að breyta stjörnunni á mjög skemmtilegan hátt og í Hafnfirskum stíl. Við erum viss um að fólk á eftir að líka við breytinguna. Strandgatan verður íslenskum tónlistarstjörnum prýdd í framtíðinni,“ segir Björgvin í færslu sinni á Facebook.
Hafnarfjörður Hollywood Tónlist Tengdar fréttir Stjarna Björgvins fjarlægð úr gangstéttinni eftir kröfubréf frá Hollywood Stjarna Björgvins Halldórssonar, söngvara, sem komið var fyrir í gangstéttinni við Bæjarbíó í Hafnarfirði hefur nú verið fjarlægð. Var það gert eftir að bæjaryfirvöldum barst kröfubréf frá viðskiptaráði Hollywood þar sem vakin var athygli á því að stjarnan væri höfundarréttarvarin. 6. desember 2019 10:00 Björgvin Halldórsson er fyrsta stjarna íslenskrar tónlistar Fyrsta stjarna íslenskrar tónlistar var afhjúpuðí Hafnarfirði í kvöld. Björgvin Halldórsson hneppti hnossið en athöfnin er hluti af tónlistar- og bæjarhátíðinni Hjarta Hafnarfjarðar sem fer fram í vikunni. 8. júlí 2019 22:26 Mest lesið Musk settur í niðurskurðinn og sjónvarpsmaður verður varnarmálaráðherra Erlent Davíð Viðarsson heitir nú aftur Quang Le Innlent Femínistar ævareiðir út í Þórð Snæ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Von á hvellum frá sérsveitinni í hjarta Kópavogs Innlent „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Innlent Nokkrir tengdir einstaklingar greinst með lifrarbólgu B Innlent Fangi lést á Litla-Hrauni Innlent Welby segir af sér í tengslum við kynferðisbrotamál Erlent Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Innlent Fleiri fréttir Enginn formlegur sáttafundur í tíu daga Leikskólakennarar á Nesinu fjölmenntu til fundar við bæjarstjóra Búast má við frekari vegalokunum þegar byrjar aftur að rigna Samgöngur og neysluvatn að komast í samt lag Pallborðið: Hvalveiðafár og skóla- og heilbrigðismál Hafa opnað veginn um Eyrarhlíð á ný Femínistar ævareiðir út í Þórð Snæ Von á hvellum frá sérsveitinni í hjarta Kópavogs Reyna að hreinsa vatnsbólið á Flateyri eftir hádegi Búið að opna veginn um Ísafjarðardjúp Engin bein tilmæli um breytingar á meðan endurskoðun stendur Davíð Viðarsson heitir nú aftur Quang Le Foreldrafélag MR segist virða kröfur kennara en gagnrýnir verkfall Vegir enn lokaðir á Vestfjörðum Nokkrir tengdir einstaklingar greinst með lifrarbólgu B „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Fangi lést á Litla-Hrauni Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn „Hefði verið ágætt að fresta þessu veðri fram yfir áramót“ „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Fjöldahjálparstöðvar opnaðar vegna skriðuhættu Súðavíkurhlíð líka lokað og fjöldahjálparstöðvar reyndust óþarfar Jón muni ekki koma nálægt meðferð „hvalamálsins“ Stór aurskriða féll við Eyrarhlíð Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Vísbendingar um að andleg heilsa barna á Íslandi hafi batnað Móðirin ætlar að áfrýja „Sænska ástandið“ orðið að norrænu Sjá meira
Stjarna Björgvins fjarlægð úr gangstéttinni eftir kröfubréf frá Hollywood Stjarna Björgvins Halldórssonar, söngvara, sem komið var fyrir í gangstéttinni við Bæjarbíó í Hafnarfirði hefur nú verið fjarlægð. Var það gert eftir að bæjaryfirvöldum barst kröfubréf frá viðskiptaráði Hollywood þar sem vakin var athygli á því að stjarnan væri höfundarréttarvarin. 6. desember 2019 10:00
Björgvin Halldórsson er fyrsta stjarna íslenskrar tónlistar Fyrsta stjarna íslenskrar tónlistar var afhjúpuðí Hafnarfirði í kvöld. Björgvin Halldórsson hneppti hnossið en athöfnin er hluti af tónlistar- og bæjarhátíðinni Hjarta Hafnarfjarðar sem fer fram í vikunni. 8. júlí 2019 22:26