Mbappé með flest mörk í Meistaradeildinni fyrir 21 árs afmælið Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 23. október 2019 07:30 Mbappé fagnar einu marki sinna í gær. Vísir/Getty Kylian Mbappé gerði sér lítið fyrir og skoraði þrennu þegar Paris Saint-Germain vann Club Brugge örugglega 5-0 í Meistaradeild Evrópu í gær. Enginn leikmaður hefur skorað fleiri mörk fyrir 21 árs afmælið sitt í Meistaradeildinni en Frakkinn ungi. Mbappé, sem verður 21 árs þann 20. desember næstkomandi, hefur nú gert 17 mörk í Meistaradeild Evrópu. Maðurinn sem er næstur á listanum er enn að spila og talið er að Mbappé muni leysa hann af hólmi fyrr en síðar. Leikmaðurinn sem um er ræðir er Karim Benzema, framherji Real Madrid, en Benzema skoraði 12 mörk í Meistaradeild Evrópu fyrir 21 árs afmælið sitt á sínum tíma. Þá er hollenski framherjinn Patrick Kluivert á listanum en hann skoraði níu mörk fyrir gullaldarlið Ajax á 10. áratug síðustu aldar. Þá hafa fjórir leikmenn skoraði átta mörk áður en þeir náðu 21 árs aldri. Það eru þeir Raúl (Real Madrid), Obafemi Martins (Inter Milan), Lionel Messi (Barcelona), Javier saviola (Barcelona) og Thierry Henry (Monaco og Juventus). Það er ljóst að Mbappé getur enn bætt við mörkum og kæmi engum á óvart ef hann væri kominn með 20 mörk í Meistaradeild Evrópu áður en hann verður 21 árs gamall í desember.- Most Champions League goals before turning 21 years old 17 - Kylian Mbappé 12 - Karim Benzema 9 - Patrick Kluivert 8 - Raúl 8 - Obafemi Martins 8 - Lionel Messi 8 - Javier Saviola 7 - Thierry Henry #UCL#CLUPSG — Gracenote Live (@GracenoteLive) October 22, 2019 Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Mbappé kom af bekknum og skoraði þrennu | Loks vann Real | Dybala bjargaði Juventus Frakklandsmeistarar PSG áttu ekki í vandræðum með Club Brugge á útivelli í kvöld. Kylian Mbappé skoraði þrennu í 5-0 sigri gestanna. Þá vann Real Madrid 1-0 sigur á Galatasaray í Tyrklandi. 22. október 2019 21:30 Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Frakkland 2-2 | Frækin úrslit gegn Frökkum Fótbolti Sjáðu mörk Íslands og Frakklands Fótbolti Byrjunarlið Íslands: Daníel kemur inn fyrir bróður sinn Fótbolti „Hann var 94 kg og djammaði á hverju kvöldi“ Fótbolti „Leiðinlegt fyrir knattspyrnuáhugamenn“ Fótbolti Sniffaði kókaín af gullmedalíunni á ÓL 2012 Sport Einkunnir Íslands gegn Frakklandi: Hákon Arnar allra mikilvægastur af mörgum góðum Fótbolti Fékk mynd af sér með Littler eftir viðureign þeirra Sport Þessa vantar hjá Frökkum í kvöld Fótbolti Unnu og færðust nær HM en púaðir af velli og þjálfarinn aldrei verið jafn ósáttur Fótbolti Fleiri fréttir „Stuðningurinn gaf okkur þessi auka tíu prósent“ „Sýndum þjóðinni hvað í okkur býr“ „Gæti ekki verið stoltari af mínum mönnum“ „Eina skiptið sem við spilum almennilega í seinni hálfleik“ „Pirraður því við áttum meira skilið“ Einkunnir Íslands gegn Frakklandi: Hákon Arnar allra mikilvægastur af mörgum góðum Fíaskó Svía ætlar engan endi að taka Uppgjörið: Ísland - Frakkland 2-2 | Frækin úrslit gegn Frökkum X-ið eftir leik: Frakkarnir lentu í tiki-taka köðlum Arnars Gunnlaugssonar „Ég vildi bara reyna að setja annað“ Úkraína hélt sér fyrir ofan Ísland Sjáðu mörk Íslands og Frakklands Næstminnsta HM-þjóðin á eftir Íslandi Frá Týsvellinum á Ibrox: „Maður þarf alveg að klípa sig annað slagið“ Byrjunarlið Íslands: Daníel kemur inn fyrir bróður sinn Ødegaard frá fram yfir næsta landsleikjahlé Byrjunarlið Frakklands: Mateta tekur sæti Mbappé „Ísland er með sterkt lið“ „Ekitiké er ekki slæmur“ Íslenska liðið gæti hæglega verið með fleiri stig Frakkar geta tryggt sér sæti á HM í kvöld Þessa vantar hjá Frökkum í kvöld Missir af landsleik eftir árekstur við stöngina „Leiðinlegt fyrir knattspyrnuáhugamenn“ Langþráður sigur hjá Sveindísi en úrslitakeppnin fjarlæg Brakið úr bílslysi Michail Antonio var til sölu á eBay „Hann var 94 kg og djammaði á hverju kvöldi“ Unnu og færðust nær HM en púaðir af velli og þjálfarinn aldrei verið jafn ósáttur Nagelsmann ætlaði ekki að sýna Norður-Írum vanvirðingu Milos orðaður við starf landsliðsþjálfara Serbíu Sjá meira
Kylian Mbappé gerði sér lítið fyrir og skoraði þrennu þegar Paris Saint-Germain vann Club Brugge örugglega 5-0 í Meistaradeild Evrópu í gær. Enginn leikmaður hefur skorað fleiri mörk fyrir 21 árs afmælið sitt í Meistaradeildinni en Frakkinn ungi. Mbappé, sem verður 21 árs þann 20. desember næstkomandi, hefur nú gert 17 mörk í Meistaradeild Evrópu. Maðurinn sem er næstur á listanum er enn að spila og talið er að Mbappé muni leysa hann af hólmi fyrr en síðar. Leikmaðurinn sem um er ræðir er Karim Benzema, framherji Real Madrid, en Benzema skoraði 12 mörk í Meistaradeild Evrópu fyrir 21 árs afmælið sitt á sínum tíma. Þá er hollenski framherjinn Patrick Kluivert á listanum en hann skoraði níu mörk fyrir gullaldarlið Ajax á 10. áratug síðustu aldar. Þá hafa fjórir leikmenn skoraði átta mörk áður en þeir náðu 21 árs aldri. Það eru þeir Raúl (Real Madrid), Obafemi Martins (Inter Milan), Lionel Messi (Barcelona), Javier saviola (Barcelona) og Thierry Henry (Monaco og Juventus). Það er ljóst að Mbappé getur enn bætt við mörkum og kæmi engum á óvart ef hann væri kominn með 20 mörk í Meistaradeild Evrópu áður en hann verður 21 árs gamall í desember.- Most Champions League goals before turning 21 years old 17 - Kylian Mbappé 12 - Karim Benzema 9 - Patrick Kluivert 8 - Raúl 8 - Obafemi Martins 8 - Lionel Messi 8 - Javier Saviola 7 - Thierry Henry #UCL#CLUPSG — Gracenote Live (@GracenoteLive) October 22, 2019
Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Mbappé kom af bekknum og skoraði þrennu | Loks vann Real | Dybala bjargaði Juventus Frakklandsmeistarar PSG áttu ekki í vandræðum með Club Brugge á útivelli í kvöld. Kylian Mbappé skoraði þrennu í 5-0 sigri gestanna. Þá vann Real Madrid 1-0 sigur á Galatasaray í Tyrklandi. 22. október 2019 21:30 Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Frakkland 2-2 | Frækin úrslit gegn Frökkum Fótbolti Sjáðu mörk Íslands og Frakklands Fótbolti Byrjunarlið Íslands: Daníel kemur inn fyrir bróður sinn Fótbolti „Hann var 94 kg og djammaði á hverju kvöldi“ Fótbolti „Leiðinlegt fyrir knattspyrnuáhugamenn“ Fótbolti Sniffaði kókaín af gullmedalíunni á ÓL 2012 Sport Einkunnir Íslands gegn Frakklandi: Hákon Arnar allra mikilvægastur af mörgum góðum Fótbolti Fékk mynd af sér með Littler eftir viðureign þeirra Sport Þessa vantar hjá Frökkum í kvöld Fótbolti Unnu og færðust nær HM en púaðir af velli og þjálfarinn aldrei verið jafn ósáttur Fótbolti Fleiri fréttir „Stuðningurinn gaf okkur þessi auka tíu prósent“ „Sýndum þjóðinni hvað í okkur býr“ „Gæti ekki verið stoltari af mínum mönnum“ „Eina skiptið sem við spilum almennilega í seinni hálfleik“ „Pirraður því við áttum meira skilið“ Einkunnir Íslands gegn Frakklandi: Hákon Arnar allra mikilvægastur af mörgum góðum Fíaskó Svía ætlar engan endi að taka Uppgjörið: Ísland - Frakkland 2-2 | Frækin úrslit gegn Frökkum X-ið eftir leik: Frakkarnir lentu í tiki-taka köðlum Arnars Gunnlaugssonar „Ég vildi bara reyna að setja annað“ Úkraína hélt sér fyrir ofan Ísland Sjáðu mörk Íslands og Frakklands Næstminnsta HM-þjóðin á eftir Íslandi Frá Týsvellinum á Ibrox: „Maður þarf alveg að klípa sig annað slagið“ Byrjunarlið Íslands: Daníel kemur inn fyrir bróður sinn Ødegaard frá fram yfir næsta landsleikjahlé Byrjunarlið Frakklands: Mateta tekur sæti Mbappé „Ísland er með sterkt lið“ „Ekitiké er ekki slæmur“ Íslenska liðið gæti hæglega verið með fleiri stig Frakkar geta tryggt sér sæti á HM í kvöld Þessa vantar hjá Frökkum í kvöld Missir af landsleik eftir árekstur við stöngina „Leiðinlegt fyrir knattspyrnuáhugamenn“ Langþráður sigur hjá Sveindísi en úrslitakeppnin fjarlæg Brakið úr bílslysi Michail Antonio var til sölu á eBay „Hann var 94 kg og djammaði á hverju kvöldi“ Unnu og færðust nær HM en púaðir af velli og þjálfarinn aldrei verið jafn ósáttur Nagelsmann ætlaði ekki að sýna Norður-Írum vanvirðingu Milos orðaður við starf landsliðsþjálfara Serbíu Sjá meira
Mbappé kom af bekknum og skoraði þrennu | Loks vann Real | Dybala bjargaði Juventus Frakklandsmeistarar PSG áttu ekki í vandræðum með Club Brugge á útivelli í kvöld. Kylian Mbappé skoraði þrennu í 5-0 sigri gestanna. Þá vann Real Madrid 1-0 sigur á Galatasaray í Tyrklandi. 22. október 2019 21:30