Björgvin Jón Bjarnason hefur verið ráðinn fjármálastjóri Daga. Hann starfaði áður sem framkvæmdastjóri fagfjárfestingasjóðsins TFII, auk þess að sinna eigin rekstri. Hann hóf störf um síðustu mánaðarmót.
Björgvin Jón er iðnaðartæknifræðingur, kvæntur Guðlaugu Sigurðardóttur, fjármálastjóra hjá Landsneti og eiga þau þrjú börn.
Dagar býður upp á fasteignaumsjón, ræstingar og veitingaþjónustu fyrir fyrirtæki og stofnanir, og bár áður nafnið ISS. Um 800 manns starfa hjá fyrirtækinu.
Björgvin Jón nýr fjármálastjóri Daga
Atli Ísleifsson skrifar

Mest lesið

Íslenskt sund í New York
Viðskipti erlent

Segja Heinemann brjóta gegn stjórnarskrárvörðum rétti Íslendinga
Viðskipti innlent

Borgunarmálinu lokið og bankinn fær ekki krónu
Viðskipti innlent

Gamla nafnið verður nýja nafnið, aftur
Viðskipti erlent


Bein útsending: Kynningarfundur um hlutafjárútboð í Íslandsbanka
Viðskipti innlent

Áskriftir borist í 20 prósenta hlut í Íslandsbanka
Viðskipti innlent

Skor aftur synjað um lengri opnunartíma vegna hávaða
Viðskipti innlent

Spá óbreyttum stýrivöxtum
Viðskipti innlent

Útboðið á ríkishlutum í Íslandsbanka hafið
Viðskipti innlent