Clinton gagnrýndi stjórn Johnsons Þórgnýr Einar Albertsson skrifar 12. nóvember 2019 19:45 Hillary Clinton var frambjóðandi Demókrata í forsetakosningunum 2016 en tapaði fyrir Donald Trump. Vísir/AP Hillary Clinton gagnrýndi bresk stjórnvöld harðlega í dag og sagði til skammar að skýrsla um áhrif Rússa á breskar kosningar hafi ekki verið birt. Clinton þekkir nokkuð vel til inngripa Rússa í kosningar enda komst sérstakur saksóknari bandaríska dómsmálaráðuneytisins að því að Rússar hafi með skipulögðum hætti haft óeðlileg afskipti af bandarísku forsetakosningunum árið 2016. Clinton tapaði fyrir Donald Trump í þeim kosningum. Ríkisstjórn Boris Johnson á Bretlandi hefur verið sökuð um að sitja á skýrslu stjórnvalda um rússnesk afskipti af bresku lýðræði. Skýrslan byggir á gögnum frá breskum leyniþjónustustofnunum og fjallar um aðgerðir Rússa í aðdraganda þjóðaratkvæðagreiðslunnar um Brexit árið 2016 og þingkosninganna ári síðar. Skýrslan var fullkláruð í mars og send til forsætisráðuneytisins í október. Ekki er útlit fyrir að hún verði birt fyrir þingkosningar desembermánaðar. Af þessu tilefni sagði Clinton að breskir kjósendur ættu rétt á því að fá að sjá skýrsluna fyrir kosningar. Annað væri einfaldlega óskiljanlegt. Ríkisstjórnin hefur sagt fullkomlega eðlilegt að bíða með birtingu í ljósi þess hversu viðkvæmt umfjöllunarefnið er og Vladímír Pútín Rússlandsforseti hefur neitað sök. Bandaríkin Bretland Kosningar í Bretlandi Mest lesið Sæðisgjafamálið: „Við fjölskyldan vöknuðum upp við vondan draum“ Innlent Konan sem ekið var á er látin Innlent Skora á Rúv að endurskoða þessa „misráðnu ákvörðun“ Innlent Gerðu engin mistök með nafngreiningu vændiskaupanda Innlent Trampólín á flugi og vagn á hliðinni Innlent Gagnrýnir að auglýsingaskilti sé sett framar umferðaröryggi barna í forgangsröðinni Innlent Fallhlífin flæktist í stélið Erlent Styrkirnir ekki auglýstir: Segir Miðflokkinn haldinn hysteríu og ótta við þjóðina Innlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Óvinafögnuður Trumps og Pútíns Erlent „Stóra-Hraun mun rísa“ Innlent Fleiri fréttir „Arkitektar gervigreindar“ manneskja ársins hjá Time Fallhlífin flæktist í stélið 900 sviptir ökuleyfinu fyrir að hjóla undir áhrifum áfengis Geta fengið sex milljónir í bætur frá danska ríkinu Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Óvinafögnuður Trumps og Pútíns Missti af afhendingunni en er komin heil á húfi til Osló Þingið ítrekar stuðning Bandaríkjanna við Evrópu Bandaríkjamenn leggja hald á olíuflutningaskip undan ströndum Venesúela Heimila nú birtingu gagna úr rannsókn á Epstein Telur það landráð að skrifa um heilsu sína Sætir líflátshótunum og nær ekki að veita friðarverðlaununum viðtöku Vilja skoða samfélagsmiðla íslenskra ferðamanna Fyrirskipa notkun Times New Roman í stað Calibri Selenskí segist reiðubúinn til að boða til kosninga Samfélagsmiðlabannið hefur tekið gildi í Ástralíu Forsetafrúin kallaði mótmælendur heimskar tíkur Blaðamannafundi aflýst og óvíst hvort Nóbelsverðlaunahafinn mæti Heimilar birtingu gagna úr rannsókn á Maxwell Hylmdu yfir með „Steikarhnífnum“ í Írska lýðveldishernum Sökuð um að drepa barnið sitt með basísku mataræði Hraunar yfir „hnignandi“ heimsálfu Efnahagsráðherra Kúbu í lífstíðarfangelsi fyrir óljósar sakir Litháar lýsa yfir neyðarástandi vegna belgja frá Belarús Þingmenn hyggjast þvinga Hegseth til upplýsingagjafar Átökin magnast á landamærum Kambódíu og Taílands Bílstjórinn meðvitundarlaus þegar rútan lenti á biðskýlinu Fjórir látnir á Tenerife eftir að alda sópaði þeim úr saltvatnslaug Afdráttarlaus stuðningur við Úkraínu og aukinn þrýstingur á Rússa Vöruðu við flóðbylgjum eftir stærðarinnar jarðskjálfta Kallar Greene heimskan svikara Sjá meira
Hillary Clinton gagnrýndi bresk stjórnvöld harðlega í dag og sagði til skammar að skýrsla um áhrif Rússa á breskar kosningar hafi ekki verið birt. Clinton þekkir nokkuð vel til inngripa Rússa í kosningar enda komst sérstakur saksóknari bandaríska dómsmálaráðuneytisins að því að Rússar hafi með skipulögðum hætti haft óeðlileg afskipti af bandarísku forsetakosningunum árið 2016. Clinton tapaði fyrir Donald Trump í þeim kosningum. Ríkisstjórn Boris Johnson á Bretlandi hefur verið sökuð um að sitja á skýrslu stjórnvalda um rússnesk afskipti af bresku lýðræði. Skýrslan byggir á gögnum frá breskum leyniþjónustustofnunum og fjallar um aðgerðir Rússa í aðdraganda þjóðaratkvæðagreiðslunnar um Brexit árið 2016 og þingkosninganna ári síðar. Skýrslan var fullkláruð í mars og send til forsætisráðuneytisins í október. Ekki er útlit fyrir að hún verði birt fyrir þingkosningar desembermánaðar. Af þessu tilefni sagði Clinton að breskir kjósendur ættu rétt á því að fá að sjá skýrsluna fyrir kosningar. Annað væri einfaldlega óskiljanlegt. Ríkisstjórnin hefur sagt fullkomlega eðlilegt að bíða með birtingu í ljósi þess hversu viðkvæmt umfjöllunarefnið er og Vladímír Pútín Rússlandsforseti hefur neitað sök.
Bandaríkin Bretland Kosningar í Bretlandi Mest lesið Sæðisgjafamálið: „Við fjölskyldan vöknuðum upp við vondan draum“ Innlent Konan sem ekið var á er látin Innlent Skora á Rúv að endurskoða þessa „misráðnu ákvörðun“ Innlent Gerðu engin mistök með nafngreiningu vændiskaupanda Innlent Trampólín á flugi og vagn á hliðinni Innlent Gagnrýnir að auglýsingaskilti sé sett framar umferðaröryggi barna í forgangsröðinni Innlent Fallhlífin flæktist í stélið Erlent Styrkirnir ekki auglýstir: Segir Miðflokkinn haldinn hysteríu og ótta við þjóðina Innlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Óvinafögnuður Trumps og Pútíns Erlent „Stóra-Hraun mun rísa“ Innlent Fleiri fréttir „Arkitektar gervigreindar“ manneskja ársins hjá Time Fallhlífin flæktist í stélið 900 sviptir ökuleyfinu fyrir að hjóla undir áhrifum áfengis Geta fengið sex milljónir í bætur frá danska ríkinu Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Óvinafögnuður Trumps og Pútíns Missti af afhendingunni en er komin heil á húfi til Osló Þingið ítrekar stuðning Bandaríkjanna við Evrópu Bandaríkjamenn leggja hald á olíuflutningaskip undan ströndum Venesúela Heimila nú birtingu gagna úr rannsókn á Epstein Telur það landráð að skrifa um heilsu sína Sætir líflátshótunum og nær ekki að veita friðarverðlaununum viðtöku Vilja skoða samfélagsmiðla íslenskra ferðamanna Fyrirskipa notkun Times New Roman í stað Calibri Selenskí segist reiðubúinn til að boða til kosninga Samfélagsmiðlabannið hefur tekið gildi í Ástralíu Forsetafrúin kallaði mótmælendur heimskar tíkur Blaðamannafundi aflýst og óvíst hvort Nóbelsverðlaunahafinn mæti Heimilar birtingu gagna úr rannsókn á Maxwell Hylmdu yfir með „Steikarhnífnum“ í Írska lýðveldishernum Sökuð um að drepa barnið sitt með basísku mataræði Hraunar yfir „hnignandi“ heimsálfu Efnahagsráðherra Kúbu í lífstíðarfangelsi fyrir óljósar sakir Litháar lýsa yfir neyðarástandi vegna belgja frá Belarús Þingmenn hyggjast þvinga Hegseth til upplýsingagjafar Átökin magnast á landamærum Kambódíu og Taílands Bílstjórinn meðvitundarlaus þegar rútan lenti á biðskýlinu Fjórir látnir á Tenerife eftir að alda sópaði þeim úr saltvatnslaug Afdráttarlaus stuðningur við Úkraínu og aukinn þrýstingur á Rússa Vöruðu við flóðbylgjum eftir stærðarinnar jarðskjálfta Kallar Greene heimskan svikara Sjá meira