Sterling ekki með Englandi á fimmtudaginn eftir átök við Joe Gomez á æfingu Anton Ingi Leifsson skrifar 12. nóvember 2019 08:00 Sterling og Joe Gomez. vísir/getty Raheem Sterling, leikmaður Man. City, verður ekki með enska landsliðinu gegn Svartfjallalandi á fimmtudaginn eftir að hafa lent upp á kant við Joe Gomez, leikmann Liverpool, á æfingu enska landsliðsins. Þeir voru báðir í eldlínunni á sunnudaginn er Liverpool og City mættust en undir lok leiksins lenti þeim saman. James Milner þurfti að skilja þá að. Daginn eftir voru þeir svo mættir í æfingarbúðir enska landsliðsins og þar lenti þeim saman. Sterling var illa fyrir kallaður eftir tapið á sunnudaginn og er talinn hafa gengið í átt að hinum 22 ára gamla varnarmanni og sýnt af sér ögrandi hegðun. Gomez er sagður hafa brugðist á réttan hátt við atvikinu og tekið skref til baka í stað þess að taka þátt í látunum. Nú hefur Gareth Southgate, þjálfari Englands, ákveðið að hann verði ekki í leikmannahópnum á fimmtudagskvöldið.Raheem Sterling dropped by England for Euro 2020 qualifier against Montenegro as punishment for trying to reopen his Anfield row with Joe Gomez on international duty | @Matt_Law_DThttps://t.co/X4K158Ghx8 — Telegraph Football (@TeleFootball) November 11, 2019 Sterling fór síðar meir á Instagram og fjallaði um atvikið en hann segir að félagarnir hafi skilið í góðu. Þeir hafi rætt saman og ákveðið að halda áfram. Hann segir að hann sé í íþróttum þar sem tilfinningar eru miklar og hann sé tilbúinn að viðurkenni það þegar tilfinningarnar bera hann ofurliði. „Einbeitum okkur að leiknum á fimmtudaginn,“ skrifaði Sterling að endingu.England forward Raheem Sterling will not play in their Euro 2020 qualifier on Thursday "as a result of a disturbance in a team area". Here’s what he had to say on his official Instagram page Full story https://t.co/IvBCvKS4sU#ManCity#MCFC#bbcfootball#LFCpic.twitter.com/fply9BRCyW — BBC Sport (@BBCSport) November 12, 2019 EM 2020 í fótbolta Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Belgía 64-71 | Ofboðslega svekkjandi tap hjá íslenska liðinu Körfubolti Vítaspyrna í uppbótartíma bjargaði United fyrir horn Enski boltinn Tuchel baðst afsökunar: „Ég ætti að vita betur“ Fótbolti Skýrsla Vals: Illt í sálinni Körfubolti „Langar helst að setjast hér niður og gráta“ Körfubolti Ófrískar afrekskonur með lifandi þyngingarvesti Sport Uppgjör: Valur-Inter 1-4 | Fanndís skoraði hjá Cecilíu en það dugði skammt Fótbolti Myndasyrpa: Íslendingarnir máluðu bæinn bláan Körfubolti Chelsea á toppnum eftir tvo umdeilda dóma Enski boltinn Vallarþulurinn fékk rauða spjaldið Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Leeds - Newcastle | Hörkuleikur á Elland Road Bournemouth stöðvaði sigurgöngu Tottenham og Grealish áfram í stuði Vítaspyrna í uppbótartíma bjargaði United fyrir horn Chelsea á toppnum eftir tvo umdeilda dóma Segja Manchester United skulda Antony 996 milljónir í laun Sjáðu mörkin hjá sex yngstu markaskorum í sögu Liverpool Romano segir Real Betis hafa dregið samþykkt tilboð í Antony til baka Tommi Steindórs fór á kostum í framburðarprófi Fyrsta tapið hjá Willum og félögum kom í Leicester Tottenham borgar 8,6 milljarða fyrir Xavi Simons Tveir nýliðar en ekkert pláss fyrir Trent og Grealish „Stundum hata ég leikmenn mína“ Spurs að landa Xavi Simons Mainoo vill fara á láni Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Chelsea búið að kaupa Garnacho Segja að þjálfari Hlínar hafi verið rekinn nokkrum dögum fyrir mót Fantasýn: Varar fólk við Richarlison Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi „Við vorum algjörlega týndir“ United banarnir drógust á móti Leeds bönunum Eitt vandræðalegasta kvöldið í sögu Manchester United Isak gæti spilað fyrsta leikinn sinn á tímabilinu Albert bjartsýnn á að Eze sé lokapúslið: „Komin þvílík breidd í þetta“ Reiddist eigin aðdáendum en baðst svo afsökunar Rio grínaðist með söngva Liverpool fólksins Má ekki skipta um föt í búningsklefa Arsenal en má spila með liðinu Sjá meira
Raheem Sterling, leikmaður Man. City, verður ekki með enska landsliðinu gegn Svartfjallalandi á fimmtudaginn eftir að hafa lent upp á kant við Joe Gomez, leikmann Liverpool, á æfingu enska landsliðsins. Þeir voru báðir í eldlínunni á sunnudaginn er Liverpool og City mættust en undir lok leiksins lenti þeim saman. James Milner þurfti að skilja þá að. Daginn eftir voru þeir svo mættir í æfingarbúðir enska landsliðsins og þar lenti þeim saman. Sterling var illa fyrir kallaður eftir tapið á sunnudaginn og er talinn hafa gengið í átt að hinum 22 ára gamla varnarmanni og sýnt af sér ögrandi hegðun. Gomez er sagður hafa brugðist á réttan hátt við atvikinu og tekið skref til baka í stað þess að taka þátt í látunum. Nú hefur Gareth Southgate, þjálfari Englands, ákveðið að hann verði ekki í leikmannahópnum á fimmtudagskvöldið.Raheem Sterling dropped by England for Euro 2020 qualifier against Montenegro as punishment for trying to reopen his Anfield row with Joe Gomez on international duty | @Matt_Law_DThttps://t.co/X4K158Ghx8 — Telegraph Football (@TeleFootball) November 11, 2019 Sterling fór síðar meir á Instagram og fjallaði um atvikið en hann segir að félagarnir hafi skilið í góðu. Þeir hafi rætt saman og ákveðið að halda áfram. Hann segir að hann sé í íþróttum þar sem tilfinningar eru miklar og hann sé tilbúinn að viðurkenni það þegar tilfinningarnar bera hann ofurliði. „Einbeitum okkur að leiknum á fimmtudaginn,“ skrifaði Sterling að endingu.England forward Raheem Sterling will not play in their Euro 2020 qualifier on Thursday "as a result of a disturbance in a team area". Here’s what he had to say on his official Instagram page Full story https://t.co/IvBCvKS4sU#ManCity#MCFC#bbcfootball#LFCpic.twitter.com/fply9BRCyW — BBC Sport (@BBCSport) November 12, 2019
EM 2020 í fótbolta Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Belgía 64-71 | Ofboðslega svekkjandi tap hjá íslenska liðinu Körfubolti Vítaspyrna í uppbótartíma bjargaði United fyrir horn Enski boltinn Tuchel baðst afsökunar: „Ég ætti að vita betur“ Fótbolti Skýrsla Vals: Illt í sálinni Körfubolti „Langar helst að setjast hér niður og gráta“ Körfubolti Ófrískar afrekskonur með lifandi þyngingarvesti Sport Uppgjör: Valur-Inter 1-4 | Fanndís skoraði hjá Cecilíu en það dugði skammt Fótbolti Myndasyrpa: Íslendingarnir máluðu bæinn bláan Körfubolti Chelsea á toppnum eftir tvo umdeilda dóma Enski boltinn Vallarþulurinn fékk rauða spjaldið Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Leeds - Newcastle | Hörkuleikur á Elland Road Bournemouth stöðvaði sigurgöngu Tottenham og Grealish áfram í stuði Vítaspyrna í uppbótartíma bjargaði United fyrir horn Chelsea á toppnum eftir tvo umdeilda dóma Segja Manchester United skulda Antony 996 milljónir í laun Sjáðu mörkin hjá sex yngstu markaskorum í sögu Liverpool Romano segir Real Betis hafa dregið samþykkt tilboð í Antony til baka Tommi Steindórs fór á kostum í framburðarprófi Fyrsta tapið hjá Willum og félögum kom í Leicester Tottenham borgar 8,6 milljarða fyrir Xavi Simons Tveir nýliðar en ekkert pláss fyrir Trent og Grealish „Stundum hata ég leikmenn mína“ Spurs að landa Xavi Simons Mainoo vill fara á láni Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Chelsea búið að kaupa Garnacho Segja að þjálfari Hlínar hafi verið rekinn nokkrum dögum fyrir mót Fantasýn: Varar fólk við Richarlison Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi „Við vorum algjörlega týndir“ United banarnir drógust á móti Leeds bönunum Eitt vandræðalegasta kvöldið í sögu Manchester United Isak gæti spilað fyrsta leikinn sinn á tímabilinu Albert bjartsýnn á að Eze sé lokapúslið: „Komin þvílík breidd í þetta“ Reiddist eigin aðdáendum en baðst svo afsökunar Rio grínaðist með söngva Liverpool fólksins Má ekki skipta um föt í búningsklefa Arsenal en má spila með liðinu Sjá meira