Kveikt á skjá númer hundrað Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 8. nóvember 2019 09:26 Þór Þorsteinsson, formaður Landsbjargar, Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir ráðherra og Steingrímur Birgisson frá Bílaleigu Akureyrar við skjáinn góða. Mynd/Landsbjörg Kveikt var á hundraðasta upplýsingaskjá Safetravel-verkefnisins við hátíðlega athöfn á Akureyri í gær. Formaður Slysavarnafélagsins Landsbjargar telur að verkefnið hafi skilað sér í færri óhöppum. Þordís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, ráðherra ferðamála, kveikti á skjá númer hundrað, sem staðsettur er í starfstöð Bílaleigu Akureyrar á Akureyri. Við það tækifæri lýsti hún yfir mikilli ánægju með Safetravel-verkefnið og sagði hún að sem ráðherra héldi hún sérstaklega upp á verkefnið, þar sem það væri skólabókardæmi um farsæla samvinnu yfirvalda, félagasamtaka og fyrirtækja. Upplýsingaskjáirnir eru staðsettir víða og þjóna þeim tilgangi að koma mikilvægum upplýsingum og fróðleik til ferðamanna, innlendra sem erlendra, og auka þannig öryggi þeirra. Á skjánum má finna vefmyndavélar á vegum á tilteknum svæðum, veðurspá frá svæðinu, aðvaranir sem ferðamenn þurfa að sjá og ýmislegt fleira. Skjáirnir eru staðsettir á helstu viðkomustöðum ferðamanna, flugvöllum, bílaleigum, bensínstöðvum, hótelum og öðrum fyrirtækjum í ferðaþjónustu. Fyrsti skjárinn var settur upp fyrir fimm árum og hefur þem fjölgað jafnt og þétt á undanförnum árum. „Þetta er aukinn fræðsla sem skilar sér í færri óhöppum, alveg klárlega. Við heyrum það frá samstarfsaðilum okkar að þetta er gríðarlega mikið notað. Þetta er góð leið tl að koma upplýsingum áfram til fólks,“ sagði Þór Þorsteinsson, formaður Landsbjargar í samtali við Vísi í gær þegar skjárinn var vígður í gær. Akureyri Björgunarsveitir Ferðamennska á Íslandi Umferðaröryggi Mest lesið Notuðu gröfu til að brjótast inn í hraðbanka Innlent Húsleit á heimili þekkts brotamanns Innlent Vöknuðu með rottu upp í rúmi Innlent Ekki allt sem sýnist varðandi launin Innlent Tilkynnt um par að slást Innlent Töldu mann ætla að nota riffil með hljóðdeyfi í Gufunesmálinu Innlent „Það er hetja á Múlaborg“ Innlent Segir ásakanir Evrópu barnalegar Erlent „Ketamín-drottningin“ játar að hafa selt Perry ketamín Erlent „Á farsælum þrettán ára ferli hef ég bara heyrt af þessu tvívegis“ Innlent Fleiri fréttir Ísland frumstætt samanborið við Noreg Færa vinsæla útitónleika yfir á sunnudag: „Ég ætla ekki bara að dæma ungmennin“ Kinnhestur frá Ingvari E. Sigurðssyni í tilefni af nýjum bjór „Á farsælum þrettán ára ferli hef ég bara heyrt af þessu tvívegis“ Ekkert bendi til tengsla milli bankastuldsins og Gufunesmálsins Tilkynnt um par að slást Norskir kafarar og dularfullur hraðbankaþjófnaður Líkið ekki innan um aðra sjúklinga Norsku kafararnir mættir í Haukadalsá Ekki allt sem sýnist varðandi launin Húsleit á heimili þekkts brotamanns Hraðari aflögun í Krýsuvík en áður Þess sem stýrir rannsókn að ákveða lengd símabanns fanga Fordæmisgefandi fyrir Ísland hvernig haldið verði á málum Úkraínu Sóttu skipverja á rússnesku skipi langt út á sjó og svo beint í Hrafntinnusker Kanna starfshætti, verklag og aðstæður Vöknuðu með rottu upp í rúmi Töldu mann ætla að nota riffil með hljóðdeyfi í Gufunesmálinu Notuðu gröfu til að brjótast inn í hraðbanka Flösku með bensíni kastað í hús í Hafnarfirði Strætó hættir að bíða svo fólk þurfi ekki að bíða Lík hafi legið í námunda við aðra um klukkustundaskeið „Réttu spilin og réttu vopnin“ „Það er hetja á Múlaborg“ Hringir daglega í brotaþola og lykilvitni Faðir á Múlaborg í áfalli, leiðtogafundur í Washington og símtöl sakbornings Stjórnvöld þurfi að bregðast við veðmálavandanum Jarðskjálfti fjórum kílómetrum frá höfuðborgarsvæðinu Lögregla leitar manns vegna rannsóknar Vesturbæjarlaug aftur lokað vegna viðgerðar Sjá meira
Kveikt var á hundraðasta upplýsingaskjá Safetravel-verkefnisins við hátíðlega athöfn á Akureyri í gær. Formaður Slysavarnafélagsins Landsbjargar telur að verkefnið hafi skilað sér í færri óhöppum. Þordís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, ráðherra ferðamála, kveikti á skjá númer hundrað, sem staðsettur er í starfstöð Bílaleigu Akureyrar á Akureyri. Við það tækifæri lýsti hún yfir mikilli ánægju með Safetravel-verkefnið og sagði hún að sem ráðherra héldi hún sérstaklega upp á verkefnið, þar sem það væri skólabókardæmi um farsæla samvinnu yfirvalda, félagasamtaka og fyrirtækja. Upplýsingaskjáirnir eru staðsettir víða og þjóna þeim tilgangi að koma mikilvægum upplýsingum og fróðleik til ferðamanna, innlendra sem erlendra, og auka þannig öryggi þeirra. Á skjánum má finna vefmyndavélar á vegum á tilteknum svæðum, veðurspá frá svæðinu, aðvaranir sem ferðamenn þurfa að sjá og ýmislegt fleira. Skjáirnir eru staðsettir á helstu viðkomustöðum ferðamanna, flugvöllum, bílaleigum, bensínstöðvum, hótelum og öðrum fyrirtækjum í ferðaþjónustu. Fyrsti skjárinn var settur upp fyrir fimm árum og hefur þem fjölgað jafnt og þétt á undanförnum árum. „Þetta er aukinn fræðsla sem skilar sér í færri óhöppum, alveg klárlega. Við heyrum það frá samstarfsaðilum okkar að þetta er gríðarlega mikið notað. Þetta er góð leið tl að koma upplýsingum áfram til fólks,“ sagði Þór Þorsteinsson, formaður Landsbjargar í samtali við Vísi í gær þegar skjárinn var vígður í gær.
Akureyri Björgunarsveitir Ferðamennska á Íslandi Umferðaröryggi Mest lesið Notuðu gröfu til að brjótast inn í hraðbanka Innlent Húsleit á heimili þekkts brotamanns Innlent Vöknuðu með rottu upp í rúmi Innlent Ekki allt sem sýnist varðandi launin Innlent Tilkynnt um par að slást Innlent Töldu mann ætla að nota riffil með hljóðdeyfi í Gufunesmálinu Innlent „Það er hetja á Múlaborg“ Innlent Segir ásakanir Evrópu barnalegar Erlent „Ketamín-drottningin“ játar að hafa selt Perry ketamín Erlent „Á farsælum þrettán ára ferli hef ég bara heyrt af þessu tvívegis“ Innlent Fleiri fréttir Ísland frumstætt samanborið við Noreg Færa vinsæla útitónleika yfir á sunnudag: „Ég ætla ekki bara að dæma ungmennin“ Kinnhestur frá Ingvari E. Sigurðssyni í tilefni af nýjum bjór „Á farsælum þrettán ára ferli hef ég bara heyrt af þessu tvívegis“ Ekkert bendi til tengsla milli bankastuldsins og Gufunesmálsins Tilkynnt um par að slást Norskir kafarar og dularfullur hraðbankaþjófnaður Líkið ekki innan um aðra sjúklinga Norsku kafararnir mættir í Haukadalsá Ekki allt sem sýnist varðandi launin Húsleit á heimili þekkts brotamanns Hraðari aflögun í Krýsuvík en áður Þess sem stýrir rannsókn að ákveða lengd símabanns fanga Fordæmisgefandi fyrir Ísland hvernig haldið verði á málum Úkraínu Sóttu skipverja á rússnesku skipi langt út á sjó og svo beint í Hrafntinnusker Kanna starfshætti, verklag og aðstæður Vöknuðu með rottu upp í rúmi Töldu mann ætla að nota riffil með hljóðdeyfi í Gufunesmálinu Notuðu gröfu til að brjótast inn í hraðbanka Flösku með bensíni kastað í hús í Hafnarfirði Strætó hættir að bíða svo fólk þurfi ekki að bíða Lík hafi legið í námunda við aðra um klukkustundaskeið „Réttu spilin og réttu vopnin“ „Það er hetja á Múlaborg“ Hringir daglega í brotaþola og lykilvitni Faðir á Múlaborg í áfalli, leiðtogafundur í Washington og símtöl sakbornings Stjórnvöld þurfi að bregðast við veðmálavandanum Jarðskjálfti fjórum kílómetrum frá höfuðborgarsvæðinu Lögregla leitar manns vegna rannsóknar Vesturbæjarlaug aftur lokað vegna viðgerðar Sjá meira