Hótar að draga alríkisaðstoð til baka Atli Ísleifsson skrifar 4. nóvember 2019 06:59 Í eldunum sem nú brenna hafa fjörutíu þúsund hektarar orðið logunum að bráð. AP Donald Trump Bandaríkjaforseti hótar því nú að láta alríkisstjórnina hætta að aðstoða Kalíforníuríki í baráttunni við skógarelda sem nú brenna víða í ríkinu. Þetta kom fram á Twitter þar sem forsetinn lenti í rifrildi við Gavin Newsom ríkisstjóra Kalíforníu sem oft hefur gagnrýnt forsetann. Trump sagði eldana vera Newsom að kenna sem hafi klúðrað algjörlega umsjá skóganna í Kalíforníu og því gæti hann sjálfur sér um kennt. Á það var þó fljótlega bent að stór hluti eldanna sem nú brenna í ríkinu brenna á svæðum sem ekki er skilgreint sem skóglendi. Rifrildið nú minnir á svipað atvik í fyrra þegar forsetinn kom með sömu fullyrðingar þegar miklir eldar brunnu í Kalíforníu en það tímabilið létu áttatíu og sex manns lífið. Í eldunum sem nú brenna hafa fjörutíu þúsund hektarar orðið logunum að bráð.The Governor of California, @GavinNewsom, has done a terrible job of forest management. I told him from the first day we met that he must “clean” his forest floors regardless of what his bosses, the environmentalists, DEMAND of him. Must also do burns and cut fire stoppers..... — Donald J. Trump (@realDonaldTrump) November 3, 2019..Every year, as the fire’s rage & California burns, it is the same thing-and then he comes to the Federal Government for $$$ help. No more. Get your act together Governor. You don’t see close to the level of burn in other states...But our teams are working well together in..... — Donald J. Trump (@realDonaldTrump) November 3, 2019....putting these massive, and many, fires out. Great firefighters! Also, open up the ridiculously closed water lanes coming down from the North. Don’t pour it out into the Pacific Ocean. Should be done immediately. California desperately needs water, and you can have it now! — Donald J. Trump (@realDonaldTrump) November 3, 2019 Bandaríkin Gróðureldar í Kaliforníu Tengdar fréttir Neyðarástandi lýst yfir í Kaliforníu vegna kjarreldanna Eldfimum aðstæðum er áfram spáð fram á morgundaginn. 27. október 2019 23:08 Víðtækt rafmagnsleysi í Kaliforníu Ástæða er fyrst og fremst sú að raforkufyrirtæki vilja koma í veg fyrir að fallnar raflínur orsaki fleiri elda en að minnsta kosti eitt fyrirtæki, Pacific Gas & Electric er nú þegar til rannsóknar hjá yfirvöldum eftir að það lokaði fyrir rafmagn hjá 970 þúsund eignum í ríkinu og tilkynntu um að til standi að slökkva á 650 þúsund viðskiptavinum til viðbótar. 29. október 2019 08:38 Mest lesið Þingmenn bannaðir á krám vegna skattahækkana Erlent Vopnahlé Trumps hélt í nokkrar klukkustundir Erlent Stuðningsyfirlýsing Össurar eins og koss dauðans Innlent Óttast að fólk sleppi að kaupa lyf vegna minni greiðsluþátttöku Innlent Skilur að starfsfólk hafi ekki viljað afgreiða manneskju með hakakross Innlent Þau fái heiðurslaun listamanna Innlent Föngum sleppt og viðskiptaþvingunum aflétt Erlent Píratar vilja ganga til viðræðna um sameiginlegt framboð Innlent Flúði lögregluna en reyndist allsgáð Innlent Sameiningu Dalabyggðar og Húnaþings vestra hafnað Innlent Fleiri fréttir Rannsókn á meintri gagnaöflun um Giuffre felld niður Þingmenn bannaðir á krám vegna skattahækkana Föngum sleppt og viðskiptaþvingunum aflétt Vopnahlé Trumps hélt í nokkrar klukkustundir Witkoff fundar með Selenskí ESB frystir rússneskar eignir ótímabundið Trump, Clinton, Gates og fleiri á nýjum Epstein-myndum Selenskí í Kúpíansk, sem Pútín sagðist hafa hernumið Segir Trump að skipta sér ekki af evrópsku lýðræði Stefna á að taka fleiri skip frá Venesúela Evrópa þurfi að vera búin undir aðra stórstyrjöld Meintur morðingi Kirk mætti fyrir dómara í gær Takmarkar getu ríkjanna til að setja gervigreindinni skorður Bandaríkjamenn vilji koma á fríverslunarsvæði í Donbas Sagður tilbúinn að yfirgefa Venesúela með friðhelgi Hóta að koma fram við Belga eins og Ungverja „Arkitektar gervigreindar“ manneskja ársins hjá Time Fallhlífin flæktist í stélið 900 sviptir ökuleyfinu fyrir að hjóla undir áhrifum áfengis Geta fengið sex milljónir í bætur frá danska ríkinu Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Óvinafögnuður Trumps og Pútíns Missti af afhendingunni en er komin heil á húfi til Osló Þingið ítrekar stuðning Bandaríkjanna við Evrópu Bandaríkjamenn leggja hald á olíuflutningaskip undan ströndum Venesúela Heimila nú birtingu gagna úr rannsókn á Epstein Telur það landráð að skrifa um heilsu sína Sætir líflátshótunum og nær ekki að veita friðarverðlaununum viðtöku Vilja skoða samfélagsmiðla íslenskra ferðamanna Fyrirskipa notkun Times New Roman í stað Calibri Selenskí segist reiðubúinn til að boða til kosninga Sjá meira
Donald Trump Bandaríkjaforseti hótar því nú að láta alríkisstjórnina hætta að aðstoða Kalíforníuríki í baráttunni við skógarelda sem nú brenna víða í ríkinu. Þetta kom fram á Twitter þar sem forsetinn lenti í rifrildi við Gavin Newsom ríkisstjóra Kalíforníu sem oft hefur gagnrýnt forsetann. Trump sagði eldana vera Newsom að kenna sem hafi klúðrað algjörlega umsjá skóganna í Kalíforníu og því gæti hann sjálfur sér um kennt. Á það var þó fljótlega bent að stór hluti eldanna sem nú brenna í ríkinu brenna á svæðum sem ekki er skilgreint sem skóglendi. Rifrildið nú minnir á svipað atvik í fyrra þegar forsetinn kom með sömu fullyrðingar þegar miklir eldar brunnu í Kalíforníu en það tímabilið létu áttatíu og sex manns lífið. Í eldunum sem nú brenna hafa fjörutíu þúsund hektarar orðið logunum að bráð.The Governor of California, @GavinNewsom, has done a terrible job of forest management. I told him from the first day we met that he must “clean” his forest floors regardless of what his bosses, the environmentalists, DEMAND of him. Must also do burns and cut fire stoppers..... — Donald J. Trump (@realDonaldTrump) November 3, 2019..Every year, as the fire’s rage & California burns, it is the same thing-and then he comes to the Federal Government for $$$ help. No more. Get your act together Governor. You don’t see close to the level of burn in other states...But our teams are working well together in..... — Donald J. Trump (@realDonaldTrump) November 3, 2019....putting these massive, and many, fires out. Great firefighters! Also, open up the ridiculously closed water lanes coming down from the North. Don’t pour it out into the Pacific Ocean. Should be done immediately. California desperately needs water, and you can have it now! — Donald J. Trump (@realDonaldTrump) November 3, 2019
Bandaríkin Gróðureldar í Kaliforníu Tengdar fréttir Neyðarástandi lýst yfir í Kaliforníu vegna kjarreldanna Eldfimum aðstæðum er áfram spáð fram á morgundaginn. 27. október 2019 23:08 Víðtækt rafmagnsleysi í Kaliforníu Ástæða er fyrst og fremst sú að raforkufyrirtæki vilja koma í veg fyrir að fallnar raflínur orsaki fleiri elda en að minnsta kosti eitt fyrirtæki, Pacific Gas & Electric er nú þegar til rannsóknar hjá yfirvöldum eftir að það lokaði fyrir rafmagn hjá 970 þúsund eignum í ríkinu og tilkynntu um að til standi að slökkva á 650 þúsund viðskiptavinum til viðbótar. 29. október 2019 08:38 Mest lesið Þingmenn bannaðir á krám vegna skattahækkana Erlent Vopnahlé Trumps hélt í nokkrar klukkustundir Erlent Stuðningsyfirlýsing Össurar eins og koss dauðans Innlent Óttast að fólk sleppi að kaupa lyf vegna minni greiðsluþátttöku Innlent Skilur að starfsfólk hafi ekki viljað afgreiða manneskju með hakakross Innlent Þau fái heiðurslaun listamanna Innlent Föngum sleppt og viðskiptaþvingunum aflétt Erlent Píratar vilja ganga til viðræðna um sameiginlegt framboð Innlent Flúði lögregluna en reyndist allsgáð Innlent Sameiningu Dalabyggðar og Húnaþings vestra hafnað Innlent Fleiri fréttir Rannsókn á meintri gagnaöflun um Giuffre felld niður Þingmenn bannaðir á krám vegna skattahækkana Föngum sleppt og viðskiptaþvingunum aflétt Vopnahlé Trumps hélt í nokkrar klukkustundir Witkoff fundar með Selenskí ESB frystir rússneskar eignir ótímabundið Trump, Clinton, Gates og fleiri á nýjum Epstein-myndum Selenskí í Kúpíansk, sem Pútín sagðist hafa hernumið Segir Trump að skipta sér ekki af evrópsku lýðræði Stefna á að taka fleiri skip frá Venesúela Evrópa þurfi að vera búin undir aðra stórstyrjöld Meintur morðingi Kirk mætti fyrir dómara í gær Takmarkar getu ríkjanna til að setja gervigreindinni skorður Bandaríkjamenn vilji koma á fríverslunarsvæði í Donbas Sagður tilbúinn að yfirgefa Venesúela með friðhelgi Hóta að koma fram við Belga eins og Ungverja „Arkitektar gervigreindar“ manneskja ársins hjá Time Fallhlífin flæktist í stélið 900 sviptir ökuleyfinu fyrir að hjóla undir áhrifum áfengis Geta fengið sex milljónir í bætur frá danska ríkinu Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Óvinafögnuður Trumps og Pútíns Missti af afhendingunni en er komin heil á húfi til Osló Þingið ítrekar stuðning Bandaríkjanna við Evrópu Bandaríkjamenn leggja hald á olíuflutningaskip undan ströndum Venesúela Heimila nú birtingu gagna úr rannsókn á Epstein Telur það landráð að skrifa um heilsu sína Sætir líflátshótunum og nær ekki að veita friðarverðlaununum viðtöku Vilja skoða samfélagsmiðla íslenskra ferðamanna Fyrirskipa notkun Times New Roman í stað Calibri Selenskí segist reiðubúinn til að boða til kosninga Sjá meira
Neyðarástandi lýst yfir í Kaliforníu vegna kjarreldanna Eldfimum aðstæðum er áfram spáð fram á morgundaginn. 27. október 2019 23:08
Víðtækt rafmagnsleysi í Kaliforníu Ástæða er fyrst og fremst sú að raforkufyrirtæki vilja koma í veg fyrir að fallnar raflínur orsaki fleiri elda en að minnsta kosti eitt fyrirtæki, Pacific Gas & Electric er nú þegar til rannsóknar hjá yfirvöldum eftir að það lokaði fyrir rafmagn hjá 970 þúsund eignum í ríkinu og tilkynntu um að til standi að slökkva á 650 þúsund viðskiptavinum til viðbótar. 29. október 2019 08:38