Myndefni sýnir lögreglu bjarga átta ára stúlku frá mannræningja Kristín Ólafsdóttir skrifar 20. nóvember 2019 21:03 Skjáskot úr upptökum af björgunaraðgerðum lögreglu sem dómstóll birti í gær. Lögreglumaður sést koma stúlkunni í öruggt skjól lengst til vinstri á mynd. Mynd/Skjáskot Dómstóll í Texas-ríki í Bandaríkjunum birti í gær myndefni sem sýnir fjölmennt lögreglulið bjarga ungri stúlku sem var rænt í maí síðastliðnum. Stúlkunni, hinni átta ára Salem Sabatka, var rænt um hábjartan dag þann 18. maí síðastliðinn þar sem hún var á gangi með móður sinni í borginni Fort Worth í Texas. Hinn 51 árs Michael Webb var í síðustu viku dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir mannránið.Michael Webb var dæmdur í lífstíðarfangelsi í síðustu viku fyrir að hafa rænt stúlkunni.Vísir/ApUpptökur úr öryggismyndavélum og myndavélum lögreglumanna sem birtar voru í gær varpa ljósi á björgunaraðgerðir lögreglu. Stúlkan fannst strax daginn eftir að henni var rænt. Í myndböndunum sjást lögreglumenn brjóta niður hurð á hótelberbergi í Fort Worth, þar sem þeir töldu Webb halda til með stúlkunni. Því næst sjást þeir ryðjast inn í herbergið og skömmu síðar er Webb, kviknöktum, ýtt fram á gang þar sem hann er yfirbugaður. Þá má einnig sjá og heyra þegar lögreglumaður finnur stúlkuna í herberginu, þar sem hún hafði falið sig í þvottakörfu, og hleypur með hana út. Fjölmiðlar vestanhafs greina frá því að þetta hafi verið í annað sinn sem lögregla leitaði í herbergi Webbs. Þá láðist lögreglumönnum að finna stúlkuna í þvottakörfunni. Webb játaði í yfirheyrslu hjá bandarísku alríkislögreglunni, FBI, að hafa rænt stúlkunni. Þá játaði hann einnig að hafa hótað henni þegar hann heyrði í lögreglumönnum fyrir utan herbergið. Webb var að endingu ákærður fyrir kynferðisbrot og mannrán. Hann var sakfelldur í málinu í september og að endingu dæmdur í lífstíðarfangelsi í síðustu viku, líkt og áður sagði.Hér að neðan má sjá umfjöllun ABC-fréttastofunnar um málið auk hluta umrædds myndefnis sem dómstóllinn birti í gær. Bandaríkin Mest lesið Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Innlent „Enda ekki í nokkru einasta ástandi til að vera meðal fólks“ Innlent Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Innlent Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Innlent „Það átti að taka mig í karphúsið“ Innlent Árásarmaðurinn svartklæddi reyndist vera ættingi Innlent Selenskí undir miklum þrýstingi Innlent Tugþúsundir mótmæltu ICE Erlent Ungur drengur látinn eftir hákarlaárás Erlent „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Innlent Fleiri fréttir Tugþúsundir mótmæltu ICE Funda um frið í skugga banvænna árása næturinnar Ungur drengur látinn eftir hákarlaárás Grinch siglt til hafnar í Marseille Ólympíufarinn eftirlýsti gómaður eftir áratug á flótta Bein útsending: Þorgerður ávarpar mannréttindaráðið vegna Íran Viðurkenna loks, fyrir mistök, að Úkraínumenn hafi sökkt Moskvu Repúblikanar leita aftur á náðir Musks Leysir upp þingið og boðar til kosninga í Japan Sex særðir eftir hnífaárás á mótmælum í Antwerpen Rússar, Úkraínumenn og Bandaríkjamenn funda í fyrsta sinn við sama borð Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka „Við getum gert það sem við viljum“ Viti ekki hvað er í samningi NATO sem semji ekki fyrir hönd Grænlands Frakkar riðu á vaðið og tóku skuggaskip Rússa Sendi Evrópu tóninn: „Þú mótar ekki nýja heimsmynd með eintómum orðum“ Draumur Trumps um „Rivíeru Mið-Austurlanda“ lifir enn Samkomulagið sem ekkert samkomulag er um Drógu mann út á nærbuxunum sem hafði ekkert til saka unnið Trump kynnti friðarráðið Sýknaður af ásökunum um aðgerðaleysi þegar nítján börn dóu Rutte samdi ekki við Trump fyrir hönd danska konungsríkisins Handtóku fimm ára dreng og föður hans og sendu til Texas Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands „Ramma framtíðarsamkomulags“ náð um Grænland og hætt við tolla Var á ráðstefnunni í Davos: „Fólk andaði kannski aðeins léttar“ X fyllist af gríni um Ísland/Grænland Þessi hönd er um sjötíu þúsund ára gömul Verði að eignast þetta „stóra fallega stykki af ís“ Fyrstu viðbrögð við ræðu Donalds Trump: „Ég bíð enn eftir að mennirnir í hvítu sloppunum nái í hann“ Sjá meira
Dómstóll í Texas-ríki í Bandaríkjunum birti í gær myndefni sem sýnir fjölmennt lögreglulið bjarga ungri stúlku sem var rænt í maí síðastliðnum. Stúlkunni, hinni átta ára Salem Sabatka, var rænt um hábjartan dag þann 18. maí síðastliðinn þar sem hún var á gangi með móður sinni í borginni Fort Worth í Texas. Hinn 51 árs Michael Webb var í síðustu viku dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir mannránið.Michael Webb var dæmdur í lífstíðarfangelsi í síðustu viku fyrir að hafa rænt stúlkunni.Vísir/ApUpptökur úr öryggismyndavélum og myndavélum lögreglumanna sem birtar voru í gær varpa ljósi á björgunaraðgerðir lögreglu. Stúlkan fannst strax daginn eftir að henni var rænt. Í myndböndunum sjást lögreglumenn brjóta niður hurð á hótelberbergi í Fort Worth, þar sem þeir töldu Webb halda til með stúlkunni. Því næst sjást þeir ryðjast inn í herbergið og skömmu síðar er Webb, kviknöktum, ýtt fram á gang þar sem hann er yfirbugaður. Þá má einnig sjá og heyra þegar lögreglumaður finnur stúlkuna í herberginu, þar sem hún hafði falið sig í þvottakörfu, og hleypur með hana út. Fjölmiðlar vestanhafs greina frá því að þetta hafi verið í annað sinn sem lögregla leitaði í herbergi Webbs. Þá láðist lögreglumönnum að finna stúlkuna í þvottakörfunni. Webb játaði í yfirheyrslu hjá bandarísku alríkislögreglunni, FBI, að hafa rænt stúlkunni. Þá játaði hann einnig að hafa hótað henni þegar hann heyrði í lögreglumönnum fyrir utan herbergið. Webb var að endingu ákærður fyrir kynferðisbrot og mannrán. Hann var sakfelldur í málinu í september og að endingu dæmdur í lífstíðarfangelsi í síðustu viku, líkt og áður sagði.Hér að neðan má sjá umfjöllun ABC-fréttastofunnar um málið auk hluta umrædds myndefnis sem dómstóllinn birti í gær.
Bandaríkin Mest lesið Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Innlent „Enda ekki í nokkru einasta ástandi til að vera meðal fólks“ Innlent Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Innlent Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Innlent „Það átti að taka mig í karphúsið“ Innlent Árásarmaðurinn svartklæddi reyndist vera ættingi Innlent Selenskí undir miklum þrýstingi Innlent Tugþúsundir mótmæltu ICE Erlent Ungur drengur látinn eftir hákarlaárás Erlent „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Innlent Fleiri fréttir Tugþúsundir mótmæltu ICE Funda um frið í skugga banvænna árása næturinnar Ungur drengur látinn eftir hákarlaárás Grinch siglt til hafnar í Marseille Ólympíufarinn eftirlýsti gómaður eftir áratug á flótta Bein útsending: Þorgerður ávarpar mannréttindaráðið vegna Íran Viðurkenna loks, fyrir mistök, að Úkraínumenn hafi sökkt Moskvu Repúblikanar leita aftur á náðir Musks Leysir upp þingið og boðar til kosninga í Japan Sex særðir eftir hnífaárás á mótmælum í Antwerpen Rússar, Úkraínumenn og Bandaríkjamenn funda í fyrsta sinn við sama borð Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka „Við getum gert það sem við viljum“ Viti ekki hvað er í samningi NATO sem semji ekki fyrir hönd Grænlands Frakkar riðu á vaðið og tóku skuggaskip Rússa Sendi Evrópu tóninn: „Þú mótar ekki nýja heimsmynd með eintómum orðum“ Draumur Trumps um „Rivíeru Mið-Austurlanda“ lifir enn Samkomulagið sem ekkert samkomulag er um Drógu mann út á nærbuxunum sem hafði ekkert til saka unnið Trump kynnti friðarráðið Sýknaður af ásökunum um aðgerðaleysi þegar nítján börn dóu Rutte samdi ekki við Trump fyrir hönd danska konungsríkisins Handtóku fimm ára dreng og föður hans og sendu til Texas Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands „Ramma framtíðarsamkomulags“ náð um Grænland og hætt við tolla Var á ráðstefnunni í Davos: „Fólk andaði kannski aðeins léttar“ X fyllist af gríni um Ísland/Grænland Þessi hönd er um sjötíu þúsund ára gömul Verði að eignast þetta „stóra fallega stykki af ís“ Fyrstu viðbrögð við ræðu Donalds Trump: „Ég bíð enn eftir að mennirnir í hvítu sloppunum nái í hann“ Sjá meira
Fyrstu viðbrögð við ræðu Donalds Trump: „Ég bíð enn eftir að mennirnir í hvítu sloppunum nái í hann“