Hamrén: Ánægður með hvernig mörk við skoruðum Arnar Geir Halldórsson og Óskar Ófeigur Jónsson skrifa 17. nóvember 2019 22:04 Hamrén kvaðst ánægður með frammistöðu ungu strákanna gegn Moldóvu. vísir/getty „Við komum hingað til að ná í þrjú stig og það tókst svo ég er ánægður með það. Ég er líka ánægður með mörkin sem við skoruðum,“ voru fyrstu viðbrögð Erik Hamrén, landsliðsþjálfara Íslands, eftir 1-2 sigur á Moldóvu í undankeppni EM í kvöld. Ísland lýkur keppni í riðlinum með 19 stig sem skilar liðinu 3.sæti í riðlinum. Það dugir ekki til að fara beint á EM og þarf íslenska liðið því að fara í umspil. „Ég er ánægður með að ná í nítján stig og það eru ekki mörg lið sem ná því en komast samt ekki beint á EM. Tyrkir náðu fjórum stigum gegn Frökkum, heimsmeisturunum. Það er ástæðan fyrir að við erum ekki að fara beint á EM,“ segir Hamrén. Það voru ferskir vindar sem blésu með byrjunarliðinu í dag og landsliðsþjálfarinn var ánægður með leikmenn á borð við Mikael Neville Anderson, Arnór Sigurðsson og Samúel Kára Friðjónsson „Mér fannst þeir gera vel. Mikael fékk að finna fyrir því en hann er snöggur og hann er alltaf á miklum hraða svo hann fær oft að finna harkalega fyrir því. Ég var ánægður með að sjá hvernig þessir framtíðarleikmenn komu inn í leikinn,“ segir Hamrén. Kolbeinn Sigþórsson fór meiddur af velli eftir hálftíma leik en Hamrén gat ekki sagt til um alvarleika meiðslanna að svo stöddu. „Ég vona að þetta sé ekkert alvarlegt. Hann fann mikið til þegar hann kom útaf en við verðum bara að sjá. Þetta er ökklinn á honum og vonandi er þetta ekkert sem heldur honum lengi frá,“ sagði Hamrén sem mun fylgjast spenntur með drættinum í vikunni. „Það er mjög gott að fá heimaleik í umspilinu. Við erum spenntir að sjá hverjum við mætum,“ segir Hamrén.Klippa: Viðtal við Hamrén EM 2020 í fótbolta Tengdar fréttir Kolbeinn studdur af velli í Moldóvu Kolbeinn Sigþórsson fór meiddur af velli eftir hálftíma leik í Moldóvu. 17. nóvember 2019 20:20 Leik lokið: Moldóva - Ísland 1-2 | Gylfi tryggði Íslendingum sigur í Kísínev Ísland vann Moldóvu, 1-2, í síðasta leik sínum í undankeppni EM 2020. Gylfi Þór Sigurðsson skoraði sigurmark Íslendinga. 17. nóvember 2019 22:45 Einkunnir eftir sigurinn á Moldóvu: Birkir bestur Birkir Bjarnason stóð upp úr í íslenska liðinu í sigrinum á Moldóvu. 17. nóvember 2019 21:30 Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Belgía 64-71 | Ofboðslega svekkjandi tap hjá íslenska liðinu Körfubolti Vítaspyrna í uppbótartíma bjargaði United fyrir horn Enski boltinn Skýrsla Vals: Illt í sálinni Körfubolti Tuchel baðst afsökunar: „Ég ætti að vita betur“ Fótbolti „Langar helst að setjast hér niður og gráta“ Körfubolti Ófrískar afrekskonur með lifandi þyngingarvesti Sport Uppgjör: Valur-Inter 1-4 | Fanndís skoraði hjá Cecilíu en það dugði skammt Fótbolti Chelsea á toppnum eftir tvo umdeilda dóma Enski boltinn Myndasyrpa: Íslendingarnir máluðu bæinn bláan Körfubolti Vallarþulurinn fékk rauða spjaldið Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Real Madrid - Mallorca | Áfram á sigurbraut undir Alonso? Aron Einar meiddur en Brynjólfur hleypur í skarðið Hákon skoraði í stórsigri Leik lokið: Þór/KA - Fram 1-2 | Lífið án Söndru Maríu Uppgjörið: Twente - Breiðablik 2-0 | Blikar á leið í Evrópubikarinn Grindvíkingar í bullandi fallhættu eftir tap á Húsavík Markalaust ómarkvert jafntefli á Elland Road Uppgjörið: FHL-Stjarnan 0-3 | Stjörnukonur sóttu þrjú stig austur Bournemouth stöðvaði sigurgöngu Tottenham og Grealish áfram í stuði Ísak skoraði en var á bekknum þegar liðið missti frá sér sigurinn Vítaspyrna í uppbótartíma bjargaði United fyrir horn Chelsea á toppnum eftir tvo umdeilda dóma Langþráður leikur Bryndísar Örnu Segja Manchester United skulda Antony 996 milljónir í laun Uppgjör: Valur-Inter 1-4 | Fanndís skoraði hjá Cecilíu en það dugði skammt Tuchel baðst afsökunar: „Ég ætti að vita betur“ Sjáðu mörkin hjá sex yngstu markaskorum í sögu Liverpool Vallarþulurinn fékk rauða spjaldið Skrautlegar aðstæður hjá Valsstelpunum á Ítalíu Auðveldara hjá Arsenal og Tottenham í Meistaradeildinni Hefur ekki gerst hjá enska landsliðinu í 33 ár Romano segir Real Betis hafa dregið samþykkt tilboð í Antony til baka Tommi Steindórs fór á kostum í framburðarprófi Fylkismenn með þriðja sigur sinn í röð Fyrsta tapið hjá Willum og félögum kom í Leicester Modric lagði upp í fyrsta sigri AC Milan Þróttur á toppinn eftir endurkomusigur en Njarðvík vann líka Brynjólfur með tvö í kvöld og er orðinn markahæstur í hollensku deildinni Tottenham borgar 8,6 milljarða fyrir Xavi Simons Tveir nýliðar en ekkert pláss fyrir Trent og Grealish Sjá meira
„Við komum hingað til að ná í þrjú stig og það tókst svo ég er ánægður með það. Ég er líka ánægður með mörkin sem við skoruðum,“ voru fyrstu viðbrögð Erik Hamrén, landsliðsþjálfara Íslands, eftir 1-2 sigur á Moldóvu í undankeppni EM í kvöld. Ísland lýkur keppni í riðlinum með 19 stig sem skilar liðinu 3.sæti í riðlinum. Það dugir ekki til að fara beint á EM og þarf íslenska liðið því að fara í umspil. „Ég er ánægður með að ná í nítján stig og það eru ekki mörg lið sem ná því en komast samt ekki beint á EM. Tyrkir náðu fjórum stigum gegn Frökkum, heimsmeisturunum. Það er ástæðan fyrir að við erum ekki að fara beint á EM,“ segir Hamrén. Það voru ferskir vindar sem blésu með byrjunarliðinu í dag og landsliðsþjálfarinn var ánægður með leikmenn á borð við Mikael Neville Anderson, Arnór Sigurðsson og Samúel Kára Friðjónsson „Mér fannst þeir gera vel. Mikael fékk að finna fyrir því en hann er snöggur og hann er alltaf á miklum hraða svo hann fær oft að finna harkalega fyrir því. Ég var ánægður með að sjá hvernig þessir framtíðarleikmenn komu inn í leikinn,“ segir Hamrén. Kolbeinn Sigþórsson fór meiddur af velli eftir hálftíma leik en Hamrén gat ekki sagt til um alvarleika meiðslanna að svo stöddu. „Ég vona að þetta sé ekkert alvarlegt. Hann fann mikið til þegar hann kom útaf en við verðum bara að sjá. Þetta er ökklinn á honum og vonandi er þetta ekkert sem heldur honum lengi frá,“ sagði Hamrén sem mun fylgjast spenntur með drættinum í vikunni. „Það er mjög gott að fá heimaleik í umspilinu. Við erum spenntir að sjá hverjum við mætum,“ segir Hamrén.Klippa: Viðtal við Hamrén
EM 2020 í fótbolta Tengdar fréttir Kolbeinn studdur af velli í Moldóvu Kolbeinn Sigþórsson fór meiddur af velli eftir hálftíma leik í Moldóvu. 17. nóvember 2019 20:20 Leik lokið: Moldóva - Ísland 1-2 | Gylfi tryggði Íslendingum sigur í Kísínev Ísland vann Moldóvu, 1-2, í síðasta leik sínum í undankeppni EM 2020. Gylfi Þór Sigurðsson skoraði sigurmark Íslendinga. 17. nóvember 2019 22:45 Einkunnir eftir sigurinn á Moldóvu: Birkir bestur Birkir Bjarnason stóð upp úr í íslenska liðinu í sigrinum á Moldóvu. 17. nóvember 2019 21:30 Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Belgía 64-71 | Ofboðslega svekkjandi tap hjá íslenska liðinu Körfubolti Vítaspyrna í uppbótartíma bjargaði United fyrir horn Enski boltinn Skýrsla Vals: Illt í sálinni Körfubolti Tuchel baðst afsökunar: „Ég ætti að vita betur“ Fótbolti „Langar helst að setjast hér niður og gráta“ Körfubolti Ófrískar afrekskonur með lifandi þyngingarvesti Sport Uppgjör: Valur-Inter 1-4 | Fanndís skoraði hjá Cecilíu en það dugði skammt Fótbolti Chelsea á toppnum eftir tvo umdeilda dóma Enski boltinn Myndasyrpa: Íslendingarnir máluðu bæinn bláan Körfubolti Vallarþulurinn fékk rauða spjaldið Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Real Madrid - Mallorca | Áfram á sigurbraut undir Alonso? Aron Einar meiddur en Brynjólfur hleypur í skarðið Hákon skoraði í stórsigri Leik lokið: Þór/KA - Fram 1-2 | Lífið án Söndru Maríu Uppgjörið: Twente - Breiðablik 2-0 | Blikar á leið í Evrópubikarinn Grindvíkingar í bullandi fallhættu eftir tap á Húsavík Markalaust ómarkvert jafntefli á Elland Road Uppgjörið: FHL-Stjarnan 0-3 | Stjörnukonur sóttu þrjú stig austur Bournemouth stöðvaði sigurgöngu Tottenham og Grealish áfram í stuði Ísak skoraði en var á bekknum þegar liðið missti frá sér sigurinn Vítaspyrna í uppbótartíma bjargaði United fyrir horn Chelsea á toppnum eftir tvo umdeilda dóma Langþráður leikur Bryndísar Örnu Segja Manchester United skulda Antony 996 milljónir í laun Uppgjör: Valur-Inter 1-4 | Fanndís skoraði hjá Cecilíu en það dugði skammt Tuchel baðst afsökunar: „Ég ætti að vita betur“ Sjáðu mörkin hjá sex yngstu markaskorum í sögu Liverpool Vallarþulurinn fékk rauða spjaldið Skrautlegar aðstæður hjá Valsstelpunum á Ítalíu Auðveldara hjá Arsenal og Tottenham í Meistaradeildinni Hefur ekki gerst hjá enska landsliðinu í 33 ár Romano segir Real Betis hafa dregið samþykkt tilboð í Antony til baka Tommi Steindórs fór á kostum í framburðarprófi Fylkismenn með þriðja sigur sinn í röð Fyrsta tapið hjá Willum og félögum kom í Leicester Modric lagði upp í fyrsta sigri AC Milan Þróttur á toppinn eftir endurkomusigur en Njarðvík vann líka Brynjólfur með tvö í kvöld og er orðinn markahæstur í hollensku deildinni Tottenham borgar 8,6 milljarða fyrir Xavi Simons Tveir nýliðar en ekkert pláss fyrir Trent og Grealish Sjá meira
Kolbeinn studdur af velli í Moldóvu Kolbeinn Sigþórsson fór meiddur af velli eftir hálftíma leik í Moldóvu. 17. nóvember 2019 20:20
Leik lokið: Moldóva - Ísland 1-2 | Gylfi tryggði Íslendingum sigur í Kísínev Ísland vann Moldóvu, 1-2, í síðasta leik sínum í undankeppni EM 2020. Gylfi Þór Sigurðsson skoraði sigurmark Íslendinga. 17. nóvember 2019 22:45
Einkunnir eftir sigurinn á Moldóvu: Birkir bestur Birkir Bjarnason stóð upp úr í íslenska liðinu í sigrinum á Moldóvu. 17. nóvember 2019 21:30