Maradona sagði upp eftir tvo mánuði Anton Ingi Leifsson skrifar 19. nóvember 2019 22:30 Diego Maradona á bekknum hjá Gimnasia. vísir/getty Diego Maradona er hættur sem þjálfari argentínska félagsins sem Gimnasia de La Plata en liðið leikur í efstu deildinni í Argentínu. Maradona tók við liðinu í byrjun september eftir að hafa hætt sem þjáfari Dorados í Mexíkó en ekki var hann lengi í starfi hjá fimleikafélaginu. Gengi liðsins var heldur ekki upp á marga fiska. Liðið vann einungis einn af þeim tíu leikjum sem Maradona stýrði liðinu og situr í þriðja neðsta sæti deildarinnar.Diego Maradona has today left his role as Gimnasia de La Plata manager after just 2 months in charge The Argentine only won a single game from 9 that he took charge of leaving them 3rd from bottom in the league pic.twitter.com/ww5go4kJXr — The Sack Race (@thesackrace) November 19, 2019 Áður hafði Maradona þjálfað lið á borð við argentínska landsliðsins sem og Al Wasl í Dubai. Netverjar voru fljótir til eftir að Maurico Pochettino var rekinn frá Tottenham en fréttirnar komu skömmu eftir að Maradona væri hættur í Argentínu. Menn slógu því á létta strengi og sögðu Tottenham horfa til Maradona.Diego Maradona quit as manager of Gimnasia y Esgrima La Plata today, on the same day Mauricio Pochettino was sacked by Tottenham. Imagine... https://t.co/0SJOlnO2RHpic.twitter.com/pD0d0KySRl — BBC Sport (@BBCSport) November 19, 2019And just after Diego Maradona left Gimnasia? Hang on a second.... Have Spurs got their new man already? https://t.co/PQamkiJ3Us — GOLAZO (@golazoargentino) November 19, 2019 Argentína Fótbolti Mest lesið Endurnýja kynnin: „Stórar skoðanir en ekki endilega góðar skoðanir“ Golf Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Körfubolti Leik lokið: Flora - Valur 1-2 | Valsmenn öruggir áfram Fótbolti Dæmdur ofbeldismaður keppir á Opna breska í ár Golf Getur verið erfitt að kveðja: „Það var aðeins grátið“ Sport Skærasta stjarna Sviss fær lítið að spila á EM en allir vilja hitta hana Fótbolti Uppgjörið: Víkingur R. - Malisheva 8-0 | Víkingar gjörsigruðu gestina Fótbolti Sjáðu ótrúlegt mark Tryggva frá miðju Fótbolti Náðu ekki að bjarga lífi nítján ára vonarstjörnu Sport „Þau sakna vina sinna og finnst erfitt að keppa á móti þeim“ Fótbolti Fleiri fréttir „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ „Skemmtilegt og erfitt að spila á móti Fram“ Uppgjörið: Afturelding - Fram 1-1| Allt jafnt í Mosó Jota í frægðarhöll Úlfanna United gerir tilboð í Mbeumo í þriðja sinn Englendingar áfram eftir ótrúlega vítaspyrnukeppni Uppgjörið: Víkingur R. - Malisheva 8-0 | Víkingar gjörsigruðu gestina Átján ára norskt undrabarn til City Neymar með sigurmarkið í fyrsta heila leiknum í marga mánuði Sjáðu ótrúlegt mark Tryggva frá miðju „Við erum með betri menn í öllum stöðum“ Leik lokið: Flora - Valur 1-2 | Valsmenn öruggir áfram Jón Páll aðstoðar Einar „Þau sakna vina sinna og finnst erfitt að keppa á móti þeim“ Leikur Grindavíkur færður vegna gossins Liverpool langt komið með að kaupa Ekitike Arsenal Tivat í tíu ára bann frá Evrópukeppnum „Kom okkur dálítið á óvart hvernig þeir pressuðu“ Messi fékk skell sama kvöld og fréttist af komu „lífvarðarins“ Nýir erlendir leikmenn halda áfram að streyma í botnliðið Skærasta stjarna Sviss fær lítið að spila á EM en allir vilja hitta hana Yamal tekur óhræddur við tíunni Biðin eftir Meistaravöllum styttist um einn dag Eyjakonur gjörsigruðu Gróttu Bellingham í aðgerð á öxl og missir af næstu landsleikjum Arnar Grétarsson tekinn við Fylki Ítalía í undanúrslit í fyrsta sinn síðan 1997 Eigendur Burnley eignast hitt liðið í Barcelona „Þetta var bara byrjunin“ Hetjudáðir gegn Íslandi tryggðu henni sæti í byrjunarliðinu í kvöld Sjá meira
Diego Maradona er hættur sem þjálfari argentínska félagsins sem Gimnasia de La Plata en liðið leikur í efstu deildinni í Argentínu. Maradona tók við liðinu í byrjun september eftir að hafa hætt sem þjáfari Dorados í Mexíkó en ekki var hann lengi í starfi hjá fimleikafélaginu. Gengi liðsins var heldur ekki upp á marga fiska. Liðið vann einungis einn af þeim tíu leikjum sem Maradona stýrði liðinu og situr í þriðja neðsta sæti deildarinnar.Diego Maradona has today left his role as Gimnasia de La Plata manager after just 2 months in charge The Argentine only won a single game from 9 that he took charge of leaving them 3rd from bottom in the league pic.twitter.com/ww5go4kJXr — The Sack Race (@thesackrace) November 19, 2019 Áður hafði Maradona þjálfað lið á borð við argentínska landsliðsins sem og Al Wasl í Dubai. Netverjar voru fljótir til eftir að Maurico Pochettino var rekinn frá Tottenham en fréttirnar komu skömmu eftir að Maradona væri hættur í Argentínu. Menn slógu því á létta strengi og sögðu Tottenham horfa til Maradona.Diego Maradona quit as manager of Gimnasia y Esgrima La Plata today, on the same day Mauricio Pochettino was sacked by Tottenham. Imagine... https://t.co/0SJOlnO2RHpic.twitter.com/pD0d0KySRl — BBC Sport (@BBCSport) November 19, 2019And just after Diego Maradona left Gimnasia? Hang on a second.... Have Spurs got their new man already? https://t.co/PQamkiJ3Us — GOLAZO (@golazoargentino) November 19, 2019
Argentína Fótbolti Mest lesið Endurnýja kynnin: „Stórar skoðanir en ekki endilega góðar skoðanir“ Golf Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Körfubolti Leik lokið: Flora - Valur 1-2 | Valsmenn öruggir áfram Fótbolti Dæmdur ofbeldismaður keppir á Opna breska í ár Golf Getur verið erfitt að kveðja: „Það var aðeins grátið“ Sport Skærasta stjarna Sviss fær lítið að spila á EM en allir vilja hitta hana Fótbolti Uppgjörið: Víkingur R. - Malisheva 8-0 | Víkingar gjörsigruðu gestina Fótbolti Sjáðu ótrúlegt mark Tryggva frá miðju Fótbolti Náðu ekki að bjarga lífi nítján ára vonarstjörnu Sport „Þau sakna vina sinna og finnst erfitt að keppa á móti þeim“ Fótbolti Fleiri fréttir „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ „Skemmtilegt og erfitt að spila á móti Fram“ Uppgjörið: Afturelding - Fram 1-1| Allt jafnt í Mosó Jota í frægðarhöll Úlfanna United gerir tilboð í Mbeumo í þriðja sinn Englendingar áfram eftir ótrúlega vítaspyrnukeppni Uppgjörið: Víkingur R. - Malisheva 8-0 | Víkingar gjörsigruðu gestina Átján ára norskt undrabarn til City Neymar með sigurmarkið í fyrsta heila leiknum í marga mánuði Sjáðu ótrúlegt mark Tryggva frá miðju „Við erum með betri menn í öllum stöðum“ Leik lokið: Flora - Valur 1-2 | Valsmenn öruggir áfram Jón Páll aðstoðar Einar „Þau sakna vina sinna og finnst erfitt að keppa á móti þeim“ Leikur Grindavíkur færður vegna gossins Liverpool langt komið með að kaupa Ekitike Arsenal Tivat í tíu ára bann frá Evrópukeppnum „Kom okkur dálítið á óvart hvernig þeir pressuðu“ Messi fékk skell sama kvöld og fréttist af komu „lífvarðarins“ Nýir erlendir leikmenn halda áfram að streyma í botnliðið Skærasta stjarna Sviss fær lítið að spila á EM en allir vilja hitta hana Yamal tekur óhræddur við tíunni Biðin eftir Meistaravöllum styttist um einn dag Eyjakonur gjörsigruðu Gróttu Bellingham í aðgerð á öxl og missir af næstu landsleikjum Arnar Grétarsson tekinn við Fylki Ítalía í undanúrslit í fyrsta sinn síðan 1997 Eigendur Burnley eignast hitt liðið í Barcelona „Þetta var bara byrjunin“ Hetjudáðir gegn Íslandi tryggðu henni sæti í byrjunarliðinu í kvöld Sjá meira