Að slá frá sér flugum og sprengjum Ingunn Lára Kristjánsdóttir skrifar 24. október 2019 07:00 Konur sem slá frá sér fá kjaftshögg á við atómsprengju til baka. Grafið er eftir öllum veikum persónueinkennum, mannlegum mistökum, öllum hikum og yfirsjónum til þess að grafa undan þeim. Konur sem taka slaginn og falla og rísa aftur upp til þess að taka slaginn aftur, fyrir allar þær sem bíða í röð fyrir aftan, ættu að fá medalíu, ættu að fá faðmlög, ættu að fá klapp á bakið. Einlægt klapp á bakið. Þær í fremstu röð draga okkur hinar, sem erum of þreyttar, áfram. Þær telja niður daga í góða daga þar sem þær þurfa ekki að telja í okkur kjark. Þær slá frá sér flugur og sprengjur, mjaka okkur áfram í átt að réttlátari heimi þar sem konur eru ekki slegnar fyrir að standa vörð um málstað, eru ekki slegnar fyrir að öskra eftir grundvallarmannréttindum, fyrir að svara fyrir sig, fyrir að svara fyrir þær sem eru niðurlægðar, þær, sem er hent út á götu, hrint fram af svölum. Kurteisi er kjaftæði þegar konur þurfa að kyngja niðurfellingu nauðgunarmála, þurfa að réttlæta móðurhlutverk fatlaðra, þurfa að brosa á móti „bröndurum“. Mig langar að þakka þeim sem hafa tekið slaginn. Þeim sem líta til baka til mín með glóðarauga, sprungna vör og blóðuga hnúa og blikka. Blikka og klukka mig. Þú næst, segja þær. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Birtist í Fréttablaðinu Ingunn Lára Kristjánsdóttir Mest lesið Hvað vakir fyrir utanríkisráðherra? Snorri Másson Skoðun Woke-ið lifir! Bjarni Snæbjörnsson Skoðun Ingibjörg Gunnarsdóttir - Framtíð Háskóla Íslands Áróra Rós Ingadóttir Skoðun Forstjórinn á Neskaupstað Björn Ólafsson Skoðun Björn Þorsteinsson er gott rektorsefni Gunnþórunn Guðmundsdóttir,Halldór Guðmundsson Skoðun Af hverju lýgur Alma? Arnar Sigurðsson Skoðun Á krossgötum í Úkraínu Gunnar Pálsson Skoðun Léttleiki og lýðræði – kjósum Höllu sem formann VR Björg Gilsdóttir Skoðun Jón og félagar eru farnir Árni Guðmundsson Skoðun Almennar skimanir fyrir ristilkrabbameini að hefjast Alma D. Möller Skoðun Skoðun Skoðun Léttleiki og lýðræði – kjósum Höllu sem formann VR Björg Gilsdóttir skrifar Skoðun Björn Þorsteinsson er gott rektorsefni Gunnþórunn Guðmundsdóttir,Halldór Guðmundsson skrifar Skoðun Hvað vakir fyrir utanríkisráðherra? Snorri Másson skrifar Skoðun Ingibjörg Gunnarsdóttir - Framtíð Háskóla Íslands Áróra Rós Ingadóttir skrifar Skoðun Á krossgötum í Úkraínu Gunnar Pálsson skrifar Skoðun Þegar grafið er undan sjálfi, lífsgleði og tilgangi mannvera Matthildur Björnsdóttir skrifar Skoðun St. Tómas Aquinas Árni Jensson skrifar Skoðun Skólinn okkar, FSH Elmar Ægir Eysteinsson skrifar Skoðun Föður- og mæðralaus börn Lúðvík Júlíusson skrifar Skoðun Minni kvaðir - meira frelsi? Eva Magnúsdóttir skrifar Skoðun Forstjórinn á Neskaupstað Björn Ólafsson skrifar Skoðun Woke-ið lifir! Bjarni Snæbjörnsson skrifar Skoðun Almennar skimanir fyrir ristilkrabbameini að hefjast Alma D. Möller skrifar Skoðun Plastflóðið Emily Jaimes Richey-Stavrand,Johanna Franke,Laura Sólveig Lefort Scheefer skrifar Skoðun Baráttan á norðurslóðum Eiríkur Björn Björgvinsson skrifar Skoðun Orðið er þitt: Af orðsnillingum og hjálpardekkjum Lilja Dögg Jónsdóttir skrifar Skoðun Farsæl reynsla af stjórnun og samvinnu Ingibjörg Gunnarsdóttir skrifar Skoðun Trump kemur ekki á óvart, en Evrópa getur það Sveinn Ólafsson skrifar Skoðun Ef það er vilji, þá er vegur Jóhanna Klara Stefánsdóttir,Ingólfur Bender skrifar Skoðun Magnús Karl Magnússon sem rektor – Skýr sýn á samvinnu og samtakamátt í vísindum Erna Magnúsdóttir skrifar Skoðun Af hverju lýgur Alma? Arnar Sigurðsson skrifar Skoðun Snúið til betri vegar Bragi Bjarnason skrifar Skoðun Er varnarsamningurinn við Bandaríkin í hættu? Bjarni Már Magnússon skrifar Skoðun Stöðvum blóðmerahaldið á Íslandi Linda Karen Gunnarsdóttir skrifar Skoðun Forysta til framtíðar Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Ísland, Trump og Evrópa – hvað næst? Dagur B. Eggertsson skrifar Skoðun Þrjátíu ár af framförum – En hvaða áskoranir bíða? Birta B. Kjerúlf,Kjartan Ragnarsson skrifar Skoðun Stígum upp úr skotgröfunum, æsku landsins til heilla! Ragnheiður Stephensen skrifar Skoðun Höfum gott fólk í forystu – kjósum Höllu í VR Gísli Jafetsson skrifar Skoðun Sjálfsmynd og heyrnarskerðing – Grein í tilefni Dags heyrnar Elín Ýr Arnar skrifar Sjá meira
Konur sem slá frá sér fá kjaftshögg á við atómsprengju til baka. Grafið er eftir öllum veikum persónueinkennum, mannlegum mistökum, öllum hikum og yfirsjónum til þess að grafa undan þeim. Konur sem taka slaginn og falla og rísa aftur upp til þess að taka slaginn aftur, fyrir allar þær sem bíða í röð fyrir aftan, ættu að fá medalíu, ættu að fá faðmlög, ættu að fá klapp á bakið. Einlægt klapp á bakið. Þær í fremstu röð draga okkur hinar, sem erum of þreyttar, áfram. Þær telja niður daga í góða daga þar sem þær þurfa ekki að telja í okkur kjark. Þær slá frá sér flugur og sprengjur, mjaka okkur áfram í átt að réttlátari heimi þar sem konur eru ekki slegnar fyrir að standa vörð um málstað, eru ekki slegnar fyrir að öskra eftir grundvallarmannréttindum, fyrir að svara fyrir sig, fyrir að svara fyrir þær sem eru niðurlægðar, þær, sem er hent út á götu, hrint fram af svölum. Kurteisi er kjaftæði þegar konur þurfa að kyngja niðurfellingu nauðgunarmála, þurfa að réttlæta móðurhlutverk fatlaðra, þurfa að brosa á móti „bröndurum“. Mig langar að þakka þeim sem hafa tekið slaginn. Þeim sem líta til baka til mín með glóðarauga, sprungna vör og blóðuga hnúa og blikka. Blikka og klukka mig. Þú næst, segja þær.
Skoðun Björn Þorsteinsson er gott rektorsefni Gunnþórunn Guðmundsdóttir,Halldór Guðmundsson skrifar
Skoðun Þegar grafið er undan sjálfi, lífsgleði og tilgangi mannvera Matthildur Björnsdóttir skrifar
Skoðun Magnús Karl Magnússon sem rektor – Skýr sýn á samvinnu og samtakamátt í vísindum Erna Magnúsdóttir skrifar
Skoðun Þrjátíu ár af framförum – En hvaða áskoranir bíða? Birta B. Kjerúlf,Kjartan Ragnarsson skrifar