Forstjóri McDonald's hættir vegna sambands við samstarfsmann Atli Ísleifsson skrifar 4. nóvember 2019 07:51 Steve Easterbrook tók við starfi forstjóra McDonald's árið 2015. Getty Steve Easterbrook hefur hætt störfum sem forstjóri McDonald‘s vegna sambands við samstarfsmann. Gengur slíkt gegn reglum fyrirtæksins. AFP greindi frá málinu í gær en stjórn fyrirtækisins tók ákvörðunina á föstudag eftir að hafa lagst vel yfir málið. Er Easterbrook sagður hafa sýnt af sér dómgreindarskort þegar hann hóf sambandið við samstarfskonuna. Easterbrook hefur sjálfur viðurkennt að hann hafi haft rangt við. Ekki kemur fram í yfirlýsingu stjórnar hvort að Easterbrook hafi verið rekinn eða sagt upp sjálfur. Chris Kempczinski tekur við starfinu af Easterbrook, en hann hefur gegnt lykilhlutverki í starfsemi McDonald's í Bandaríkum. Segir Kempczinski að Easterbrook hafi fengið hann til að ganga til liðs við fyrirtækið og reynst þolinmóður og hjálpsamur lærifaðir. Kempczinski tekur einnig sæti í stjórn MCDonald‘s. McDonald‘s, sem var stofnað árið 1940, rekur um 36 þúsund veitingastaði í á annað hundrað löndum. Bandaríkin Mest lesið Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Viðskipti innlent „Verið að auglýsa öryggi sem er falsöryggi“ Neytendur Arion hagnaðist um tíu milljarða á öðrum fjórðungi Viðskipti innlent Fékk ekki að lækka afborganir því hún komst ekki í gegnum greiðslumat Neytendur Festi hagnast umfram væntingar Viðskipti innlent Hagnaður minnkar um 38 prósent og arðgreiðsla óákveðin Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Þota Play komin úr viðgerð eftir skemmdir vegna hagléls Viðskipti innlent Slæm vinnustaðamenning: Minni afköst, verri frammistaða, fleiri fjarvistir Atvinnulíf Vara við eggjum í kleinuhringjum Neytendur Fleiri fréttir Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Steve Easterbrook hefur hætt störfum sem forstjóri McDonald‘s vegna sambands við samstarfsmann. Gengur slíkt gegn reglum fyrirtæksins. AFP greindi frá málinu í gær en stjórn fyrirtækisins tók ákvörðunina á föstudag eftir að hafa lagst vel yfir málið. Er Easterbrook sagður hafa sýnt af sér dómgreindarskort þegar hann hóf sambandið við samstarfskonuna. Easterbrook hefur sjálfur viðurkennt að hann hafi haft rangt við. Ekki kemur fram í yfirlýsingu stjórnar hvort að Easterbrook hafi verið rekinn eða sagt upp sjálfur. Chris Kempczinski tekur við starfinu af Easterbrook, en hann hefur gegnt lykilhlutverki í starfsemi McDonald's í Bandaríkum. Segir Kempczinski að Easterbrook hafi fengið hann til að ganga til liðs við fyrirtækið og reynst þolinmóður og hjálpsamur lærifaðir. Kempczinski tekur einnig sæti í stjórn MCDonald‘s. McDonald‘s, sem var stofnað árið 1940, rekur um 36 þúsund veitingastaði í á annað hundrað löndum.
Bandaríkin Mest lesið Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Viðskipti innlent „Verið að auglýsa öryggi sem er falsöryggi“ Neytendur Arion hagnaðist um tíu milljarða á öðrum fjórðungi Viðskipti innlent Fékk ekki að lækka afborganir því hún komst ekki í gegnum greiðslumat Neytendur Festi hagnast umfram væntingar Viðskipti innlent Hagnaður minnkar um 38 prósent og arðgreiðsla óákveðin Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Þota Play komin úr viðgerð eftir skemmdir vegna hagléls Viðskipti innlent Slæm vinnustaðamenning: Minni afköst, verri frammistaða, fleiri fjarvistir Atvinnulíf Vara við eggjum í kleinuhringjum Neytendur Fleiri fréttir Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira