Tveir milljarðar til Sjálfsbjargar á þremur árum en enginn þjónustusamningur til Berghildur Erla Bernharðsdóttir skrifar 14. nóvember 2019 19:00 Þórdís Rún Þórisdóttir framkvæmdarstjóri Sjálfsbjargarheimilisins hitti fulltrúa heilbrigðisráðuneytisins í dag til að ræða um stefnumótun fyrir Sjálfsbjargarheimilið. Engir samningar hafa verið fyrir hendi milli Sjálfsbjargar og ríkisins þrátt fyrir að árlegt framlag úr ríkissjóði hafi numið milli sex og sjö hundruð milljónum króna. Heilbrigðisráðherra vinnur að stefnumótun fyrir málaflokkinn. Félagasamtökin Sjálfsbjörg reka Sjálfsbjargarheimilið og hefur í áravís fengið til þess framlagi úr ríkissjóði en samtals nemur heildarframlagið síðustu þrjú ár ríflega tveimur milljörðum króna. Eftir því sem næst verður komist hefur þjónustusamningur aldrei verið gerður þannig að ríkið hefur ekki haft neitt formlegt eftirlit eða umsjón með hvernig fjármagninu er varið. Heilbrigðisráðuneytið og stjórnendur Sjálfsbjargar hittust í dag til að fara yfir þessi mál og framtíðaráform um Sjálfsbjargarheimilið. Framlag ríkisins til Sjálfsbjargarheimilisins á árunum 2017 til 2019 í milljónum króna.Stöð 2Þórdís Rún Þórisdóttir framkvæmdarstjóri Sjálfsbjargarheimilisins segir að byrjað hafi verið að eiga fundi um þessi mál strax í vor. „Ráðuneytið er að að ráðast í stefnumótun á sviði endurhæfingar og vonumst þá til þess að það leiði til samningsgerðar eða frekari samstarf við ráðuneytið,“ segir Þórdís. Aðspurð um hvort hún viti af hverju slíkur samningur hafi ekki verið gerður segir Þórdís: Við höfum verið á föstum fjárlögum frá 1992 frá ríkinu, en við erum ekki eina stofnunin sem er án samnings en væntanlega þegar búið er að gera stefnu þá verður væntanlega gengið frá samningi. Það er engin dagsetning komin á þetta en samtalið við heilbrigðisráðuneytið heldur áfram,“ segir hún að lokum. Félagsmál Heilbrigðismál Mest lesið Krefjast bóta á umferðaröryggi í kjölfar alvarlegs slyss sjö ára drengs Innlent Segir mögulegt að hundurinn sé á lífi Innlent Stór lögregluaðgerð í Laugardal Innlent Vill palestínska fánann niður við ráðhúsið Innlent Þingflokksformenn semja inn í nóttina Innlent Minnihluti verði að sætta sig við að hann sé ekki við völd Innlent Taldi ekki ástæðu til að kalla inn varamann á meðan hún fór í frí Innlent Verði svo gott sem heimilislaus í Kópavogi Innlent Væri hræddari við loftárásir en Palestínumenn væri hún í Palestínu Innlent Hafnaði lægstu tilboðum í smíði brúa á Vestfjörðum Innlent Fleiri fréttir Þingflokksformenn semja inn í nóttina Krefjast bóta á umferðaröryggi í kjölfar alvarlegs slyss sjö ára drengs Vill palestínska fánann niður við ráðhúsið Segir mögulegt að hundurinn sé á lífi Minnihluti verði að sætta sig við að hann sé ekki við völd Ætla að synda frá Elliðaey til Heimaeyjar Taldi ekki ástæðu til að kalla inn varamann á meðan hún fór í frí „Börnin útskrifast með bókstaf hjá okkur en tölur í framhaldsskóla“ Stór lögregluaðgerð í Laugardal Verði svo gott sem heimilislaus í Kópavogi Gæsluvarðhald frönsku konunnar framlengt Málþóf, hætta í umferðinni og umdeildur fáni Birna tekur sæti Áslaugar á þingi Afkomanda Trampe greifa hleypt inn í Alþingishúsið Hafnaði lægstu tilboðum í smíði brúa á Vestfjörðum Þyrlan sækir slasaðan göngumann í Patreksfjörð „Mun koma í ljós“ hvort kennarar eða Tripical þurfi að endurgreiða Björgunarbátur Ormsins langa blés ekki út Fjórtán fengu úthlutað fræðimannadvöl í Jónshúsi Væri hræddari við loftárásir en Palestínumenn væri hún í Palestínu Sýklalyfjaónæmar bakteríur greindust í íslenskum svínum Þrýst á flugmenn Landhelgisgæslunnar meðan samningar tefjist „Mjög óeðlileg nálgun“ Óvenjulegt málþóf og lítill pólitískur ávinningur Palestínski fáninn dreginn að húni við Ráðhúsið Hefði stoppað Magga Mix á punktinum „Það er samkeppni um starfsfólk“ Landspítalaforstjóri fagnar svörtu skýrslunni Þarf að láta sér átta ára dóm lynda Krefur ráðuneytið svara um föstudagslokun Sjúkratrygginga Sjá meira
Engir samningar hafa verið fyrir hendi milli Sjálfsbjargar og ríkisins þrátt fyrir að árlegt framlag úr ríkissjóði hafi numið milli sex og sjö hundruð milljónum króna. Heilbrigðisráðherra vinnur að stefnumótun fyrir málaflokkinn. Félagasamtökin Sjálfsbjörg reka Sjálfsbjargarheimilið og hefur í áravís fengið til þess framlagi úr ríkissjóði en samtals nemur heildarframlagið síðustu þrjú ár ríflega tveimur milljörðum króna. Eftir því sem næst verður komist hefur þjónustusamningur aldrei verið gerður þannig að ríkið hefur ekki haft neitt formlegt eftirlit eða umsjón með hvernig fjármagninu er varið. Heilbrigðisráðuneytið og stjórnendur Sjálfsbjargar hittust í dag til að fara yfir þessi mál og framtíðaráform um Sjálfsbjargarheimilið. Framlag ríkisins til Sjálfsbjargarheimilisins á árunum 2017 til 2019 í milljónum króna.Stöð 2Þórdís Rún Þórisdóttir framkvæmdarstjóri Sjálfsbjargarheimilisins segir að byrjað hafi verið að eiga fundi um þessi mál strax í vor. „Ráðuneytið er að að ráðast í stefnumótun á sviði endurhæfingar og vonumst þá til þess að það leiði til samningsgerðar eða frekari samstarf við ráðuneytið,“ segir Þórdís. Aðspurð um hvort hún viti af hverju slíkur samningur hafi ekki verið gerður segir Þórdís: Við höfum verið á föstum fjárlögum frá 1992 frá ríkinu, en við erum ekki eina stofnunin sem er án samnings en væntanlega þegar búið er að gera stefnu þá verður væntanlega gengið frá samningi. Það er engin dagsetning komin á þetta en samtalið við heilbrigðisráðuneytið heldur áfram,“ segir hún að lokum.
Félagsmál Heilbrigðismál Mest lesið Krefjast bóta á umferðaröryggi í kjölfar alvarlegs slyss sjö ára drengs Innlent Segir mögulegt að hundurinn sé á lífi Innlent Stór lögregluaðgerð í Laugardal Innlent Vill palestínska fánann niður við ráðhúsið Innlent Þingflokksformenn semja inn í nóttina Innlent Minnihluti verði að sætta sig við að hann sé ekki við völd Innlent Taldi ekki ástæðu til að kalla inn varamann á meðan hún fór í frí Innlent Verði svo gott sem heimilislaus í Kópavogi Innlent Væri hræddari við loftárásir en Palestínumenn væri hún í Palestínu Innlent Hafnaði lægstu tilboðum í smíði brúa á Vestfjörðum Innlent Fleiri fréttir Þingflokksformenn semja inn í nóttina Krefjast bóta á umferðaröryggi í kjölfar alvarlegs slyss sjö ára drengs Vill palestínska fánann niður við ráðhúsið Segir mögulegt að hundurinn sé á lífi Minnihluti verði að sætta sig við að hann sé ekki við völd Ætla að synda frá Elliðaey til Heimaeyjar Taldi ekki ástæðu til að kalla inn varamann á meðan hún fór í frí „Börnin útskrifast með bókstaf hjá okkur en tölur í framhaldsskóla“ Stór lögregluaðgerð í Laugardal Verði svo gott sem heimilislaus í Kópavogi Gæsluvarðhald frönsku konunnar framlengt Málþóf, hætta í umferðinni og umdeildur fáni Birna tekur sæti Áslaugar á þingi Afkomanda Trampe greifa hleypt inn í Alþingishúsið Hafnaði lægstu tilboðum í smíði brúa á Vestfjörðum Þyrlan sækir slasaðan göngumann í Patreksfjörð „Mun koma í ljós“ hvort kennarar eða Tripical þurfi að endurgreiða Björgunarbátur Ormsins langa blés ekki út Fjórtán fengu úthlutað fræðimannadvöl í Jónshúsi Væri hræddari við loftárásir en Palestínumenn væri hún í Palestínu Sýklalyfjaónæmar bakteríur greindust í íslenskum svínum Þrýst á flugmenn Landhelgisgæslunnar meðan samningar tefjist „Mjög óeðlileg nálgun“ Óvenjulegt málþóf og lítill pólitískur ávinningur Palestínski fáninn dreginn að húni við Ráðhúsið Hefði stoppað Magga Mix á punktinum „Það er samkeppni um starfsfólk“ Landspítalaforstjóri fagnar svörtu skýrslunni Þarf að láta sér átta ára dóm lynda Krefur ráðuneytið svara um föstudagslokun Sjúkratrygginga Sjá meira