Tók Ronaldo 32 leiki, Messi 17 en norska ungstirnið bara þrjá Anton Ingi Leifsson skrifar 24. október 2019 16:00 Håland fagnar í gær. vísir/getty Erling Braut Håland heldur áfram að fara á kostum í Meistaradeildinni. Hann skoraði tvö mörk er Red Bull Salzburg tapaði 3-2 fyrir Napoli í gærkvöldi. Með því að skora mörkin tvö í gær sló Håland met en hann hefur nú skorað sex mörk í fyrstu þremur leikjunum sínum í Meistaradeildinni. Hann byrjaði Meistaradeildarferilinn með þrennu gegn Genk og í næsta leik á eftir skoraði hann eitt mark í tapi gegn Liverpool á útivelli. Mörkin tvö í gær gera það að verkum að hann er fljótasti leikmaðurinn í sex mörk í sögu Meistaradeildarinnar og gaman er að bera hann við tvo af bestu knattspyrnumenn sögunnar.Erling Haaland is the first player in history to score six goals in his first three UCL games. He's 19 years old pic.twitter.com/5j3Avlu3Um — ESPN UK (@ESPNUK) October 24, 2019 Það tók til að mynda Cristiano Ronaldo 32 leiki til að skora fyrstu sex mörkin sín í Meistaradeildinni og annan töframann, Lionel Messi, tók það sautján leiki. Hinn nítján ára gamli Norðmaður lét hins vegar sex leiki duga en talið er að mörg stærstu lið Evrópu fylgist með honum um þessar mundir.Toppscorer i CL. Historiens raskeste til 6 mål. Erling Braut Haaland er brennhet! pic.twitter.com/bXa3orXsjY — TV 2 Sporten (@2sporten) October 24, 2019 Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Þetta eru 20 bestu ungu leikmenn í Evrópu Besti knattspyrnumaður Evrópuboltans, yngri en 21 árs, er valinn í desember á hverju ári og hafa þeir 20 leikmenn sem koma til greina í ár nú verið tilnefndir. 16. október 2019 10:30 Auðvelt hjá Liverpool, Håland heldur áfram að raða inn mörkum og Barcelona marði sigur í Prag Öllum leikjum dagsins í Meistaradeildinni er lokið. 23. október 2019 21:00 Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sport Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Enski boltinn Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Fótbolti Fleiri fréttir Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Sjá meira
Erling Braut Håland heldur áfram að fara á kostum í Meistaradeildinni. Hann skoraði tvö mörk er Red Bull Salzburg tapaði 3-2 fyrir Napoli í gærkvöldi. Með því að skora mörkin tvö í gær sló Håland met en hann hefur nú skorað sex mörk í fyrstu þremur leikjunum sínum í Meistaradeildinni. Hann byrjaði Meistaradeildarferilinn með þrennu gegn Genk og í næsta leik á eftir skoraði hann eitt mark í tapi gegn Liverpool á útivelli. Mörkin tvö í gær gera það að verkum að hann er fljótasti leikmaðurinn í sex mörk í sögu Meistaradeildarinnar og gaman er að bera hann við tvo af bestu knattspyrnumenn sögunnar.Erling Haaland is the first player in history to score six goals in his first three UCL games. He's 19 years old pic.twitter.com/5j3Avlu3Um — ESPN UK (@ESPNUK) October 24, 2019 Það tók til að mynda Cristiano Ronaldo 32 leiki til að skora fyrstu sex mörkin sín í Meistaradeildinni og annan töframann, Lionel Messi, tók það sautján leiki. Hinn nítján ára gamli Norðmaður lét hins vegar sex leiki duga en talið er að mörg stærstu lið Evrópu fylgist með honum um þessar mundir.Toppscorer i CL. Historiens raskeste til 6 mål. Erling Braut Haaland er brennhet! pic.twitter.com/bXa3orXsjY — TV 2 Sporten (@2sporten) October 24, 2019
Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Þetta eru 20 bestu ungu leikmenn í Evrópu Besti knattspyrnumaður Evrópuboltans, yngri en 21 árs, er valinn í desember á hverju ári og hafa þeir 20 leikmenn sem koma til greina í ár nú verið tilnefndir. 16. október 2019 10:30 Auðvelt hjá Liverpool, Håland heldur áfram að raða inn mörkum og Barcelona marði sigur í Prag Öllum leikjum dagsins í Meistaradeildinni er lokið. 23. október 2019 21:00 Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sport Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Enski boltinn Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Fótbolti Fleiri fréttir Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Sjá meira
Þetta eru 20 bestu ungu leikmenn í Evrópu Besti knattspyrnumaður Evrópuboltans, yngri en 21 árs, er valinn í desember á hverju ári og hafa þeir 20 leikmenn sem koma til greina í ár nú verið tilnefndir. 16. október 2019 10:30
Auðvelt hjá Liverpool, Håland heldur áfram að raða inn mörkum og Barcelona marði sigur í Prag Öllum leikjum dagsins í Meistaradeildinni er lokið. 23. október 2019 21:00