Macron boðar til fundar vegna verkfallsaðgerða Andri Eysteinsson skrifar 8. desember 2019 11:27 Frá mótmælum í París í gær. Getty/NurPhoto Forseti Frakklands, Emmanuel Macron, hefur boðið til fundar með ráðherrum sem komið hafa að umdeildum áformum breytingar á eftirlaunakerfi landsins. Fyrirhugaðar breytingar hafa ekki fallið vel í kramið í Frakklandi og hófust verkfallsaðgerðir í síðustu viku. France 24 greinir frá. Almenningssamgöngur hafa verið í lamasessi en einungis tvær leiðir innan neðanjarðarlestarkerfis Parísar eru í gangi. Eiga þær það sameiginlegt að í lestir leiðanna þarf ekki lestarstjóra. Breytingum stjórnvalda á eftirlaunakerfi landsins er ætlað að fá fólk til að hætta að vinna síðar á lífsleiðinni, ellegar fá minni ellilífeyri í sinn hlut. Verkfallsaðgerðir hófust síðastliðinn fimmtudag en forsætisráðherra Frakklands, Edouard Philippe, hefur ítrekað að áformaðar breytingar verði ekki dregnar til baka.Formaður verkalýðsfélagsins CGT, Philippe Martinez, segir í viðtali við dagblaðið Le Journar du Dimanche, að aðgerðum muni ekki linna fyrr en fallið verður frá áformum.Verkalýðsfélög lestarstarfsmanna kölluðu eftir því að verkfallsaðgerðir verði auknar í vikunni. Frakkland Tengdar fréttir Formaður VR segir spennuþrungið andrúmsloft í Frakklandi Verkfallsaðgerðir vegna áforma frönsku ríkisstjórnarinnar um breytingar á eftirlaunakerfi landsins héldu áfram í dag. Formaður VR er staddur í París og segir mikla spennu í loftinu. 6. desember 2019 19:00 Milljónir leggja niður störf í Frakklandi Einar víðtækustu verkfallsaðgerðir í áraraðir eru nú að hefjast í Frakklandi. 5. desember 2019 07:14 Gulvestungar mótmæltu í París í dag Mótmælt var í Frakklandi í dag og voru mótmælendur í gulum vestum áberandi. Spenna hefur verið í landinu síðustu daga vegna ætlunar Emmanuels Macron, Frakklandsforseta og yfirvalda þar í landi, að breyta lífeyrislögum. 7. desember 2019 19:00 Mest lesið Seinni hálfleikur að hefjast eftir stutt hlé í nótt Innlent Pottur fyrrverandi þingmanns hvarf í óveðrinu Innlent Vaktin: Aftakaveður gengur yfir landið Veður Bannar trans konum að taka þátt í kvennaíþróttum Erlent Ekkert eðlilegt við tillögur Bandaríkjaforseta Erlent Hundruðum kvenfanga nauðgað og þær brenndar lifandi Erlent Létu rauða viðvörun ekki stoppa sig Innlent Bent á rangan mann eftir að lýst var eftir meintum kynferðisbrotamanni Innlent Vill fá svör um hvað fór úrskeiðis um helgina Innlent Með tvær „barnakynlífsdúkkur“ í barnarúmi í svefnherberginu Innlent Fleiri fréttir Ekkert eðlilegt við tillögur Bandaríkjaforseta Bannar trans konum að taka þátt í kvennaíþróttum Hundruðum kvenfanga nauðgað og þær brenndar lifandi Nafngreina árásarmanninn í Örebro Rivíerutal Trumps megi kalla etníska hreinsun Þetta er vitað um árásarmanninn í Örebro Ummæli Trumps harðlega gagnrýnd víða um heim Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Trump segir Bandaríkjamenn munu taka yfir og „eignast“ Gasa Ellefu létust í skotárásinni Segir engan vilja búa á Gasa „Versta fjöldaskotárás sem hefur verið gerð í okkar landi“ Kosningar í Grænlandi framundan Íslenskur skólastjóri meðal þeirra sem flúðu skotárásina Skotárás í sænskum skóla Vilja endurskoða dóm hjúkrunarfræðings vegna barnadauða Stoltenberg með óvænta endurkomu í norskum stjórnmálum Jafngildir það að eyða meðvitaðri gervigreind því að drepa dýr? El Salvador býðst til að taka við hættulegum glæpamönnum Kínverjar grípa til aðgerða mínútum eftir að nýir tollar taka gildi Blátt bann við erlendum fjárframlögum Tollahækkunum gegn Kanada líka frestað Starfsmenn DOGE tóku yfir USAID og læstu starfsmenn úti Hermenn halda að landamærum og Trump frestar tollum Sautján ára stúlka lést í hákarlaárás Hvað gengur Trump til með tollum? Skotmark sprengingar í Moskvu herforingi frá Austur-Úkraínu Einn látinn eftir sprengjutilræði í lúxusblokk í Moskvu Rubio fundaði með Mulino og ítrekaði hótanir Trump Hyggst hækka tolla á Evrópuríkin innan tíðar Sjá meira
Forseti Frakklands, Emmanuel Macron, hefur boðið til fundar með ráðherrum sem komið hafa að umdeildum áformum breytingar á eftirlaunakerfi landsins. Fyrirhugaðar breytingar hafa ekki fallið vel í kramið í Frakklandi og hófust verkfallsaðgerðir í síðustu viku. France 24 greinir frá. Almenningssamgöngur hafa verið í lamasessi en einungis tvær leiðir innan neðanjarðarlestarkerfis Parísar eru í gangi. Eiga þær það sameiginlegt að í lestir leiðanna þarf ekki lestarstjóra. Breytingum stjórnvalda á eftirlaunakerfi landsins er ætlað að fá fólk til að hætta að vinna síðar á lífsleiðinni, ellegar fá minni ellilífeyri í sinn hlut. Verkfallsaðgerðir hófust síðastliðinn fimmtudag en forsætisráðherra Frakklands, Edouard Philippe, hefur ítrekað að áformaðar breytingar verði ekki dregnar til baka.Formaður verkalýðsfélagsins CGT, Philippe Martinez, segir í viðtali við dagblaðið Le Journar du Dimanche, að aðgerðum muni ekki linna fyrr en fallið verður frá áformum.Verkalýðsfélög lestarstarfsmanna kölluðu eftir því að verkfallsaðgerðir verði auknar í vikunni.
Frakkland Tengdar fréttir Formaður VR segir spennuþrungið andrúmsloft í Frakklandi Verkfallsaðgerðir vegna áforma frönsku ríkisstjórnarinnar um breytingar á eftirlaunakerfi landsins héldu áfram í dag. Formaður VR er staddur í París og segir mikla spennu í loftinu. 6. desember 2019 19:00 Milljónir leggja niður störf í Frakklandi Einar víðtækustu verkfallsaðgerðir í áraraðir eru nú að hefjast í Frakklandi. 5. desember 2019 07:14 Gulvestungar mótmæltu í París í dag Mótmælt var í Frakklandi í dag og voru mótmælendur í gulum vestum áberandi. Spenna hefur verið í landinu síðustu daga vegna ætlunar Emmanuels Macron, Frakklandsforseta og yfirvalda þar í landi, að breyta lífeyrislögum. 7. desember 2019 19:00 Mest lesið Seinni hálfleikur að hefjast eftir stutt hlé í nótt Innlent Pottur fyrrverandi þingmanns hvarf í óveðrinu Innlent Vaktin: Aftakaveður gengur yfir landið Veður Bannar trans konum að taka þátt í kvennaíþróttum Erlent Ekkert eðlilegt við tillögur Bandaríkjaforseta Erlent Hundruðum kvenfanga nauðgað og þær brenndar lifandi Erlent Létu rauða viðvörun ekki stoppa sig Innlent Bent á rangan mann eftir að lýst var eftir meintum kynferðisbrotamanni Innlent Vill fá svör um hvað fór úrskeiðis um helgina Innlent Með tvær „barnakynlífsdúkkur“ í barnarúmi í svefnherberginu Innlent Fleiri fréttir Ekkert eðlilegt við tillögur Bandaríkjaforseta Bannar trans konum að taka þátt í kvennaíþróttum Hundruðum kvenfanga nauðgað og þær brenndar lifandi Nafngreina árásarmanninn í Örebro Rivíerutal Trumps megi kalla etníska hreinsun Þetta er vitað um árásarmanninn í Örebro Ummæli Trumps harðlega gagnrýnd víða um heim Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Trump segir Bandaríkjamenn munu taka yfir og „eignast“ Gasa Ellefu létust í skotárásinni Segir engan vilja búa á Gasa „Versta fjöldaskotárás sem hefur verið gerð í okkar landi“ Kosningar í Grænlandi framundan Íslenskur skólastjóri meðal þeirra sem flúðu skotárásina Skotárás í sænskum skóla Vilja endurskoða dóm hjúkrunarfræðings vegna barnadauða Stoltenberg með óvænta endurkomu í norskum stjórnmálum Jafngildir það að eyða meðvitaðri gervigreind því að drepa dýr? El Salvador býðst til að taka við hættulegum glæpamönnum Kínverjar grípa til aðgerða mínútum eftir að nýir tollar taka gildi Blátt bann við erlendum fjárframlögum Tollahækkunum gegn Kanada líka frestað Starfsmenn DOGE tóku yfir USAID og læstu starfsmenn úti Hermenn halda að landamærum og Trump frestar tollum Sautján ára stúlka lést í hákarlaárás Hvað gengur Trump til með tollum? Skotmark sprengingar í Moskvu herforingi frá Austur-Úkraínu Einn látinn eftir sprengjutilræði í lúxusblokk í Moskvu Rubio fundaði með Mulino og ítrekaði hótanir Trump Hyggst hækka tolla á Evrópuríkin innan tíðar Sjá meira
Formaður VR segir spennuþrungið andrúmsloft í Frakklandi Verkfallsaðgerðir vegna áforma frönsku ríkisstjórnarinnar um breytingar á eftirlaunakerfi landsins héldu áfram í dag. Formaður VR er staddur í París og segir mikla spennu í loftinu. 6. desember 2019 19:00
Milljónir leggja niður störf í Frakklandi Einar víðtækustu verkfallsaðgerðir í áraraðir eru nú að hefjast í Frakklandi. 5. desember 2019 07:14
Gulvestungar mótmæltu í París í dag Mótmælt var í Frakklandi í dag og voru mótmælendur í gulum vestum áberandi. Spenna hefur verið í landinu síðustu daga vegna ætlunar Emmanuels Macron, Frakklandsforseta og yfirvalda þar í landi, að breyta lífeyrislögum. 7. desember 2019 19:00