Að lokinni fræðlsu var haldin rýmingaráætlun í skólanum sem forsætisráðherra tók þátt í og þá fengu hún og starfsmenn skólans handleiðslu um notkun slökkvitækja þar sem þau fengu að spreyta sig á að slökkvi opinn eld.
Best að fræða börnin um eldvarnir svo það skili sér heim
Slökkvilið í landinu munu i kjölfarið heimsækja skólabörn í þriðja bekk og fræða þau um hvernig auka megi öryggi á heimilum þeirra. Farið verður yfir nauðsyn þess að hafa reykskynjara, slökkvitæki og eldvarnarteppi á heimilinu.Í tilkynningu kemur fram að reynslan sýni að fræðsla sem þessi með börnum sé mjög áhrifarík leið til þess að fá börnin og foreldra til þess að efla eldvarnir heima fyrir.
