Vitund þjóðarinnar að illa hafi verið farið með fólk Sunna Sæmundsdóttir skrifar 7. nóvember 2019 19:30 Erla Bolladóttir hefur stefnt íslenska ríkinu og vill að mál sitt verði tekið upp að nýju. Hún sér fram á kostnaðarsöm réttarhöld og stefnir á hópfjármögnun. Erlu barst í gær bréf frá ríkislögmanni þar sem bótakröfu hennar á hendur íslenska ríkinu var hafnað. Erla krafðist bóta vegna einangrunarvistar sem hún var látin sæta. „Mér brá auðvitað fyrst þegar ég fékk upplýsingar um að þetta væri komið en í rauninni kom þetta ekkert svo mikið á óvart," segir Erla. Erla hefur stefnt íslenska ríkinu og krefst ógildingar á úrskurði endurupptökunefndar frá árinu 2017. Erla fékk mál sitt ekki upp tekið að nýju, ólíkt öðrum sakborningum sem voru að lokum sýknaðir í Hæstarétti í fyrra. Málið var þingfest í héraðsdómi Reykjavíkur í morgun og hefur ríkislögmanni verið veittur sex vikna frestur til að skila greinargerð. „Það stendur ekki steinn yfir steini í niðurstöðu endurupptökunefndar á sínum tíma," segir Erla. Hún segist áður hafa heyrt af mögulegum sáttavilja í bótamálinu. Hún veltir fyrir sér hvort ríkislögmaður hafi skipt um skoðun eftir að hafa tekið við stefnunni frá henni. „Hann virðist þá taka til við að skrifa höfnun á kröfu minni um skaðabætur fyrir einangrunarvisitna sem ég var höfð í í átta mánuði frá nýfæddu barni," segir Erla. Hún sér fram á löng og dýr málaferli og hyggst því ráðast í hópfjármögnun til að geta staðið undir kostnaðinum. „Vitund þjóðarinnar er þessi, að það hafi verið illa farið með sex einstaklinga og fjóra þar til viðbótar, og enn vilja menn ekki axla ábyrgð og klára þetta," segir Erla. Guðmundar- og Geirfinnsmálin Mest lesið Ísland leggur til fólk á rússnesku landamærin Innlent Ók líklega á yfir 120 rétt fyrir slysið Erlent Er Trump að gefast upp á Pútín? Erlent Fluttur á bráðamóttöku með áverka á höfði eftir líkamsárás Innlent Öllu flugi til og frá næststærstu borg Frakklands aflýst Erlent Stór meirihluti þjóðarinnar hlynntur veiðigjaldafrumvarpinu Innlent „Kannski var þetta prakkarastrik“ Innlent 109 látnir og yfir 160 saknað Erlent „Þú ert mögulega búin að nota gagnaver 400 sinnum síðan í morgun“ Innlent Segir stjórnina ekki standa við stóru orðin í orkumálum Innlent Fleiri fréttir Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Ungt fólk notar frekar samfélagsmiðla en hefðbundna fréttamiðla Stór meirihluti þjóðarinnar hlynntur veiðigjaldafrumvarpinu „Þú ert mögulega búin að nota gagnaver 400 sinnum síðan í morgun“ Kjarnorkukafbátur í höfn í fyrsta sinn Ísland leggur til fólk í finnskar herstöðvar Fluttur á bráðamóttöku með áverka á höfði eftir líkamsárás Segir stjórnina ekki standa við stóru orðin í orkumálum „Kannski var þetta prakkarastrik“ „Íslandsmet í óvandaðri lagasetningu“ Skýrt að fleiri hafi brotið af sér í máli fötluðu konunnar Engar skýringar frá saksóknara, Íslandsmet í umræðum og óvæntur hvalur Íslandsmet slegið í málþófi Ekið á sjö ára barn í Borgartúni Gufunesmálið: Hringdu um miðja nótt og sögðu hinn látna vera kynferðisafbrotamann Skorið á bönd palestínska og úkraínska fánans Konan er komin í leitirnar Keyptu ónýtt hús og fá ekki áheyrn Rúmlega 200 ökumenn sektaðir og átta sviptir vegna hraðaksturs Eldri borgarar skemmtu sér í múmínkastalanum Menn á sextugs- og sjötugsaldri grunaðir um stórfellt fíkniefnabrot Nýjasta útspil Ísraela á Gasa minni á „lokalausn“ nasistanna Handviss um að Sjálfstæðisflokkurinn fái yfir þrjátíu prósent Kolfelldu tillögu minnihlutans: „Það er meirihlutinn sem stýrir dagskránni“ „Þetta virðast vera einu gjöldin sem ekki má snerta“ Skráningargjöld, fylgistap og gettó á Gasa Bæjarráð Voga vill gera ráð fyrir flugvelli í Hvassahrauni Leggur til þjóðaratkvæðagreiðslu um bókun 35 Piltur reyndi að stöðva árás föður sem ógnaði móðurinni með hníf Flugvél Play lenti í hagléli og þurfti að snúa við Sjá meira
Erla Bolladóttir hefur stefnt íslenska ríkinu og vill að mál sitt verði tekið upp að nýju. Hún sér fram á kostnaðarsöm réttarhöld og stefnir á hópfjármögnun. Erlu barst í gær bréf frá ríkislögmanni þar sem bótakröfu hennar á hendur íslenska ríkinu var hafnað. Erla krafðist bóta vegna einangrunarvistar sem hún var látin sæta. „Mér brá auðvitað fyrst þegar ég fékk upplýsingar um að þetta væri komið en í rauninni kom þetta ekkert svo mikið á óvart," segir Erla. Erla hefur stefnt íslenska ríkinu og krefst ógildingar á úrskurði endurupptökunefndar frá árinu 2017. Erla fékk mál sitt ekki upp tekið að nýju, ólíkt öðrum sakborningum sem voru að lokum sýknaðir í Hæstarétti í fyrra. Málið var þingfest í héraðsdómi Reykjavíkur í morgun og hefur ríkislögmanni verið veittur sex vikna frestur til að skila greinargerð. „Það stendur ekki steinn yfir steini í niðurstöðu endurupptökunefndar á sínum tíma," segir Erla. Hún segist áður hafa heyrt af mögulegum sáttavilja í bótamálinu. Hún veltir fyrir sér hvort ríkislögmaður hafi skipt um skoðun eftir að hafa tekið við stefnunni frá henni. „Hann virðist þá taka til við að skrifa höfnun á kröfu minni um skaðabætur fyrir einangrunarvisitna sem ég var höfð í í átta mánuði frá nýfæddu barni," segir Erla. Hún sér fram á löng og dýr málaferli og hyggst því ráðast í hópfjármögnun til að geta staðið undir kostnaðinum. „Vitund þjóðarinnar er þessi, að það hafi verið illa farið með sex einstaklinga og fjóra þar til viðbótar, og enn vilja menn ekki axla ábyrgð og klára þetta," segir Erla.
Guðmundar- og Geirfinnsmálin Mest lesið Ísland leggur til fólk á rússnesku landamærin Innlent Ók líklega á yfir 120 rétt fyrir slysið Erlent Er Trump að gefast upp á Pútín? Erlent Fluttur á bráðamóttöku með áverka á höfði eftir líkamsárás Innlent Öllu flugi til og frá næststærstu borg Frakklands aflýst Erlent Stór meirihluti þjóðarinnar hlynntur veiðigjaldafrumvarpinu Innlent „Kannski var þetta prakkarastrik“ Innlent 109 látnir og yfir 160 saknað Erlent „Þú ert mögulega búin að nota gagnaver 400 sinnum síðan í morgun“ Innlent Segir stjórnina ekki standa við stóru orðin í orkumálum Innlent Fleiri fréttir Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Ungt fólk notar frekar samfélagsmiðla en hefðbundna fréttamiðla Stór meirihluti þjóðarinnar hlynntur veiðigjaldafrumvarpinu „Þú ert mögulega búin að nota gagnaver 400 sinnum síðan í morgun“ Kjarnorkukafbátur í höfn í fyrsta sinn Ísland leggur til fólk í finnskar herstöðvar Fluttur á bráðamóttöku með áverka á höfði eftir líkamsárás Segir stjórnina ekki standa við stóru orðin í orkumálum „Kannski var þetta prakkarastrik“ „Íslandsmet í óvandaðri lagasetningu“ Skýrt að fleiri hafi brotið af sér í máli fötluðu konunnar Engar skýringar frá saksóknara, Íslandsmet í umræðum og óvæntur hvalur Íslandsmet slegið í málþófi Ekið á sjö ára barn í Borgartúni Gufunesmálið: Hringdu um miðja nótt og sögðu hinn látna vera kynferðisafbrotamann Skorið á bönd palestínska og úkraínska fánans Konan er komin í leitirnar Keyptu ónýtt hús og fá ekki áheyrn Rúmlega 200 ökumenn sektaðir og átta sviptir vegna hraðaksturs Eldri borgarar skemmtu sér í múmínkastalanum Menn á sextugs- og sjötugsaldri grunaðir um stórfellt fíkniefnabrot Nýjasta útspil Ísraela á Gasa minni á „lokalausn“ nasistanna Handviss um að Sjálfstæðisflokkurinn fái yfir þrjátíu prósent Kolfelldu tillögu minnihlutans: „Það er meirihlutinn sem stýrir dagskránni“ „Þetta virðast vera einu gjöldin sem ekki má snerta“ Skráningargjöld, fylgistap og gettó á Gasa Bæjarráð Voga vill gera ráð fyrir flugvelli í Hvassahrauni Leggur til þjóðaratkvæðagreiðslu um bókun 35 Piltur reyndi að stöðva árás föður sem ógnaði móðurinni með hníf Flugvél Play lenti í hagléli og þurfti að snúa við Sjá meira