Íslensku A-landsliðin gætu leikið fjóra leiki í Ungverjalandi á næsta ári Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 22. nóvember 2019 13:20 Puskás Aréna er glæsilegt mannvirki. vísir/getty Íslensku A-landsliðin í fótbolta gætu leikið fjóra leiki í Ungverjalandi á næsta ári. Íslenska kvennalandsliðið mætir því ungverska í undankeppni EM 2021 í Ungverjalandi 10. apríl 2020. Ekki liggur enn fyrir hvar leikurinn fer fram. Ísland vann fyrri leik liðanna á Laugardalsvellinum með fjórum mörkum gegn einu. Ef karlalandslið Íslands vinnur Rúmeníu og Ungverjaland vinnur Búlgaríu í undanúrslitum umspils um sæti á EM 2020 26. mars 2020 mætast liðin í úrslitaleik á Puskás Arena í Búdapest fimm dögum síðar. Puskás Aréna er nýr og glæsilegur þjóðarleikvangur Ungverja sem tekur tæplega 68.000 manns í sæti. Fyrsti leikurinn á honum fór fram 15. nóvember síðastliðinn þegar Ungverjaland mætti Úrúgvæ í vináttulandsleik. Ef Ísland kemst á EM 2020 leikur það tvo leiki á Puskás Aréna.Ljóst er að Ísland verður í F-riðli EM með Þýskalandi. Allir leikir Þjóðverja fara fram á Allianz Aréna í München en hinir þrír leikirnir í riðlinum á Puskás Arena. Auk þess fer einn leikur í 16-liða úrslitum EM fram á Puskás Aréna. Hann er einn tólf leikvanga þar sem leikirnir á EM fara fram.Vígsluleikurinn á Puskás Arena fór fram 15. nóvember síðastliðinn.vísir/getty EM 2020 í fótbolta Tengdar fréttir Strákarnir mæta Rúmenum í umspilinu Ísland og Rúmeníu mætast í undanúrslitum umspils um sæti á EM 26. mars 2020. 22. nóvember 2019 11:15 Rúmenar þjálfaralausir Rúmenía er án þjálfara þegar fjórir mánuðir eru í leikinn mikilvæga gegn Íslandi í EM-umspilinu. 22. nóvember 2019 12:41 Rúmenar ellefu sætum fyrir ofan Íslendinga á heimslistanum Rúmenía er í 29. sæti styrkleikalista FIFA en Ísland í því fertugasta. 22. nóvember 2019 11:38 Ef Íslendingar komast á EM verða þeir með Þjóðverjum í riðli Komist Ísland á EM 2020 verður liðið í F-riðli með Þýskalandi. 22. nóvember 2019 12:00 Mest lesið Fyrirliði Bandaríkjanna ver gjammandi stuðningsmennina Golf „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Enski boltinn Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Golf Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad Íslenski boltinn Slot varpaði sökinni á Frimpong Enski boltinn Í beinni: Vestri - ÍBV | Vestramenn í vandræðum Íslenski boltinn Sveinn Aron skoraði beint úr aukaspyrnu Fótbolti Evrópa með afgerandi forystu fyrir lokadaginn Golf Aðeins sá sjötti til að skora tvö sjálfmörk í einum leik Fótbolti Dagskráin í dag: Þéttur pakki úr ýmsum áttum Sport Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Sandra María með tvö mörk annan leikinn í röð Ólafur aðstoðar Þorstein með landsliðið Í beinni: Vestri - ÍBV | Vestramenn í vandræðum „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Aðeins sá sjötti til að skora tvö sjálfmörk í einum leik Slot varpaði sökinni á Frimpong Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í gær Sveinn Aron skoraði beint úr aukaspyrnu „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Sjáðu mörkin úr Bestu-deild karla í kvöld Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Sunderland á fljúgandi siglingu upp töfluna Fyrsta stig Úlfanna í hús Uppgjörið: Fram - FHL 4-0 | Framarar áfram í deild þeirra bestu Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Tvö sjálfsmörk og tvö frá Haaland í sigri City Amorim svekktur: „Þetta er mjög sárt“ Nuno tekinn við West Ham Atlético skoraði fimm í borgarslagnum Palace eina ósigraða liðið eftir dísætan sigur á Liverpool Skoruðu þrjú manni fleiri gegn Chelsea Fernandes klikkaði á víti og United tapaði fyrir Brentford Rúnar gerir nýjan samning við Fram Nuno að taka við West Ham „Held að skipið sé siglt að maður verði kallaður í landsliðið“ Potter rekinn frá West Ham Sjá meira
Íslensku A-landsliðin í fótbolta gætu leikið fjóra leiki í Ungverjalandi á næsta ári. Íslenska kvennalandsliðið mætir því ungverska í undankeppni EM 2021 í Ungverjalandi 10. apríl 2020. Ekki liggur enn fyrir hvar leikurinn fer fram. Ísland vann fyrri leik liðanna á Laugardalsvellinum með fjórum mörkum gegn einu. Ef karlalandslið Íslands vinnur Rúmeníu og Ungverjaland vinnur Búlgaríu í undanúrslitum umspils um sæti á EM 2020 26. mars 2020 mætast liðin í úrslitaleik á Puskás Arena í Búdapest fimm dögum síðar. Puskás Aréna er nýr og glæsilegur þjóðarleikvangur Ungverja sem tekur tæplega 68.000 manns í sæti. Fyrsti leikurinn á honum fór fram 15. nóvember síðastliðinn þegar Ungverjaland mætti Úrúgvæ í vináttulandsleik. Ef Ísland kemst á EM 2020 leikur það tvo leiki á Puskás Aréna.Ljóst er að Ísland verður í F-riðli EM með Þýskalandi. Allir leikir Þjóðverja fara fram á Allianz Aréna í München en hinir þrír leikirnir í riðlinum á Puskás Arena. Auk þess fer einn leikur í 16-liða úrslitum EM fram á Puskás Aréna. Hann er einn tólf leikvanga þar sem leikirnir á EM fara fram.Vígsluleikurinn á Puskás Arena fór fram 15. nóvember síðastliðinn.vísir/getty
EM 2020 í fótbolta Tengdar fréttir Strákarnir mæta Rúmenum í umspilinu Ísland og Rúmeníu mætast í undanúrslitum umspils um sæti á EM 26. mars 2020. 22. nóvember 2019 11:15 Rúmenar þjálfaralausir Rúmenía er án þjálfara þegar fjórir mánuðir eru í leikinn mikilvæga gegn Íslandi í EM-umspilinu. 22. nóvember 2019 12:41 Rúmenar ellefu sætum fyrir ofan Íslendinga á heimslistanum Rúmenía er í 29. sæti styrkleikalista FIFA en Ísland í því fertugasta. 22. nóvember 2019 11:38 Ef Íslendingar komast á EM verða þeir með Þjóðverjum í riðli Komist Ísland á EM 2020 verður liðið í F-riðli með Þýskalandi. 22. nóvember 2019 12:00 Mest lesið Fyrirliði Bandaríkjanna ver gjammandi stuðningsmennina Golf „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Enski boltinn Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Golf Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad Íslenski boltinn Slot varpaði sökinni á Frimpong Enski boltinn Í beinni: Vestri - ÍBV | Vestramenn í vandræðum Íslenski boltinn Sveinn Aron skoraði beint úr aukaspyrnu Fótbolti Evrópa með afgerandi forystu fyrir lokadaginn Golf Aðeins sá sjötti til að skora tvö sjálfmörk í einum leik Fótbolti Dagskráin í dag: Þéttur pakki úr ýmsum áttum Sport Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Sandra María með tvö mörk annan leikinn í röð Ólafur aðstoðar Þorstein með landsliðið Í beinni: Vestri - ÍBV | Vestramenn í vandræðum „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Aðeins sá sjötti til að skora tvö sjálfmörk í einum leik Slot varpaði sökinni á Frimpong Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í gær Sveinn Aron skoraði beint úr aukaspyrnu „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Sjáðu mörkin úr Bestu-deild karla í kvöld Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Sunderland á fljúgandi siglingu upp töfluna Fyrsta stig Úlfanna í hús Uppgjörið: Fram - FHL 4-0 | Framarar áfram í deild þeirra bestu Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Tvö sjálfsmörk og tvö frá Haaland í sigri City Amorim svekktur: „Þetta er mjög sárt“ Nuno tekinn við West Ham Atlético skoraði fimm í borgarslagnum Palace eina ósigraða liðið eftir dísætan sigur á Liverpool Skoruðu þrjú manni fleiri gegn Chelsea Fernandes klikkaði á víti og United tapaði fyrir Brentford Rúnar gerir nýjan samning við Fram Nuno að taka við West Ham „Held að skipið sé siglt að maður verði kallaður í landsliðið“ Potter rekinn frá West Ham Sjá meira
Strákarnir mæta Rúmenum í umspilinu Ísland og Rúmeníu mætast í undanúrslitum umspils um sæti á EM 26. mars 2020. 22. nóvember 2019 11:15
Rúmenar þjálfaralausir Rúmenía er án þjálfara þegar fjórir mánuðir eru í leikinn mikilvæga gegn Íslandi í EM-umspilinu. 22. nóvember 2019 12:41
Rúmenar ellefu sætum fyrir ofan Íslendinga á heimslistanum Rúmenía er í 29. sæti styrkleikalista FIFA en Ísland í því fertugasta. 22. nóvember 2019 11:38
Ef Íslendingar komast á EM verða þeir með Þjóðverjum í riðli Komist Ísland á EM 2020 verður liðið í F-riðli með Þýskalandi. 22. nóvember 2019 12:00