Man. City var ekki að leita að áhrifavöldum til að sýna stemninguna á Etihad Anton Ingi Leifsson skrifar 24. október 2019 09:30 Úr 5-1 sigri City gegn Atalanta í gær. vísir/getty Manchester City hefur ekki náð að fylla völlinn í fyrstu tveimur heimaleikjum sínum í Meistaradeildinni og héldu flestir að þeir væru nú að leita nýrra ráða. Sett var auglýsing á vefinn Tribe, þar sem flestir áhrifavaldar á Englandi sækjast eftir vinnu, undir nafni Manchester City en þar var talið að ensku meistararnir væru að óska eftir áhrifavöldum til að hjálpa þeim að fá fleira fólk á völlinn.Man City are hiring pic.twitter.com/RgmZgEOKcC — ESPN FC (@ESPNFC) October 22, 2019 Í auglýsingunni segir að ekki hafi nein stór nöfn dregist gegn City í Meistaradeildinni þessa leiktíðina og því séu helstu stuðningsmennirnir ólíklegri til að mæta á völlinn. Því vildu City fá áhrifavalda á völlinn til að sýna fólkinu á Englandi og víðar um heiminn hversu raunverulega góð stemning er á Etihad-leikvanginum er City spilar þar.Influencers: @ManCity needs you. Brief: tell your followers how 'electric' the Etihad Champions League atmosphere is. Need to create FOMO for games against 'relatively unknown teams'. Full details here: https://t.co/xRLbvwA3qm. #Influencer#ManCity#CityAtalanta#ChampionsLeaguepic.twitter.com/rwjAksqXez — Arvind Hickman (@ArvindHickman) October 22, 2019 BBC greindis svo frá því á vef sínum í gærkvöldi að þetta væri ekki rétt. Manchester City hafði neitað þessu og hafi ekki borgað áðurnefndu fyrirtæki til að finna fyrir sig áhrifavalda til að sýna frá stemningunni.Manchester City have distanced themselves from an advert aimed at recruiting social media influencers to boost the appeal of European matches. More: https://t.co/l3JMJChZmi#mcfc#bbcfootballpic.twitter.com/ADhrZVdP9e — BBC Sport (@BBCSport) October 23, 2019 City dróst í riðil með Atalanta, Shaktar og Dinamo Zagreb í riðlinum í ár. Þeir eru með níu stig eftir fyrstu þrjá leikina en þeir leiku tvo þeirra á heimavelli fyrir hálftómum Etihad-leikvangi. Enski boltinn Meistaradeild Evrópu Mest lesið Viktor Gísli fær treyju númer eitt hjá Barcelona Handbolti Njarðvík með fjögurra stiga forskot á toppnum Íslenski boltinn Guðmundur í grænt Íslenski boltinn Calvert-Lewin á leið til Leeds Enski boltinn Willum lagði upp sigurmark Birmingham Enski boltinn PSG kom til baka og vann Ofurbikarinn í vítakeppni Fótbolti Jón Daði skoraði fyrsta markið fyrir Selfoss í þrettán ár og Fylkir á botninum Íslenski boltinn Mótherjarnir afsaka sig fyrir fram: „Hvort sem það er leikrit eða ekki“ Fótbolti Vill þjóðina upp á dekk: „Langt síðan við höfum átt alvöru heimavöll“ Fótbolti Dagskráin í dag: Blikar berjast í Evrópu, N1-mótið og upphitun fyrir enska Sport Fleiri fréttir Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Calvert-Lewin á leið til Leeds Willum lagði upp sigurmark Birmingham Jason Daði og félagar fá Rauðu djöflana í heimsókn Enska augnablikið: Hugsaði til van Persie eftir frægt mark í Eyjum Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Donnarumma skilinn eftir heima Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Sjá meira
Manchester City hefur ekki náð að fylla völlinn í fyrstu tveimur heimaleikjum sínum í Meistaradeildinni og héldu flestir að þeir væru nú að leita nýrra ráða. Sett var auglýsing á vefinn Tribe, þar sem flestir áhrifavaldar á Englandi sækjast eftir vinnu, undir nafni Manchester City en þar var talið að ensku meistararnir væru að óska eftir áhrifavöldum til að hjálpa þeim að fá fleira fólk á völlinn.Man City are hiring pic.twitter.com/RgmZgEOKcC — ESPN FC (@ESPNFC) October 22, 2019 Í auglýsingunni segir að ekki hafi nein stór nöfn dregist gegn City í Meistaradeildinni þessa leiktíðina og því séu helstu stuðningsmennirnir ólíklegri til að mæta á völlinn. Því vildu City fá áhrifavalda á völlinn til að sýna fólkinu á Englandi og víðar um heiminn hversu raunverulega góð stemning er á Etihad-leikvanginum er City spilar þar.Influencers: @ManCity needs you. Brief: tell your followers how 'electric' the Etihad Champions League atmosphere is. Need to create FOMO for games against 'relatively unknown teams'. Full details here: https://t.co/xRLbvwA3qm. #Influencer#ManCity#CityAtalanta#ChampionsLeaguepic.twitter.com/rwjAksqXez — Arvind Hickman (@ArvindHickman) October 22, 2019 BBC greindis svo frá því á vef sínum í gærkvöldi að þetta væri ekki rétt. Manchester City hafði neitað þessu og hafi ekki borgað áðurnefndu fyrirtæki til að finna fyrir sig áhrifavalda til að sýna frá stemningunni.Manchester City have distanced themselves from an advert aimed at recruiting social media influencers to boost the appeal of European matches. More: https://t.co/l3JMJChZmi#mcfc#bbcfootballpic.twitter.com/ADhrZVdP9e — BBC Sport (@BBCSport) October 23, 2019 City dróst í riðil með Atalanta, Shaktar og Dinamo Zagreb í riðlinum í ár. Þeir eru með níu stig eftir fyrstu þrjá leikina en þeir leiku tvo þeirra á heimavelli fyrir hálftómum Etihad-leikvangi.
Enski boltinn Meistaradeild Evrópu Mest lesið Viktor Gísli fær treyju númer eitt hjá Barcelona Handbolti Njarðvík með fjögurra stiga forskot á toppnum Íslenski boltinn Guðmundur í grænt Íslenski boltinn Calvert-Lewin á leið til Leeds Enski boltinn Willum lagði upp sigurmark Birmingham Enski boltinn PSG kom til baka og vann Ofurbikarinn í vítakeppni Fótbolti Jón Daði skoraði fyrsta markið fyrir Selfoss í þrettán ár og Fylkir á botninum Íslenski boltinn Mótherjarnir afsaka sig fyrir fram: „Hvort sem það er leikrit eða ekki“ Fótbolti Vill þjóðina upp á dekk: „Langt síðan við höfum átt alvöru heimavöll“ Fótbolti Dagskráin í dag: Blikar berjast í Evrópu, N1-mótið og upphitun fyrir enska Sport Fleiri fréttir Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Calvert-Lewin á leið til Leeds Willum lagði upp sigurmark Birmingham Jason Daði og félagar fá Rauðu djöflana í heimsókn Enska augnablikið: Hugsaði til van Persie eftir frægt mark í Eyjum Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Donnarumma skilinn eftir heima Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Sjá meira