Guðlaugur Victor fékk rautt eftir VAR Anton Ingi Leifsson skrifar 8. desember 2019 15:01 Guðlaugur Victor í leik með Darmstadt. vísir/getty Guðlaugur Victor Pálsson fékk að líta rauðaspjaldið er SV Darmstadt 98 gerði markalaust jafntefli við SV Wehen Wiesbaden á útivelli í þýsku B-deildinni. Guðlaugur Victor byrjaði á miðjunni hjá Darmstadt en rauða spjaldið fékk hann er stundarfjórðungur var eftir. Fyrst fékk hann gult spjald en því var breytt í rautt eftir skoðun í VAR. Darmstadt er í 13. sæti deildarinnar.77’ - Palsson stands on the ankle of Aigner and VAR get the referee to check the decision and it goes from a yellow to a red. 0-0 #SVWWSVD — SV Darmstadt 98 | International (@sv98_en) December 8, 2019 SönderjyskE vann 2-1 sigur á Esbjerg í ótrúlegum leik í danska boltanum. SönderjyskE var marki undir er tólf mínútur voru eftir en náðu að snúa leiknum sér í hag. Eggert Gunnþór Jónsson spilaði allan leikinn fyrir SönderjyskE en Ísak Óli Ólafsson var ónotaður varamaður. Sönderjyske er í 10. sætinu.Bolden triller på Sydbank Park . #sldk#sjeefbpic.twitter.com/OqJIXpTAUw — SønderjyskE Fodbold (@SEfodbold) December 8, 2019 Jón Dagur Þorsteinsson var í leikbanni er AGF gerði 1-1 jafntefli við Lyngby á heimavelli. Árósarliðið er í 3. sætinu með 33 stig en Lyngby í 9. sætinu. Frederik Schram var ónotaður varamaður hjá Lyngby.Trods spilovertag og chancer måtte vi tage til takke med et enkelt point i årets sidste hjemmekamp. Tak til alle jer 6.138, der var mødt frem i Ceres Park og dermed med til at indsamle 613.800 kr. til AGF's Julehjælp #aarhus#ksdh#agflbkpic.twitter.com/eUJFnNnmJT — AGF (@AGFFodbold) December 8, 2019 Sara Björk Gunnarsdóttir og samherjar hennar í Wolfsburg unnu enn einn leikinn í þýska boltanum er þær unnu 4-0 sigur á Sand á útivelli. Wolfsburg með þriggja stiga forskota á útivelli. Sandra María Jessen og stöllur hennar unnu 20 sigur á Essen en Bayer Leverkusen situr í 9. sætinu. Danski boltinn Þýski boltinn Mest lesið Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Körfubolti Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Fótbolti „Við þurfum annan titil“ Enski boltinn Fleiri fréttir „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus „Við þurfum annan titil“ Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Mark Martinez lyfti Inter á toppinn „Eigum skilið að finna til“ Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Sjá meira
Guðlaugur Victor Pálsson fékk að líta rauðaspjaldið er SV Darmstadt 98 gerði markalaust jafntefli við SV Wehen Wiesbaden á útivelli í þýsku B-deildinni. Guðlaugur Victor byrjaði á miðjunni hjá Darmstadt en rauða spjaldið fékk hann er stundarfjórðungur var eftir. Fyrst fékk hann gult spjald en því var breytt í rautt eftir skoðun í VAR. Darmstadt er í 13. sæti deildarinnar.77’ - Palsson stands on the ankle of Aigner and VAR get the referee to check the decision and it goes from a yellow to a red. 0-0 #SVWWSVD — SV Darmstadt 98 | International (@sv98_en) December 8, 2019 SönderjyskE vann 2-1 sigur á Esbjerg í ótrúlegum leik í danska boltanum. SönderjyskE var marki undir er tólf mínútur voru eftir en náðu að snúa leiknum sér í hag. Eggert Gunnþór Jónsson spilaði allan leikinn fyrir SönderjyskE en Ísak Óli Ólafsson var ónotaður varamaður. Sönderjyske er í 10. sætinu.Bolden triller på Sydbank Park . #sldk#sjeefbpic.twitter.com/OqJIXpTAUw — SønderjyskE Fodbold (@SEfodbold) December 8, 2019 Jón Dagur Þorsteinsson var í leikbanni er AGF gerði 1-1 jafntefli við Lyngby á heimavelli. Árósarliðið er í 3. sætinu með 33 stig en Lyngby í 9. sætinu. Frederik Schram var ónotaður varamaður hjá Lyngby.Trods spilovertag og chancer måtte vi tage til takke med et enkelt point i årets sidste hjemmekamp. Tak til alle jer 6.138, der var mødt frem i Ceres Park og dermed med til at indsamle 613.800 kr. til AGF's Julehjælp #aarhus#ksdh#agflbkpic.twitter.com/eUJFnNnmJT — AGF (@AGFFodbold) December 8, 2019 Sara Björk Gunnarsdóttir og samherjar hennar í Wolfsburg unnu enn einn leikinn í þýska boltanum er þær unnu 4-0 sigur á Sand á útivelli. Wolfsburg með þriggja stiga forskota á útivelli. Sandra María Jessen og stöllur hennar unnu 20 sigur á Essen en Bayer Leverkusen situr í 9. sætinu.
Danski boltinn Þýski boltinn Mest lesið Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Körfubolti Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Fótbolti „Við þurfum annan titil“ Enski boltinn Fleiri fréttir „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus „Við þurfum annan titil“ Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Mark Martinez lyfti Inter á toppinn „Eigum skilið að finna til“ Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Sjá meira