Sportpakkinn: Fá góða hjálp frá Lars og Svíum við undirbúninginn Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 22. nóvember 2019 14:40 Erik Hamrén, Freyr og Lars Eriksson. vísir/getty Ísland mætir Rúmeníu í undanúrslitum umspils um sæti á EM 2020. Leikurinn fer fram 26. mars á næsta ári. „Þeir eru lið sem er á mikilli uppleið núna. Það hafa orðið kynslóðaskipti í liðinu. U-21 árs liðið þeirra fór í undanúrslit á EM í sumar sem það vann m.a. England og Króatíu. Ég var á mótinu, sá þá spila og hreifst mikið af þeim,“ sagði Freyr Alexandersson, aðstoðarlandsliðsþjálfari, í samtali við Guðjón Guðmundsson í Sportpakkanum. Rúmenar eru í leit að landsliðsþjálfara eftir að Cosmin Contra var rekinn í gær. „Þeir eru þjálfaralausir og það er talað um að Gheorghe Hagi eða Dan Petrescu taki við. Það getur oft veitt liðum innblástur en líka verið erfitt í fyrstu leikjunum. Það eru plúsar og mínusar við það en þetta flækir aðeins undirbúning okkar,“ sagði Freyr. Svíþjóð og Noregur, sem Lars Lagerbäck þjálfar, voru með Rúmeníu í undankeppni EM 2020. Freyr segir að Íslendingar fái hjálp frá frændum sínum. „Við erum hvergi bangnir og erum strax byrjaðir að undirbúa okkur í samvinnu við vini okkar í Noregi og Svíþjóð. Við fáum þeirra skýrslur.“ Ísland fékk heimaleik í undanúrslitunum en ekki í úrslitum umspilsins. „Maður vonaðist til að fá tvo heimaleiki en það fór ekki svo. Við þurfum bara að takast á við það. Þetta er ótrúlega spennandi. Þetta eru tveir úrslitaleikir og öll þjóðin mun fylgjast með. Ég upplifi strákana þannig að þeir þrífist best í því umhverfi þegar mikið er undir,“ sagði Freyr. Ákveða þarf leikstað í umspilinu fyrir 20. desember. Þjálfarar og leikmenn vilja spila á Laugardalsvellinum. „Við höfum sagt okkur skoðun. Við viljum gera allt til að spila hér. Okkur líður vel heima og aðrar þjóðir hræðast að koma hingað. En maður finnur það alveg í þjóðfélaginu að fólk er tilbúið að fara til Kaupmannahafnar og halda gott partí,“ sagði Freyr.Klippa: Sportpakkinn: Rúmenar sýnd veiði en ekki gefin EM 2020 í fótbolta Tengdar fréttir Strákarnir mæta Rúmenum í umspilinu Ísland og Rúmeníu mætast í undanúrslitum umspils um sæti á EM 26. mars 2020. 22. nóvember 2019 11:15 Hagi mætir á Laugardalsvöll rúmum 20 árum eftir að pabbi hans fór illa með okkur Einn af skærustu stjörnum rúmenska landsliðsins á ekki langt að sækja hæfileikana. 22. nóvember 2019 14:01 Rúmenar þjálfaralausir Rúmenía er án þjálfara þegar fjórir mánuðir eru í leikinn mikilvæga gegn Íslandi í EM-umspilinu. 22. nóvember 2019 12:41 Íslensku A-landsliðin gætu leikið fjóra leiki í Ungverjalandi á næsta ári A-landslið Íslands gætu farið fjórar ferðir til Ungverjalands á næsta ári. 22. nóvember 2019 13:20 Rúmenar ellefu sætum fyrir ofan Íslendinga á heimslistanum Rúmenía er í 29. sæti styrkleikalista FIFA en Ísland í því fertugasta. 22. nóvember 2019 11:38 Ef Íslendingar komast á EM verða þeir með Þjóðverjum í riðli Komist Ísland á EM 2020 verður liðið í F-riðli með Þýskalandi. 22. nóvember 2019 12:00 Mest lesið Segist „hafa dáið fjórum sinnum“ og er nánast óþekkjanlegur í dag Sport Síðasti séns á að vinna milljónir Fótbolti Hneykslast á kostnaði við kveðjuveislu Þóris og Lio Handbolti Þegar náttúran kallar í miðjum klíðum Sport Danska þjóðin í áfalli: „Verra en okkar versta martröð“ Sport Valdi Ísland fram yfir Noreg: „Ég er meiri Íslendingur“ Fótbolti Stefán mætir Liverpool þrátt fyrir fráfall Jota Enski boltinn Fær ekki heimsmet sitt viðurkennt: „Þetta er kjánalegt“ Sport Sex hafa ekkert spilað á EM Fótbolti Ajax riftir samningi Jordans Henderson Fótbolti Fleiri fréttir Fjórir eru tveimur leikjum frá því að vinna sjö titla á einu ári Man. Utd vill fá úrslitaleikinn á HM kvenna í fótbolta Valdi Ísland fram yfir Noreg: „Ég er meiri Íslendingur“ EM í dag: Hungur í sigur, þreytandi vörður og næstum stærsta skúbb mótsins „Miklu skemmtilegra að vera í þessari baráttu“ Arsenal eflir miðjuna enn frekar Sex hafa ekkert spilað á EM Sjáðu strákana á N1 mótinu sýna snilli sína Stefán mætir Liverpool þrátt fyrir fráfall Jota Ajax riftir samningi Jordans Henderson Síðasti séns á að vinna milljónir Missum Hondúras upp fyrir okkur en höldum sama sæti á FIFA listanum Missir af leik á EM vegna höfuðmeiðsla Messi í stuði í nótt og nældi sér í enn eitt metið Algjörir yfirburðir PSG gegn Real Madrid United boðið að skrapa botninn á tunnunni Samþykkja tilboð Tottenham í Kudus Frakkar sýndu styrk sinn Ancelotti dæmdur fyrir skattsvik Safna stuðningsfólki í fría rútu með fljótandi veigar Englendingar hrukku heldur betur í gang Lyon heldur sæti sínu í deildinni eftir allt saman EM í dag: Of langt gengið að kalla mig nautheimskan „Vissulega eru það vonbrigði“ „Þetta er það sem að mann dreymdi um“ „Heimskuleg spurning og dónaleg“ Staðfestir eina breytingu á byrjunarliðinu í leiknum á morgun Svona var blaðamannafundurinn fyrir leikinn gegn Noregi Sláandi tölfræði Sveindísar: Eitt skot á markið á 419 mínútum á EM „Að hlusta á ræður hjá henni gefur mér enn gæsahúð“ Sjá meira
Ísland mætir Rúmeníu í undanúrslitum umspils um sæti á EM 2020. Leikurinn fer fram 26. mars á næsta ári. „Þeir eru lið sem er á mikilli uppleið núna. Það hafa orðið kynslóðaskipti í liðinu. U-21 árs liðið þeirra fór í undanúrslit á EM í sumar sem það vann m.a. England og Króatíu. Ég var á mótinu, sá þá spila og hreifst mikið af þeim,“ sagði Freyr Alexandersson, aðstoðarlandsliðsþjálfari, í samtali við Guðjón Guðmundsson í Sportpakkanum. Rúmenar eru í leit að landsliðsþjálfara eftir að Cosmin Contra var rekinn í gær. „Þeir eru þjálfaralausir og það er talað um að Gheorghe Hagi eða Dan Petrescu taki við. Það getur oft veitt liðum innblástur en líka verið erfitt í fyrstu leikjunum. Það eru plúsar og mínusar við það en þetta flækir aðeins undirbúning okkar,“ sagði Freyr. Svíþjóð og Noregur, sem Lars Lagerbäck þjálfar, voru með Rúmeníu í undankeppni EM 2020. Freyr segir að Íslendingar fái hjálp frá frændum sínum. „Við erum hvergi bangnir og erum strax byrjaðir að undirbúa okkur í samvinnu við vini okkar í Noregi og Svíþjóð. Við fáum þeirra skýrslur.“ Ísland fékk heimaleik í undanúrslitunum en ekki í úrslitum umspilsins. „Maður vonaðist til að fá tvo heimaleiki en það fór ekki svo. Við þurfum bara að takast á við það. Þetta er ótrúlega spennandi. Þetta eru tveir úrslitaleikir og öll þjóðin mun fylgjast með. Ég upplifi strákana þannig að þeir þrífist best í því umhverfi þegar mikið er undir,“ sagði Freyr. Ákveða þarf leikstað í umspilinu fyrir 20. desember. Þjálfarar og leikmenn vilja spila á Laugardalsvellinum. „Við höfum sagt okkur skoðun. Við viljum gera allt til að spila hér. Okkur líður vel heima og aðrar þjóðir hræðast að koma hingað. En maður finnur það alveg í þjóðfélaginu að fólk er tilbúið að fara til Kaupmannahafnar og halda gott partí,“ sagði Freyr.Klippa: Sportpakkinn: Rúmenar sýnd veiði en ekki gefin
EM 2020 í fótbolta Tengdar fréttir Strákarnir mæta Rúmenum í umspilinu Ísland og Rúmeníu mætast í undanúrslitum umspils um sæti á EM 26. mars 2020. 22. nóvember 2019 11:15 Hagi mætir á Laugardalsvöll rúmum 20 árum eftir að pabbi hans fór illa með okkur Einn af skærustu stjörnum rúmenska landsliðsins á ekki langt að sækja hæfileikana. 22. nóvember 2019 14:01 Rúmenar þjálfaralausir Rúmenía er án þjálfara þegar fjórir mánuðir eru í leikinn mikilvæga gegn Íslandi í EM-umspilinu. 22. nóvember 2019 12:41 Íslensku A-landsliðin gætu leikið fjóra leiki í Ungverjalandi á næsta ári A-landslið Íslands gætu farið fjórar ferðir til Ungverjalands á næsta ári. 22. nóvember 2019 13:20 Rúmenar ellefu sætum fyrir ofan Íslendinga á heimslistanum Rúmenía er í 29. sæti styrkleikalista FIFA en Ísland í því fertugasta. 22. nóvember 2019 11:38 Ef Íslendingar komast á EM verða þeir með Þjóðverjum í riðli Komist Ísland á EM 2020 verður liðið í F-riðli með Þýskalandi. 22. nóvember 2019 12:00 Mest lesið Segist „hafa dáið fjórum sinnum“ og er nánast óþekkjanlegur í dag Sport Síðasti séns á að vinna milljónir Fótbolti Hneykslast á kostnaði við kveðjuveislu Þóris og Lio Handbolti Þegar náttúran kallar í miðjum klíðum Sport Danska þjóðin í áfalli: „Verra en okkar versta martröð“ Sport Valdi Ísland fram yfir Noreg: „Ég er meiri Íslendingur“ Fótbolti Stefán mætir Liverpool þrátt fyrir fráfall Jota Enski boltinn Fær ekki heimsmet sitt viðurkennt: „Þetta er kjánalegt“ Sport Sex hafa ekkert spilað á EM Fótbolti Ajax riftir samningi Jordans Henderson Fótbolti Fleiri fréttir Fjórir eru tveimur leikjum frá því að vinna sjö titla á einu ári Man. Utd vill fá úrslitaleikinn á HM kvenna í fótbolta Valdi Ísland fram yfir Noreg: „Ég er meiri Íslendingur“ EM í dag: Hungur í sigur, þreytandi vörður og næstum stærsta skúbb mótsins „Miklu skemmtilegra að vera í þessari baráttu“ Arsenal eflir miðjuna enn frekar Sex hafa ekkert spilað á EM Sjáðu strákana á N1 mótinu sýna snilli sína Stefán mætir Liverpool þrátt fyrir fráfall Jota Ajax riftir samningi Jordans Henderson Síðasti séns á að vinna milljónir Missum Hondúras upp fyrir okkur en höldum sama sæti á FIFA listanum Missir af leik á EM vegna höfuðmeiðsla Messi í stuði í nótt og nældi sér í enn eitt metið Algjörir yfirburðir PSG gegn Real Madrid United boðið að skrapa botninn á tunnunni Samþykkja tilboð Tottenham í Kudus Frakkar sýndu styrk sinn Ancelotti dæmdur fyrir skattsvik Safna stuðningsfólki í fría rútu með fljótandi veigar Englendingar hrukku heldur betur í gang Lyon heldur sæti sínu í deildinni eftir allt saman EM í dag: Of langt gengið að kalla mig nautheimskan „Vissulega eru það vonbrigði“ „Þetta er það sem að mann dreymdi um“ „Heimskuleg spurning og dónaleg“ Staðfestir eina breytingu á byrjunarliðinu í leiknum á morgun Svona var blaðamannafundurinn fyrir leikinn gegn Noregi Sláandi tölfræði Sveindísar: Eitt skot á markið á 419 mínútum á EM „Að hlusta á ræður hjá henni gefur mér enn gæsahúð“ Sjá meira
Strákarnir mæta Rúmenum í umspilinu Ísland og Rúmeníu mætast í undanúrslitum umspils um sæti á EM 26. mars 2020. 22. nóvember 2019 11:15
Hagi mætir á Laugardalsvöll rúmum 20 árum eftir að pabbi hans fór illa með okkur Einn af skærustu stjörnum rúmenska landsliðsins á ekki langt að sækja hæfileikana. 22. nóvember 2019 14:01
Rúmenar þjálfaralausir Rúmenía er án þjálfara þegar fjórir mánuðir eru í leikinn mikilvæga gegn Íslandi í EM-umspilinu. 22. nóvember 2019 12:41
Íslensku A-landsliðin gætu leikið fjóra leiki í Ungverjalandi á næsta ári A-landslið Íslands gætu farið fjórar ferðir til Ungverjalands á næsta ári. 22. nóvember 2019 13:20
Rúmenar ellefu sætum fyrir ofan Íslendinga á heimslistanum Rúmenía er í 29. sæti styrkleikalista FIFA en Ísland í því fertugasta. 22. nóvember 2019 11:38
Ef Íslendingar komast á EM verða þeir með Þjóðverjum í riðli Komist Ísland á EM 2020 verður liðið í F-riðli með Þýskalandi. 22. nóvember 2019 12:00