Zlatan kvaddi með hreðjataki Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 25. október 2019 09:00 Zlatan Ibrahimovic. Getty/Harry How Ballið búið hjá Zlatan Ibrahimovic og félögum eftir tap í úrslitakeppni MLS-deildarinnar í nótt. Zlatan Ibrahimovic spilaði mögulega sinn síðasta leik með LA Galaxy liðinu í nótt þegar liðið datt út úr úrslitakeppni MLS-deildarinnar í Bandaríkjunum. Samningur Zlatans og LA Galaxy rennur út í desember og Svíinn hefur verið orðaður við ítölsk félög að undanförnu. LA Galaxy tapaði 5-3 í nótt á móti nágrönnum sínum í Los Angeles FC en leikurinn var í undanúrslitum Vesturdeildarinnar.Zlatan Ibrahimovic's last game for the LA Galaxy? They were knocked out of the Major League Soccer Cup play-offs by Los Angeles FC. More: https://t.co/ksk723QP4wpic.twitter.com/t7cSTOdSw3 — BBC Sport (@BBCSport) October 25, 2019Zlatan Ibrahimovic skoraði eitt marka LA Galaxy liðsins í leiknum og lagði upp annað en það var ekki nóg. Þessi 38 ára gamli framherji skoraði 31 mark fyrir Galaxy á tímabilinu. Carlos Vela tók gullskóinn frá Svíanum í deildarkeppninni og skoraði líka tvö mörk fyrir Los Angeles FC í leiknum í gær en Svíinn hefur reynt að gera lítið úr þessum fyrrum leikmanni Arsenal. Vela hló síðast eftir leikinn í gær en hann er kominn með 36 mörk á leiktíðinni. Þetta var í fyrsta sinn sem LA FC hefur unnið Galaxy liðið í MLS-deildinni en nágrannaslagur liðanna er kallaður „El Trafico“ vegna umferðarteppunnar í Los Angeles borg. Zlatan gat samt ekki yfirgefið svæðið án þess að ná sér í smá auka athygli. Stuðningsmenn Los Angeles FC voru að stríða honum þegar Svíinn gekk af velli en hann svaraði þeim með því að taka sjálfan sig hreðjataki.After scoring in LA Galaxy's 5-3 loss, Zlatan just had to make the headlines one more time He was never going to leave quietly, was he? https://t.co/PpEZ1v2ECM — GiveMeSport (@GiveMeSport) October 25, 2019„Þeir sögðu eitthvað við mig og ég ætlaði ekki að sýna virðingarleysi en þetta er bara eins og æfing fyrir mig. Þessi leikvangur er of lítill fyrir mig og þetta er eins og ganga í garðinum,“ svaraði Zlatan Ibrahimovic þegar hann var spurður út í atvikið. „Ef ég verð áfram í MLS-deildinni þá er það henni til góða því þá mun allur heimurinn fylgjast með deildinni. Ef ég fer þá mun enginn muna eftir MLS-deildinni,“ sagði Zlatan Ibrahimovic af fullkomni hógværð. LA FC mætir Seattle Sounders í úrslitum Vesturdeildarinnar og í boði er sæti í úrslitaleiknum um bandaríska titilinn þar sem bíða annaðhvort Atlanta United eða Toronto. MLS Svíþjóð Mest lesið „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ Enski boltinn „Haaland er þetta góður“ Enski boltinn Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Körfubolti Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Lygilega jafnt á toppnum eftir sigur AC Milan Fótbolti „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Íslenski boltinn Ítalinn hoppaði upp fyrir Alcaraz eftir sigur í París Sport Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Handbolti Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Körfubolti Hermann tekinn við Val Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ Lygilega jafnt á toppnum eftir sigur AC Milan „Haaland er þetta góður“ Spánarmeistararnir halda í við toppliðið „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Viðar Ari lagði upp tvö í Íslendingaslag Daníel Leó hetjan í dramatískum sigri Ísak Bergmann og félagar nálgast Evrópusæti Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Loksins West Ham-sigur í London Kristian Nökkvi skoraði í Íslendingaslagnum Arna og Sædís nánast öruggar með silfrið Bölvun fylgir úrslitaleik Meistaradeildarinnar Hólmbert skoraði í Suður-Kóreu og stjórnaði sigursöngvum eftir leik Leggur til breytingar og vill að fótboltinn læri af handboltanum Úlfarnir ráku Pereira Patrick Vieira ekki lengur þjálfari Mikaels Egils Mark frá Messi kom ekki í veg fyrir oddaleik Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Skoraði fyrsta markið sama dag og hann flutti í þriðja sinn á þremur mánuðum Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Eins og á gamlárskvöldi á Íslandi inni á leikvanginum Ótrúleg varnartölfræði Arsenal í október Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag Juventus landaði sigri í fyrsta leik Spalletti Liverpool loks á sigurbraut á ný Valencia engin fyrirstaða fyrir Real Madrid Lánleysi Úlfanna algjört og Palace aftur á sigurbraut Sjá meira
Ballið búið hjá Zlatan Ibrahimovic og félögum eftir tap í úrslitakeppni MLS-deildarinnar í nótt. Zlatan Ibrahimovic spilaði mögulega sinn síðasta leik með LA Galaxy liðinu í nótt þegar liðið datt út úr úrslitakeppni MLS-deildarinnar í Bandaríkjunum. Samningur Zlatans og LA Galaxy rennur út í desember og Svíinn hefur verið orðaður við ítölsk félög að undanförnu. LA Galaxy tapaði 5-3 í nótt á móti nágrönnum sínum í Los Angeles FC en leikurinn var í undanúrslitum Vesturdeildarinnar.Zlatan Ibrahimovic's last game for the LA Galaxy? They were knocked out of the Major League Soccer Cup play-offs by Los Angeles FC. More: https://t.co/ksk723QP4wpic.twitter.com/t7cSTOdSw3 — BBC Sport (@BBCSport) October 25, 2019Zlatan Ibrahimovic skoraði eitt marka LA Galaxy liðsins í leiknum og lagði upp annað en það var ekki nóg. Þessi 38 ára gamli framherji skoraði 31 mark fyrir Galaxy á tímabilinu. Carlos Vela tók gullskóinn frá Svíanum í deildarkeppninni og skoraði líka tvö mörk fyrir Los Angeles FC í leiknum í gær en Svíinn hefur reynt að gera lítið úr þessum fyrrum leikmanni Arsenal. Vela hló síðast eftir leikinn í gær en hann er kominn með 36 mörk á leiktíðinni. Þetta var í fyrsta sinn sem LA FC hefur unnið Galaxy liðið í MLS-deildinni en nágrannaslagur liðanna er kallaður „El Trafico“ vegna umferðarteppunnar í Los Angeles borg. Zlatan gat samt ekki yfirgefið svæðið án þess að ná sér í smá auka athygli. Stuðningsmenn Los Angeles FC voru að stríða honum þegar Svíinn gekk af velli en hann svaraði þeim með því að taka sjálfan sig hreðjataki.After scoring in LA Galaxy's 5-3 loss, Zlatan just had to make the headlines one more time He was never going to leave quietly, was he? https://t.co/PpEZ1v2ECM — GiveMeSport (@GiveMeSport) October 25, 2019„Þeir sögðu eitthvað við mig og ég ætlaði ekki að sýna virðingarleysi en þetta er bara eins og æfing fyrir mig. Þessi leikvangur er of lítill fyrir mig og þetta er eins og ganga í garðinum,“ svaraði Zlatan Ibrahimovic þegar hann var spurður út í atvikið. „Ef ég verð áfram í MLS-deildinni þá er það henni til góða því þá mun allur heimurinn fylgjast með deildinni. Ef ég fer þá mun enginn muna eftir MLS-deildinni,“ sagði Zlatan Ibrahimovic af fullkomni hógværð. LA FC mætir Seattle Sounders í úrslitum Vesturdeildarinnar og í boði er sæti í úrslitaleiknum um bandaríska titilinn þar sem bíða annaðhvort Atlanta United eða Toronto.
MLS Svíþjóð Mest lesið „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ Enski boltinn „Haaland er þetta góður“ Enski boltinn Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Körfubolti Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Lygilega jafnt á toppnum eftir sigur AC Milan Fótbolti „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Íslenski boltinn Ítalinn hoppaði upp fyrir Alcaraz eftir sigur í París Sport Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Handbolti Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Körfubolti Hermann tekinn við Val Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ Lygilega jafnt á toppnum eftir sigur AC Milan „Haaland er þetta góður“ Spánarmeistararnir halda í við toppliðið „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Viðar Ari lagði upp tvö í Íslendingaslag Daníel Leó hetjan í dramatískum sigri Ísak Bergmann og félagar nálgast Evrópusæti Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Loksins West Ham-sigur í London Kristian Nökkvi skoraði í Íslendingaslagnum Arna og Sædís nánast öruggar með silfrið Bölvun fylgir úrslitaleik Meistaradeildarinnar Hólmbert skoraði í Suður-Kóreu og stjórnaði sigursöngvum eftir leik Leggur til breytingar og vill að fótboltinn læri af handboltanum Úlfarnir ráku Pereira Patrick Vieira ekki lengur þjálfari Mikaels Egils Mark frá Messi kom ekki í veg fyrir oddaleik Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Skoraði fyrsta markið sama dag og hann flutti í þriðja sinn á þremur mánuðum Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Eins og á gamlárskvöldi á Íslandi inni á leikvanginum Ótrúleg varnartölfræði Arsenal í október Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag Juventus landaði sigri í fyrsta leik Spalletti Liverpool loks á sigurbraut á ný Valencia engin fyrirstaða fyrir Real Madrid Lánleysi Úlfanna algjört og Palace aftur á sigurbraut Sjá meira