Vill minnast Auðar með minnisvarða í borgarlandinu Atli Ísleifsson skrifar 8. nóvember 2019 14:13 Hildur Björnsdóttir og Auður Auðuns, fyrrverandi borgarstjóri, þingkona og ráðherra. vísir/vilhelm/Alþingi Hildur Björnsdóttir, borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins, segist munu leggja til á næsta fundi skipulagsráðs borgarinnar að Reykjavíkurborg reisi minnisvarða um Auði Auðuns, fyrrverandi borgarstjóra, þingkonu Sjálfstæðisflokksins og ráðherra. Frá þessu greinir Hildur á Facebook-síðu sinni. Hún segir að margir hafi að undanförnu ljáð máls á því að hægt væri að minnast Auðar í borgarlandinu í einhverjum hætti. „Það þykir mér prýðileg hugmynd og ríma vel við áherslur Listasafns Reykjavíkur, sem hefur tileinkað árið 2019, list í almannarými,“ segir Hildur, en næsti fundur skipulagsráðs fer fram næstkomandi miðvikudag. Hildur minnir á að Auður hafi verið fyrst kvenna til að hefja laganám í Háskóla Íslands, verið fyrst kvenna til að ljúka embættisprófi í lögfræði árið 1935, fyrst kvenna til að gegna embætti borgarstjóra (1959-60) og ráðherraembætti (1970-71). „Sannkallaður brautryðjandi sem vert er að minnast,“ segir borgarfulltrúinn. Stytta af Ingibjörgu H. Bjarnason, þingkonu Sjálfstæðisflokksins og fyrstu konunnar til að taka sæti á þingi, var afhjúpuð við Skála Alþingis árið 2015. Var það fyrsta heila höggmyndin af nafngreindri konu í Reykjavík. Borgarstjórn Reykjavík Styttur og útilistaverk Tengdar fréttir Styttan af Ingibjörgu H. Bjarnason afhjúpuð Ingibjörg H. Bjarnason var fyrsta konan sem kosin var á Alþingi, sjö árum eftir að konur hlutu kosningarétt og kjörgengi. 19. júní 2015 17:11 Mest lesið Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Erlent Með töskurnar fullar af marijúana Innlent „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Innlent Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Innlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Erlent Stjórnarandstaðan þurfi ný tæki í hendur eftir darraðardans sumarsins Innlent Tuttugu prósent meira fjármagn í utanríkismál á næsta ári Innlent Mikill meirihluti óánægður með leigubílamarkaðinn Innlent Fleiri fréttir Rússneskir drónar í pólskri lofthelgi og „sérstök“ ræða forseta Íslands Tekist á um hvort framlag í séreign sé launagreiðsla Mikill meirihluti óánægður með leigubílamarkaðinn „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Stjórnarandstaðan þurfi ný tæki í hendur eftir darraðardans sumarsins Með töskurnar fullar af marijúana Umboðsmaður afgreiddi 566 mál og skilaði 21 áliti Tuttugu prósent meira fjármagn í utanríkismál á næsta ári Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Handtekinn í miðborginni fyrir brot á vopnalögum Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Útsending komin í lag Forseti biðlar til þingmanna og ólíkleg þátttaka í Eurovision Skipar ekki nýjan vararíkissaksóknara Teppa vegna minniháttar umferðarslyss á Kringlumýrarbraut Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Skipar nefnd um jafnrétti karla Hvatti þingmenn til að halda ekki áfram að setja met í málþófi Bein útsending: Guðsþjónusta og setning Alþingis „Við munum reyna að bæta öll mál“ „Er þetta allt sem Ísland getur gert?“ Bókun 35 verði keyrð í gegnum þingið Ríkisstjórnin sýnir á spilin og Alþingi sett í dag Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Mikill meirihluti hlynntur Hvammsvirkjun Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Boða 157 mál á 157. löggjafaþingi og hér er það helsta Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Gagnrýnir hæstu ríkisútgjöld sögunnar í fjárlagafrumvarpi Svona var kynning ríkisstjórnar á þingmálum vetrarins Sjá meira
Hildur Björnsdóttir, borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins, segist munu leggja til á næsta fundi skipulagsráðs borgarinnar að Reykjavíkurborg reisi minnisvarða um Auði Auðuns, fyrrverandi borgarstjóra, þingkonu Sjálfstæðisflokksins og ráðherra. Frá þessu greinir Hildur á Facebook-síðu sinni. Hún segir að margir hafi að undanförnu ljáð máls á því að hægt væri að minnast Auðar í borgarlandinu í einhverjum hætti. „Það þykir mér prýðileg hugmynd og ríma vel við áherslur Listasafns Reykjavíkur, sem hefur tileinkað árið 2019, list í almannarými,“ segir Hildur, en næsti fundur skipulagsráðs fer fram næstkomandi miðvikudag. Hildur minnir á að Auður hafi verið fyrst kvenna til að hefja laganám í Háskóla Íslands, verið fyrst kvenna til að ljúka embættisprófi í lögfræði árið 1935, fyrst kvenna til að gegna embætti borgarstjóra (1959-60) og ráðherraembætti (1970-71). „Sannkallaður brautryðjandi sem vert er að minnast,“ segir borgarfulltrúinn. Stytta af Ingibjörgu H. Bjarnason, þingkonu Sjálfstæðisflokksins og fyrstu konunnar til að taka sæti á þingi, var afhjúpuð við Skála Alþingis árið 2015. Var það fyrsta heila höggmyndin af nafngreindri konu í Reykjavík.
Borgarstjórn Reykjavík Styttur og útilistaverk Tengdar fréttir Styttan af Ingibjörgu H. Bjarnason afhjúpuð Ingibjörg H. Bjarnason var fyrsta konan sem kosin var á Alþingi, sjö árum eftir að konur hlutu kosningarétt og kjörgengi. 19. júní 2015 17:11 Mest lesið Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Erlent Með töskurnar fullar af marijúana Innlent „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Innlent Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Innlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Erlent Stjórnarandstaðan þurfi ný tæki í hendur eftir darraðardans sumarsins Innlent Tuttugu prósent meira fjármagn í utanríkismál á næsta ári Innlent Mikill meirihluti óánægður með leigubílamarkaðinn Innlent Fleiri fréttir Rússneskir drónar í pólskri lofthelgi og „sérstök“ ræða forseta Íslands Tekist á um hvort framlag í séreign sé launagreiðsla Mikill meirihluti óánægður með leigubílamarkaðinn „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Stjórnarandstaðan þurfi ný tæki í hendur eftir darraðardans sumarsins Með töskurnar fullar af marijúana Umboðsmaður afgreiddi 566 mál og skilaði 21 áliti Tuttugu prósent meira fjármagn í utanríkismál á næsta ári Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Handtekinn í miðborginni fyrir brot á vopnalögum Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Útsending komin í lag Forseti biðlar til þingmanna og ólíkleg þátttaka í Eurovision Skipar ekki nýjan vararíkissaksóknara Teppa vegna minniháttar umferðarslyss á Kringlumýrarbraut Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Skipar nefnd um jafnrétti karla Hvatti þingmenn til að halda ekki áfram að setja met í málþófi Bein útsending: Guðsþjónusta og setning Alþingis „Við munum reyna að bæta öll mál“ „Er þetta allt sem Ísland getur gert?“ Bókun 35 verði keyrð í gegnum þingið Ríkisstjórnin sýnir á spilin og Alþingi sett í dag Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Mikill meirihluti hlynntur Hvammsvirkjun Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Boða 157 mál á 157. löggjafaþingi og hér er það helsta Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Gagnrýnir hæstu ríkisútgjöld sögunnar í fjárlagafrumvarpi Svona var kynning ríkisstjórnar á þingmálum vetrarins Sjá meira
Styttan af Ingibjörgu H. Bjarnason afhjúpuð Ingibjörg H. Bjarnason var fyrsta konan sem kosin var á Alþingi, sjö árum eftir að konur hlutu kosningarétt og kjörgengi. 19. júní 2015 17:11