Báðir eru þeir aldir upp við mikla fátækt og þurftu að slást til þess að lifa af í hættulegum hverfum í æsku.
Faðir Masvidal flúði frá Kúbu til Bandaríkjanna. Það gerði hann á traktors-dekki og á einhvern ótrúlegan hátt komst hann þannig yfir Bandaríkjanna.
Á leiðinni í þennan bardaga var ekki ferðast á neinu traktors-dekki heldur í einkaþotu. Þar gat pabbinn drukkið tequila með syni sínum. Lífið hefur breyst mikið á þeim bænum.
Sjá má þáttinn hér að neðan.