Grátlegt tap Norður-Íra í Hollandi - Belgar skoruðu níu Arnar Geir Halldórsson skrifar 10. október 2019 20:45 Hollendingar fagna marki. Vísir/Getty Tíu leikir fór fram í undankeppni EM 2020 í knattspyrnu í kvöld og var ekki mikið um óvænt úrslit. Það stefndi reyndar í að svo yrði í Hollandi þar sem Norður-Írar voru í heimsókn. Gestirnir komust yfir með marki Josh Magennis á 75.mínútu en Hollendingar náðu að bjarga sér með því að skora þrjú mörk á síðustu 10 mínútunum. Virkilega mikilvægur sigur Hollendinga þar sem baráttan um efstu tvö sætin í C-riðli er afar hörð. Í E-riðli áttu Króatar ekki í nokkrum vandræðum með Ungverja þar sem Luka Modric kom heimamönnum á bragðið og tvö mörk Bruno Petkovic gulltryggðu 3-0 sigur. Í sama riðli gerðu Slóvakar og Walesverjar 1-1 jafntefli. Pólverjar tróna á toppi G-riðils og þeim urðu ekki á nein mistök í Lettlandi í kvöld þar sem Robert Lewandowski gerði þrjú mörk í 0-3 sigri. Í I-riðli niðurlægðu Belgar San Marino þar sem stjörnum prýtt lið Belga skoraði 9 mörk gegn engu á sama tíma og Rússar kafsigldu Skotum í Moskvu. Belgar með fullt hús stiga í riðlinum og búnir að tryggja sér þátttökurétt í lokakeppni EM.Öll úrslit kvöldsinsHolland 3 - 1 Norður-Írland0-1 Josh Magennis ('76 ) 1-1 Memphis Depay ('81 ) 2-1 Memphis Depay ('90 ) 3-1 Luuk de Jong ('90 )Hvíta-Rússland 0 - 0 EistlandSlóvakia 1 - 1 Wales0-1 Kieffer Moore ('25 ) 1-1 Juraj Kucka ('53 )Rautt spjald: Norbert Gyömber, Slóvakía ('88)Króatía 3 - 0 Ungverjaland1-0 Luka Modric ('5 ) 2-0 Bruno Petkovic ('24 ) 3-0 Bruno Petkovic ('42 ) 3-0 Ivan Perisic ('55 , Misnotað víti)Lettland 0 - 3 Pólland 0-1 Robert Lewandowski ('9 ) 0-2 Robert Lewandowski ('13 ) 0-3 Robert Lewandowski ('76 )Norður-Makedónía 2 - 1 Slóvenía 1-0 Eljif Elmas ('50 ) 2-0 Eljif Elmas ('68 ) 2-1 Josip Ilicic ('90 , víti)Austurríki 3 - 1 Ísrael 0-1 Eran Zahavi ('34 ) 1-1 Valentino Lazaro ('41 ) 2-1 Martin Hinteregger ('56 ) 3-1 Marcel Sabitzer ('88 )Kasakstan 1 - 2 Kýpur 1-0 Temirlan Yerlanov ('34 ) 1-1 Pieros Sotiriou ('73 ) 1-2 Nicolas Ioannou ('84 )Rússland 4 - 0 Skotland 1-0 Artem Dzyuba ('57 ) 2-0 Magomed Ozdoev ('60 ) 3-0 Artem Dzyuba ('70 ) 4-0 Aleksandr Golovin ('84)Belgía 9 - 0 San-Marínó 1-0 Romelu Lukaku ('28 ) 2-0 Nacer Chadli ('31 ) 3-0 Cristian Brolli ('35 , sjálfsmark) 4-0 Romelu Lukaku ('41 ) 5-0 Toby Alderweireld ('43 ) 6-0 Youri Tielemans ('45 ) 7-0 Christian Benteke ('79 ) 8-0 Yari Verschaeren ('84 , víti) 9-0 Timothy Castagne ('90) EM 2020 í fótbolta Mest lesið Fyrirliði Bandaríkjanna ver gjammandi stuðningsmennina Golf Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Íslenski boltinn „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Enski boltinn Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Golf Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad Íslenski boltinn Slot varpaði sökinni á Frimpong Enski boltinn Grínisti hættir og biðst afsökunar á að hafa byrjað níðsöngva í garð Rory Golf Aðeins sá sjötti til að skora tvö sjálfmörk í einum leik Fótbolti Sveinn Aron skoraði beint úr aukaspyrnu Fótbolti Evrópa með afgerandi forystu fyrir lokadaginn Golf Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Fiorentina enn án sigurs eftir jafntefli í Toskana-slagnum Í beinni: Afturelding - KA | Langt frá síðasta sigri Mosfellinga Í beinni: Newcastle - Arsenal | Skytturnar mæta á St James' Park Villa kláraði dæmið í byrjun seinni hálfleiks Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Gunnar Heiðar hættur með Njarðvík Sandra María með tvö mörk annan leikinn í röð Ólafur aðstoðar Þorstein með landsliðið „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Aðeins sá sjötti til að skora tvö sjálfmörk í einum leik Slot varpaði sökinni á Frimpong Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í gær Sveinn Aron skoraði beint úr aukaspyrnu „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Sjáðu mörkin úr Bestu-deild karla í kvöld Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Sunderland á fljúgandi siglingu upp töfluna Fyrsta stig Úlfanna í hús Uppgjörið: Fram - FHL 4-0 | Framarar áfram í deild þeirra bestu Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Tvö sjálfsmörk og tvö frá Haaland í sigri City Amorim svekktur: „Þetta er mjög sárt“ Nuno tekinn við West Ham Atlético skoraði fimm í borgarslagnum Palace eina ósigraða liðið eftir dísætan sigur á Liverpool Skoruðu þrjú manni fleiri gegn Chelsea Sjá meira
Tíu leikir fór fram í undankeppni EM 2020 í knattspyrnu í kvöld og var ekki mikið um óvænt úrslit. Það stefndi reyndar í að svo yrði í Hollandi þar sem Norður-Írar voru í heimsókn. Gestirnir komust yfir með marki Josh Magennis á 75.mínútu en Hollendingar náðu að bjarga sér með því að skora þrjú mörk á síðustu 10 mínútunum. Virkilega mikilvægur sigur Hollendinga þar sem baráttan um efstu tvö sætin í C-riðli er afar hörð. Í E-riðli áttu Króatar ekki í nokkrum vandræðum með Ungverja þar sem Luka Modric kom heimamönnum á bragðið og tvö mörk Bruno Petkovic gulltryggðu 3-0 sigur. Í sama riðli gerðu Slóvakar og Walesverjar 1-1 jafntefli. Pólverjar tróna á toppi G-riðils og þeim urðu ekki á nein mistök í Lettlandi í kvöld þar sem Robert Lewandowski gerði þrjú mörk í 0-3 sigri. Í I-riðli niðurlægðu Belgar San Marino þar sem stjörnum prýtt lið Belga skoraði 9 mörk gegn engu á sama tíma og Rússar kafsigldu Skotum í Moskvu. Belgar með fullt hús stiga í riðlinum og búnir að tryggja sér þátttökurétt í lokakeppni EM.Öll úrslit kvöldsinsHolland 3 - 1 Norður-Írland0-1 Josh Magennis ('76 ) 1-1 Memphis Depay ('81 ) 2-1 Memphis Depay ('90 ) 3-1 Luuk de Jong ('90 )Hvíta-Rússland 0 - 0 EistlandSlóvakia 1 - 1 Wales0-1 Kieffer Moore ('25 ) 1-1 Juraj Kucka ('53 )Rautt spjald: Norbert Gyömber, Slóvakía ('88)Króatía 3 - 0 Ungverjaland1-0 Luka Modric ('5 ) 2-0 Bruno Petkovic ('24 ) 3-0 Bruno Petkovic ('42 ) 3-0 Ivan Perisic ('55 , Misnotað víti)Lettland 0 - 3 Pólland 0-1 Robert Lewandowski ('9 ) 0-2 Robert Lewandowski ('13 ) 0-3 Robert Lewandowski ('76 )Norður-Makedónía 2 - 1 Slóvenía 1-0 Eljif Elmas ('50 ) 2-0 Eljif Elmas ('68 ) 2-1 Josip Ilicic ('90 , víti)Austurríki 3 - 1 Ísrael 0-1 Eran Zahavi ('34 ) 1-1 Valentino Lazaro ('41 ) 2-1 Martin Hinteregger ('56 ) 3-1 Marcel Sabitzer ('88 )Kasakstan 1 - 2 Kýpur 1-0 Temirlan Yerlanov ('34 ) 1-1 Pieros Sotiriou ('73 ) 1-2 Nicolas Ioannou ('84 )Rússland 4 - 0 Skotland 1-0 Artem Dzyuba ('57 ) 2-0 Magomed Ozdoev ('60 ) 3-0 Artem Dzyuba ('70 ) 4-0 Aleksandr Golovin ('84)Belgía 9 - 0 San-Marínó 1-0 Romelu Lukaku ('28 ) 2-0 Nacer Chadli ('31 ) 3-0 Cristian Brolli ('35 , sjálfsmark) 4-0 Romelu Lukaku ('41 ) 5-0 Toby Alderweireld ('43 ) 6-0 Youri Tielemans ('45 ) 7-0 Christian Benteke ('79 ) 8-0 Yari Verschaeren ('84 , víti) 9-0 Timothy Castagne ('90)
EM 2020 í fótbolta Mest lesið Fyrirliði Bandaríkjanna ver gjammandi stuðningsmennina Golf Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Íslenski boltinn „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Enski boltinn Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Golf Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad Íslenski boltinn Slot varpaði sökinni á Frimpong Enski boltinn Grínisti hættir og biðst afsökunar á að hafa byrjað níðsöngva í garð Rory Golf Aðeins sá sjötti til að skora tvö sjálfmörk í einum leik Fótbolti Sveinn Aron skoraði beint úr aukaspyrnu Fótbolti Evrópa með afgerandi forystu fyrir lokadaginn Golf Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Fiorentina enn án sigurs eftir jafntefli í Toskana-slagnum Í beinni: Afturelding - KA | Langt frá síðasta sigri Mosfellinga Í beinni: Newcastle - Arsenal | Skytturnar mæta á St James' Park Villa kláraði dæmið í byrjun seinni hálfleiks Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Gunnar Heiðar hættur með Njarðvík Sandra María með tvö mörk annan leikinn í röð Ólafur aðstoðar Þorstein með landsliðið „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Aðeins sá sjötti til að skora tvö sjálfmörk í einum leik Slot varpaði sökinni á Frimpong Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í gær Sveinn Aron skoraði beint úr aukaspyrnu „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Sjáðu mörkin úr Bestu-deild karla í kvöld Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Sunderland á fljúgandi siglingu upp töfluna Fyrsta stig Úlfanna í hús Uppgjörið: Fram - FHL 4-0 | Framarar áfram í deild þeirra bestu Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Tvö sjálfsmörk og tvö frá Haaland í sigri City Amorim svekktur: „Þetta er mjög sárt“ Nuno tekinn við West Ham Atlético skoraði fimm í borgarslagnum Palace eina ósigraða liðið eftir dísætan sigur á Liverpool Skoruðu þrjú manni fleiri gegn Chelsea Sjá meira