Wenger: Ég mun ræða við Bayern í næstu viku Anton Ingi Leifsson skrifar 8. nóvember 2019 22:03 Arsene Wenger, fyrrum stjóri Arsenal. vísir/getty Arsene Wenger mun ræða við Bayern Munchen í næstu viku og möguleiki er á því að hann verði næsti knattspyrnustjóri liðsins. Bayern rak Niko Kovac úr starfi um síðustu helgi og fyrr í vikunni bárust þær fregnir að Wenger væri ekki á lista Bæjara yfir mögulega stjóra liðsins. Það er þó ekki rétt en Frakkinn fékk hringingu frá Þýskalandi í vikunni. Hann hefur ekki þjálfað síðan hann hætti með Arsenal sumarið 2018. „Ég er ekki með neinn umboðsmann svo það getur enginn talað fyrir mína hönd. Ég hef þekkt Franz Beckenbauer, Karl-Heinz Rummenigge and Uli Hoeness í 40 ár,“ sagði Wenger við BeIN Sports. „Árnagur félagsins hefur verið byggt á rosalegum hæfileika, heiðarleika og einfaldleika. Við höfum alltaf sagt sannleikann okkar á milli þegar þess hefur þurft.“Arsene Wenger remains in the running to take over as Bayern Munich head coach after revealing he will hold talks with the German club next week. — Sky Sports News (@SkySportsNews) November 8, 2019 „Hvað gerðist? Nafn mitt kom upp. Á miðvikudaginn hringdi Rummenigge og ég gat ekki svarað strax, svo ég hringdi í hann til baka. Hann var í bíl á leiðinni gegn Olympiakos.“ Bayern vann sigur á Olympiakos á heimavelli í Meistaradeildinni í vikunni og mætir Dortmund í stórleik í þýska boltanum á morgun. Hans-Dieter Flick stýrir liðinu í þessum tveimur leikjum. „Við töluðum í fjórar eða fimm mínútur. Hann sagði mér að þeir hefðu ráðið Flick til þess að stýra liðinu í næstu tveimur leikjum. Hann spurði mig hvort ég hefði áhuga á starfinu.“ „Ég sagði við hann að ég hafi ekki hugsað út í það og þyrfti smá tíma til þess. Við ákváðum að tala saman í næstu viku því ég er í Doha þangað til á sunnudagskvöldið. Það er sanna sagan,“ sagði Frakkinn. Þýski boltinn Mest lesið Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Enski boltinn Úlfarnir unnu United aftur Enski boltinn Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Enski boltinn Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 ÍA og Vestri mætast inni Íslenski boltinn Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Formúla 1 Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Enski boltinn Fleiri fréttir Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Sjá meira
Arsene Wenger mun ræða við Bayern Munchen í næstu viku og möguleiki er á því að hann verði næsti knattspyrnustjóri liðsins. Bayern rak Niko Kovac úr starfi um síðustu helgi og fyrr í vikunni bárust þær fregnir að Wenger væri ekki á lista Bæjara yfir mögulega stjóra liðsins. Það er þó ekki rétt en Frakkinn fékk hringingu frá Þýskalandi í vikunni. Hann hefur ekki þjálfað síðan hann hætti með Arsenal sumarið 2018. „Ég er ekki með neinn umboðsmann svo það getur enginn talað fyrir mína hönd. Ég hef þekkt Franz Beckenbauer, Karl-Heinz Rummenigge and Uli Hoeness í 40 ár,“ sagði Wenger við BeIN Sports. „Árnagur félagsins hefur verið byggt á rosalegum hæfileika, heiðarleika og einfaldleika. Við höfum alltaf sagt sannleikann okkar á milli þegar þess hefur þurft.“Arsene Wenger remains in the running to take over as Bayern Munich head coach after revealing he will hold talks with the German club next week. — Sky Sports News (@SkySportsNews) November 8, 2019 „Hvað gerðist? Nafn mitt kom upp. Á miðvikudaginn hringdi Rummenigge og ég gat ekki svarað strax, svo ég hringdi í hann til baka. Hann var í bíl á leiðinni gegn Olympiakos.“ Bayern vann sigur á Olympiakos á heimavelli í Meistaradeildinni í vikunni og mætir Dortmund í stórleik í þýska boltanum á morgun. Hans-Dieter Flick stýrir liðinu í þessum tveimur leikjum. „Við töluðum í fjórar eða fimm mínútur. Hann sagði mér að þeir hefðu ráðið Flick til þess að stýra liðinu í næstu tveimur leikjum. Hann spurði mig hvort ég hefði áhuga á starfinu.“ „Ég sagði við hann að ég hafi ekki hugsað út í það og þyrfti smá tíma til þess. Við ákváðum að tala saman í næstu viku því ég er í Doha þangað til á sunnudagskvöldið. Það er sanna sagan,“ sagði Frakkinn.
Þýski boltinn Mest lesið Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Enski boltinn Úlfarnir unnu United aftur Enski boltinn Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Enski boltinn Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 ÍA og Vestri mætast inni Íslenski boltinn Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Formúla 1 Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Enski boltinn Fleiri fréttir Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Sjá meira