Mourinho um Klopp: „Honum líkaði ekki matseðillinn“ Anton Ingi Leifsson skrifar 21. október 2019 11:00 Klopp líflegur á Old Trafford í gær. vísir/getty Jose Mourinho, sparkspekingur Sky Sports, segir að það hafi sést mikil gremja á Jurgen Klopp, stjóra Liverpool, í leik Liverpool og Manchester United í gær. Klopp hefur ekki unnið leik á Old Trafford og það breyttist ekki í gær en Mourinho, sem var spekingur Sky Sports, yfir leiknum í gær greindi leikinn á þennan hátt eftir leikinn: „Mér finnst eins og Liverpool verða takmarkaðir þegar þeir mæta liðum sem liggja til baka. Þeir hafa náð í frábær úrslit en stundum verður þetta mjög takmarkað,“ sagði Mourinho eftir leikinn. „Stundum mölbrjóta þeir andstæðinganna þegar þeir mæta liðum sem spila líkt og þeir vilja spila á móti en það það var gremja í Jurgen.“ „Á Old Trafford, sem er sérstakur staður fyrir Liverpool að vinna, hefur hann aldrei unnið. Mér finnst eins og honum hafi ekki líkað matseðilinn. Hann vill kjöt en fékk fisk.“"I feel he didn't like the menu. He likes meat, and he got fish." Did Ole Gunnar Solskjaer get his tactics right at Old Trafford? Gary Neville, Jose Mourinho, Roy Keane, Graeme Souness give Old Trafford verdict: https://t.co/BO0Fdqoz83pic.twitter.com/L9TOR5gfRp — Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) October 20, 2019 „Hann var ekki ánægður og þeir eru auðvitað mun sterkari þegar þeir spila gegn liðum þar sem þeir geta sótt hratt en United á þessum tímapunkti spila öðruvísi.“ „Þeir reyna að vera þéttir til baka og þeir héldu þremur miðvörðum þéttum sem og miðjumönnunum. Þeim líkaði ekki vel við matseðilinn,“ sagði Mourinho. Enski boltinn Tengdar fréttir Keane blöskraði faðmlögin í leikmannagöngunum: „Þú ert á leið í stríð gegn þessum leikmönnum“ Roy Keane, fyrrum fyrirliða Manchester United og núverandi sparkspekingur Sky Sports, var ekki hrifinn af því sem gerðist í leikmannagöngunum fyrir stórleik Liverpool og Man. United í gær. 21. október 2019 08:30 Solskjær sendi Liverpool pillu: „Ekki 30 ár þangað til við vinnum deildina á ný“ Norðmaðurinn skaut aðeins á Liverpool og hversu lengi þeir hafa beðið eftir Englandsmeistaratitlinum. 21. október 2019 07:30 Sláandi munur á Liverpool fyrir og eftir komu Van Dijk Liverpool gerði Virgil van Dijk að dýrasta varnarmanni í heimi í janúar á síðasta ári, tímabundið allavega. Síðan þá hefur þessi 28 ára Hollendingur verið einn besti knattspyrnumaður í heimi. 21. október 2019 08:30 Mark Clattenburg stakk upp í óánægða stuðningsmenn Liverpool: Þetta VAR allt rétt Mark Clattenburg, fyrrum dómari í ensku úrvalsdeildinni, var sáttur með umdeilda Varsjá í leik Manchester United og Liverpool í gær. 21. október 2019 09:30 Klopp kvartaði undan myndbandsdómgæslu eftir jafnteflið á Old Trafford Jürgen Norbert Klopp, hinn síkáti og skemmtilegi þjálfari Liverpool, var vægast sagt ósáttur með varsjána eða myndbandsdómgæslu í leik liðsins geg Manchester United í gær. Þá taldi hann nær allt hafa farið gegn sínu liði í leiknum. 21. október 2019 07:00 Mest lesið Danir óstöðvandi Handbolti „Hjá þessu félagi þarftu að vinna alla leiki“ Fótbolti Orri Steinn kom ekki við sögu í tapi Sociedad Fótbolti „Keppni um hvort liðið myndi ná að strengja saman nokkur stopp í röð“ Körfubolti „Erum í þessu til þess að vinna“ Körfubolti „Þeir voru pottþétt að spara“ Handbolti Hrósuðu Viggó í hástert: „Hann er svo verðmætur“ Handbolti Uppgjörið: Tindastóll - Grindavík 97-79 | Öruggt hjá heimamönnum á Króknum Körfubolti Loks vann Tottenham Fótbolti Bruno til bjargar Fótbolti Fleiri fréttir Haaland fær tíu milljarða hjálp Sér eftir því sem hann sagði Cole Palmer er stolt lítillar þjóðar í Karabíska hafinu Táningur handtekinn vegna ummæla í garð Havertz og eiginkonu hans Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Jón Daði skoraði í fyrsta sigurleik Burton á árinu Grealish eftirsóttur: Færir hann sig um set í Manchester? Meistarar City halda áfram að bæta við sig „Of snemmt að kalla Liverpool besta lið í heimi“ Spilar ekki á meðan glugginn er opinn Petit baðst afsökunar á að „drepa“ Pat Rice „Ég myndi deyja fyrir Liverpool“ Englandsmeistararnir festa kaup á Khusanov Varnarmennirnir björguðu Chelsea Fowler með sína kenningu um þá samningslausu hjá Liverpool Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Áttundi sigur Forest í síðustu níu leikjum Yfirlýsing frá City með stórsigri Onana með skelfileg mistök þegar United tapaði enn og aftur fyrir Brighton Draumaendurkoma hjá Moyes á Goodison Park Fyrrverandi landsliðsmaður Englands mætir KSI í boxbardaga Segir Liverpool besta lið heims Antony á leið til Betis Ollie Watkins gerði Arsenal skráveifu Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Kluivert með þrennu í fyrsta leik dagsins Haaland sagður fá yfir tólf milljónir í laun á dag næsta áratuginn Samingur Haaland slæmar fréttir fyrir Alan Shearer Denis Law látinn Sjá meira
Jose Mourinho, sparkspekingur Sky Sports, segir að það hafi sést mikil gremja á Jurgen Klopp, stjóra Liverpool, í leik Liverpool og Manchester United í gær. Klopp hefur ekki unnið leik á Old Trafford og það breyttist ekki í gær en Mourinho, sem var spekingur Sky Sports, yfir leiknum í gær greindi leikinn á þennan hátt eftir leikinn: „Mér finnst eins og Liverpool verða takmarkaðir þegar þeir mæta liðum sem liggja til baka. Þeir hafa náð í frábær úrslit en stundum verður þetta mjög takmarkað,“ sagði Mourinho eftir leikinn. „Stundum mölbrjóta þeir andstæðinganna þegar þeir mæta liðum sem spila líkt og þeir vilja spila á móti en það það var gremja í Jurgen.“ „Á Old Trafford, sem er sérstakur staður fyrir Liverpool að vinna, hefur hann aldrei unnið. Mér finnst eins og honum hafi ekki líkað matseðilinn. Hann vill kjöt en fékk fisk.“"I feel he didn't like the menu. He likes meat, and he got fish." Did Ole Gunnar Solskjaer get his tactics right at Old Trafford? Gary Neville, Jose Mourinho, Roy Keane, Graeme Souness give Old Trafford verdict: https://t.co/BO0Fdqoz83pic.twitter.com/L9TOR5gfRp — Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) October 20, 2019 „Hann var ekki ánægður og þeir eru auðvitað mun sterkari þegar þeir spila gegn liðum þar sem þeir geta sótt hratt en United á þessum tímapunkti spila öðruvísi.“ „Þeir reyna að vera þéttir til baka og þeir héldu þremur miðvörðum þéttum sem og miðjumönnunum. Þeim líkaði ekki vel við matseðilinn,“ sagði Mourinho.
Enski boltinn Tengdar fréttir Keane blöskraði faðmlögin í leikmannagöngunum: „Þú ert á leið í stríð gegn þessum leikmönnum“ Roy Keane, fyrrum fyrirliða Manchester United og núverandi sparkspekingur Sky Sports, var ekki hrifinn af því sem gerðist í leikmannagöngunum fyrir stórleik Liverpool og Man. United í gær. 21. október 2019 08:30 Solskjær sendi Liverpool pillu: „Ekki 30 ár þangað til við vinnum deildina á ný“ Norðmaðurinn skaut aðeins á Liverpool og hversu lengi þeir hafa beðið eftir Englandsmeistaratitlinum. 21. október 2019 07:30 Sláandi munur á Liverpool fyrir og eftir komu Van Dijk Liverpool gerði Virgil van Dijk að dýrasta varnarmanni í heimi í janúar á síðasta ári, tímabundið allavega. Síðan þá hefur þessi 28 ára Hollendingur verið einn besti knattspyrnumaður í heimi. 21. október 2019 08:30 Mark Clattenburg stakk upp í óánægða stuðningsmenn Liverpool: Þetta VAR allt rétt Mark Clattenburg, fyrrum dómari í ensku úrvalsdeildinni, var sáttur með umdeilda Varsjá í leik Manchester United og Liverpool í gær. 21. október 2019 09:30 Klopp kvartaði undan myndbandsdómgæslu eftir jafnteflið á Old Trafford Jürgen Norbert Klopp, hinn síkáti og skemmtilegi þjálfari Liverpool, var vægast sagt ósáttur með varsjána eða myndbandsdómgæslu í leik liðsins geg Manchester United í gær. Þá taldi hann nær allt hafa farið gegn sínu liði í leiknum. 21. október 2019 07:00 Mest lesið Danir óstöðvandi Handbolti „Hjá þessu félagi þarftu að vinna alla leiki“ Fótbolti Orri Steinn kom ekki við sögu í tapi Sociedad Fótbolti „Keppni um hvort liðið myndi ná að strengja saman nokkur stopp í röð“ Körfubolti „Erum í þessu til þess að vinna“ Körfubolti „Þeir voru pottþétt að spara“ Handbolti Hrósuðu Viggó í hástert: „Hann er svo verðmætur“ Handbolti Uppgjörið: Tindastóll - Grindavík 97-79 | Öruggt hjá heimamönnum á Króknum Körfubolti Loks vann Tottenham Fótbolti Bruno til bjargar Fótbolti Fleiri fréttir Haaland fær tíu milljarða hjálp Sér eftir því sem hann sagði Cole Palmer er stolt lítillar þjóðar í Karabíska hafinu Táningur handtekinn vegna ummæla í garð Havertz og eiginkonu hans Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Jón Daði skoraði í fyrsta sigurleik Burton á árinu Grealish eftirsóttur: Færir hann sig um set í Manchester? Meistarar City halda áfram að bæta við sig „Of snemmt að kalla Liverpool besta lið í heimi“ Spilar ekki á meðan glugginn er opinn Petit baðst afsökunar á að „drepa“ Pat Rice „Ég myndi deyja fyrir Liverpool“ Englandsmeistararnir festa kaup á Khusanov Varnarmennirnir björguðu Chelsea Fowler með sína kenningu um þá samningslausu hjá Liverpool Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Áttundi sigur Forest í síðustu níu leikjum Yfirlýsing frá City með stórsigri Onana með skelfileg mistök þegar United tapaði enn og aftur fyrir Brighton Draumaendurkoma hjá Moyes á Goodison Park Fyrrverandi landsliðsmaður Englands mætir KSI í boxbardaga Segir Liverpool besta lið heims Antony á leið til Betis Ollie Watkins gerði Arsenal skráveifu Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Kluivert með þrennu í fyrsta leik dagsins Haaland sagður fá yfir tólf milljónir í laun á dag næsta áratuginn Samingur Haaland slæmar fréttir fyrir Alan Shearer Denis Law látinn Sjá meira
Keane blöskraði faðmlögin í leikmannagöngunum: „Þú ert á leið í stríð gegn þessum leikmönnum“ Roy Keane, fyrrum fyrirliða Manchester United og núverandi sparkspekingur Sky Sports, var ekki hrifinn af því sem gerðist í leikmannagöngunum fyrir stórleik Liverpool og Man. United í gær. 21. október 2019 08:30
Solskjær sendi Liverpool pillu: „Ekki 30 ár þangað til við vinnum deildina á ný“ Norðmaðurinn skaut aðeins á Liverpool og hversu lengi þeir hafa beðið eftir Englandsmeistaratitlinum. 21. október 2019 07:30
Sláandi munur á Liverpool fyrir og eftir komu Van Dijk Liverpool gerði Virgil van Dijk að dýrasta varnarmanni í heimi í janúar á síðasta ári, tímabundið allavega. Síðan þá hefur þessi 28 ára Hollendingur verið einn besti knattspyrnumaður í heimi. 21. október 2019 08:30
Mark Clattenburg stakk upp í óánægða stuðningsmenn Liverpool: Þetta VAR allt rétt Mark Clattenburg, fyrrum dómari í ensku úrvalsdeildinni, var sáttur með umdeilda Varsjá í leik Manchester United og Liverpool í gær. 21. október 2019 09:30
Klopp kvartaði undan myndbandsdómgæslu eftir jafnteflið á Old Trafford Jürgen Norbert Klopp, hinn síkáti og skemmtilegi þjálfari Liverpool, var vægast sagt ósáttur með varsjána eða myndbandsdómgæslu í leik liðsins geg Manchester United í gær. Þá taldi hann nær allt hafa farið gegn sínu liði í leiknum. 21. október 2019 07:00