Falleg sjón fyrir stuðningsmenn Liverpool: Vinir á ný Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 24. október 2019 09:15 Mohamed Salah og Sadio Mané lögðu upp mark fyrir hvorn annan í gærkvöldi. Getty/John Powell Stuðningsmenn Liverpool fengu ekki aðeins að sjá öruggan sigur í Meistaradeildinni í gærkvöldi heldur hlýjuðu tvö síðustu mörk liðsins örugglega mörgum þeirra um hjartaræturnar. Það var smá fjölmiðlafár í kringum framherjapar Liverpool fyrr á tímabilinu þegar það fauk í Sadio Mane eftir að Mohamed Salah gaf ekki á hann í góðu færi. Mohamed Salah og Sadio Mané hugsa ekki aðeins um að safna stigum fyrir Liverpool því þeir eru líka í baráttunni um markakóngstitilinn. Sadio Mané byrjaði tímabilið af krafti og hefði getað skorað sitt annað mark í leiknum í umræddum Burnley leik í lok ágúst. Salah var aftur á móti ekki búinn að skora í leiknum.What was your favourite strike from tonight, Reds? #UCL | #GENLIVpic.twitter.com/F39rnlNCLS — Liverpool FC (@LFC) October 23, 2019 Sadio Mané og Mohamed Salah skoruðu báðir 22 deildarmörk á síðasta tímabili og fengu báðir gullskóinn. Þetta var annað árið í röð sem Mohamed Salah fékk gullskóinn. Mohamed Salah er einu marki á eftir Sadio Mané á markalistanum á þessu tímabili en það eru líka sex leikmenn á undan Mané. Knattspyrnustjórinn Jürgen Klopp og fyrirliðinn Jordan Henderson gerðu báðir lítið úr reiðikasti Sadio Mané og svo tók við tveggja vikna landsleikjahlé þannig að þeir fengu báðir smá frí frá hvorum öðrum. Allt hefur verið í góðu á milli framherjana síðan og Liverpool liðinu hefur gengið vel inn á vellinum. Það var hinsvegar tíu mínútna kafli í Meistaradeildarleiknum á móti Genk í gær sem gladdi stuðningsmenn Liverpool sérstaklega mikið.Salah assists Mane 10 minutes later... Mane assists Salah Friends again! pic.twitter.com/WgpBwGfMys — ESPN FC (@ESPNFC) October 23, 2019Mohamed Salah byrjaði þá á því að leggja upp mark fyrir Sadio Mané og aðeins tíu mínútum síðar launaði Mané honum greiðann með því að leggja upp mark fyrir Mohamed Salah. Sadio Mané er nú með 9 mörk og 2 stoðsendingar í 13 leikjum á tímabilinu í öllum keppnum en Mohamed Salah er með 7 mörk og 4 stoðsendingar.—@MoSalah to @10SadioMane —@10SadioMane to @MoSalah From me to you pic.twitter.com/FU3E06n0HL — B/R Football (@brfootball) October 24, 2019 Enski boltinn Meistaradeild Evrópu Mest lesið Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Enski boltinn „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn „Betra er seint en aldrei“ Enski boltinn „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun Fótbolti Villareal vann í endurkomu Cazorla og frumraun Partey Fótbolti Tryggvi lét mest til sín taka í tapi gegn Portúgal Körfubolti Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Enski boltinn ÍBV segir tvær hliðar á málinu og óskar Kára velfarnaðar Handbolti Kristall farinn að skora aftur eftir meiðslin Fótbolti Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enski boltinn Fleiri fréttir „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld „Maður er búinn að vera á nálum“ Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Enska augnablikið: Englar og djöflar Leoni færist nær Liverpool Tony Adams vill að Arsenal skipti um fyrirliða Rooney sár út í Tom Brady: „Fannst hann vera mjög ósanngjarn“ Chelsea gefur fjölskyldu Jota hluta af HM-bónusunum Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enska augnablikið: AGUERO!! Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Calvert-Lewin á leið til Leeds Willum lagði upp sigurmark Birmingham Sjá meira
Stuðningsmenn Liverpool fengu ekki aðeins að sjá öruggan sigur í Meistaradeildinni í gærkvöldi heldur hlýjuðu tvö síðustu mörk liðsins örugglega mörgum þeirra um hjartaræturnar. Það var smá fjölmiðlafár í kringum framherjapar Liverpool fyrr á tímabilinu þegar það fauk í Sadio Mane eftir að Mohamed Salah gaf ekki á hann í góðu færi. Mohamed Salah og Sadio Mané hugsa ekki aðeins um að safna stigum fyrir Liverpool því þeir eru líka í baráttunni um markakóngstitilinn. Sadio Mané byrjaði tímabilið af krafti og hefði getað skorað sitt annað mark í leiknum í umræddum Burnley leik í lok ágúst. Salah var aftur á móti ekki búinn að skora í leiknum.What was your favourite strike from tonight, Reds? #UCL | #GENLIVpic.twitter.com/F39rnlNCLS — Liverpool FC (@LFC) October 23, 2019 Sadio Mané og Mohamed Salah skoruðu báðir 22 deildarmörk á síðasta tímabili og fengu báðir gullskóinn. Þetta var annað árið í röð sem Mohamed Salah fékk gullskóinn. Mohamed Salah er einu marki á eftir Sadio Mané á markalistanum á þessu tímabili en það eru líka sex leikmenn á undan Mané. Knattspyrnustjórinn Jürgen Klopp og fyrirliðinn Jordan Henderson gerðu báðir lítið úr reiðikasti Sadio Mané og svo tók við tveggja vikna landsleikjahlé þannig að þeir fengu báðir smá frí frá hvorum öðrum. Allt hefur verið í góðu á milli framherjana síðan og Liverpool liðinu hefur gengið vel inn á vellinum. Það var hinsvegar tíu mínútna kafli í Meistaradeildarleiknum á móti Genk í gær sem gladdi stuðningsmenn Liverpool sérstaklega mikið.Salah assists Mane 10 minutes later... Mane assists Salah Friends again! pic.twitter.com/WgpBwGfMys — ESPN FC (@ESPNFC) October 23, 2019Mohamed Salah byrjaði þá á því að leggja upp mark fyrir Sadio Mané og aðeins tíu mínútum síðar launaði Mané honum greiðann með því að leggja upp mark fyrir Mohamed Salah. Sadio Mané er nú með 9 mörk og 2 stoðsendingar í 13 leikjum á tímabilinu í öllum keppnum en Mohamed Salah er með 7 mörk og 4 stoðsendingar.—@MoSalah to @10SadioMane —@10SadioMane to @MoSalah From me to you pic.twitter.com/FU3E06n0HL — B/R Football (@brfootball) October 24, 2019
Enski boltinn Meistaradeild Evrópu Mest lesið Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Enski boltinn „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn „Betra er seint en aldrei“ Enski boltinn „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun Fótbolti Villareal vann í endurkomu Cazorla og frumraun Partey Fótbolti Tryggvi lét mest til sín taka í tapi gegn Portúgal Körfubolti Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Enski boltinn ÍBV segir tvær hliðar á málinu og óskar Kára velfarnaðar Handbolti Kristall farinn að skora aftur eftir meiðslin Fótbolti Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enski boltinn Fleiri fréttir „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld „Maður er búinn að vera á nálum“ Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Enska augnablikið: Englar og djöflar Leoni færist nær Liverpool Tony Adams vill að Arsenal skipti um fyrirliða Rooney sár út í Tom Brady: „Fannst hann vera mjög ósanngjarn“ Chelsea gefur fjölskyldu Jota hluta af HM-bónusunum Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enska augnablikið: AGUERO!! Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Calvert-Lewin á leið til Leeds Willum lagði upp sigurmark Birmingham Sjá meira