Steinunn Inga tekur við af Ágústu Atli Ísleifsson skrifar 7. desember 2019 07:48 Steinunn Inga Óttarsdóttir er nú starfandi framkvæmdastjóri Félags framhaldsskólakennara. Stjórnarráðið Steinunn Inga Óttarsdóttir hefur verið skipuð nýr skólameistari Fjölbrautaskóla Vesturlands á Akranesi. Hún tekur við stöðunni af Ágústu Elínu Ingþórsdóttur. Svandís Svavarsdóttir, settur menntamálaráðherra í málinu, skipaði Steinunni í embættið til fimm ára frá ársbyrjum 2020. Alls bárust fjórar umsóknir um embættið. „Steinunn Inga er starfandi framkvæmdastjóri Félags framhaldsskólakennara og var áður áfangastjóri bóknáms við Menntaskólann í Kópavogi. Hún er MA í hagnýtri menningarmiðlun (2019), diplóma í vettvangsnámi í stjórnun framhaldsskóla (2012), diplóma í mannauðsstjórnun (2008), MA í íslenskum bókmenntum (1996), M.Paed í íslensku (1994) og lauk kennaraprófi B.Ed. árið 1991,“ segir í tilkynningu á vef stjórnarráðsins.Deilur við fyrri skólameistara Ágústa hefur átt í deilum við stjórnvöld eftir að menntamálaráðherra ákvað að framlengja ekki skipunartíma hennar um fimm ár. Var það mat Ágústu Elínar að ekki hefði verið tilkynnt um að staðan yrði auglýst með sex mánaða fyrirvara. Ágústa Elín stefndi íslenska ríkinu vegna málsins, en Héraðsdómur Reykjavíkur sýknaði á dögum íslenska ríkið af kröfum Ágústu Elínar. Lilja Alfreðsdóttir menntamálaráðherra sagði sig frá skipun nýr skólameistara FVA vegna deilnanna og rataði það því inn á borð Svandísar. Mikil óánægja var meðal kennara við FVA með Ágústu í starfi skólastjóra, þar sem flestir kennarar skrifuðu undir vantraustsyfirlýsingu á hana í október þar sem óskað var eftir því að hún yrði ekki ráðin aftur skólameistari frá áramótum. Akranes Skóla - og menntamál Vistaskipti Tengdar fréttir Kennarar lýsa yfir vantrausti á skólameistara á Akranesi Yfirgnæfandi meirihluti kennara við Fjölbrautaskóla Vesturlands á Akranesi hafa lýst yfir vantrausti á skólameistarann Ágústu Elínu Ingþórsdóttur. Yfirlýsing þessa efnis hefur verið send ráðherra. 5. október 2019 18:39 Taldi ráðherra ekki hafa upplýst sig þrátt fyrir símtal og bréf Héraðsdómur Reykjavíkur hefur sýknað íslenska ríkið af kröfu Ágústu Elínar Ingþórsdóttur, skólastjóra Fjölbrautarskóla Vesturlands, þess efnis að skipunartími hennar hefði framlengst til fimm ára frá 1. janúar 2020 til 31. desember 2025. 3. desember 2019 16:45 Mest lesið Grunaður um að hafa brotið á fleiri en tíu börnum Innlent Sagt að njóta ótruflaðrar ástar í Venesúela Innlent Látinn fara eftir að hafa neitað Trump um sverð í eigu Eisenhower Erlent Vaktin: Dómari kveður upp um refsingu Diddy Erlent Fólk að bugast þar til hætt var að manna vaktir á föstudögum Innlent „Mér finnst þeir vera að taka frá mér lífið“ Innlent Óljóst hvort Kínverjarnir geti sótt vélina sína Innlent Bein útsending: Siglt áleiðis til Gasa Erlent Segist breyttur maður og biðlar til dómarans Erlent Hamas liðar vilja ekki afvopnast Erlent Fleiri fréttir Fresta framkvæmdum vegna veðurs Sýnist komið að seinni hluta í eldsumbrotum í Sundhnúksgígaröðinni Grunaður um að hafa brotið á fleiri en tíu börnum Varaformannsslagur í Miðflokknum: Öll vinir og „peppuð“ fyrir landsþingi Stöðfirðingum enn ráðlagt að sjóða vatn vegna mengunar Tillögurnar í leikskólamálum séu vonbrigði og uppgjöf Jörð skelfur í Krýsuvík og Þjóðaröryggisráð fundaði í morgun Fólk að bugast þar til hætt var að manna vaktir á föstudögum Snorri etur kappi við Bergþór og Ingibjörgu Hafnaði kæru Sameindar vegna Konukots í Ármúla Ingibjörg tekur slaginn við Bergþór Skjálftahrina við Krýsuvík og Kleifarvatn Sagt að njóta ótruflaðrar ástar í Venesúela Bergþór vill verða varaformaður Óljóst hvort Kínverjarnir geti sótt vélina sína „Mér finnst þeir vera að taka frá mér lífið“ Rauk upp úr flugvél Jet2 Loka leikskóladeild á Stöðvarfirði vegna manneklu Nýjar tillögur falli á herðar vinnandi foreldra Eðlilegt að Ísland skoði að taka þátt Til umræðu að setja upp lokunarpósta við Fossvogsbrú Ragnhildur tekur við Kveik Blæs á sögusagnir um úthugsaða fléttu og ótti við að enda rúmliggjandi Vilja að fallið verði frá hækkun áfengisskatta „Þetta er auðvitað allt of lítið úrtak til að vera marktækt“ Refsing fyrir að reyna að myrða lækni þyngd Miklar breytingar á gjaldskrá leikskóla borgarinnar Nýr stjóri Icelandair vildi bara Airbus þegar hann stýrði Play Föst á Spáni næstu mánuði vegna meðgöngukvilla Óánægja með Kópavogsmódelið: Foreldrar upplifa samviskubit, aukið álag og stöðuga tímapressu Sjá meira
Steinunn Inga Óttarsdóttir hefur verið skipuð nýr skólameistari Fjölbrautaskóla Vesturlands á Akranesi. Hún tekur við stöðunni af Ágústu Elínu Ingþórsdóttur. Svandís Svavarsdóttir, settur menntamálaráðherra í málinu, skipaði Steinunni í embættið til fimm ára frá ársbyrjum 2020. Alls bárust fjórar umsóknir um embættið. „Steinunn Inga er starfandi framkvæmdastjóri Félags framhaldsskólakennara og var áður áfangastjóri bóknáms við Menntaskólann í Kópavogi. Hún er MA í hagnýtri menningarmiðlun (2019), diplóma í vettvangsnámi í stjórnun framhaldsskóla (2012), diplóma í mannauðsstjórnun (2008), MA í íslenskum bókmenntum (1996), M.Paed í íslensku (1994) og lauk kennaraprófi B.Ed. árið 1991,“ segir í tilkynningu á vef stjórnarráðsins.Deilur við fyrri skólameistara Ágústa hefur átt í deilum við stjórnvöld eftir að menntamálaráðherra ákvað að framlengja ekki skipunartíma hennar um fimm ár. Var það mat Ágústu Elínar að ekki hefði verið tilkynnt um að staðan yrði auglýst með sex mánaða fyrirvara. Ágústa Elín stefndi íslenska ríkinu vegna málsins, en Héraðsdómur Reykjavíkur sýknaði á dögum íslenska ríkið af kröfum Ágústu Elínar. Lilja Alfreðsdóttir menntamálaráðherra sagði sig frá skipun nýr skólameistara FVA vegna deilnanna og rataði það því inn á borð Svandísar. Mikil óánægja var meðal kennara við FVA með Ágústu í starfi skólastjóra, þar sem flestir kennarar skrifuðu undir vantraustsyfirlýsingu á hana í október þar sem óskað var eftir því að hún yrði ekki ráðin aftur skólameistari frá áramótum.
Akranes Skóla - og menntamál Vistaskipti Tengdar fréttir Kennarar lýsa yfir vantrausti á skólameistara á Akranesi Yfirgnæfandi meirihluti kennara við Fjölbrautaskóla Vesturlands á Akranesi hafa lýst yfir vantrausti á skólameistarann Ágústu Elínu Ingþórsdóttur. Yfirlýsing þessa efnis hefur verið send ráðherra. 5. október 2019 18:39 Taldi ráðherra ekki hafa upplýst sig þrátt fyrir símtal og bréf Héraðsdómur Reykjavíkur hefur sýknað íslenska ríkið af kröfu Ágústu Elínar Ingþórsdóttur, skólastjóra Fjölbrautarskóla Vesturlands, þess efnis að skipunartími hennar hefði framlengst til fimm ára frá 1. janúar 2020 til 31. desember 2025. 3. desember 2019 16:45 Mest lesið Grunaður um að hafa brotið á fleiri en tíu börnum Innlent Sagt að njóta ótruflaðrar ástar í Venesúela Innlent Látinn fara eftir að hafa neitað Trump um sverð í eigu Eisenhower Erlent Vaktin: Dómari kveður upp um refsingu Diddy Erlent Fólk að bugast þar til hætt var að manna vaktir á föstudögum Innlent „Mér finnst þeir vera að taka frá mér lífið“ Innlent Óljóst hvort Kínverjarnir geti sótt vélina sína Innlent Bein útsending: Siglt áleiðis til Gasa Erlent Segist breyttur maður og biðlar til dómarans Erlent Hamas liðar vilja ekki afvopnast Erlent Fleiri fréttir Fresta framkvæmdum vegna veðurs Sýnist komið að seinni hluta í eldsumbrotum í Sundhnúksgígaröðinni Grunaður um að hafa brotið á fleiri en tíu börnum Varaformannsslagur í Miðflokknum: Öll vinir og „peppuð“ fyrir landsþingi Stöðfirðingum enn ráðlagt að sjóða vatn vegna mengunar Tillögurnar í leikskólamálum séu vonbrigði og uppgjöf Jörð skelfur í Krýsuvík og Þjóðaröryggisráð fundaði í morgun Fólk að bugast þar til hætt var að manna vaktir á föstudögum Snorri etur kappi við Bergþór og Ingibjörgu Hafnaði kæru Sameindar vegna Konukots í Ármúla Ingibjörg tekur slaginn við Bergþór Skjálftahrina við Krýsuvík og Kleifarvatn Sagt að njóta ótruflaðrar ástar í Venesúela Bergþór vill verða varaformaður Óljóst hvort Kínverjarnir geti sótt vélina sína „Mér finnst þeir vera að taka frá mér lífið“ Rauk upp úr flugvél Jet2 Loka leikskóladeild á Stöðvarfirði vegna manneklu Nýjar tillögur falli á herðar vinnandi foreldra Eðlilegt að Ísland skoði að taka þátt Til umræðu að setja upp lokunarpósta við Fossvogsbrú Ragnhildur tekur við Kveik Blæs á sögusagnir um úthugsaða fléttu og ótti við að enda rúmliggjandi Vilja að fallið verði frá hækkun áfengisskatta „Þetta er auðvitað allt of lítið úrtak til að vera marktækt“ Refsing fyrir að reyna að myrða lækni þyngd Miklar breytingar á gjaldskrá leikskóla borgarinnar Nýr stjóri Icelandair vildi bara Airbus þegar hann stýrði Play Föst á Spáni næstu mánuði vegna meðgöngukvilla Óánægja með Kópavogsmódelið: Foreldrar upplifa samviskubit, aukið álag og stöðuga tímapressu Sjá meira
Kennarar lýsa yfir vantrausti á skólameistara á Akranesi Yfirgnæfandi meirihluti kennara við Fjölbrautaskóla Vesturlands á Akranesi hafa lýst yfir vantrausti á skólameistarann Ágústu Elínu Ingþórsdóttur. Yfirlýsing þessa efnis hefur verið send ráðherra. 5. október 2019 18:39
Taldi ráðherra ekki hafa upplýst sig þrátt fyrir símtal og bréf Héraðsdómur Reykjavíkur hefur sýknað íslenska ríkið af kröfu Ágústu Elínar Ingþórsdóttur, skólastjóra Fjölbrautarskóla Vesturlands, þess efnis að skipunartími hennar hefði framlengst til fimm ára frá 1. janúar 2020 til 31. desember 2025. 3. desember 2019 16:45
Óánægja með Kópavogsmódelið: Foreldrar upplifa samviskubit, aukið álag og stöðuga tímapressu