Vitund þjóðarinnar að illa hafi verið farið með fólk Sunna Sæmundsdóttir skrifar 7. nóvember 2019 19:30 Erla Bolladóttir hefur stefnt íslenska ríkinu og vill að mál sitt verði tekið upp að nýju. Hún sér fram á kostnaðarsöm réttarhöld og stefnir á hópfjármögnun. Erlu barst í gær bréf frá ríkislögmanni þar sem bótakröfu hennar á hendur íslenska ríkinu var hafnað. Erla krafðist bóta vegna einangrunarvistar sem hún var látin sæta. „Mér brá auðvitað fyrst þegar ég fékk upplýsingar um að þetta væri komið en í rauninni kom þetta ekkert svo mikið á óvart," segir Erla. Erla hefur stefnt íslenska ríkinu og krefst ógildingar á úrskurði endurupptökunefndar frá árinu 2017. Erla fékk mál sitt ekki upp tekið að nýju, ólíkt öðrum sakborningum sem voru að lokum sýknaðir í Hæstarétti í fyrra. Málið var þingfest í héraðsdómi Reykjavíkur í morgun og hefur ríkislögmanni verið veittur sex vikna frestur til að skila greinargerð. „Það stendur ekki steinn yfir steini í niðurstöðu endurupptökunefndar á sínum tíma," segir Erla. Hún segist áður hafa heyrt af mögulegum sáttavilja í bótamálinu. Hún veltir fyrir sér hvort ríkislögmaður hafi skipt um skoðun eftir að hafa tekið við stefnunni frá henni. „Hann virðist þá taka til við að skrifa höfnun á kröfu minni um skaðabætur fyrir einangrunarvisitna sem ég var höfð í í átta mánuði frá nýfæddu barni," segir Erla. Hún sér fram á löng og dýr málaferli og hyggst því ráðast í hópfjármögnun til að geta staðið undir kostnaðinum. „Vitund þjóðarinnar er þessi, að það hafi verið illa farið með sex einstaklinga og fjóra þar til viðbótar, og enn vilja menn ekki axla ábyrgð og klára þetta," segir Erla. Guðmundar- og Geirfinnsmálin Mest lesið Meintur þjófur leitaði til lögreglu vegna framkvæmdastjórans Innlent Ágengir ferðamenn hafi sært syrgjandi Mýrdælinga Innlent Halla og Björn ætla til Nýja Íslands Innlent Lauma sér inn í útfarir og senda kirkjuvörðum fingurinn Innlent Vonast til að spáin rætist ekki: Rigning og 22 metrar á sekúndu Innlent Dóttirin í Súlunesi ákærð Innlent Fjórir látnir eftir skotárás á Manhattan Erlent Maxwell biðlar til Hæstaréttar Erlent Langtímarannsóknir skorti á áhrifum kreatíns Innlent Íhuga að greiða sextíu milljarða til að friðþægja Trump Erlent Fleiri fréttir Hvað á að gera um Verslunarmannahelgina? Þyrlan kölluð út vegna fjórhjólaslyss Ökumaður stöðvaður og kærður fyrir fjölmörg umferðalagabrot Lauma sér inn í útfarir og senda kirkjuvörðum fingurinn Versta sviðsmyndin, galið greiðslumat og óvæntur fundur Fimm prósent fallið fyrir ástarsvikum Halla og Björn ætla til Nýja Íslands Engin fjármögnun gereyðingarvopna á Íslandi Enn varað við svikapóstum: „Við hlökkum til að fá jákvæða svörun frá þér“ Samstarfið við Íra og Frakka tímafrekt Hefja gjaldtöku við höfnina í Stykkishólmi Ágengir ferðamenn hafi sært syrgjandi Mýrdælinga Neyðarástand á Gasa og ágengir túristar angra kirkjugesti Dóttirin í Súlunesi ákærð Vonast til að spáin rætist ekki: Rigning og 22 metrar á sekúndu Rannsaka áhrif samfélagsmiðla á heilastarfsemi barna Meintur þjófur leitaði til lögreglu vegna framkvæmdastjórans Gat ekki sannað að verkstæðið tjónaði vélina Mögulegur fyrirboði um goslok Fundaði með Guterres: Tveggja ríkja lausnin sé eina lausnin Ungir menn staðnir að því að skjóta gelkúlum á vegfarendur Enn gýs úr einum megingíg og virknin nokkuð stöðug Langtímarannsóknir skorti á áhrifum kreatíns „Þetta er auðvitað stórhættulegt“ Styttist í háþróuð gervigreindarsvindl á íslensku Setja þurfi meiri þunga í hagsmunagæslu gagnvart ESB Neyðast til að endurbyggja grunnskólann vegna myglu Bílar fullir af bensínbrúsum séu úti um alla borg Áhyggjur af tollum ESB, olíuþjófur gómaður og fífldjarfir ferðamenn „Í minningu sonar - og allra þeirra sem aldrei komu heim“ Sjá meira
Erla Bolladóttir hefur stefnt íslenska ríkinu og vill að mál sitt verði tekið upp að nýju. Hún sér fram á kostnaðarsöm réttarhöld og stefnir á hópfjármögnun. Erlu barst í gær bréf frá ríkislögmanni þar sem bótakröfu hennar á hendur íslenska ríkinu var hafnað. Erla krafðist bóta vegna einangrunarvistar sem hún var látin sæta. „Mér brá auðvitað fyrst þegar ég fékk upplýsingar um að þetta væri komið en í rauninni kom þetta ekkert svo mikið á óvart," segir Erla. Erla hefur stefnt íslenska ríkinu og krefst ógildingar á úrskurði endurupptökunefndar frá árinu 2017. Erla fékk mál sitt ekki upp tekið að nýju, ólíkt öðrum sakborningum sem voru að lokum sýknaðir í Hæstarétti í fyrra. Málið var þingfest í héraðsdómi Reykjavíkur í morgun og hefur ríkislögmanni verið veittur sex vikna frestur til að skila greinargerð. „Það stendur ekki steinn yfir steini í niðurstöðu endurupptökunefndar á sínum tíma," segir Erla. Hún segist áður hafa heyrt af mögulegum sáttavilja í bótamálinu. Hún veltir fyrir sér hvort ríkislögmaður hafi skipt um skoðun eftir að hafa tekið við stefnunni frá henni. „Hann virðist þá taka til við að skrifa höfnun á kröfu minni um skaðabætur fyrir einangrunarvisitna sem ég var höfð í í átta mánuði frá nýfæddu barni," segir Erla. Hún sér fram á löng og dýr málaferli og hyggst því ráðast í hópfjármögnun til að geta staðið undir kostnaðinum. „Vitund þjóðarinnar er þessi, að það hafi verið illa farið með sex einstaklinga og fjóra þar til viðbótar, og enn vilja menn ekki axla ábyrgð og klára þetta," segir Erla.
Guðmundar- og Geirfinnsmálin Mest lesið Meintur þjófur leitaði til lögreglu vegna framkvæmdastjórans Innlent Ágengir ferðamenn hafi sært syrgjandi Mýrdælinga Innlent Halla og Björn ætla til Nýja Íslands Innlent Lauma sér inn í útfarir og senda kirkjuvörðum fingurinn Innlent Vonast til að spáin rætist ekki: Rigning og 22 metrar á sekúndu Innlent Dóttirin í Súlunesi ákærð Innlent Fjórir látnir eftir skotárás á Manhattan Erlent Maxwell biðlar til Hæstaréttar Erlent Langtímarannsóknir skorti á áhrifum kreatíns Innlent Íhuga að greiða sextíu milljarða til að friðþægja Trump Erlent Fleiri fréttir Hvað á að gera um Verslunarmannahelgina? Þyrlan kölluð út vegna fjórhjólaslyss Ökumaður stöðvaður og kærður fyrir fjölmörg umferðalagabrot Lauma sér inn í útfarir og senda kirkjuvörðum fingurinn Versta sviðsmyndin, galið greiðslumat og óvæntur fundur Fimm prósent fallið fyrir ástarsvikum Halla og Björn ætla til Nýja Íslands Engin fjármögnun gereyðingarvopna á Íslandi Enn varað við svikapóstum: „Við hlökkum til að fá jákvæða svörun frá þér“ Samstarfið við Íra og Frakka tímafrekt Hefja gjaldtöku við höfnina í Stykkishólmi Ágengir ferðamenn hafi sært syrgjandi Mýrdælinga Neyðarástand á Gasa og ágengir túristar angra kirkjugesti Dóttirin í Súlunesi ákærð Vonast til að spáin rætist ekki: Rigning og 22 metrar á sekúndu Rannsaka áhrif samfélagsmiðla á heilastarfsemi barna Meintur þjófur leitaði til lögreglu vegna framkvæmdastjórans Gat ekki sannað að verkstæðið tjónaði vélina Mögulegur fyrirboði um goslok Fundaði með Guterres: Tveggja ríkja lausnin sé eina lausnin Ungir menn staðnir að því að skjóta gelkúlum á vegfarendur Enn gýs úr einum megingíg og virknin nokkuð stöðug Langtímarannsóknir skorti á áhrifum kreatíns „Þetta er auðvitað stórhættulegt“ Styttist í háþróuð gervigreindarsvindl á íslensku Setja þurfi meiri þunga í hagsmunagæslu gagnvart ESB Neyðast til að endurbyggja grunnskólann vegna myglu Bílar fullir af bensínbrúsum séu úti um alla borg Áhyggjur af tollum ESB, olíuþjófur gómaður og fífldjarfir ferðamenn „Í minningu sonar - og allra þeirra sem aldrei komu heim“ Sjá meira