Maradona sagði upp eftir tvo mánuði Anton Ingi Leifsson skrifar 19. nóvember 2019 22:30 Diego Maradona á bekknum hjá Gimnasia. vísir/getty Diego Maradona er hættur sem þjálfari argentínska félagsins sem Gimnasia de La Plata en liðið leikur í efstu deildinni í Argentínu. Maradona tók við liðinu í byrjun september eftir að hafa hætt sem þjáfari Dorados í Mexíkó en ekki var hann lengi í starfi hjá fimleikafélaginu. Gengi liðsins var heldur ekki upp á marga fiska. Liðið vann einungis einn af þeim tíu leikjum sem Maradona stýrði liðinu og situr í þriðja neðsta sæti deildarinnar.Diego Maradona has today left his role as Gimnasia de La Plata manager after just 2 months in charge The Argentine only won a single game from 9 that he took charge of leaving them 3rd from bottom in the league pic.twitter.com/ww5go4kJXr — The Sack Race (@thesackrace) November 19, 2019 Áður hafði Maradona þjálfað lið á borð við argentínska landsliðsins sem og Al Wasl í Dubai. Netverjar voru fljótir til eftir að Maurico Pochettino var rekinn frá Tottenham en fréttirnar komu skömmu eftir að Maradona væri hættur í Argentínu. Menn slógu því á létta strengi og sögðu Tottenham horfa til Maradona.Diego Maradona quit as manager of Gimnasia y Esgrima La Plata today, on the same day Mauricio Pochettino was sacked by Tottenham. Imagine... https://t.co/0SJOlnO2RHpic.twitter.com/pD0d0KySRl — BBC Sport (@BBCSport) November 19, 2019And just after Diego Maradona left Gimnasia? Hang on a second.... Have Spurs got their new man already? https://t.co/PQamkiJ3Us — GOLAZO (@golazoargentino) November 19, 2019 Argentína Fótbolti Mest lesið Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Fótbolti Mættu með skalla og plastpoka til heiðurs goðsögn Fótbolti Settu upp sýningu og sjö evrópsk lið komin á HM Fótbolti Tvö Grindavíkurmörk eftir að þeir misstu mann útaf Íslenski boltinn Þungavigtin: Mike hefur miklar áhyggjur af því að KR falli í körfunni Körfubolti Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Fótbolti F1: Campos þakklátur fyrir valið Formúla 1 Martin stigahæstur á leið í undanúrslit Körfubolti Garnett tryggði Boston sigur - Ótrúleg tilþrif Kobe (myndband) Körfubolti Loksins hægt að kaupa landsliðstreyjuna Handbolti Fleiri fréttir Mættu með skalla og plastpoka til heiðurs goðsögn Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Settu upp sýningu og sjö evrópsk lið komin á HM Frá Klaksvík á Krókinn Sesko úr leik fram í desember Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Kane náði Pele og var líka yfirlýsingaglaður eftir leik Þrír úrslitaleikir um HM-sæti næstu tvö kvöld Spænsku stelpurnar mæta þeim ensku á Wembley en ekki þær íslensku Liðsfélagi Fanneyjar máluð öll í gulli Fá jafnstóran klefa og karlarnir í Barcelona Hótað tíu leikja banni fyrir færslu á samfélagsmiðlum Sakaði mótherjana um að nota vúdú Liðsfélagi Glódísar Perlu hættir í landsliðinu Liverpool-stjarnan grét í leikslok Robbie Keane syngjandi glaður, þökk sé Heimi og strákunum hans HM-hátíð á Ráðhústorginu í Osló í dag Var eins svalur og þú býst við hjá manni frá Íslandi Sendi Bellingham tóninn: Verður að sætta sig við og virða ákvarðanir mínar Dagskráin í dag: Þjóðverjar og Bónus extra Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fullkomin undankeppni hjá Noregi Reynslumiklar Valskonur kveðja „Vilt einhvern veginn ekki gera neitt“ Guðlaugur Victor: Æðri máttarvöld sem segja að við séum ekki tilbúnir „Úkraína er ekki betra fótboltalið en við í dag“ Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Arnar: Ég laug aðeins að strákunum í sumar Sjá meira
Diego Maradona er hættur sem þjálfari argentínska félagsins sem Gimnasia de La Plata en liðið leikur í efstu deildinni í Argentínu. Maradona tók við liðinu í byrjun september eftir að hafa hætt sem þjáfari Dorados í Mexíkó en ekki var hann lengi í starfi hjá fimleikafélaginu. Gengi liðsins var heldur ekki upp á marga fiska. Liðið vann einungis einn af þeim tíu leikjum sem Maradona stýrði liðinu og situr í þriðja neðsta sæti deildarinnar.Diego Maradona has today left his role as Gimnasia de La Plata manager after just 2 months in charge The Argentine only won a single game from 9 that he took charge of leaving them 3rd from bottom in the league pic.twitter.com/ww5go4kJXr — The Sack Race (@thesackrace) November 19, 2019 Áður hafði Maradona þjálfað lið á borð við argentínska landsliðsins sem og Al Wasl í Dubai. Netverjar voru fljótir til eftir að Maurico Pochettino var rekinn frá Tottenham en fréttirnar komu skömmu eftir að Maradona væri hættur í Argentínu. Menn slógu því á létta strengi og sögðu Tottenham horfa til Maradona.Diego Maradona quit as manager of Gimnasia y Esgrima La Plata today, on the same day Mauricio Pochettino was sacked by Tottenham. Imagine... https://t.co/0SJOlnO2RHpic.twitter.com/pD0d0KySRl — BBC Sport (@BBCSport) November 19, 2019And just after Diego Maradona left Gimnasia? Hang on a second.... Have Spurs got their new man already? https://t.co/PQamkiJ3Us — GOLAZO (@golazoargentino) November 19, 2019
Argentína Fótbolti Mest lesið Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Fótbolti Mættu með skalla og plastpoka til heiðurs goðsögn Fótbolti Settu upp sýningu og sjö evrópsk lið komin á HM Fótbolti Tvö Grindavíkurmörk eftir að þeir misstu mann útaf Íslenski boltinn Þungavigtin: Mike hefur miklar áhyggjur af því að KR falli í körfunni Körfubolti Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Fótbolti F1: Campos þakklátur fyrir valið Formúla 1 Martin stigahæstur á leið í undanúrslit Körfubolti Garnett tryggði Boston sigur - Ótrúleg tilþrif Kobe (myndband) Körfubolti Loksins hægt að kaupa landsliðstreyjuna Handbolti Fleiri fréttir Mættu með skalla og plastpoka til heiðurs goðsögn Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Settu upp sýningu og sjö evrópsk lið komin á HM Frá Klaksvík á Krókinn Sesko úr leik fram í desember Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Kane náði Pele og var líka yfirlýsingaglaður eftir leik Þrír úrslitaleikir um HM-sæti næstu tvö kvöld Spænsku stelpurnar mæta þeim ensku á Wembley en ekki þær íslensku Liðsfélagi Fanneyjar máluð öll í gulli Fá jafnstóran klefa og karlarnir í Barcelona Hótað tíu leikja banni fyrir færslu á samfélagsmiðlum Sakaði mótherjana um að nota vúdú Liðsfélagi Glódísar Perlu hættir í landsliðinu Liverpool-stjarnan grét í leikslok Robbie Keane syngjandi glaður, þökk sé Heimi og strákunum hans HM-hátíð á Ráðhústorginu í Osló í dag Var eins svalur og þú býst við hjá manni frá Íslandi Sendi Bellingham tóninn: Verður að sætta sig við og virða ákvarðanir mínar Dagskráin í dag: Þjóðverjar og Bónus extra Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fullkomin undankeppni hjá Noregi Reynslumiklar Valskonur kveðja „Vilt einhvern veginn ekki gera neitt“ Guðlaugur Victor: Æðri máttarvöld sem segja að við séum ekki tilbúnir „Úkraína er ekki betra fótboltalið en við í dag“ Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Arnar: Ég laug aðeins að strákunum í sumar Sjá meira