Ríghélt um bjórana en sleppti því að grípa boltann í World Series | Myndband Henry Birgir Gunnarsson skrifar 29. október 2019 23:00 Hér má sjá Adams með bjórana í stúkunni. Draumur flestra hafnaboltaáhugamanna er að grípa bolta í heimahafnarhlaupi. Sérstaklega í World Series. Í fyrsta skipti í sögunni valdi áhorfandi frekar að ríghalda í bjórana sína en að grípa boltann. Atvikið átti sér stað í fimmta leik Washington Nationals og Houston Astros. Okkar maður er með bjór í báðum höndum og datt ekki til hugar að sleppa þeim og grípa boltann. Hann hefði reyndar getað keypt ansi marga bjóra fyrir þennan bolta.What a legend This fan was double fisting with 2 beers and took Yordan's home run ball to the gut! pic.twitter.com/9Tfi8uiyhy — FOX Sports: MLB (@MLBONFOX) October 28, 2019 Boltinn harði fór beint í belginn á áhorfandanum sem át höggið og ekki fór dropi til spillis. Mörgum þótti mikið til þeirra tilþrifa koma. Svo mikið að Bud Light vildi endilega komast að því hver hann er og verðlauna hann. Áhorfandinn heitir Jeff Adams og fékk líklega mikið af fríum bjór.This man is a hero. Twitter please figure out who this guy is so we can reward him. #WorldSeriespic.twitter.com/suMtVECfXY — Bud Light (@budlight) October 28, 2019 Hér að neðan má sjá áhorfandann þyrsta með örlítið af Bud í tánni. Hafnabolti Mest lesið Stoltur og glaður Freyr fékk óumbeðna mynd frá Birki Fótbolti Fyrirliði Man United sendi Jóa Berg og fjölskyldu fallega gjöf Enski boltinn Khabib ósáttur eftir að vera sagt að yfirgefa flugvél í Las Vegas Sport Kært vegna rasisma í Garðabæ Körfubolti Önnur U-beygja og Hafsteinn gæti enn mætt Íslandi Handbolti Fékk blóðtappa í heila degi eftir að HM draumurinn var úr sögunni Handbolti Guardiola skilinn eftir þrjátíu ára samband Enski boltinn Á morgun opinberar enska úrvalsdeildin hvaða liðum verður refsað Enski boltinn Utan vallar: Óróapúls óskast Handbolti Öll að koma til eftir fólskulegt brot Handbolti Fleiri fréttir Forðað frá gosi um miðja nótt og sáu hraunið flæða yfir húsin á pílumóti Tímabilinu líklega lokið hjá Jesus Atli á leið til Víkings Guardiola skilinn eftir þrjátíu ára samband Freyr stígur inn í fótboltasjúkt samfélag: „Hefur áhrif á allan bæinn hvernig gengur“ Utan vallar: Óróapúls óskast Stoltur og glaður Freyr fékk óumbeðna mynd frá Birki Öll að koma til eftir fólskulegt brot Kært vegna rasisma í Garðabæ Önnur U-beygja og Hafsteinn gæti enn mætt Íslandi Fyrirliði Man United sendi Jóa Berg og fjölskyldu fallega gjöf Dagskráin í dag: Stórleikir í körfuboltanum og þýsk stórlið Khabib ósáttur eftir að vera sagt að yfirgefa flugvél í Las Vegas Fékk blóðtappa í heila degi eftir að HM draumurinn var úr sögunni „Er í sjöunda himni með að hafa hann í mínu horni“ Reynsluboltar taka við þjálfun Keflavíkur Á morgun opinberar enska úrvalsdeildin hvaða liðum verður refsað Orri Steinn kom inn í lokin í sigri á Gula kafbátnum Albert spilaði fyrri hálfleik í tapi Fiorentina Valdi norsku B-deildina fram yfir Víking Láki sækir leikmann sem hann þekkir vel Unnu þriðja leikhluta 28-0 og jöfnuðu stærstu endurkomu sögunnar Fury segist vera hættur ... aftur Átök í stúdíóinu: „LeBron er að eyðileggja Lakers“ Conte vill fá Garnacho í staðinn fyrir Kvaratskhelia Þórir búinn að opna pakkann Littler hunsaði Beckham óvart Las sjálfshjálparbók í miðjum leik „Þjálfarinn sem að lokum tekur ákvörðunina um það hver okkar spilar“ Eyþór sóttur í Fylki: „Loksins einhver að koma að leika við þig“ Sjá meira
Draumur flestra hafnaboltaáhugamanna er að grípa bolta í heimahafnarhlaupi. Sérstaklega í World Series. Í fyrsta skipti í sögunni valdi áhorfandi frekar að ríghalda í bjórana sína en að grípa boltann. Atvikið átti sér stað í fimmta leik Washington Nationals og Houston Astros. Okkar maður er með bjór í báðum höndum og datt ekki til hugar að sleppa þeim og grípa boltann. Hann hefði reyndar getað keypt ansi marga bjóra fyrir þennan bolta.What a legend This fan was double fisting with 2 beers and took Yordan's home run ball to the gut! pic.twitter.com/9Tfi8uiyhy — FOX Sports: MLB (@MLBONFOX) October 28, 2019 Boltinn harði fór beint í belginn á áhorfandanum sem át höggið og ekki fór dropi til spillis. Mörgum þótti mikið til þeirra tilþrifa koma. Svo mikið að Bud Light vildi endilega komast að því hver hann er og verðlauna hann. Áhorfandinn heitir Jeff Adams og fékk líklega mikið af fríum bjór.This man is a hero. Twitter please figure out who this guy is so we can reward him. #WorldSeriespic.twitter.com/suMtVECfXY — Bud Light (@budlight) October 28, 2019 Hér að neðan má sjá áhorfandann þyrsta með örlítið af Bud í tánni.
Hafnabolti Mest lesið Stoltur og glaður Freyr fékk óumbeðna mynd frá Birki Fótbolti Fyrirliði Man United sendi Jóa Berg og fjölskyldu fallega gjöf Enski boltinn Khabib ósáttur eftir að vera sagt að yfirgefa flugvél í Las Vegas Sport Kært vegna rasisma í Garðabæ Körfubolti Önnur U-beygja og Hafsteinn gæti enn mætt Íslandi Handbolti Fékk blóðtappa í heila degi eftir að HM draumurinn var úr sögunni Handbolti Guardiola skilinn eftir þrjátíu ára samband Enski boltinn Á morgun opinberar enska úrvalsdeildin hvaða liðum verður refsað Enski boltinn Utan vallar: Óróapúls óskast Handbolti Öll að koma til eftir fólskulegt brot Handbolti Fleiri fréttir Forðað frá gosi um miðja nótt og sáu hraunið flæða yfir húsin á pílumóti Tímabilinu líklega lokið hjá Jesus Atli á leið til Víkings Guardiola skilinn eftir þrjátíu ára samband Freyr stígur inn í fótboltasjúkt samfélag: „Hefur áhrif á allan bæinn hvernig gengur“ Utan vallar: Óróapúls óskast Stoltur og glaður Freyr fékk óumbeðna mynd frá Birki Öll að koma til eftir fólskulegt brot Kært vegna rasisma í Garðabæ Önnur U-beygja og Hafsteinn gæti enn mætt Íslandi Fyrirliði Man United sendi Jóa Berg og fjölskyldu fallega gjöf Dagskráin í dag: Stórleikir í körfuboltanum og þýsk stórlið Khabib ósáttur eftir að vera sagt að yfirgefa flugvél í Las Vegas Fékk blóðtappa í heila degi eftir að HM draumurinn var úr sögunni „Er í sjöunda himni með að hafa hann í mínu horni“ Reynsluboltar taka við þjálfun Keflavíkur Á morgun opinberar enska úrvalsdeildin hvaða liðum verður refsað Orri Steinn kom inn í lokin í sigri á Gula kafbátnum Albert spilaði fyrri hálfleik í tapi Fiorentina Valdi norsku B-deildina fram yfir Víking Láki sækir leikmann sem hann þekkir vel Unnu þriðja leikhluta 28-0 og jöfnuðu stærstu endurkomu sögunnar Fury segist vera hættur ... aftur Átök í stúdíóinu: „LeBron er að eyðileggja Lakers“ Conte vill fá Garnacho í staðinn fyrir Kvaratskhelia Þórir búinn að opna pakkann Littler hunsaði Beckham óvart Las sjálfshjálparbók í miðjum leik „Þjálfarinn sem að lokum tekur ákvörðunina um það hver okkar spilar“ Eyþór sóttur í Fylki: „Loksins einhver að koma að leika við þig“ Sjá meira