Deschamps: Berum mikla virðingu fyrir íslenska liðinu Arnar Geir Halldórsson skrifar 10. október 2019 19:11 Didier Deschamps, landsliðsþjálfari Frakka. Vísir/Getty Didier Deschamps, landsliðsþjálfari Frakklands, sat fyrir svörum á Laugardalsvelli í dag en á morgun mun lið hans etja kappi við strákana okkar í undankeppni EM 2020. Frakkland vann 4-0 sigur í fyrri leik liðanna sem fram fór ytra í mars á þessu ári en Deschamps segir öðruvísi að glíma við íslenska liðið á Laugardalsvelli. „Íslenska liðið hefur sýnt styrk sinn á heimavelli. Þeir eru beinskeyttir og ógna með föstum leikatriðum. Þeir hafa fleiri en eina útfærslu af löngum innköstum og eru líkamlega sterkir. Þetta er gott lið og við berum virðingu fyrir þeim.“ „Völlurinn er góður en þetta eru sérstakar aðstæður þar sem völlurinn er mjög opinn. Við erum ekki vanir slíkum völlum,“ segir Deschamps. Nokkrir af bestu leikmönnum heims eru ekki með franska liðinu í þessu verkefni vegna meiðsla og ber þar helsta að nefna Paul Pogba, Kylian Mbappe og Hugo Lloris. „Það vantar góða leikmenn í okkar lið en við höfum góða breidd svo ég hef ekki áhyggjur af fjarveru þeirra. Við hefðum að sjálfsögðu viljað hafa Pogba og Lloris með okkur hérna og Mbappe vildi virkilega mikið spila þennan leik en við mátum það sem svo að það væri ekki skynsamlegt,“ segir Deschamps. EM 2020 í fótbolta Mest lesið Uppgjörið: Vestri - KR 1-5 | KR bjargaði sér og sendi Vestra í Lengjudeildina Íslenski boltinn Fáránlegt eða klókt hjá Kristófer? „Ef það má þá gerir fólk það“ Körfubolti Uppgjörið: ÍA - Afturelding 1-0 | Afturelding staldraði stutt við í efstu deild Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍBV - KA 3-4 | KA tryggði sér Forsetabikarinn þriðja árið í röð Íslenski boltinn „Þetta verður bara veisla fyrir vestan“ Íslenski boltinn Rauðu djöflarnir unnu þriðja deildarsigurinn í röð Enski boltinn Freyr á erfitt með að lýsa ógleymanlegu kvöldi Fótbolti Uppgjörið: Víkingur - Valur 2-0 | Meistararnir klára tímabilið með stæl Íslenski boltinn Afar stolt eftir tapið gegn Íslandi Fótbolti Sunderland kom til baka gegn Chelsea og dramatík í Newcastle Enski boltinn Fleiri fréttir Brentford - Liverpool | Tekst meisturunum að sækja sigur í deildinni? Rauðu djöflarnir unnu þriðja deildarsigurinn í röð Napoli á toppinn eftir sigur í toppslag „Framtíðin er björt hérna á Skaganum“ „Förum eitt skref til baka en tökum svo tvö fram á við“ Uppgjörið: Vestri - KR 1-5 | KR bjargaði sér og sendi Vestra í Lengjudeildina Andri Lucas tryggði Blackburn þrjú stig í endurkomusigri Sunderland kom til baka gegn Chelsea og dramatík í Newcastle FH - Fram: 3-4 | Þrenna Sigurðar Bjarts dugði skammt Uppgjörið: ÍA - Afturelding 1-0 | Afturelding staldraði stutt við í efstu deild Uppgjörið: Víkingur - Valur 2-0 | Meistararnir klára tímabilið með stæl Mikael kom Djurgården á bragðið í stórsigri Uppgjörið: ÍBV - KA 3-4 | KA tryggði sér Forsetabikarinn þriðja árið í röð Leikurinn mikilvægi verður í Akraneshöllinni Sjáðu mörkin í verstu byrjun Hamranna í hálfa öld Ráðast örlög Aftureldingar inni í höll? Messi skoraði tvö eftir að hafa fengið enn einn gullskóinn Afar stolt eftir tapið gegn Íslandi „Þetta verður bara veisla fyrir vestan“ Freyr á erfitt með að lýsa ógleymanlegu kvöldi Leeds afgreiddi West Ham Uppgjörið: N-Írland - Ísland 0-2 | Varnarjaxlarnir tryggðu sigur Belgarnir hennar Betu fengu skell Byrjunarlið Íslands: Ein breyting frá lokaleiknum á EM en ekkert óvænt Vestri og KR mætast á fyrsta degi vetrar: „Vona að það snjói ekki í nótt“ Lárus Orri framlengir á Skaganum Sænska ungstirnið klárt í El Clásico vegna meiðsla Raphinha Sheffield Wednesday stefnir í gjaldþrot Sjáðu af hverju vörn Arsenal er í algjörum sérflokki „Þetta hafa verið erfiðir tímar fyrir okkur alla“ Sjá meira
Didier Deschamps, landsliðsþjálfari Frakklands, sat fyrir svörum á Laugardalsvelli í dag en á morgun mun lið hans etja kappi við strákana okkar í undankeppni EM 2020. Frakkland vann 4-0 sigur í fyrri leik liðanna sem fram fór ytra í mars á þessu ári en Deschamps segir öðruvísi að glíma við íslenska liðið á Laugardalsvelli. „Íslenska liðið hefur sýnt styrk sinn á heimavelli. Þeir eru beinskeyttir og ógna með föstum leikatriðum. Þeir hafa fleiri en eina útfærslu af löngum innköstum og eru líkamlega sterkir. Þetta er gott lið og við berum virðingu fyrir þeim.“ „Völlurinn er góður en þetta eru sérstakar aðstæður þar sem völlurinn er mjög opinn. Við erum ekki vanir slíkum völlum,“ segir Deschamps. Nokkrir af bestu leikmönnum heims eru ekki með franska liðinu í þessu verkefni vegna meiðsla og ber þar helsta að nefna Paul Pogba, Kylian Mbappe og Hugo Lloris. „Það vantar góða leikmenn í okkar lið en við höfum góða breidd svo ég hef ekki áhyggjur af fjarveru þeirra. Við hefðum að sjálfsögðu viljað hafa Pogba og Lloris með okkur hérna og Mbappe vildi virkilega mikið spila þennan leik en við mátum það sem svo að það væri ekki skynsamlegt,“ segir Deschamps.
EM 2020 í fótbolta Mest lesið Uppgjörið: Vestri - KR 1-5 | KR bjargaði sér og sendi Vestra í Lengjudeildina Íslenski boltinn Fáránlegt eða klókt hjá Kristófer? „Ef það má þá gerir fólk það“ Körfubolti Uppgjörið: ÍA - Afturelding 1-0 | Afturelding staldraði stutt við í efstu deild Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍBV - KA 3-4 | KA tryggði sér Forsetabikarinn þriðja árið í röð Íslenski boltinn „Þetta verður bara veisla fyrir vestan“ Íslenski boltinn Rauðu djöflarnir unnu þriðja deildarsigurinn í röð Enski boltinn Freyr á erfitt með að lýsa ógleymanlegu kvöldi Fótbolti Uppgjörið: Víkingur - Valur 2-0 | Meistararnir klára tímabilið með stæl Íslenski boltinn Afar stolt eftir tapið gegn Íslandi Fótbolti Sunderland kom til baka gegn Chelsea og dramatík í Newcastle Enski boltinn Fleiri fréttir Brentford - Liverpool | Tekst meisturunum að sækja sigur í deildinni? Rauðu djöflarnir unnu þriðja deildarsigurinn í röð Napoli á toppinn eftir sigur í toppslag „Framtíðin er björt hérna á Skaganum“ „Förum eitt skref til baka en tökum svo tvö fram á við“ Uppgjörið: Vestri - KR 1-5 | KR bjargaði sér og sendi Vestra í Lengjudeildina Andri Lucas tryggði Blackburn þrjú stig í endurkomusigri Sunderland kom til baka gegn Chelsea og dramatík í Newcastle FH - Fram: 3-4 | Þrenna Sigurðar Bjarts dugði skammt Uppgjörið: ÍA - Afturelding 1-0 | Afturelding staldraði stutt við í efstu deild Uppgjörið: Víkingur - Valur 2-0 | Meistararnir klára tímabilið með stæl Mikael kom Djurgården á bragðið í stórsigri Uppgjörið: ÍBV - KA 3-4 | KA tryggði sér Forsetabikarinn þriðja árið í röð Leikurinn mikilvægi verður í Akraneshöllinni Sjáðu mörkin í verstu byrjun Hamranna í hálfa öld Ráðast örlög Aftureldingar inni í höll? Messi skoraði tvö eftir að hafa fengið enn einn gullskóinn Afar stolt eftir tapið gegn Íslandi „Þetta verður bara veisla fyrir vestan“ Freyr á erfitt með að lýsa ógleymanlegu kvöldi Leeds afgreiddi West Ham Uppgjörið: N-Írland - Ísland 0-2 | Varnarjaxlarnir tryggðu sigur Belgarnir hennar Betu fengu skell Byrjunarlið Íslands: Ein breyting frá lokaleiknum á EM en ekkert óvænt Vestri og KR mætast á fyrsta degi vetrar: „Vona að það snjói ekki í nótt“ Lárus Orri framlengir á Skaganum Sænska ungstirnið klárt í El Clásico vegna meiðsla Raphinha Sheffield Wednesday stefnir í gjaldþrot Sjáðu af hverju vörn Arsenal er í algjörum sérflokki „Þetta hafa verið erfiðir tímar fyrir okkur alla“ Sjá meira