Zabit Magomedsharipov með sigur í Rússlandi Pétur Marinó Jónsson skrifar 9. nóvember 2019 22:56 UFC var með bardagakvöld í Rússlandi fyrr í kvöld þar sem þeir Zabit Magomedsharipov og Calvin Kattar mættust í aðalbardaga kvöldsins. Aðalbardagi kvöldsins var einungis þriggja lotu bardagi en ekki fimm lotu bardagi eins og vaninn er í UFC. Bardagi Zabit og Kattar var gerður að aðalbardaga kvöldsins með 17 daga fyrirvara eftir að upprunalegi aðalbardagi kvöldsins datt út. Sem betur fer fyrir Zabit var þetta bara þriggja lotu bardagi. Heimamaðurinn Zabit byrjaði mjög vel og náði góðum fléttum á Kattar. Bein högg og hnitmiðuð spörk hittu vel og var Kattar í vandræðum framan af. Í 3. lotu komst Kattar betur inn í bardagann og þjarmaði vel að Zabit sem var farinn að þreytast. Zabit gaf eftir í 3. lotu en það dugði ekki til fyrir Kattar og vann Zabit eftir dómaraákvörðun, 29-28. Ef bardaginn hefði verið fimm lotur má velta því fyrir sér hvernig þetta hefði endað. Greg Hardy mætti Alexander Volkov í næstsíðasta bardaga kvöldsins. Volkov er talsvert reynslumeiri bardagamaður en Hardy og notaði löngu vopnin sín gegn Hardy allar 15 mínúturnar. Í fyrstu lotu virtist Hardy hafa brotið á sér höndina eftir spark frá Volkov og átti hann í erfiðleikum með að beita höndinni út bardagann. Volkov var betri allan tímann og vann allar loturnar. Hardy bar sig vel þrátt fyrir að Volkov væri með fimmfalt meiri reynslu sem atvinnumaður í MMA og sýndi að hann á heima á topp 15 í þungavigt UFC. Öll úrslit bardagakvöldsins má sjá á vef MMA Frétta hér. MMA Tengdar fréttir Greg Hardy fær alvöru andstæðing í Rússlandi UFC er með bardagakvöld í Rússlandi í kvöld. Hinn umdeildi Greg Hardy fær þar sinn erfiðasta bardaga til þessa. 9. nóvember 2019 10:00 Mest lesið „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Körfubolti Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Fótbolti Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Fótbolti Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Handbolti Dagskráin í dag: Lengjubikar kvenna, úrvalsdeildin í keilu og NBA Sport Fleiri fréttir „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar „Við þurfum annan titil“ Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum „Við vorum yfirspenntar“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Sjá meira
UFC var með bardagakvöld í Rússlandi fyrr í kvöld þar sem þeir Zabit Magomedsharipov og Calvin Kattar mættust í aðalbardaga kvöldsins. Aðalbardagi kvöldsins var einungis þriggja lotu bardagi en ekki fimm lotu bardagi eins og vaninn er í UFC. Bardagi Zabit og Kattar var gerður að aðalbardaga kvöldsins með 17 daga fyrirvara eftir að upprunalegi aðalbardagi kvöldsins datt út. Sem betur fer fyrir Zabit var þetta bara þriggja lotu bardagi. Heimamaðurinn Zabit byrjaði mjög vel og náði góðum fléttum á Kattar. Bein högg og hnitmiðuð spörk hittu vel og var Kattar í vandræðum framan af. Í 3. lotu komst Kattar betur inn í bardagann og þjarmaði vel að Zabit sem var farinn að þreytast. Zabit gaf eftir í 3. lotu en það dugði ekki til fyrir Kattar og vann Zabit eftir dómaraákvörðun, 29-28. Ef bardaginn hefði verið fimm lotur má velta því fyrir sér hvernig þetta hefði endað. Greg Hardy mætti Alexander Volkov í næstsíðasta bardaga kvöldsins. Volkov er talsvert reynslumeiri bardagamaður en Hardy og notaði löngu vopnin sín gegn Hardy allar 15 mínúturnar. Í fyrstu lotu virtist Hardy hafa brotið á sér höndina eftir spark frá Volkov og átti hann í erfiðleikum með að beita höndinni út bardagann. Volkov var betri allan tímann og vann allar loturnar. Hardy bar sig vel þrátt fyrir að Volkov væri með fimmfalt meiri reynslu sem atvinnumaður í MMA og sýndi að hann á heima á topp 15 í þungavigt UFC. Öll úrslit bardagakvöldsins má sjá á vef MMA Frétta hér.
MMA Tengdar fréttir Greg Hardy fær alvöru andstæðing í Rússlandi UFC er með bardagakvöld í Rússlandi í kvöld. Hinn umdeildi Greg Hardy fær þar sinn erfiðasta bardaga til þessa. 9. nóvember 2019 10:00 Mest lesið „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Körfubolti Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Fótbolti Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Fótbolti Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Handbolti Dagskráin í dag: Lengjubikar kvenna, úrvalsdeildin í keilu og NBA Sport Fleiri fréttir „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar „Við þurfum annan titil“ Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum „Við vorum yfirspenntar“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Sjá meira
Greg Hardy fær alvöru andstæðing í Rússlandi UFC er með bardagakvöld í Rússlandi í kvöld. Hinn umdeildi Greg Hardy fær þar sinn erfiðasta bardaga til þessa. 9. nóvember 2019 10:00