Sökuðu Cristiano Ronaldo um að biðja um rangstöðu á liðsfélaga sinn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 23. október 2019 11:30 Cristiano Ronaldo og Paulo Dybala að fagna öðru marka sinna. Samsett/Getty Cristiano Ronaldo er vanur að koma liði sínu til bjargar í Meistaradeildinni en hann féll í skuggann á annarri hetju Juventus liðsins í gærkvöldi. Juventus var 1-0 undir þegar þegar aðeins þrettán mínútur voru eftir af leik liðsins á móti Lokomotiv Moskvu í gær en þá tók Argentínumaðurinn Paulo Dybala til sinna ráða. Paulo Dybala skoraði tvívegis á lokakaflanum og tryggði Juventus mikilvægan sigur. Tap hefði þýtt að D-riðillinn væri galopinn. Stuðningsmenn Juventus fögnuðu gríðarlega en það leit út fyrir það að Cristiano Ronaldo væri ekki alltof ánægður með að Paulo Dybala væri hetjan en ekki hann.Is he appealing offside against a teammate? Or is he simply celebrating the goal? Make your own mind up...https://t.co/kMx8tMVosI — GiveMeSport (@GiveMeSport) October 23, 2019Hann var við hliðina á Paulo Dybala þegar Dybala skoraði en það voru sex leikmenn Juventus sem voru á undan Ronaldo til að fagna markinu með Dybala. Þegar menn fóru að skoða betur sigurmark Paulo Dybala þá sáu margir líka mjög óvenjulega hegðun hjá Portúgalanum. Það leit nefnilega út fyrir það að hann væri að biðja um rangstöðu á liðsfélaga sinn og þar með að markið væri dæmt af. Það er þó erfitt að trúa því að Cristiano Ronaldo hafi viljað fá dæma rangstöðu á Paulo Dybala þótt að það líti út fyrir það. Margir netverjar trúði því hins vegar upp á Cristiano Ronaldo að hann vildi frekar gera jafntefli en að falla algjörlega í skuggann á liðsfélaga sínum Paulo Dybala.Ronaldo the selfish gangster Man is raising hand for offside against his teammate.#JUVLMO#UCLpic.twitter.com/d27LUQXhM8 — Osas (@NuclearBobo) October 22, 2019 Meistaradeild Evrópu Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Frakkland 2-2 | Frækin úrslit gegn Frökkum Fótbolti Sjáðu mörk Íslands og Frakklands Fótbolti Byrjunarlið Íslands: Daníel kemur inn fyrir bróður sinn Fótbolti „Hann var 94 kg og djammaði á hverju kvöldi“ Fótbolti „Leiðinlegt fyrir knattspyrnuáhugamenn“ Fótbolti Einkunnir Íslands gegn Frakklandi: Hákon Arnar allra mikilvægastur af mörgum góðum Fótbolti Sniffaði kókaín af gullmedalíunni á ÓL 2012 Sport Fékk mynd af sér með Littler eftir viðureign þeirra Sport Þessa vantar hjá Frökkum í kvöld Fótbolti Unnu og færðust nær HM en púaðir af velli og þjálfarinn aldrei verið jafn ósáttur Fótbolti Fleiri fréttir „Ljóðrænt réttlæti eftir það sem gerðist í París“ „Stuðningurinn gaf okkur þessi auka tíu prósent“ „Sýndum þjóðinni hvað í okkur býr“ „Gæti ekki verið stoltari af mínum mönnum“ „Eina skiptið sem við spilum almennilega í seinni hálfleik“ „Pirraður því við áttum meira skilið“ Einkunnir Íslands gegn Frakklandi: Hákon Arnar allra mikilvægastur af mörgum góðum Fíaskó Svía ætlar engan endi að taka Uppgjörið: Ísland - Frakkland 2-2 | Frækin úrslit gegn Frökkum X-ið eftir leik: Frakkarnir lentu í tiki-taka köðlum Arnars Gunnlaugssonar „Ég vildi bara reyna að setja annað“ Úkraína hélt sér fyrir ofan Ísland Sjáðu mörk Íslands og Frakklands Næstminnsta HM-þjóðin á eftir Íslandi Frá Týsvellinum á Ibrox: „Maður þarf alveg að klípa sig annað slagið“ Byrjunarlið Íslands: Daníel kemur inn fyrir bróður sinn Ødegaard frá fram yfir næsta landsleikjahlé Byrjunarlið Frakklands: Mateta tekur sæti Mbappé „Ísland er með sterkt lið“ „Ekitiké er ekki slæmur“ Íslenska liðið gæti hæglega verið með fleiri stig Frakkar geta tryggt sér sæti á HM í kvöld Þessa vantar hjá Frökkum í kvöld Missir af landsleik eftir árekstur við stöngina „Leiðinlegt fyrir knattspyrnuáhugamenn“ Langþráður sigur hjá Sveindísi en úrslitakeppnin fjarlæg Brakið úr bílslysi Michail Antonio var til sölu á eBay „Hann var 94 kg og djammaði á hverju kvöldi“ Unnu og færðust nær HM en púaðir af velli og þjálfarinn aldrei verið jafn ósáttur Nagelsmann ætlaði ekki að sýna Norður-Írum vanvirðingu Sjá meira
Cristiano Ronaldo er vanur að koma liði sínu til bjargar í Meistaradeildinni en hann féll í skuggann á annarri hetju Juventus liðsins í gærkvöldi. Juventus var 1-0 undir þegar þegar aðeins þrettán mínútur voru eftir af leik liðsins á móti Lokomotiv Moskvu í gær en þá tók Argentínumaðurinn Paulo Dybala til sinna ráða. Paulo Dybala skoraði tvívegis á lokakaflanum og tryggði Juventus mikilvægan sigur. Tap hefði þýtt að D-riðillinn væri galopinn. Stuðningsmenn Juventus fögnuðu gríðarlega en það leit út fyrir það að Cristiano Ronaldo væri ekki alltof ánægður með að Paulo Dybala væri hetjan en ekki hann.Is he appealing offside against a teammate? Or is he simply celebrating the goal? Make your own mind up...https://t.co/kMx8tMVosI — GiveMeSport (@GiveMeSport) October 23, 2019Hann var við hliðina á Paulo Dybala þegar Dybala skoraði en það voru sex leikmenn Juventus sem voru á undan Ronaldo til að fagna markinu með Dybala. Þegar menn fóru að skoða betur sigurmark Paulo Dybala þá sáu margir líka mjög óvenjulega hegðun hjá Portúgalanum. Það leit nefnilega út fyrir það að hann væri að biðja um rangstöðu á liðsfélaga sinn og þar með að markið væri dæmt af. Það er þó erfitt að trúa því að Cristiano Ronaldo hafi viljað fá dæma rangstöðu á Paulo Dybala þótt að það líti út fyrir það. Margir netverjar trúði því hins vegar upp á Cristiano Ronaldo að hann vildi frekar gera jafntefli en að falla algjörlega í skuggann á liðsfélaga sínum Paulo Dybala.Ronaldo the selfish gangster Man is raising hand for offside against his teammate.#JUVLMO#UCLpic.twitter.com/d27LUQXhM8 — Osas (@NuclearBobo) October 22, 2019
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Frakkland 2-2 | Frækin úrslit gegn Frökkum Fótbolti Sjáðu mörk Íslands og Frakklands Fótbolti Byrjunarlið Íslands: Daníel kemur inn fyrir bróður sinn Fótbolti „Hann var 94 kg og djammaði á hverju kvöldi“ Fótbolti „Leiðinlegt fyrir knattspyrnuáhugamenn“ Fótbolti Einkunnir Íslands gegn Frakklandi: Hákon Arnar allra mikilvægastur af mörgum góðum Fótbolti Sniffaði kókaín af gullmedalíunni á ÓL 2012 Sport Fékk mynd af sér með Littler eftir viðureign þeirra Sport Þessa vantar hjá Frökkum í kvöld Fótbolti Unnu og færðust nær HM en púaðir af velli og þjálfarinn aldrei verið jafn ósáttur Fótbolti Fleiri fréttir „Ljóðrænt réttlæti eftir það sem gerðist í París“ „Stuðningurinn gaf okkur þessi auka tíu prósent“ „Sýndum þjóðinni hvað í okkur býr“ „Gæti ekki verið stoltari af mínum mönnum“ „Eina skiptið sem við spilum almennilega í seinni hálfleik“ „Pirraður því við áttum meira skilið“ Einkunnir Íslands gegn Frakklandi: Hákon Arnar allra mikilvægastur af mörgum góðum Fíaskó Svía ætlar engan endi að taka Uppgjörið: Ísland - Frakkland 2-2 | Frækin úrslit gegn Frökkum X-ið eftir leik: Frakkarnir lentu í tiki-taka köðlum Arnars Gunnlaugssonar „Ég vildi bara reyna að setja annað“ Úkraína hélt sér fyrir ofan Ísland Sjáðu mörk Íslands og Frakklands Næstminnsta HM-þjóðin á eftir Íslandi Frá Týsvellinum á Ibrox: „Maður þarf alveg að klípa sig annað slagið“ Byrjunarlið Íslands: Daníel kemur inn fyrir bróður sinn Ødegaard frá fram yfir næsta landsleikjahlé Byrjunarlið Frakklands: Mateta tekur sæti Mbappé „Ísland er með sterkt lið“ „Ekitiké er ekki slæmur“ Íslenska liðið gæti hæglega verið með fleiri stig Frakkar geta tryggt sér sæti á HM í kvöld Þessa vantar hjá Frökkum í kvöld Missir af landsleik eftir árekstur við stöngina „Leiðinlegt fyrir knattspyrnuáhugamenn“ Langþráður sigur hjá Sveindísi en úrslitakeppnin fjarlæg Brakið úr bílslysi Michail Antonio var til sölu á eBay „Hann var 94 kg og djammaði á hverju kvöldi“ Unnu og færðust nær HM en púaðir af velli og þjálfarinn aldrei verið jafn ósáttur Nagelsmann ætlaði ekki að sýna Norður-Írum vanvirðingu Sjá meira